Dagblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 20
28 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979. * DAGBLAÐIÐER SMAAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ( Til sölu 8 Sctubaökcr og lftil handlaug tilsölu,selstódýrt. Uppl. isíma26132. Efnalaugavélar (gamlar) til sölu, þvottavél, þeytivinda," þurrkari, eimingartæki, góðir greiðslu- skilmálar. Skipti á bíl o. fl. koma til greina. Uppl. i síma 35872. Mifa kassettur Þið sem notið mikið af óáspiluðum kassettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass-^ ettur. Mifa kassettur eru fyrir löngu; orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón-| bönd, pósthólf 631, sími 22136 Akur- eyri. Til sölu er Rafha eldavél (kubbur) verð 20 þús. kr., einnig 19 fermetra akryl gólfteppi, notað. Uppl. i síma 81633 eftirkl. 18.30. Til sölu ísskápur, hillusamstæða, eldhúsborð og 5 eldhús- stólar, gólfteppi og ýmislegt fleira. Uppl. isima 77376. Til sölu notað gólfteppi, snyrtiborð og kommóða, selst ódýrt. Uppl. í síma 41184 eftir kl. 17. Gömul eldhúsinnrétting með stálvaski og eldavél, barnaleikgrind, barnarúm, hár barnastóll, barnaburðar- stóll, tekk skápur með hillum og 4 skúffum, barnaskiði með gormabinding- um og skíðaskór til sölu. Uppl. í sima 30647. Herraterylenebuxur á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr. Saumastofan Barmahlið 34, simi 14616. HÓTEL BORG Á BEZTA STAÐ í BORGIIMNI. BORGARFJÖRHJ veröur aöeins i einum stað íkvökJki. 9—1 — á Borg- inni. Tónlistarkvikmyndir, margir fribmrir poppamr (TOTO-fíiman er nú komin í leitirnar). Diskótek. vinsælustu lögin valin af Diskótekinu Disu fog gestunum sjátfum). 20 ára aidurstakmark. — Spariklæðnaður. Opið á skirdagskvöU og laugardagsk vöki kl. 8—11.30. Opið annan i páskum kl. 9— 1. Diskótek og poppfilmur öll kvöldin. HÓTELBORG. Bifreióasala Laugavegi 188. Notaóirbílartilsölu AMC Concord árg. ’78, ekinn 20 þús. 6 cyl, vökva- stýri, sjálfskiptur, aflbremsur. Hornet árg. 1977, ekinn 19 þús. km, 6 cyl, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur. Hornet árg. ’76, ekinn 36 þús. km, sjálfskiptur, vökva- stýri aflbremsur. Hornet árg. ’75, ekinn 71 þús. km, beinskiptur. Hornet Hartback árg. ’73, ekinn 70 þús. km, sjálf- skiptur, vökvastýri. Galant GL. árg. ’77, ekinn 42 þús. km, Galant SL hardtopp árg. ’76,1850 cc, 5 gira, ekinn 26 þús. km. Galant EL árg. ’76,4ra dyra, ekinn 18 þús. km. Lancer EL1400 cc árg. ’77, ekinn 19 þús. km. Wagoneer Custom árg. ’74, með öllu, ekinn 86 þús. km. Serancher S. árg. ’74, ekinn 78 þús. km, 6 cyl, bein- skiptur, vökvastýri, Jeep CJ—7 árg. ’78, ekinn 24 þús. km, 8 cyl, 304 ClD, vökvastýri, framdrifslokur. Rambler American árg. ’66 Comet árg. ’74, ekinn 68þús. km, beinskiptur og vökvastýri. Comet árg. ’72, ekinn 90 þús., 6 cyl, sjálfskiptur, vökva- stýri. Sunbeam 1250 árg. ’72. Sunbeam 1500 árg. ’72. Sunbeam 1600 árg. ’74, ekinn 70 þús. km. Hillrnan Hunter DL árg. ’74, ekinn 15 þús. á vél. Datsun 180 B árg. ’77, ekinn 24 þús. km. Datsun 1200 L árg. ’72, ekinn 67 þús. km. Toyota Crown árg. ’74, ekinn 89 þús. km. Peugeot 304 station árg. ’74, ekinn 67 þús. km. Mazda 929 árg. ’76, ekinn 32 þús. km. Cortina 2000 E árg. ’76, sjálfskiptur, ekinn 45 þús. km. Bronco árg. ’74, 8 cyl beinskiptur, vökvastýri, ekinn 105 þús. km. Stálvaskur með borði til sölu. Uppl. í síma 86101. Litil verzlun í ódýru húsnæði til sölu á góðum stað í Reykjavík, litill og góður lager. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 83811. Til sölu prjónavél, stál, stærð 10—12, verð 1,5 millj. Tilboð sendist til augld. fyrir föstudag merkt „Prjónavél.” I Óskast keypt 8 Vanter kerru aftan í fólksbíl. Burðarmagn ca 5—800 kíló. Helzt með flexitorum. Uppl. í síma 95-4620._____________________________ Sambyggð trésmiðavél óskast og hefilbekkur, geirskurðarhnífur og fl. trésmíðaverkfæri. Uppl. i síma 32250. Rammaskurðarhnifur óskast. Uppl. í sima 24496 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjólhýsi óskast keypt, aðeins vel útlítandi kemur til greina. Uppl. í síma 41404 eftir hádegi. Óska