Dagblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Dagblaðið - 02.04.1979, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 02.04.1979, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1979. Keyptu EMCOSTAR SUPER Strax Sparadu kr. 40.000; Bandsagarborðið erstillanlegt J allt að 45° borðgrind lítil eða stðr. Hjólsagarblað með hllf Bandsög, einnigfáanlegtr slípiborði Hjólsagarborölö > er stillanleqt um 45° Hérmábaetaviö: grópun f. geirneglingu sandpapfrsdisk afróttara alltað 4 cm/ 5 • a>*£2>— Sértilbod giidir fraiÉ_til EMCOSTAR SUPER - KRAFTMIKIL SAMBYGGÐ TRÉSMÍDAVB. Þvottabirnir eru leifar frá dvöl bandaríska hersins viö lok síðari heimsstyrjaldarinnar og á árunum eftir hana í Evrópu. Þelta eru falleg dýr sem engin góöviljuö manneskja vill stugga viö að ósekju. Þvottabirnir hafa tekið sér bólfestu í Danmörku. Glöggir náttúruskoð- endur hafa séð þá reiki nærri landa- mærum Þýzkalands. Munu þeir hafa laumazt óséðir og ótollskoðaðir yfir landamærin, enda ekki Ijóst hvort þvottabirnir hafa séð ástæðu til aö viðurkenna nokkur slik landamörk. Þ''ottabirnir munu að vísu ekki vera Evrópubúar að uppruna. Það var bandaríski herinn sem stóð fyrir landnámi bjarnartegundar þessarar og þá á árum síðari heimsstyrjaldar- innar. Síðan hafa þeir smám saman þokað sér i norðurátt og hafa Danir vænzt þeirra lengi. Eins og sæmir þjóð þar sem allt er i röð og reglu, eins og í Danmörku, þá var búið að setja reglugerð um veiðar á þvottabjörnum áður en þeim tókst að brjótast inn y fir landamærin. Þvottabimir tóku við af Ameríkönum verkfœri & járnvörur h.f. Dalshrauni 5 - Hafnaríiröi - Sími 53332 silungsveiðileyfi / Vatnsdalsá á 1. og 3. svæði eru komin til sölu, sérhús er fyrir hvort svæði. Pantanir óskast sóttarfyrir 10. apríl. Burt ekki nógu virðulegur Þeir hafa miklar áhyggjur af Burt Reynolds kvikmyndaleikara, menn- irnir sem eiga að sjá um að álit hans og oröstír sé í háu gengi rneóul' Bandaríkjamanna. Burt er nefnilega erfiður í taumi, tekur að sér hvert hlutverkið á faetur öðru þar sem hann túlkar persónur sem ekki falla inn í þá manngildishugsjón sem æskilegust er talin. Á myndinni hér að ofan leikur hann á móti Joanne Wood- ward sem leikur fyrrverandi eigin- konu hans. Sú vill ekkert hafa með sorgarsögu fyrrverandi bónda síns og skammar hann ósleitilega. Ekki sakar að geta þess að Joanne Woodward er og hefur verið gift Paul Newman kvikmyndaleikara. FLORIDA svefnsófarnir eru komnir aftur. Með einu handtaki má breyta þeim i hvilu fyrir tvo. Fyrirliggjandi stakir eða meö stólum, sem sófasett. — Komiö og skoöiö, sjón er sögu rikari. 1 húsió | Allt tómar plast- sprengjur Níu bankar og sparisjóðir í Viby, rétt hjá Árhus í Dan- mörku, voru lokaðir á mánudag- inn var. Ástæðan var símhringing til lögreglunnar á staðnum þar sem hótað var að allar stofn- arnirar yrðu sprengdar í loft upp á næstu klukkustundum. Lögreglan brá skjótt við og örugglega. Engar sprengingar urðu enda reyndust hótanirnar tómt rugl þegar til átti að taka. Kom þetta í ljós eftir þrotlausa vinnu rúmlega tuttugu lögreglu- manna.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað: 78. tölublað (02.04.1979)
https://timarit.is/issue/227958

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

78. tölublað (02.04.1979)

Aðgerðir: