Dagblaðið - 02.04.1979, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. APRÍL 1979.
33
tö Bf'dge
I
{ spili dagsins opnaði suður á einu
grandi, skrifar Terence Reese. Norður
sagði tvö lauf (Stayman) en austur var
hvergi smeykur og sagði 2 spaða. Ekki
fældi það norður-suður frá að komast í
game. Lokasögnin varð þrjú grönd í
suður og vestur spilaði út spaðaníu.
Austur kallaði með áttunni og suður
átti slaginn á spaðadrottningu.
Nordur AK63 CKD109 OG1062 ♦ 93
Vestur Austur
+ 972 AÁG1085
C>84 <?Á762
0 K9753 O enginn
4> 1065 Suduh AD4 ^ G53 0 ÁD84 + ÁKD2 + G874
Spilarinn í suður spilaði litlu hjarta á
drottningu blinds í öðrum slag. Austur
gaf — og tígulgosa var spilað^frá
blindum. Austur sýndi eyðu — kastaði
hjarta — og suður drap á tígulás.
Spilaði hjartagosa og hjarta áfram.
Austur átti slaginn á ás og spilaði laufi.
Það var greinilegt að vestur mátti
ekki komast inn á tigulkóng til að spila
spaða. Suður tók þrjá hæstu í laufi og
spilaði síðan lauftvistinum, Austur átti
slaginn og varð að spila spaða. Spaða-
kóngur blinds varð því innkoma og
hjartakóngur níundi slagurinn.
,,Ég gat ekki komið í veg fyrir að
suður spilaði mér inn á laufið — hann
átti jú tvistinn,” sagði spilarinn í austur
eftir spilið. Það var rétt en austur gat
þó hnekkt spilinu á auðveldan hátt.
Hvernig? — Ef hann kastar spaða —
ekki hjarta — á tigulinn getur hann
gefið hjarta tvisvar — síðan drepið á ás
og þegar suður spilar honum inn á lauf
er blindum spilað inn á hjarta. Austur
fær þá tvo slagi á spaða til viðbótar við
slagi á hjartaás og laufgosa, og tígul-
kóngur vesturs hnekkir spilinu.
,,Ég má ekki til þess hugsa þegar hann verður
kominn á eftirlaun. Tíu mínútur í garðinum og
hann er búinn að vera!
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra
bifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Köpavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222
og sjúkrabifreið sirpi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiösimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
DagvakU Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga.ef ekki næst
i heimilislækni,ifimi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spítalans,sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökk vistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi-
liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi mcð upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Á skákmóti í Rúmeníu 1955 kom
þessi staða upp i skák Samarian, sem
hafði hvítt og átti leik, og Voiculescu.
1. Bxc4!— dxc4 2. Hcl — Dd3 3.
Rxc4! og svartur gafst upp. Ef 3.-
Dxdl 4. Rbómát.
Ápótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
30. marz — 5. apríl er í Lyfjabúðinni Iðunni og
Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og
almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
kvöld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timumer lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja.Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Heiifisóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. * Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard.og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—17 og 19—20.
Vifílsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15— 16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudaga frákl. 14—23.
Söfniii
, .............................. ,|
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn —Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, láugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
AðaLsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar I. sept.—31. mai. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-
föstud.kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaðaogsjóndap"-
Farandsbókasöf'* fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaon skipum, heilsuhælum og
stofnunum, simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga
föstudaga frá kl. 13— 19, sími 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið!
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Amerfska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19J
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er ij
garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök|
tækifæri.
ÁSGRtMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74 er
opiö sunnudag, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
1.30—4. Aðgangur er ókeypis.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrír þriðjudaginn 3. april.
i/atnsb«rinn (21. Jan.—1*. fabr.): Þér hættir til að vera of
hógvær þvf aðrir notfæra sér það og það á þinn kostnað.
Vertu ákveðin (n) og taktu þinn skerf af kökunni.
Komdu lagi á ýmis persónuleg mál.
