Dagblaðið - 02.04.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 02.04.1979, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1979. 22 (* Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Aðeins jafntefli hjá Forest 9 —Tókst ekki að sigra Bolton Wanderers á City Ground í Nottingham Englandsmeistarar Nottinghamn Forest misstu af tækifæri á laugardag að nálgast Liverpool i 1. deild. Gerðu aðeins jafntefli við Bolton, 1—1, á City Ground í Nottingham. Forest sótti mjög i leiknum en gekk illa við mark mótherjanna. Woodcock og Birtles misnotuðu auðveld tækifæri í byrjun leiksins og á 35. min. náði Bolton skyndisókn. Alan Gowling skoraði. Þannig stóð, þrátt fyrlr gifurlega pressu Forest, þar til rétt fyrir leikslok að Trevor Francis jafnaði. Aðeins sex leikir voru í 1. deild á laugardag vegna undanúrslitaleikj- anna í bikarnum — og Everton og Norwich léku á föstudag. Grand National kappreiðarnar miklu háðar í Liverpool á laugardag. Everton náði jafntefli gegn Norwich á síðustu stundu. Norwich komst í 0—2 með mörkum Kevin Reeves en í síðari hálfleiknum lék fyrirliði Everton, Mick Lyons, sama leik. Skoraði tvívegis og jafnaði. ÚTBOÐ Byggingarnefnd félagsheimilisins Hlaðir á Hvalfjarðarströnd óskar eftir tilboðum í eftirtalda verkhluta allt efni og vinna innifalið: 1. Glerullareinangrun, afréttingargrind og rakavarnarlag í samkomusal. 2. Innréttingar í samkomusal og leiksvið. 3. Afgreiðsluborð, þiljur o.fl. Útboðsgagna má vitja þriðjudaginn 3. apríl á teiknistofuna hf. Ármúla 6, Reykjavík, gegn 20 þús. kr. skilatrygg- ingu. Æskulýðsráð Styrkir 1. Nýjungar í starfi æskulýðsfé/aga. Æskulýðsráð Reykjavíkur veitir nokkra styrki til þeirra æskulýðsfélaga er hyggja á nýjungar í starfi sínu í ár. Umsóknir um slíka styrki, með ítarlegri greinargerð um hina fyrirhuguðu tilraun eða nýbreytni, óskast sendar fram- kvæmdastjóra ráðsins, Fríkirkjuvegi ll, fyrir 27. apríl næstkomandi. 2. Unglingaskipti. Æskulýðsráð Reykjavíkur mun í ár veita nokkurn fjárstyrk til félagshópa er fyrirhuga unglingaskipti við útlönd sumarið 1979. Slík- ur styrkur er bundinn því skilyrði að um gagn- kvæma starfsemi sé að ræða, þ.e. samvinna við erlend samtök er síðan senda unglinga til Reykjavíkur. Upphæð fer eftir fjölda um- sókna. Umsóknir með nákvæmum upplýs- ingum um þátttakendur, erlendan samstarfs- aðila og ferðaáætlun sendist skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur fyrir 27. apríl 1979. Æskutýðsráð Reykjavíkur sími 15937. En lítum á úrslitin í deildakeppn- inni. 1. deild BristolCity — Birmingham 2—1 Ipswich — Man. City 2—1 Middlesbro — Tottenham 1—0 Nott. Forest — Bolton I — 1 QPR — Derby County 2—2 Southampton — Leeds 2—2 Föstudag Everton — Norwich 2—2 2. deild Brighton — NottsCounty 0—0 Burnley— Cambridge 1 — 1 C. Palace — Cardiff 2—0 Fulham-Charlton 3—1 Millwall—Wrexham frestað Oldham — Newcastle 1—3 Preston — Orient 1 — 1 Sheff. Utd. — Bristol Rov. 1—0 Stoke—Blackburn 1—2 Sunderland—Luton 1—0 West Ham — Leicester 1—1 3. deild Brentford — Blackppol 3—2 Bury — Shrewsbury 3—0 Chester — Mansfield 1—1 Chesterfield — Walsall 0—0 Exeter—Rotherham 2—0 Gillingham — Swindon 2—2 Hull City — Lincoln 0—0 Oxford — Carlisle 5—1 Peterbro — Colchester 1—2 Swansea — Plymouth 2—1 Watford — Sheff. Wed. 1—0 Föstudag Tranmere — Southend 1—2 4. deild Bradford — Darlington 0—0 Doncaster—Grimsby 0—1 Huddersfield — Hartlepool 2—0 Newport—Halifax 2—0 Northampton — Rochadale 1 —0 Reading — Port Vale 0—0 Scunthorpe — Crewe 0—1 Wigan — Bournemouth 1—0 Winbledon — Hereford 2—0 York City — Aldershot 1 — 1 Föstudag Barnsley — Portsmouth 1 — 1 Stockport—Torquay 0—1 Það var mikil spenna í fallleiknum í vesturbæ Lundúnaborgar. Derby náði forustu með marki hins 19 ára Crawford á 16. mín. en sex mín. síðar jafnaði Goodard