Dagblaðið - 02.04.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 02.04.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR2. APRÍL 1979. 31 ftttriMS imtM «1 J'f 1 Skrifstofustarf óskast. Ung stúlka með verzlunarskólapróf og 5 ára starfsreynslu meðal annars við launaútreikning, innflutning og bókhald. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 72755 eftirkl. 6. Hárgreiðslustofur- snyrtistofur-rakarastofur. Vantar ykkur ekki stúlku til ýmissa snúninga, svosem sendiferða, ræstinga, símavörzlu .o. fl. Stúlka á 15 ári., sem hefur mikinn áhuga á þessum starfsgreinum óskar eftir sliku starfi í sumar. Uppl. í sima 33147 eftir kl. 18idagognæstudaga. .1 Innrömmun I :Rammaborg, Dalshrauni 5. (áður innrömmun Eddu Borg), simi 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, tauglýsir. Úrval finnskra og norskra rammalista og Thorvaldsens hring- ramma. Opið virka daga frá kl. 1 til 6. Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Opið frá kl. 1 til 6 alla virka daga, laug- ardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58, simi 15930. Kennsla Kennsla: Kenni ensku, frönsku, ítölsku, spönsku, þýzku, sænsku og fl. Talmál, bréfaskrift- ir, þýðingar. Bý undir dvöl erlendis, les með skólafólki. Auðskilinn hraðrituná 7 tungumálum. Arnór Hinriksson simi 20338. Enskunám I Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist I pósthólf 636 Rvik. Uppl. í sima 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. Ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. ’78. Skrifstofur-lager-iðnaður. Til leigu 191 ferm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð miðsvæðis I Rvik. gæti leigzt í minni einingum. Einnig er á sama stað 406 ferm lager- og/eða iðnaðarhúsnæði. Uppl. í sima 10069 á daginn og 25632 á’ kvöldin. 3ja herb. ibúð til leigu. Leigist i 6 mánuði frá og með 1. mai með eða án húsgagna. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Uppl. í síma 71619. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Húsráðendur látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8 til 20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, s. 29928. Húsnæði óskast ) Húsnæðislaus. Einstæð móðir óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 40802. Óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i sima 43819 og 40687 eftir kl. 19. íþróttabandalag Keflavikur vantar ibúð í Keflavik fyrir þjálfara, sem allra fyrst. Uppl. I sima 92—1993. Óska eftir 2ja herb. íbúð strax, helzt í miðbænum. Uppl. i síma 20297. Garðabær. Reglusamur kanadiskur verkfræðingur óskar eftir ibúð i Garðabæ. Uppl. efíir kl. 6 í síma 40223 og 43243. Óska eftir að taka á leigu 30—40 ferm. húsnæði undir léttan iðnað, má vera bílskúr, helzt í austur- bænum. Uppl. ísíma 14075 eftir kl. 18. Óska eftir 1—2ja herb. íbúð i blokk. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. H—613. Reglusöm barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúö strax. Uppl. í síma 71418 eftir kl. 8 á kvöldin. Geymsluhúsnæði óskast á leigu, helzt í Reykjavík eða nágrenni. Húsið þarf að vera með stórum innkeyrsludyrum. Upphitun ekki skilyrði. Ennfremur óskast iðnaðar- húsnæði ca 50 til 80 fermetrar. Uppl. gefur Karl í síma 41287. 3ja herb. ibúð óskast sem fyrst I vesturbænum (helzt sem næst Menningarstofnun Banda- ríkjanna, Neshaga 16). Tilboð sendist til blaðsins fyrir páska merkt „Traustur KR-ingur”. Kona utan aflandi með 2 börn óskar eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 72779. Mosfellssveit. Kona með eitt barn óskar eftir íbúð, er á götunni. Uppl. I sima 92—3473. Ungur maður i góðri atvinnu óskar eftir góðri tveggja herb. ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 84230 í dag. Hjón utan af landi með 3 börn óska eftir rúmgóðri íbúð, helzt í Mosfellssveit eða nágrenni. Uppl. ísima 22985. Foreldraheimilið Krógasel óskar eftir húsnæði, heppilegu fyrir rekstur barnaheimilis. Hvort tveggja kemur til greina, leiguhúsnæði til langs tíma eða kaup á húsnæði. Uppl. í síma 81572 á daginn og 74165 eftir kl. 18. 3ja herb. ibúð óskast á leigu frá og með 15. apríl nk. Reglusamur og rólegur karlmaður í heimili. Helzt í mið- eða vesturbænum, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Meðmæli fyrri leigjanda fyrir hendi. Vinsamlegast hringið í síma 23245 eftir kl. 5.30 eða í síma 17949. Einstæð móðir óskar eftir 1—2ja herb. íbúð til leigu í Hafnar firði. Einhver fyrirframgreiðsla hugsan Beg. Uppl. I síma 52477 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða 4 herb. íbúð, frá 1. eða 14. maí, ekki skemur en til 2ja ára. Uppl. eftirkl. 