Fiakamir (20. fabr.—20. marsj: Láttu ekki freistast af
gylliboðum f dag. Þú þarft að vera sérlega aðgætin f
peningamálum. Þú lendir f óvæntu ástarævintýri.
Hníturinn (21. marz—20. april): Annasamur tfmi er fram-
undan og þú þarft að reka endahnútinn á ótal verkefni.
Þrjózka ungrar manneskju mun skapa spennu á
heimilinu. Þú færð bréf sem breytir skoðun þinni á
ferðalagi sem fyrirhugað var.
Nautið (21. april—21. mai): Þú gætir orðið vini þfnum til
mikillar hjálpar ef þú leggur þig fram. Þú þarít að
fara f heimboð. og þig langar ekkert að fara. Þú munt
skemmta þér mun betur en þú býst við.
Tviburamir (22. mal— 21. júní): Þú færð tækifæri til að
afia þér aukapeninga seinni part dagsins. Forðastu að’
lenda I illdeiium við ættingja þfna. Heilsufarið fer
batnandi.
Krabbinn (22. júni—23. júii): Þú skalt sækjast eftir
ævintýrunum, með þvf færðu tækifæri tii að iosna
undan oki hins leiðigjarna Iffs. Þú skalt stefna að þvf að
hvfla4þig vel I kvöld.
Ljónift (24. júlf—23. égúst): Einhver ráðagerð reynist þér
mun erfiðari i framkvæmd en þú áttir von á. Leitaðu
hjálpar hjá öðrum svo þú *ofreynir þig ekki. Þú færð
skilaboð f kvöld sem koma róti á tilfinningar þfnar.
Msyjan (24. ágúst—23. sapt.): Þú átt i erfiðleikum með
aö gera það upp við þig hvaða störf eru brýn og þurfa að
framkvæmast strax og hvei ekki. Allt útlit er fyrir að þú
lendirf ástarævintýri í kvöld.
Vogin (24. sapt.—23. okt.): Vertu gætin (n) i meðferð
talna. Einbeiting þfn er ekki upp á það bezta f dag, þess
vegna skaltu yfirfara allt tvisvar. Þú ferð í ferðalag á
áhugaverðan stað.
Sporftdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Þú færð snjalla hug-
dettu sem vekja mun almennan fögnuð. Reyndu að
hægja aðeins á þér, annars er hætt við að aðrir ofþreyti
sig af að fylgja þér eftir.
Bogmafturinn (23. nóv.—20. dss.): Þú færð óvæntar
fréttir með morgunpóstinum. Þetta verður þess vald-
andi að þú þarft að fara f ferðalag innan skamms. Þú
færð mikið hrós fyrir eitthvað sem þú hefur afrekað.
Stsingoitin (21. dos.—20. jan.): Sjálfstraust þitt er ekki
eins traust f dag og það hefur verið, þvf ættir þú að hsfa
hægt um þig þar til betur stendur á. Þú metur vin þinn
mikils er hann hjálpar þér.
Afm«lisbsm dagsins: Fjárhagurinn fer batnandi frá og
með fjórða mánuði héðan f frá. Aukin greiöslugeta þin
mun leiða til þess að þú farir f langt og óvenjulegt
ferðalag. Einhleypt fólk lendir f ástarævintýri f lok
ársins. Það gæti orðið langvarandi samband.
k m ...................
KjarvaLsstadir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga.
þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
Norrsna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes.
sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51 ;\kuivvri simi
11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520^Scltjarnarnes, sjmi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simf
85477, Kópavogur. simi 41580, eftir kl. 18 og um
hclgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. sima
.J088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445.
Sim.ihilanir i Revkjavik, Kópavogi. Scltjarnarnesi.
Akurcv n keflavik «'g Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödcgis til kl. 8 árdcgis pg á
helgidögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggöasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I R^eykjavík hjá
Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu I Skógum.
Minningarspjöld
IKvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöklum stööum: Hjá kirkjuveröi Neskirkju,
Bókabúö Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Viöimel 35.
Minningarspjftld
Félags einstaaftra foreldra
fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441. Steindóri s. 30996, í Bókabúö Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlitpum FEF á lsafirði og
Siglufiröi.