fyrir QPR. Lundúnaliðið komst yfir á 37. min. þegar Mick Walsh skoraði í sínum fyrsta leik fyrir QPR — kom frá Everton í skiptum fyrir Peter Eastoe á fimmtudag. Staðan í hálfleik 2—1 en Gerry Daly jafnaði fyrir Derby á 51. mín. Dæmt var mark af Stan Bowles vegna rangstöðu nokkru síðar, sem margir töldu að hefði verið rangur dómur, og það kann að reynast QPR dýrt. Dýrlingarnir sóttu mjög gegn Leeds í fyrri hálfleik en Leeds skoraði í raunverulega sinu eina upphiaupi — John Hawley. Þannig stóð þar til á 79. mín. að Waldron jafnaði fyrir Southampton og skoraði aftur mínútu síðar með skalla eftir hornspyrnu. Fyrr á leiktímabil- inu hafði hann aðeins skorað þrjú mörk. Hawley jafnaði fyrir Leeds rétt fyrir leikslok. Hollendingurinn Geert Meijer, sem Bristol City keypti frá Ajax á fimmtudag, skoraði eftir aðeins fimm mín. gegn Birmingham. Síðan bætti Chris Garland öðru marki við. Geddis og Burgley komu Ipswich í 2—0 i fyrri hálfleik en Barry Silkmann, sem Manch. City keypti frá Plymouth i síðustu viku, minnkaði muninn í 2—1 í síðari hálf- leik. Proctor skorað^ sigurmark Middlesbrough gegn Tottenham á 30. mín. Efstu liðunum i 2. deild—nema Crystal Palace og Sunderland — gekk heldur illa á laugardag. Stoke tapaði á heimavelli fyrir Blackburn. Annar tapleikur Stoke á heimavelli á fjórum dögum. Brighton tókst ekki að sigra Notts County, sem lék sinn áttunda leik án taps. Hefur hlotið 13 stig af 16 mögulegum en þessi loka- sprettur Nottingham-liðsins hefur sennilega komið of seint. Rolston skoraði sigurmark Sunderland — en Pop Robson jafnaði fyrir West Ham, þegar langt var liðið á leikinn á Upton Park. Henderson skoraði fyrir Leicester. Þá vann Newcastle loks — fyrsti útisigur liðsins síðan í desember. í 3. deild er Watford efst með 48 stig. Swansea .hefur 45 stig. Gilling- ham og Shrewsbúry 44 stig. í 4. deild er Reading efst.með 49 stig. Grimsby hefur 48, Aldershot 46, Wimbledon og Wigan 45 stig. Staðan i 1. og 2. deild er nú þannig: 1 . deild Liverpool 30 21 6 3 63—1 1 48 Everton 33 15 14 4 45 —29 44 WBA 28 18 6 4 57—27 42 Nott.For. 29 13 14 2 41 — 18 40 Arsenal 32 15 9 8 50—32 39 Leeds 32 14 11 7 57—41 39 Man.Utd. 30 13 8 9 49—50 34 Coventry 34 I 1 12 11 42—56 34 Norwich 34 7 19 8 46—47 33 Tottenh 32 11 11 10 34—46 33 A. Villa 29 10 12 7 38—28 32 Ipswich 32 13 6 13 41—39 32 Southmt. 31 10 11 10 36—36 32 Bristol C. 34 11 9 14 38—44 31 Middlbro 33 11 8 14 47—44 30 Man.City 31 8 12 11 43—40 28 Bolton 31 9 8 14 41—55 26 Derby 33 9 8 16 36—55 26 Wolves 31 9 5 17 29—53 23 QPR 33 5 11 17 33—53 21 Birmingh 32 5 5 22 28—59 15 Chelsea 32 4 7 21 31—70 15 2. deild Brighton 35 19 8 8 57—30 46 C.Palace 33 14 16 3 42—21 44 Sunderl 34 17 10 7 54—37 44 Stoke 34 15 13 6 47—29 43 West Ham 31 15 9 7 61—30 39 Notts. Co. 32 12 12 7 43—45 38 Orient 35 14 7 14 45—42 35 Fulham 32 12 10 10 41—35 34 Burnley 31 12 10 9 45—43 34 Preston 32 9 14 9 45—46 32 Cambr. 34 9 14 11 41—43 32 Leicester 32 9 13 10 36—35 31 Charlton 34 10 10 14 54—58 30 Newcastle 30 12 5 13 25—32 29 Bristol Rov. 31 10 9 11 40—50 29 Luton 33 11 6 16 48 —46 28 Wrexh. 27 9 8 10 32—26 26 Sheff.Utd. 31 7 10 14 34—49 24 Oldham 31 7 10 14 30—54 24 Cardiff 31 9 6 16 36—62 24 Backburn 31 5 9 17 30—56 19 Millwall 28 6 5 17 26—44 17 SEKONIC Ljósmæiar Œ) audio technica Pickup Heyrnartól Flnlux Litsjónvörp \m FISHER Hljómtæki OcaSIIMA Myndavélar Astra Music Útvarpsklukkur SUnPflK Flöss Kvikmyndatöku Ijós og Sýningartjöld MAGNON Kvikmynda sýningavélar HOYfl Ljósmynda filterar Þrifætur GINO Ljósmynda töskur MallorY Rafhlööur SPECTRUM Sjónvarps leiktæki ZENITH ZORKI — KIEV MYNDAVÉLAR SUPER ZENITH Sjónaukar SJÓNVARPSBÚÐIN BORGARTÚN118 REYKJAVÍK SÍMI27099 STEREO - FERÐAKASS- ETTUTÆKI MEÐ ÚTVARPI LW - MW - FM - SW.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.