Dagblaðið - 11.04.1979, Síða 25

Dagblaðið - 11.04.1979, Síða 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. APRIL 1979. 33 Þegar spil blinds kom u á borðið virt- ist spilaranum í sæti suðurs lítil hætta í fjórum hjörtum, skrifar Terence Reese. En hann komst fljótt á aðra skoðun . . . Austur opnaði á einum tígli í spilinu. Sú sögn gekk til norðurs sem doblaði. Eftir eitt hjarta suðurs stökk norður í þrjú hjörtu. SUður íækkaði í fjögur. Vestur spilaði út spaðadrottningu og hélt áfram í spað- anum. Suður trompaði þriðja spaðann. Austur gefur. Enginn á hættu. Nordub ♦ 8653 ^ÁKDG 08 +ÁK74 Vestur + DG10 V10643 0 973 + 652 Austur AÁK74 'í’ekkert ODG10852 + D109 SuÐUK + 92 t? 98752 0 ÁK4 + G83 Þegar trompi var spilað á gosa blinds kom 4-0 legan í ljós — og suðri var ljóst, að ef hann trompaði tígul í blindum yrði hjartatía vesturs slagur. Ekki mátti hann heldur spila spaða frá blindum. Vesturmundi þáyfirtrompa. Þess í stað tók suður tvo hæstu í laufi. Drottningin féll ekki. Þá var tígli spilað á kónginn — tígulás tekinn, spaða kastað frá blindum, og tígul- fjarkinn trompaður. Þá var austri spilað inn á laufdrottningu. Þegar það átti sér stað var suður með 9-8-7 í trompinu. Vestur 10-6-4 og í blindum voru hjartahjónin og laufsjö. Austur varð að spila spaða eða tígli — og sá trompslagur, sem vestur að því er virt- ist eiga, hvarf. I? Skák Á sovézka meistaramótinu í desem- ber sl. fékk Tal auðveldan vinning gegn Makaritschew, sem hafði svart og átti leik í þessari stöðu. vm, mr, vm. vm. ■ *■ ■*** ■ 'mmmm m, WaW W Ui B& m. vm. '4 ■i« ■ ■. 32.------Hlxb4 33. Hxb4 og svartur gafst upp. Tapar hrók. Hvað er að því að lifa stöðugt í fortíðinni? Við höfum ekki efni á að lifa á annan hátt. Reykjavtk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöogsjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarljördun Lögreglap simi 51166, slökkviliö og ’sjúkrabifreið sími 51100.. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrablfreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar. Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö 1160,sjúkrahúsiösimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 6.—12. aprfl er i Apóteld Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka } idaga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kL 10—12. Upplýsingareru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga eropið i þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um.þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum.timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Heiisugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akurcyri sími 22222. Tannlæknavakter í Heilsuverndarstööinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Er þetta skakkt númer? En það er þó engin ástæða til þess aðleggjaáefkonanvilltala.’ lHIiil Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakU Kl. 8— 17 mánudága-föstudaga, ef ekki næst i heimilislæknbýimi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, cn læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8 Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Helmsöknartímf Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15— 16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavlkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga k 1.15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. * Barnadeild kl. 14- 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspltalinn: Alladagakl. 15—l6og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: KI. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladaga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasaf n Reykjavíkur: Aðalsafn —Xltlánadeild. Þingholtsstráeti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, Ihugard. kl. .9— 16. Lokað á sunnudögum. AðaLsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaöa og sjóndap'- Farandsbókasöh fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaou skipum, heilsuhælum ogl stofnunum.sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. ' Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök jtækifæri. 'aSGRÍMSSAFN BERGSTADASTRÆTI 74 er opið sunnudag, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur er ókeypis. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. april. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.k Þér er eindregið ráðlagt að leggja þig fram um að geðjast öðrum í dag, og þú munt uppskera rikuleg. iaun. Ef þú leggur þig fram munu óskir þinar rætast. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Þessi dagur getur reynt á þolinmæði þina, þvi alls konar smáóhöpp og tafir koma upp á. Ástin er á sveimi. Hrúturínn (21. marz—20. aprílk Þetta er heldur leiðinlegur dagur. Fólkið í kringum þig er erfitt í samvinnu, og þú skalt ekki búast við miklum afköstum hjá sjálfum þér. En þetta líður fljótlega hjá. Nautið (21. apríl—21. mal): Þú getur búizt við andstreymi hvað varðar þínar heitustu óskir. Kannski skiptirðu um skoðun i þýðing armiklu máli. Erfiðleikatimabil er framundan. Stattu þig, þá fer allt vel. Tvíburarnir (22. mai—21. júník Hreinskilið samtal veröur til að‘ Ibæta andrúmsloftið. Þú finnur eitthvað, sem þú taldir glatað. ÍGamall kunningi færir þér merkilegar fréttir. Krabbinn (22. júní—23. júlik Ekki gera ráð fyrir að þér verði mikið úr verki í dag. óboðnir gestir og óvænt atvik verða til að tefja þig. Frestaðu þýðingarmiklum málum. Ljónið (24. júlí—23. ágústk í dag ríkir spenna milli yngri og eldri kynslóðarinnar. Þú ferð með sigur af hólmi á einum vígstöðvum að minnsta kosti. En í deilum munu tilfinningar bcra skynsemina ofurliði. Meyjan (24. ágúst—23. septk Þú hittir skemmtilegt fólk í stuttri ferð. Ágætur tími fyrir bæði einkamál og viðskipti. Dagurinn verður mjög góður. Vogin (24. sept.—23. okt.k Áhrifamikil persóna fær áhuga fyrii. þér, og af þvi leiðir margt gott. Vinum þínum fjölgar. Kvöldið er* hagstætt til vináttu og ásta. ' Sporðdreldnn (24. okt.—22. nóv.k Það borgar sig að vera dug- leg(ur) i dag. Þurfirðu að ræða við einhvern um þýðingarmikil mál þá gerðu það nú. Stjörnumar verða þér hliðhollar í fjármálum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.k Vandræðamál leysist á þann hátt, að allir verða ánægöir. Ef þú ferð þér ekki of geyst verður þetta hagstæður dagur. En gættu þess að kveikja ekki afbrýðis- semi. Steíngeitin (21. des.—20. jan.k Einhver sem þú hefur alltaf treyst er líklegur til að bregðast þér. En maður veit aldrei hvað er bezt og hvaðer verst, svo láttu ekki hugfallast. Eyddu ekki of miklu. Afmælisbarn dagsins: Þú kynnist mörgu nýju fólki á árinu. Fréttir úr fjarlægum stöðum valda þér áhyggjum um skeið. Þú færð mjög 1 gott tækifæri til að komast i betri stöðu, en það getur kostað þig nokkra sjálfsfóm í skemmtanalífinu. v Kjarvalsstaðir viö Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opiö daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudag^ og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjamarnes. simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51 \kuro\ri simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520,£eltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, símf 85477, Kópavogur, simi 41580, cftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simav 1_088 og 1533. Hafnarfjörður.sími 53445. f simahílanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurcvri Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis j»g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tckið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I P^eykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggöasafninu i Skógum. Minningarspjöid Kverrfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarspjöld Félags einstceöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- arfiröi og hjá stjórnarmeðliipum FEF á ísafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.