Dagblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 24
32 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979. Veðrið Spéð er svipuðu veðH áfram, norðeustan átt með éljum á Norður-i landi en björtu fyrir sunnan. Hltastig verður svipað. Klukkan sex i morgun var 3 stiga frost, hasgviðri og léttskýjað f Reykja- vfk, 3 stiga frost, allhvöss norðaust- anátt og skýjað á Gufuskálum, stiga frost, austnorðaustan stínnings- katdi og skýjað á Gaharvita, 4 stíga frost, noröan gola og snjökoma á| Raufarhöfn, 3 stiga frost, norðaustan stinningskaldi og rigning á Dala- tanga, 2 stiga froet, noröanátt og all- hvasst mað láttskýjuðu á Höfn og 1 stigs frost, norðan kaldl og léttskýjað I Vestmannaeyjum. I Þórshöfn var 3 stiga hitl og rigning, 4 stiga hhi og léttskýjað I Kaupmannahöfn, 1 stigs frost og létt- skýjað f Osló, 10 stiga hiti og rigning I London, 0 stiga hlti og léttskýjað I Hamborg, 6 stiga hiti og skýjað I Madrid, 9 stiga hiti og skúr I Ussabon og 9 stiga hiti og léttskýjaö I Naw Yorfc. AndSát Þorbjörn Indriðason bifreiðarstjóril lézt 3. april. Hann var fæddur á Espi- hóli í Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 2. ágúst 1917, sonur hjónanna Indriða Helgasonar og Helgu Hannesdóttur. Þorbjörn var bifreiðarstjóri hjá BSR, en fór síðan að keyra flutningabíla hjá Pétri og Valdimar á leiðinni Reykjavík — Akureyri. Þorbjöm kvæntist Lilju Axelsdóttur, en þau slitu ^mvistum eftir nokkur ár. Þorbjörn og Lilja áttu einn son, Viðar. Þorbjörn byrjaði aftur að keyra hjá BSR. Síðustu ár var hann sjálf seignarbílstjóri. Einarsson, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri á Reykjalundi, lézt á Borgarspitaianum 3. apríl. Árni var fæddur að Hvoli á Akranesi 17. jan. 1907. Foreldrar hans voru hjónin Einar Tjörvason og Sigríður Sigurgeirsdóttir. Þegar Árni var 16 ára gamall fór hann til Reykjavikur til náms. Hann veiktist af berklum og dvaldi mest á sjúkrahús- um og hælum. Árni var kjörinn í stjórn SÍBS árið 1942. Hann var einnig skip- aður formaður i fyrstu byggingarnefnd Reykjalundar. Árni kvæntist Hlín Ing- ólfsdóttur frá Innra-Hólmi 1. okt. 1934. Þau eignuðust sex börn. Árni verður jarðsunginn í dag. Guðmundur Bjarnason netagerðar- maður, Óðinsgötu 20 Reykjavík, lézt að Landspítalanum sunnudaginn 8. apríl. Séra Sigurjón Þ. Árnason, Flókagötu 65, lézt í Borgarspítalanum þriðjudag- inn 10 .apríl. Svavar Sigurðsson bifreiðarstjóri lézt að heimili sínu 1. apríl. Útför hans hef- ur farið fram. Guðmundur Grímsson er látinn. Hann var fæddur að Gröf í Laugardals- hreppi, Árnessýslu, 15. sept. 1905, sonur hjónanna Guðrúnar Eyjólfs- dóttur og Gríms Eiríkssonar bónda. Guðmundur fluttist til Reykjavíkur árið 1923 og hóf nám í húsgagnasmíði. Guðmundur stofnaði sjálfstætt verk- stæði 1929 við Laugaveginn, síðan byggði hann hús sitt að Laugavegi 100. Árið 1937 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Stefaníu Runólfsdóttur. Þau eignuðust tvö börn. Guðmundur verður jarðsunginn í dag frá Dómkirkj- unni kl. 1.30. Ámesingar Sumarfagnaður framsóknarmanna í Árnessýslu verður að Borg, Grímsnesi, síðasta vetrardag (18. april) og hefst kl. 21. Ávarp flytur nýkjörinn formaður Framsóknar- flokksins, Steingrímur Hermannsson, ráðherra. Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir dansi. Von er á fleirir góðum skemmtikröftum og verður sagt frá því síðar. Akureyringar „Opið hús” að Hafnarstræti 90 alla miðvikudaga frá kl. 20. Sjónvarp, spil, tafl. Komið og þiggið kaffi og kökur og spjallið saman í góðu andrúmslofti. Framsóknarfélag Akureyrar. Hafnarfjörður FUF Hafnarfirði heldur fund að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði 25. april kl. 21.00. Steíngrfmur Her- mannsson, formaður Framsóknarflokksins, ræðir flokksstarfið og stjórnarsamvinnuna. Alþýðubandalagsfélagið í Borgarnesi og nærsveitum Hinn árlegi fjölskyldufagnaður á skírdagskvöld verður í Valfelli og hefstkl. 20.30. Skírdagsvaka ABK Skirdagsvaka Alþýöubandalagsins í Kópavogi verður haldin fimmtudaginn 12. april (skírdag) i Þinghól kl. 20.30. Kaffiveitingar; kvikmynd; upplestur; erindi: Guðsteinn Þengilsson: tónlist. Rangæingar i Fundur verður haldinn í Sjálfstæðisfélagi Rangæinga, - laugardaginn 14. april og hefst kl. 16. Á dagskrá verður m.a. kjör fulltrúa á landsfund. Frá Samtökum frjálslyndra og vinstri manna Landsfundi Samtakanna, sem auglýstur var 7. apríl, er vegna samgönguóvissu frestað til iaugardagsins 28. april. Sauðárkrókur Sjálfstæðisfélag Sauðárkróks heldur fund i Sæborg miðvikudaginn 18. april nk. kl. 20.30. Fundarefni: 0 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Málefni Sauðárkrókskaupstaðar. Framsögumaður Þorsteinn Þorsteinsson. ' Kirkjutónleikar Á laugardaginn heldur Frakkinn Jean Belliard Jtónleika i Bústaðakirkju á vegum Alliance Francaise. Leikur hann þar kirkjutónlist frá 5. og 9. öld með söng og undirleik iútu. Dökkbrún ferða- taska tapaðist i gær á leið frá Keflavik til Reykjavikur. Taskan var á toppgrind bíls og hefur sennilega tapazt á milli Kefla-' vikur og Grindavíkurafleggjara. Taskan er full af barnafötum og er merkt Markúsi Kristinssyni, Hliöar- vegi 4, Siglufirði. Hann býr nú að öldutúni 20. Hafnarfirði. Siminn þar er 50548. Fundarlaun verða veitt skilvísum finnanda. Sveitarstjórnarmál 2. tbL 1979, er að hluta helgað Stykkishólmi. Sturla Böðvarsson, sveitarstjóri, skrifar grein um staðinn og rætt er við Hörð Ágústsson, listmálara, um könnun á ;gömlum húsum í Stykkishólmi. Geirþrúður Hildur Bemhöft, ellimálafulltrúi Reykjavikurborgar, skrifar um félags- og tómstundastarf fyrir aldraða i Reykja- vik, sem nú er 10 ára, og Jónina Pétursdóttir skrifar um heimilisþjónustu við aldraða í Reykjavik. Ólafur Kristjánsson, bæjarfulltrúi í Bolungarvík, á grein um þjónustu sveitarfélaga við aldraða og Vigfús Gunnarsson, formaöur i ferlinefnd fatlaðra ritar grein- ina: Hvar eru aðgengilegar byggingar? Jón Böðvars- son, borgarskjalavörður, skrifar grein um skjalavörzlu sveitarfélaga; Halldór Árnason, viðskiptafræðingur, um fjárframlög kaupstaða til félagsstarfsemi, og Jón G. Tómasson skrifar forustugrein, er hann nefnir: Tólfta prósentan. í heftinu er sagt frá könnun á högum aldraðra á ísafirði, alþjóðaári barnsins, og sitt- hvað fleira er i þessu tölublaði. Á kápu þess er litmynd afStykkishólmi. Gengið GENGISSKRÁNIIMG Nr. 69 — 10. aprfl 1979 FerOamanna- t fljaldeyrir Eining Kaup l Sale Kaup Sala 1 Bandarikjadoliar 328,20 329,00* 361,02 361,90* 1 Steriingspund 688,00 689,70* 756,80 758,65* 1 Kanadadoilar n 285,60 286,30* 314,16 314^93* 100 Danskar krónur 6207,20 6222,30* 6827,92 6844,53* 100 Norskar krónur 6363,60 6379,20* 6999,96 7017,12* 100 Sœnskar krónur 7471,80 7490,00* 8218,98 8239,00* 100 Finnsk mörk 8190,00 8210,00* 9009,00 9031,00* 100 Franskir frankar 7529,70 7548,00* 8282,67 8302,80* 100 Belg. frankar 1091,80 1094,50* 1200,98 1203,95* 100 Svissn. frankar 19069,80 19116,40* 20976,78 21028,04* 100 GyHini 15996,10 16035,20* 17595,71 17638,72* 100 V-Þýzk mörk 17287,10 17329,40* 19015,81 19062,34*1 100Lfrur 38,90 39,00* 42,79 42,90* 1 100 Austurr. Sch. 2352,60 2358,30* 2587,86 2694,13*1 100 Escudos 672,30 674,00* 739,53 741,40* 100 Pesetar 477,70 478,80* 525,47 526,68* 100 Yen 153,21 153,58* 168,53 168,94*' •Breyting frá síðustu skráningu. Sfmsvari vegna gengisskráninga 22190. Litið geymsluhúsnæði ca 50 ferm óskast. Uppl. í síma 30719. Óska eftir að taka bilskúr á leigu í austurbænum helzt á Stóragerðis- eða Háaleitisvæðinu. Uppl. í síma 84231 eftir kl. 15 á daginn. Róleg ung kona, einhleyp, barnlaus, óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 15325. Atvinna óskast S) Óska eftir afgreiðslustörfum, verksmiðjuvinnu eða ræstingum. Get byrjað strax. Uppl. í sima 24381. Ung stúlka vön afgreiðslu óskar eftir vinnu strax allan daginn. Uppl. í sima 76302 milli kl. 1 og 6 i dag. Skemmtanir l Diskótekið Dollý er nú búið að starfa f eitt ár (28. marz). Á þessu eina ári er diskótekið búið að sækja mjög mikið í sig veðrið. Dollý vill þakka stuðið á fyrsta aldursárinu. Spil- um gömlu dansana. Dis'kó-rokk-popp tónlist svo eitthvað sé nefnt. Rosalegt ljósashow. Tónlistin sem er spiluð er kynnt allhressilega. Dollý lætur við- skiptavinina dæma sjálfa um gæði diskó- teksins. Spyrjizt fyrir hjá vinum og ætt- ingjum. Uppl. og pantanaslmi 51011. Diskótekið Dfsa — Ferðadiskótek. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósa„show” og leiki ef þess e: óskað. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskótekið Disa, símar 50513 (Óskar), 52971 (Jón)og51560. Í Kennsla Skurðlistarnámskeið. , Fáein pláss laus á námskeiði í mai-júní.) Hannes Flosason. S. 23911. Spænskunám f Madrid. Vikunámskeið hjá Sampere í Reykjavík,' fjögurra vikna námskeið i Estudio Inter- nacional Sampere. Skólastjóri Málaskóla Halldórs fer með hóp spænskunemenda til Madrid. 7.—11. maí kennir A. Sampere á hverjum degi (5 st. alls) í Málaskóla Halldórs. Upplýsingar í s. 26908 e.h. Síðasti innritunardagur er 4. maí. Halldór Þorsteinsson er til viðtals á hverjum föstudegi kl. 5—7 e.h. Enskunám f Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvík. Uppl. i síma 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. 78. 1 Tapað-fundiö Tapazt hefur lyklakippa í stóru hnepptu leðurhylki, sennilega á svæðinu kringum Hlemm. Uppl. i síma 23479. Barnagæzla i Barngóð kona sem næst Meistaravöllum óskast til að gæta 6 mán. barns, frá kl. 8 til 4.30 virka daga. Uppl. í sima 23569 eftir kl. 7. Einkamál Öska að kynnast góðri konu.50—60 ára sem féiaga ásamt tleiru. Þær sem vildu sinna þessu geri svo vel að leggja tilboð, sem farið verður með sem algjört leyndarmál, inn á augld. DB. Tilboðmerkt „Vinur 44”. Giftur maður utan af landi sem kemur i viðskiptaferðir til Reykjavfkur óskar að kynnast huggu- legri konu, aldur ca 25—45 ára (helzt giftri). Einhverjar uppl. sem farið verður með sem algjört trúnaðarmál sendist DB merkt „Hagkvæmt báðum.” Kynningarmiðstöð: Kynnum fólk á öllum aldri, stutt eða löng kynni. Farið verður með allt sem algjört trúnaðarmál. Verið ófeimin — hafið samband. Simi 86457 virka daga. 1 Þjónusta i Getbætt við mig verkefnum. Glerísetningar, milliveggir, uppsetningar á innréttingum og fleira. Fagmaður. Uppl. í síma 71796 og 27022. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126 og 85272. Tek að mér hvers konar viðgerðir og breytingar, utanhúss ;sem innan. Hringið i fagmann. Simi 32962. Húsdýraáburður. Við bjóðum húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði, simi 71386. Húsdýraáburður. Til sölu húsdýraáburður, dreifum ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 41206 eftirkl. 18. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall- an eða annað? Við teng'um, borum og skrúfum og gerum við. Simi 77747 alla virka daga og um helgar. Húsdýraáburður (mykja) Garðeigendur, nú er rétti tíminn til að bera á blettinn. Við útvegum húsdýra- -áburð og dreifum honum á sé þess óskað. Fljót og hreinleg þjónusta. Uppl. í síma 53046. Fyrir fertningar og fleira. 40 til 100 manna veitingasalur til leigu fyrir veizlur og fl. Seljum út heit og köld borð, brauð og snittur. Pantanir hjá yfir- matreiðslumanni, Birni Axelssyni, í síma 72177. Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14, Kóp. Glerisetningar. Setjum i einfalt og tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388 og heima í síma 24496. Gler- salan Brynja. Opiðá laugardögum. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 85272 til kl. 3og30126eftir kl. 3. I Hreingerníngar & Teppahreinsun. Vélþvoum teppi í stofnunum og heima- húsum, einnig kraftmikil ryksuga. Uppl. i sima 77587 og 84395 á daginn og á kvöldin og um helgar i 28786. Ávallt fýrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum ] við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Ernaog Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar-teppahreinsun. Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofnanir. Símar 72180 og 27409. Hólm- bræður. Þríf. Tökum að okkur hreingernipgar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl., einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049 og 8J086. Haukur og Guðmundur. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. ÓlafurHólm. 8 ökukennsla i Ökukennsla-æflngatimar. Kenni á Toyota eða Mazda 323 árg. 78 á skjótan og öruggan hátt. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins- son.sími 86109. Ökukennsla. t Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323, öku- skóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla-æflngatimar-endurhæfing. Kenni á Datsun 180 B árg. 1978. úmferðarfræðsla í góðum ökuskóíarölí ’prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson .ökukennari, simi 33481. Takið eftir — Takið eftir. Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf (eða endurnýja gamalt) þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjcte þægilegan og góðan, bíl, Mazda 929 g 306. Góður lökuskóli og öil prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborg- unum ef þú vilt. Hringdu í síma 24158 ef iþú vilt fá nánari uppl. Kristján Sigurðs- son, ökukennari. ökukennsla — æflngatimar — hæfnis- vottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteini óski nemandinn þess. Jó- hann G. Guðjónsson. Uppl. í símum 38265,21098 og 17384. ökukennsla-æfingatimar-bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og öll prðfgögn ef óskað er. Magnús Helgason, símí 66660. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Engir skyldutímar, greiðslufrestur. Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, simi 40694.__________________________ Kenni á Mercedes Benz 240 3D. Gunnar Kolbeinsson, sími 74215. Ökukennsla-æfingatimar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Kenni á Mazda 323, nýr og lipur bíll. ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.