Dagblaðið - 02.04.1979, Blaðsíða 32

Dagblaðið - 02.04.1979, Blaðsíða 32
32 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1979. Veðrið'S Áframhaldandi norðan og norðaustan étt é landinu f dag. Kaldi eða stinningskaldi norðantíl é landinu og éljagangur. Heldur hœgari og bjart veður sunnanLands. Frost var mest 4 stig é Vestfjörðum i nótt. Veður kl. 6 i morgun: Reykjavik ' allhvöss norðan étt, él og -1 stíg, Gufuskélar norðaustan kaldi, skýjað og -1 stíg, Galtarviti norðaustan stínningskaldi, snjókoma og -4 stíg, Akureyri norðankaldi, él og 0 stíg, Raufarhöfn, norðan goia, snjókoma og 0 stíg, Dalatangi norðaustan kaldi, úrkoma i grennd og 2 stíg, Höfn i Homafirði norðan gola, léttskýjað og 1 stíg og Stórhöfði i Vest- mannaeyjum, norðan stinningskaldi, lóttskýjað og 1 stíg. Þórshöfn i Fnreyjum skýjað og 4 stíg, Kaupmannahöfn súkJ og 2 stíg, Osló súld og 3 stíg, London skýjað og 2 stíg, Hamborg súkJ og 5 stíg, MadrkJ léttskýjað og 4 stíg, Lissabon. lóttskýjað og 9 stíg og New York létt-1 skýjað og 8 stíg. Jónina Soffia Hansen er látin. Hún var fædd í Reykjavík 8. des. 1926. Foreldrar hennar voru Margrét Jóns- dóttir Hansen fædd í Holtsfit á Barða- strönd og Niels Hansen. 30. okt. 1948 giftist Jónína Axeli Aðalsteini Þorkels- syni skipstjóra. Jónína og Axel eignuðust sex börn. Jónína var jarðsungin í morgun frá Fossvogs- kirkju. Þóra Jenný Valdimarsdóttir, Sólvalla- götu 37, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju mánudaginn 2. apríl kl. 3. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur verður haldinn mánudaginn 2. april í Hlé garði kl. 20.30. Rætt verður um garðblóm og myndir af þeim sýndar. Fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Grensássóknar heldur köku- og páskabasar í safnaðarheimmilinu við Háaleitisbraut, föstudaginn 6. april nk. Félagskonur og aðrir velunnarar eru beðnir aö koma gjöfum sínum i safnaðarheimiliö fyrir þann tima. Nánarí uppl. í símum 21619 eða 31455. Norræna húsið Prestar halda hádegisfund i Norræna húsinu i dag, mánudaginn 2. april. Hvöt fólag sjálfstæðiskvenna heldur fund annað kvöld, mánudaginn 2. apríl kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut I. Verður þar rætt um umhverfismál. Verða þessir frummælendur. Elln Pálmadóttir blaðamaður, Gestur ólafsson arkitekt og Þórarinn Sveinsson læknir. Kvenfélag Garðabæjar heldur fund þriðjudagskvöldið 3. april kl. 8.30. Guðlaug Þórðardóttir kynnir skermasaum og kemur með sýnishorn og efni á fundinn. Kvenfélagið Fjallkonurnar heldur fund mánudaginn 2. apríl nk. kl. 20.30 að Seljabraut 54 (Kjöt og Fiskur, uppi). Tízkusýning undir stjórn Heiðars Jónssonar. Stjórnin. Fulltrúafundur Hjúkrunarfélags íslands verður i Domus Medica Egilsgötu 3,5. og 6. apríl nk. og-hefst kl. 9 f.h. fimmtudaginn 5. apríl. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur afmælis og skemmtifund i fundarsal kirkjunnar mánudaginn 2. april kl. 20. Hangikjöt á borðum. Athugiö brcyttan fundartima. Fundurinn er opinn öllum konum. Flugfreyjufélag íslands Aðalfundur verður haldinn að Hófel Loflleiðum — Kristalsal, mánudaginn 2. april kl. 20. Fundarefni samkvaemt félagslögum. Aðatfundur Arnarflugs hf verður haldinn i Snorrabæ, Snorrabraut, fimmtudag inn 5. april 1979 kl. 20.30. Venjulegaðalfundarstörf. Kvikmyndir Kvikmyndahátíö Herstöðvaandstæðinga Þriðjudagur 3. april: kl. 5 Stund brennsluofnanna, allir hlutarnir. Miðvikudagur 4. april: kl. 5 Sjakalinn frá Nahueltoro. kl. V Refsij>aróurirn og viðfíi’ *% Vla\ l ai inorOmi>iana wl. 10 Ljónið hefur 7 höfuð. Fimmtudagur 5. april: kl. 5 Mcxico frosin bylting og September i Chile. kl. 8 Orrustan um Chile, I. hluti. kl. 10 Orrustan um Chile, II. hluti. Föstudagur 6. apríl: kl. 5 Stund brennsluofnanna, allir hlutarnir. kl. 8 Ganga Zumba. kl. 10 Refsigarðurinn og viðtöl við My Lai-morðingjana. Sunnudagur 8. april: kl. 3 Ljónið hefur 7 höfuð. kl. 5 Stund brennsluofnanna, allir hlutarnir. kl. 8 Orrustan um Chile, II. hluti. kl. 10 Mexici. fri/sin hylting og September i ( hile. Mánudagur 9. april: kl. 5 Orrustan um Chile, I. hluti. kl. 