Dagblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979.
*
Utvarp
Miðvikudagur Miðvikudagur
11. apríl H.apríl
18.00 Barbaptpa. Endursýndur þdtlur dr
Stundinni okiar fri siOasta sunnudegi.
18.05 Bdrnin trikna. Kynnir SigriOur Ragna
SigurOardóttir.
18.15 Hlkturlrikar. Bandarlskur triknimynda-
flokkur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.40 Sumar I srriL Kvikmynd um litla stúlku
og lif hennar og starf 1 sveitinni á sumrin.
Á8ur sýnd 1 Stundinni okkar árið 1971.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttirogveóur.
20.25 Auglýsingar Of dagskrá.
20.30 Vaka. Kynnt verður frönsk kvikmynda-
vika, sem hefst 17. april. Umsjónarmaður
Ágúst Guömundsson. Stjóm upplðku Þráinn
Bertclsson.
21.20 Lifl Benovský. Fjórði þáttur. Cypro
varðstjóri. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.35 Sprengið brýrnar. (The Bridges at Toko-
Ril. Bandarisk blómynd frá árinu 1955, byggð
á sðgu eftir James A. Michener. Leikstjóri
Mark Robson. Aðalhlutverk William Holden,
Grace Kelly, Fredric Mareh og Mickey
Rooney. Sagan gerist á tlmum Kóreustyrjald-
arinnar. Lögfræðingurinn Hary Brubaker
gegnir herþjónustu i sjóhcmum og er sendur
til vlgstöðvanna. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
00.10 Dagskráriok.
12.25 Veðuríregnir. Fréttir. TiUtynningar.
Tónleikar.
13.20 Litli barnatiminn. Sigriður Eyþórsdóttir
stjómar. Ágúst Guðmundsson les m.a.
nokkrar sðgur af Bakkabræðram.
13.40 Við vinnuruu Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: nótt gleymist aldrei”
eftir Walter Lord. Glsli Jónsson menntaskóla.
kennari byrjar lestur þýðingar sinnar
15.00 Mlðdeglstónleikan Hljómsveit Leopolds
Stokowskis leikur „Svaninn frá Tounela",
sinfónlsk Ijóð eftir Jean Sibelius/Fílharmonlu-
sveitin 1 Vln lcikur Sinfóniu nr. 41 d moll eftir
Robert Schumann; Georg Solti stjómar.
15.40 tslenzkt mál: Endurtekinn þáttur
Gunnlaugs ingólfssonar frá 7. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.20 Fopphorn: Halldór Ctunnarsson kynnir.
17.20 Útvarpssaga barnanna: „Leyniskjalið”
eftir indrlða Úlfsson. Höfundur les (5).
17.40 Á bvftum reltum og svörtum.
Guðmundur Amlaugsson flytur skákþátt.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Fréttaaukl. Tilkynningar.
19.35 Samleikur I ótvarpssak Guðuý Guðmunds-
dóttir og Phiiip Jenklns leika Sónötu nr. 2 i D-
dur eftir Sergej Prokofjeff.
20.00 Úr skólabBnu. Kristján E. Guðmundsson
stjórnar þættinum, sem fjatlar um nemenda-
skipti milli landa.
20.30 (Jtvarpssagan: „Hlnn fordæmdl” eftir
Kristján Bender. Valdimar Lárusson les
sögulok (4).
21.00 HUómskálamúsnc. Guðmundur Gilsson
kynnir.
21.30 LjóðeftirStefánÁgósLHöfundurles.
11.45 PianótónlisL Winifred Atwell Ieikur verk
eftir Rakhmaninoff. Sinding, Boethoven,
Chopin og Debussy.
22.05 Sunuan jökla. Magnús Finnbogason á
Lágafelli tekur saman þáltinn, þar scm talaö
verður við séra Halldór Gunnarsson I Holti
undir Eyjafjðllum og Stefán Runólfsson á
Berastöðum I Ásahreppi.
22.30 Veðurfregnir. Fréltir. Dagskrá
morgundagsins. Lestnr Passtosálraa. (49).
22.55 Úr tónlistarlifínu. Knútur R. Magnússon
sér um þáttinn.
23.10 Svört tónlisL Umsjón: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórann Tómasdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Hefurðu nokkuð á móti þvi. elskan, að.
ég skjótist niður i lobby og horfi á ensku
knattspyrnuna?
OPIÐ A LAUGARDAG
NÝ KÚPLASENDING
PÓSTSENDUM
LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL
Glösster
Sestsausað
Taktu myndavélina með þér í samkvæmi og ferðalög, því: “Glöggt er
gests augað”. Enn gleggra fáirðu myndina rétt framkallaða.
Ný framköllunar- og kóperingaraðferð fyrir litmyndir, sem gefur þriðjungi
stærri myndir en þessar venjulegu, litlu.
Þá verður hvert smáatriði myndarinnar líka þriðjungi stærra og skýrara,
gleggra en ella.
Umboósmenn:
neykjavik: Myndverk, Hafnarstræti 17 og Suðurlandsbraut 20 - Sími 82733-22580
isafjöróun Neisti h.f., Hafnarhúsinu Hafnarstræti 9
Keflavik: Stapafell, Hafnargötu29
Kópasken Kaupfélag Norður Þingeyinga
Bókabúöir Braga, Hlemmtorgí og Lækjargötu
Nana snyrtivöruverslun Feilagörðum v/Norðurfell
Árbæjarapótek, Hraunbæ 102
auk fjölda matvöruversiana
Hafnarfjörðun Skffan, Strandgötu
Akranes: Verslunin Óðinn
Akureyri: Bókabúóin Huld, Hafnarstræti 97
Bildudalun Kaupfélag Patreksfjarðar, Hafnarbraut 2
Brelðdaisvik: Kaupfélag Stöðfirðinga
Búöardalun Kaupfélag Hvammstanga
Dalvik: Verslunin Sogn, Goóabraut 3
Djúpivogur. Kaupfélag Berufjaröar
Eyrarbakki: Verslun Guólaugs Pálssonar, Sjónarhóli
Fáskrúðsfjöröun Verslunin Þór h.f., Búóarvegi 3
Gerðar. Þorláksbúð, Geröavegi 1
Hellisandun Hafnarbúóln Rifi, Rifsvegi
Hólmavík: Kaupfélag Stelngrimsfjarðar
Húsavik: Skóbúð Húsavlkur
Hveragerðl: Kaupfélag Árnesinga útibú
Höfn: Verslunin Sílfurberg, Heiðabraut í
Laugarvatn: Kaupfélag Árnesinga
Neskaupstaðun Verslun HöskuldarStefánssonar,
Ólafsvík: Verslunin Kassinn, Ólafsbraut
Patreksfjörðun Kaupfélag Patreksfjaróar, Aóalstræti 60
Raufarhöfn: Hafnarbúöin h.f., Álfaborg
Reyðarfjörður. Kaupfélag Héraósbúa
Sandgerði: Þorláksbúö, Tjarnargötu 1— 3
Sauöárkrókur Bókaverslun Kr. Biöndal, Skagfirðingabraut 9
Selfoss: Kaupfólag Árnesinga, v/Austurveg
Seyðisfjörður: Bókaverslun A. Bogasonar og E. Sigurðssonar
Siglufjörður Verslun Gests Fanndal, Suóurgötu 6
Stokkseyrl: Allabúð
Stykkishólmur Kaupfélag Stykkishólms, Hafnargötu 3
Tálknafjöröur Kaupfélag Tálknafjaróar
Vestmannaeyjar. Stafnes-Miðhús, Bárugötu 11
Þingeyri: Verslun Gunnars Sigurðssonar, Hafnarstræti 2
Þoriákshöfn: Bóka og Gjafabúóin, Unubakka 4
Ef ekki er umboðsmaður nálægur yður, þá má senda filmur í póst tll: Gírómyndir, Pósthólf 10, Reykjavík.
LJOS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
simi 84488
lilll CICI/ NÚ er sterka ryksifgBn
^ íMILNolX ennþá sterkari...
sogorka í sérflokki
Afborgunarskilmálar. I I I I I
Traust þjónusta. Jy H I I
FYRSTA FLOKKS FRA ■ B HHV ■ HH# %
Hátúni - Sími 24420
Ofantaldar og fleiri nýjungar auka enn hina sigildu verðleika Nilfisk:
efnisgæði, markvisst byggingariag og afbragðs fylgihkiti. Hvert smá-
atriði stuðlar að soggetu I sérflokki, fullkominni orkunýtingu, dæma-
lausri endingu og fyllsta notagildi.
JA, svona er Nilfisk: Vönduð og tæknilega ósvikin, gerð til að vinna
sitt verk fljótt og vel, ðr eftir ðr, með Iðgmarks truflunum og tilkostn-
aði; varanleg: til langdar ódýmst.
heimsins bezta ryksuga!
Stór orð, sem reynslan réttlætir.
NILFISK
IW
SÚPEK
/f
NÝ SOGSTILLING
Auðvalt að
tampra kraftinn
NÝR
SÚPERMÓTOR:
Áður
óþekktur
soqkraftur.
NYR
PAPPÍRSPOKI
MEÐ
HRAÐFESTINGU,
ennþð stærri og þjðlli.
NÝ
SLÚNGUFESTING:
Samboðin nýju
kraftaukandi
keiluslöngunni
stöðugri,
tiprari,
auðlosaður
I stigum.