19isíma 15441. Ung hjón óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð fyrir 1. júní. Uppl. í síma 38419. 28 ára stúlka óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð. Vinsamlegast hringið í síma 13227 eftir kl. 8. Reglusöm 3ja manna fjölskylda óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúðfyrir 1. mai. Uppl. i síma 29497. Hjón með 3 börn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu, helzt í vesturbænum. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. I síma 36348. I Atvinna í boði i Keflavík. Til leigu er 3ja herb. góð ibúð á góðum stað i Kefiavík. Leigist i lengri tima, algjör reglusemi áskilin. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt „670” sendist DB fyrir miðvikudagskvöld. Óska eftir stúlku ekki yngri en 25 ára í grillsjoppu, helzt vana, frá kl. 9—1. Uppl. í síma 41024. Verkamenn óskast við jarðvegsvinnu, einnig bifreiðarstjóri með meirapróf. Uppl. i síma 54016 á skrifstofutíma. Starfsstúlka óskast. Þvottahúsið Drífa, Laugavegi 178, R. Íþróttaþjálfari-íþróttakennari. Iþróttaþjálfara vantar til starfa úti á landi i sumar. Helztu verkefni: þjálfun knattspyrnuliðs, sem leikur í 3. deild, þjálfun unglinga í frjálsum íþróttum og umsjón með leikjum og iþróttastarfsemi fyrir börn og unglinga. Ef um íþrótta- kennara er að ræða getur íþrótta- kennarastaða staðið til boða næsta skólaár. Uppl. í símum 95—6346 og 95-6398 og 95-6394. Starfsstúlka óskast til afgreiðslu. Uppl á staðnum milli kl. 14 og 18 i dag og á morgun. Veitingahúsið Askur Suðurlandsbraut. 14. Ung áreiðanleg stúlka óskast sem fyrst til afgreiðslu I kvenfataverzlun við Laugaveginn. Uppl. er greini fyrri störf, og aðrar uppl. sem máli skipta. sendist DB merkt „Traust” fyrir 6. apríl. Xítið fyrirtæki í miðbænum vill ráða áhugasama og trausta stúlku til sjálfstæðra skrifstofu- starfa, hálfan daginn, e.h. Enska og vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð er greini menntun, aldur og starfsreynslu sendist DB fyrir 5. apríl merkt „516”. Háseta vantar á netabát við Breiðafjörð. Uppl. i síma 34864 eftir kl. 5. Óskum eftir konu til afgreiðslustarfa eftir hádegi í bakaríi, ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 38758 milli kl. 5 og8. Háseta vantar á 70 lesta netabát frá Grindavik. Uppl. í sima 92—8206. Atvinna óskast D 24 ára maður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Vanur akstri leigubifreiða. Dyra- varzla kemur til greina svo og fieira. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—77. Ung hjón óska eftir atvinnu einhvers staðar á landinu Allfiest gengur. Karlmaðurinn hefur réttindi sem pípulagningamaður og meirapróf. Uppl. gefur Una i síma 41233 eftir kl. 8 á kvöldin. Mótauppsláttur, módelsmíði innréttinga. Vil taka að mér ýmiss konar trésmíðavinnu og redding- ar. Uppl. I síma 40228. 1 Tapað-fundið i Hálfvaxinn grábröndóttur kettlingur týndist I Laugarneshverfi í síðustu viku. Fundarlaun. Uppl. i sima 37444. Silfurhálsmen með bogmannsmerki fannst við Hotel City, Ránargötu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. ______________________________H-620 Rauð taska tapaðist á leið úr Bláfjöllum 30. marz sl. með skíðaskóm og fieiru. Finnandi vinsam- legast hringi i síma 36896. Skemmtanir 8 Diskótekið Dísa —Eerðadiskótek. Tónlist fyrir allar tegundir sketnmtana, notum ljósa„show" og leiki ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar við- skiptavina og keppinauta fyrir reynslu- þekkingu og góða þjónustu. Veljið ’viðurkenndan aðila til að sjá um tónlist- ina á ykkar skemmtun. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskó- tekið Disa. Simar: 50513 (Óskar), 52971 (Jón), og 51560. Konan sem auglýsti i einkamálum i DB 15. marz, merkt „Góð vinátta ’47” hringdu í síma 34039 millikl. lOog 12eðaákvöldin. Frá Grunnskólum Reykjavíkur Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1973), fer fram í skólum borg- arinnar þriðjudaginn 3. og miðvikudaginn 4. apríl nk., kl. 15—17 báða dagana. Á sama tíma miðvikudaginn 4. apríl fer einnig fram í skólunum innritun þeirra barna, og unglinga, sem þurfa að flytjast milli skóla. Fræðslustjórinn í Reykjavík.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.