8 Orrustan um Chile, II. hluti. kl. 10 Sjakalinn frá Nahueltoro. W.W. Harris P.H.O frá landafræðideild Háskólans í Durham flytur fyrir- lestur og sýnir litskyggnur á vegum jarðfræðiskorar verkfræði og raunvisindadeiidar mánudaginn 2. april kl. 17.15 í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn fjallar um byggingastefnu ísraela á vesturbakka Jórdanár og Golanhæðum. öllum er heimill aðgangur. Afmæii Snæbjöm Tryggvi Ólafsson skipstjóri er 80 ára 1 dag mánudag 2. aprtl. Kristin Inglleifsdóttir frá Vík í Mýrdal er 90 ára 1 dag 2. apríl. Friðfinna Hrólfsdóttir er 70 ára i dag mánudag2. apríl. Skrautreið Hemúlanna Skrautreið Hemúlanna er nafnið á hljómeyki þvi er spila mun frumsamið efni i Félagsstofnun stúdenta, i kvöld 2. april. í hljómeykinu eru neðangreindir listamenn: Árni óskarsson, er sér um áslátt; Bergþóra Jónsdóttir, sem sér um rödd og fiðlu; Björn Karlsson, spilar á gitar og bassa; Hjalti Gislason, sem sér um sópran, saxófón og cornet; Jóhanna V. Þórhallsdóttir, sér um rödd og þverflautu; Jón Hallur Stefánsson, sér um rödd og pianó; Steingrimur Eyfjörð Guðmundsson, sér um bassa og gitar; og Þorgeir Rúnar Kjartansson sem sér um tenór og saxófón. Sem fyrr segir verður einungis um að ræða flutning á frumsömdu efni og hefst konsertinn í Félagsstofnun kl. 21.00 i kvöld. Þetta verður eini konsertinn sem haldinn verður næstu mánuði. Hvergerðingar og nagrenni Sjálfstæðisfélagið Ingólfur hefur ákveðið að halda námskeið í ræðumennsku og fundarsköpum á najst unni, ef næg þátttaka fasst. Fólk er hvatt til að láta skrá sig sem allra fyrst hjá Helga Þorsteinssyni í sima 4357 og Ingólfi Pálssyni i sima 4239, sem munu veita nánari upplýsingar. Réttarráðgjöfin svarar í síma 27609 öll miðvikudagskvöld kl. 19:30 — 22:00 til maíloka. Skriflegar fyrirspurnir er hægt að senda til Réttarráðgjafarinnar, Box 4260, 124 Reykja- vik. öll þjónusta Réttarráðgjafarinnar er veitt endur- gjaldslaust. Frá Kattavinaf élaginu Að gefnu tilefni eru kattaeigendur beðnir að hafa ketti sína inni um nætur. Einnig að merkja þá með hálsól, heimilisfangi og simanúmeri. Ráðstefna I tilefni barnaárs hafa Arkitektafélag íslands, Félag húsgagna- og innanhússarkitekta og Félag islenzkra landslagsarkitekta ákveðið að hafa með sér víðtækt samstarf til þess að stuðla að betra umhverfi barna hér á landi. Fyrsti þáttur þessa samstarfs er ráðstefna sem félögin gangast fyrir i Hagaskóla, Reykjavik, laugardaginn 7. april, þar sem 15 aðilar sem starfa að mismunandi þáttum þessara mála halda fyrirlestra og taka þátt i umræðum. Þessi ráðstefna er öllum opin og vilja félögin hvetja sem flesta til þess að mæta, taka þátt i umræðum og koma ábendingum á framfæri. Símaþjónusta Amurtek og Kvennasamtaka Prout tekur til starfa á ný. Simaþjónustan er ætluð þeim sem vilja ræða vandamál sín i trúnaði við utanaðkomandi aðila. Simaþjónustan er opin mánudaga og föstudaga frákl. 18—21. Sími 23588. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 61 — 29. marz 1979. Ferðamanna- gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala t Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 326,50 327,30* 359,15 360,03* 1 Storiingspund 670,10 671,80* 737,11 738,98* 1 Kanadadollar 281,00 281,70* 309,10 309,87* 100 Danskarkrónur 6297,90 6313,30* 6927,69 6944,63* 100 Norskar krónur 6392,60 6408,20* 7031,86 7049,02* 100 Sœnskar krónur 7476,20 7494,50* 8223,82 8243,95* 100 Rnnsk mörk 8211,80 8231,90* 9032,96 9055,09* 100 Franskir frankar 7608,90 7627,60* 8369,98 8390,36* 100 Belg.frankar 1107,15 1109,85* 1217,87 1220,84* 100 Svissn. frankar 19353,90 19401,30* 21289,29 21341,43* 100 Gyllini 16219,60 16259,30* 17841,56 17995,23* 100 V-Þýzkmörk 17504,80 17547,70* 19255,28 19302,47* 100 Lírur 38,90 39,00* 42,79 42,90* 100 Austurr. Sch. 2387,60 2393,40* 2626,36 2632,74* 100 Escudos 678,10 679,80* 745,91 747,78* 100 Pesetar 474,10 475,20* 521,51 522,72* 100 Yen 156,33 156,72* 171,96 172,39* * Breytíng frá sióustu skráningu. Simsvari vagna genglsskráninga 22190. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII! Framhaldafbls. 31 Kynningarmiðstöö: Kynnum fólk á öllum aldri, stutt eöa löng kynni. Farið verður með allt sem algjört trúnaðarmál. Verið ófeimin — hafiðsamband. Sími 86457 virka daga. 1 Ymislegt i Fótaaðgerðir fyrir konur og karla, kem heim til fólks, pantanir í síma 35886 mili kl. 13og 14ogákvöldineftirkl. 18. Barnagæzla Óska cftir konu til að gæta 6 mánaða drengs milli kl. 1 og 6 frá og með 9. apríl á svæðinu Vesturgata-Grundarstígur. Uppl. i síma 28640 eftir kl. 6. Tek börn i gæzlu, einnig í stundargæzlu. Hef leyfi. Uppl. í síma 35156. Tek börn i gæzlu hálfan eða allan daginn, hef leyfi er í Vesturbæ. Uppl. í síma 28061. Teppalagnir-teppaviðgerðir. Teppalagnir - viðgerðir - breytingar. Góð þjónusta. Simi 81513 á kvöldin. Silfurhúðun Silfurhúðum gamla silfurmuni opið fimmtudaga og föstudaga frá kl. 5—7. Silfurhúðun, Brautarholti 6, 3. hæð sími 76811. Húsdýraáburður til sölu. Keyrum heim og dreifum ef óskað er. Áherzla lögð á góða og fljóta þjónustu. Uppl. í síma 71680. Fyrir fermingar og fleira. 40 til 100 manna veitingasalur til leigu fyrir veizlur og fl. Seljum út heit og köld borð, brauð og snittur. Pantanir hjá yfir- matreiðslumanni, Birni Axelssyni, i síma 72177. Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14, Kóp. Húsaviðgerðir. Glerísetning, set milliveggi, skipti um járn, klæði hús að utan og margt fleira. Fast verð eða tímavinna. Uppl. í síma 75604. Glerísetningar: Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. i símá 24388 og heima i síma 24496. Glersalan Brynja. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyra- bjallan eða annað? Við tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. 1 Hreingerníngar i Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. ÓlafurHólm. Teppahreinsun. Vélþvoum teppi í stofnunum og heima- húsum, einnig kraftmikil ryksuga. Uppl. í síma 28786 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar og 84395 á daginn og á kvöldin. Hreingerningar-teppahreinsun: Hreinsum íbúðir, stigaganga og :stofnanir. Símar 72180 og 27409. Úólmbræður. (S ökukennsla Ökukennsla-æfingatfmar-hæfnisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinin óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. i simum 21098 og 17384. Takið eftir — Takið eftir. Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf (eða endurnýja gamalt) þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendnm sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan, bíl, Mazda 929 R 306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborg- unum ef þú vilt. Hringdu í síma 24158 ef þú vilt fá nánari uppl. Kristján Sigurðs- son, ökukennari. Ökueknnsla-Æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Guðmundur Haraldsson, simi 53651. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Utvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600, útvega öll próf- gögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta oyrjað strax. Fyrsti tíminn án skuld- bindingar. Snæbjörn Aðalsteinsson, sími 72270 eða 73738. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323, öku- skóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla-æfingatfmar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Kenni á Mazda 323, nýr og lipur bíll. Ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla-æfingatímar-endurhæfing. Kenni á Datsun 180 B árg. 1978. Umferðarfræðsla i góðum ökuskóla. Öll iprófgögn ef óskað er. Jón Jónsson lökukennari, sími 33481. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Engir skyldutimar, greiðslufrestur. Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla. Gunnar Kolbeinsson, simi 74215. Kenni á Toyota Cressida, árg. 78, útvega öll gögn, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896,21772 og 71895. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Toyota eða Mazdí 323 árg. 78 á skjótan og öruggan hátt Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. h /ir nemendur geta byrjað strax. Friðrii A. Þorsteins- son, sími 86109.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.