Dagblaðið - 02.04.1979, Blaðsíða 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1979.
Framhaldafbls.2$
VW 1300—Fíat 127. .
Til sölu VW 1300 ájg. 73, ekinn 120
þús. km. Góð vél, sumar- og vetrardekk,
skoðaður 79. Verð kr. 780 þús.,
staðgreitt. Einnig Fíat 127, árg. 73,
ekinn 56 þús., mjög góð vél, ný fram-
bretti, óryðgaður, verð 650 þús.
staögreitt. Uppl. i síma 34305 og 28917.
Til sölu Datsun 120 Y
árg. 77, station, ekinn 26 þús. km. Uppl.
í sima 93—2069.
Til sölu 4 stk.
Wagoneer hjólkoppar, ónotaðir. Uppl. í
síma 27022 hjá auglþj. DB.
H—556.
Hjólhýsi óskast,
sem minnst, ekki tjaldvagn, má þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 81634.
VW sendiferðabill
árg. 72 til sölu, skoðaður 79.Vél ekin
33 þús. km, nýsprautaður, ný dekk, út-
varp og segulband. Uppl. í síma 81513 á
kvöldin.
Vél og Willys-Bronco 74.
Ford 289 HP til sölu. Einnig Willys ’66
sem þarfnast lagfæringar. Á sama stað
óskast boddíhlutir, svo sem húdd, fram-
bretti, framstykki, stuðari og vatnskassi í
Bronco. Uppl. í síma 22774 og 34305.
Til sölu Fíat 128
árg. 71, gargverk gott, en boddí lélegt,
fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 53192.
Cortina árg. ’68
í heilu lagi eða pörtum til sölu. Uppl. í
síma 50806 eftir kl. 5.
Seljum i dag Plymouth Valiant
árg. 74, 6 cyl. sjálfskiptur, vökvastýri,
lofthemlar, kassettutæki og fleira, góður
bill, má hugsanlega greiða með 3—5 ára
veðskuldabréfi. Opið til kl. 22. Bílasala
Vesturlands, Þórólfsgötu 7, Borgarnesi,
sími 93-7577.
Fiat 125 Special 72
til sölu, 5 gíra, þarfnast viðgerðar. Uppl.
isíma 32853.
Rambler Ambassador station
árg. ’67 til sölu, skipti koma til greina,
bill i toppstandi, nýsprautaður. Uppl. i
sima 92—2499 milli kl. 7 og 8.
Vantar góða Cortinu,
Escort eða lítinn japanskan bíl, helzt
ekki eldri en árg. 74, get borgað 600
þús. út, 100 í maí 600 í júní og 100 á
mán. eftir það. Allt að 1600 til 1700 í
allt. Uppl. í síma 21852.
Vörður kikir
t W inn á stundar
M frcsti ... það
I Vþýðir á hverrri
IkV stundu. J
seinna
Járnsög úr tungsten
málmi, húðuð með
silicon carbide, vinnur
hljóðlega á stönginni ...
Pontiac Grand Prix
árg. 71 til sölu, selst í því ástandi sem
hann er. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
Felgur-grill guarder.
Til sölu eða skipta, 15” og 16”
breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa,
tek einnig að mér að breikka felgur,
einnig til sölu grill guarder á Bronco.
Uppl. í síma 53196 eftir kl. 6.30 og um
helgar.
Til sölu Peugeot 404
árg. 71, 7 manna bíll í góðu ásig-
komulagi. Skipti koma til greina. Uppl. í
sima 52254.
VW 1300 árg. 71 til sölu,
skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma
23126 eftirkl. 6.
Tilboð óskast
í Cortinu 1300 árg. 70 með nýjum
brettum. Nýryðvarinn, mjög góður bíll.
Uppl. í síma 73571 eftir kl. 4.
VWárg. 71 tilsölu,
góður bill. Uppl. í síma 76907 eftir kl. 6.
Volvo Amazon árg. 1966
til sölu. Ekinn 156 þús. km. Tilboð
óskast.Til sýnis hjá Halldóri á Laugateig
20, R. Einnig upplýsingar hjá auglþj.
DB.
Tilboð óskast i Citroen GS
árg. 72, þarfnast smálagfæringar fyrir
skoðun. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 44752.
Óska eftir að kaupa bil
helzt japanskan árg. '69—74, sem
þarfnast viðgerðar á lakki eða boddii.
Lítið ryðgaður á ca. 300—800 þús. Á
sama stað til sölu Moskvitch station
árg. 73. Verð 500 þús. Uppl. í sima 93—
2601 milli kl. 8 og 10.
Cortina 1300,
árg. 1971, góður bill, 4 aukadekk, útvarp
m. m. Verð 850 þús. (staðgr. 700 þús.).
Uppl. i síma 33930 og 83237.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í VW ’68,
Franskan Chrysler, Belvedere, Ford
V—8, Skoda, Vauxhall Vivu, Victor
70, Fiat 71, Moskvitch, Hillman
Hunter, Benz ’64, Crown ’66, Taunus
’67, Opel ’66 Cortinu og fleiri bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að
okkur að fjarlægja bíla. Uppl. að
Rauðahvammi við Rauðavatn, sími
81442.
Mercedes Benz.