eftir að kaupa rafmagnstúpu, 18—20 kílóvött, með fylgihlutum. Sími 94—4058. I Verzlun 8 Keflavfk Suðurnes. Kvenfatnaður til sölu að Faxábraut 70, Keflavík, kjólar, blússur, peysur, pils, einnig barnafatnaður. Mjög gott verð. Uppl. í síma 92—1522. Verzhinin Höfn auglýsir: Ungbarnatreyjur úr frotté kr. 895, ungbarnasokkabuxur úr frotté kr. 665, ungbarnagallar úr frotté kr. 1650, ung- barnaskyrtur kr. 680, blátt flónel, bleikt flónel kr. 430 m, straufri sængurverasett kr. 9000, damask sængurverasett kr. 6100, léreftssængurverasett kr. 3800, gæsadúnn, gæsadúnssængur, fiður, koddar, amerisk handklæði, gott verð. Póstsendum. Verzlunin Höfn Vestur- götu 12, sími 15859. Hof Ingólfsstræti, gengt Gamla bíói. Nýkomið, úrval af garni, sérstæð tyrknesk antikvara. Tökum upp daglega úrval af hannyrða- og gjafavörum. Opið f.h. á iaugardögum. Hveragerði Óskum eftir að ráða umboðsmann í Hveragerði. Uppl. í síma 99—4577 og 27022. BLAÐIÐ Símastúlka á læknastofu óskast 4 daga vikunnar frá kl. 1—6 eftir há- degi. Tilboð sendist afgreiðslu DB fyrir 19. þ.m. merkt „Símavarzla á læknastofu”. Meðmæli og upplýsingar um fyrri störf fylgi. Lausar stöður vió Menntaskólanná Isafirði Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar við Menntaskólann á ísafirði fyrir nassta skólaár 1979—80: — Erlend tungumál (enska, þýzka, franska, auk val- greina). — Náttúruvisindi (líffræöi / vistfræði, lífræn efnafræði / lífefnafræði, haf- og fiskifræði, jarðfræði / veður- fræði). — Stærðfræði og raungreinar (efna-, eðlisfræði og forritun). — Hagfræði og viðskiptagreinar (bókfærsla, við- skiptaréttur, rekstrar- og þjóðhagsfræði, haglýs- ing). — Saga og félagsfr æði (hálft starf) — Skólabókavörður (hálft starf) Nánari upplýsingar veitir skólameistari í sím- um 94-3599 og 3767 eða 21513. Umsóknar- eyðublöð fást í menntamálaráðuneyti. Um- sóknir, ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, skulu hafa borizt menntamálaráðu- neyti fyrir 15. júní nk. Skóiameistari Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. JReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- •ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími (23480. Næg bílastæði. Bráuöbankinn auglýsir. Smurbrauð og brauðtertur. Pantanir í síma 16740. Brauðbankinn, Laufásvegi 12, sfmi 16740. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850.-, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bílaútvörp, Verð frá kr. 17.750.-. Loftnetsstengur og bílahátalarar, hljóm- plötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. 'Húsmæður. Saumið sjálfar og sparið: Simplicity fata- snið, rennilásar, tvinni og fleira. Hus- qvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, sími 91—35200. Álnabær Keflavík. Leikföng-föndur. Nýjar vörur daglega. Fjölbreytt úrval leikfanga. Ótrúlega lágt verð. Komið og skoðið i sýningarglugga okkar. Næg bilastæði. Póstsendum. Leikbær, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarf., sími 54430. I Fyrir ungbörn 8 Óska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn. Uppl. í síma 93-2008 frákl. 5-10. Óskum eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. í sima 74812. Vil kaupa vel með farna Swithun kerru, klædda flauels líki, helzt vínrauða. Til sölu á sama stað er pelahitari, burðarrúm og róla í grind- með innbyggðri spiladós. Uppl. í síma 92-2887. Vel með farínn barnavagn til sölu, verð 40 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—577. Svalavagn óskast, einnig 2 bilstólar. Uppl. í síma 75643. Óska eftir góðum kerruvagni. Uppl. i síma 12949. Burðarrúm til sölu, 1 árs, er með hjólgrind, sem leggja má saman, Silver Cross. Verð kr. 30 þús. Uppl.ísima 77853. 1 Fatnaður Brúðarkjólar. Brúðarkjóla- og skírnarkjólaleiga, einnig frúarkjólar, stór númer. Simi 17894 eftir hádegi. (S Húsgögn 8 Öska eftir að kaupa skrifborð, með 4 skúffum og skáp. Uppl ísima 42381 eftirkl. lOíkvöld. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. að Öldugötu 33, sími 19407. ÞROSTUR UM AIIA miginaI SÍMlS 85060

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.