Dagblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 1
5. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR11. APRÍL1979 - 86. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. ALJGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 1 l.-AÐALSÍMI 27022. — '' ■ ^ -mm m ' Verður kauphækkunm tekin af flugmönnum? — Ríkisstjóminni ekki stætt á að láta þetta ganga f ram, segir flrni Gunnarsson alþingismaður „Slík reiðibylgja hefur skapazt, að morgun um kauphækkun flug- sér stað, að menn fái hærri krónutölu flugmanna nú og 210 þúsund króna hækkunina af flugmönnum og kæmi ég sé ekki, að ríkisstjóminni sé stætt manna. í hækkunum en þetta fólk, sem verið markið, sem láglaunabætumar mið- þá til greina að fresta henni til ára- á að láta þessa kauphækkun ganga „Mér finnst alveg ótækt að á sama er að verja,” sagði Árni og bar ast við í nýjum lögum. móta með nýjum lögum. fram,” sagði Ámi Gunnarsson al- tíma og láglaunafólk er beðið að saman annars vegar 245 þúsund Áhrifamiklir stjómarliðar beita sér -HH þingismaður (A) í viðtali við DB í herða gömlu, góðu sultarólina eigi króna mánaðarkaupshækkun sumra fyrir því, að ríkisstjórnin taki kaup- MIKLAR SKEMMDIR A ASKI Ekkert verður brasað á Aski við Suðurlandsbraut næstu dagana, því í morgun kviknaði þar í feitipotti og urðu skemmdir ótrúlega miklar, bæði í afgreiðslusal og eldhúsi. Verið var að undirbúa daginn og hita vélar og potta er óhappið varð. Réð starfsstúlka er ein var við pottana ekki við neitt. Urðu miklar brunaskemmdir þeim megin í salnum er eldavélar em. Eldurinn fór í loftklæðningu inn í eldhús, komst þar í loftræstistokka og lagði reyk um allt húsið og einnig í næsta hús fyrir vestan, sem er sambyggt og skilrúm óþétt á milli. - ASt. DB-mynd Sv. Þorm. I iBIAÐIB óskar landsmönnum gleöilegra páska Næsta blað kemii ~ apríl Færða vegum: Góð sunnanlands erfið fyrir norðan Færð á vegum nú fyrir páska er góð um Suður- og Suðvestur- land, en mjög erfið fyrir norðan og á Vestfjörðum, eða jafnvel alvegófært. -DS. fram að páskum Veðrið fram að páskum og jafnvel lengur verðurósköpsvipað því sem það hefur verið undan- farið, að áliti veðurfræðinga. Sem sagt norðaustan átt, élja- veður á Norðurlandi en bjart fyrir sunnan. Hitastig verður einnig svipað. Tölvur hafa gefið upp að á páskadag sé líkleg lægð á Grænlandshafi en ekki þora verðurfræðingar að ábyrgjast það svolangtframítímann. -DS. Aðalfundur Flugleiða: Ganga um og rægja yfirmennina — Innanfélagsdeilur gætu gengið af félaginu dauðu — sjá bls. 5 . /V' \ Utvarp og sjónvarp um páskana og auk þess páska- dagbók Blaðinu i dag fylgja átta síður aukalega þar sem fjallað er um það efni sem sjónvarp og útvarp bjóða upp á um páskana og í næstu viku. Einnig er fjallað um viðburði páskanna í dagbók og heilsíðu krossgáta fylgir með. - Sjá bls. 17-24 SX

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.