Til sölu 4ra cyl Mercedes Benz bensínvél'
með öllu tilheyrandi. Uppl. í sima
22889.
NEW YORK
ódýr
vikuferð
3. maí
Bankastrœti 10
Símar 29322 -
Flogið með nýju DC
10 breiðþotu Flug-
leiða.
Dvalið verður á
Hotel Piccadilly
sem er rétt við Time
uare í hjarta
nhattan mið-
borgar New York.
Verð frá kr:
149.500.00
íslenskur
fararstjóri Sunnu á
staðnum farþegum
til aðstoðar.
Austin Allegro fólksbifreió
árg. 78 til sölu. Bifreiðin er vel með
farin og skoðuð 79. Uppl. hjá auglþj.
DB í sima 27022.
H-683
Skodi árg. 77.
Til sölu Skoda Amigo 77, í mjög góðu
ásigkomulagi. Uppl. í síma 71727.
Amigo árg. 77
ekinn 16 þús. skipti á dísilbíl hugsanleg.
Uppl. ísima 93—2234.
Opel Rekord 1700 árg. ’69
til sölu. Er í góðu lagi skoðaður 79,
skipti koma til greina. Uppl. I síma
35916 eftir kl. 5.
Ford D 300
sendiferðabíll til sölu. Uppl. í síma
44341.
Ódýr farkostur.
Til sölu er Citroén 2 CV. árg. 1971.
Uppl. í sima 10528.
Góður bill.
Fiat 125 P. station til sölu, árg. 77.
ekinn 17 þús. km. Gott verð. Uppl. i
sima 52292.
VW 1302 árg. 71
til sölu. Uppl. i síma 34331 eftir kl. 6.
Varahlutir til sölu
afturbretti, og hásing með góðu drifi í
Ford Country station, vélar, girkassar,
hásingar, fjaðrir, hurðir á 2já dyra,
startarar, dinamóar og margt fleira I
Cortínu ’68, einnig Fíat 850 sport 71 og
Hillman Hunter ’67. Varahlutasalan
Blesugróf 34, sími 83945.
BMW 316 árg. 1977
til sölu, bíll í sérflokki litiðekinn, 4 auka-
dekk á felgum. Uppl. í sima 33909 og
33930.____________________________________
Óska eftir Comet Custom
árg. 1974, 2ja dyra, sjálfskiptur með
vökvastýri. Aðeins lítið ekinn og góður
bíll kemur til greina í skiptum fyrir góða
Cortinu 1300 árg. 71 milligjöf. í pening-
um 1300 þús. og afgangur á 4—6 mán.
Uppl. i síma 33930 og 83237.
Óska eftir bfl
með engri útborgun, en háum mánaðar-
greiðslum, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. i síma 74557.___________________
Til sölu Chevrolet Nova
árg. 1968, 6 cyl. 4ra dyra, 155 hestöfl,
nýuppgerð vél, nýr karbator, elektrón-
isk kveikja, nýtt pústkerfi nýyfirfarið
brermsukerfi, nýjar spindilkúlur, stýris-
armur og upphengja, ný boddiviðgerð
nýlega endurryðvarinn og nýleg 3ja gira
Turbo 350 sjálfskipting þarfnast spraut-
unar. Uppl. í sima 37554 eftir kl. 6.
Datsun 180 B árg. 77
til sölu silfur grár, ekinn 28 þús. km.
Verð 3,7—3,9 millj. Uppl. i síma 83825.
Austin Mini 75.
Til sölu eru ýmsir hlutir í Austin Mini
vél, hjólabúnaður, hurð ásamt ýmsu fl.
Uppl. i síma 52002.
Til sölu Volvo árg. 71,
2ja dyra, hagstætt verð ef samið er strax.
Uppl.ísima 71657.
Felgur — grill guarder.
Til sölu eða skipta 15 og 16” breikkaðar
felgur á flestar gerðir jeppa, tek einnig
að mér að breikka felgur, einnig til sölu
grill guarder á Bronco. Uppl. í síma
53196 eftir kl. 6.30 og um helgar.
Bílasalan Ás.
Höfum opnað bílasölu að Höfðatúni 2,
sími 24860. Okkur vantar allar gerðir
bíla á skrá. Opiö daglega frá 9—7 nema
sunnudaga. Bílasalan Ás.
Vörubílar
Véla- og vörubilasala.
Okkur vantar á skrá vöruflutninga- og
vörubíla, svo og allar gerðir vinnuvéla.
Bíla- og vélasalan, Ás, Höfðatúni 2, sími
24860.
Willys árg. 1966
Willys árg. ’66 til sölu til greina kemur
að skipta á fólksbíl. Uppl. hjá auglþj. DB
í síma 27022.
H-596
Til sölu Lada-sport árg. 78,
skoðaður 79, ekinn 21 þús. km. Uppl. í
síma 33434.
Óska eftir bilum
til niðurrifs, einnig einstökum hlutum úr
bilum. Uppl. í síma 74554.
Vil kaupa vörubíl,
ekki eldri en árg. 73-74, 8—10 tonna,
helzt frambyggðan. Uppl. í sima 95—
5135.
Húsnæði í boði
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað að Hamraborg 10 Kópa-
vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími
frá kl. 1 —6 eftir hádegi, en á fimmtu-
dögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar.