Dagblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979. 31 2ja til 3ja herb. ibúð óskast strax, í boði er góð húsaleiga og fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—458 Óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43819 eftirkl. 19. Ung hjón með eitt barn óska eftir ibúð, helzt í Hafnarfirði, eru á götunni. Uppl. isíma 51909. Óskum eftir að taka á leigu bílskúr eða svipað húsnæði sem gæti hentað sem geymsluhúsnæði, mjög litill umgangur, má vera óupphitað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. _____________________________H-403 Þrjár fullorðnar manneskjur óska eftir 3ja herb. íbúð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—582. Atvinnuhúsnæði í Kópavogi óskast, æskileg stærð 75 ferm. Uppl. í síma 40506 einnig kvöld og helgidaga. íbúð með 5 svefnherbergjum og tveim stofum til leigu. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „73”. Til sölu Ford Transit árg. 1971, mikið endumýjaður, skoðaður 1979. Uppl. í síma 52662. Til sölu Lada 1600 árg. 78, dökkgrænn, ekinn 27 þús. km. Uppl. í síma 76400 til kl. 6 og eftir þann tlma 1 síma 71708. Óska eftir góðri Hurricane vél í Willys. Uppl. í síma 99- 3623. Mazda pickup Til sölu er Mazda pickup árg. 75, ekinn 40 þús. km, góður bíll. Uppl. í sima 85528 eftir kl. 19. Chevrolet Impala 1967, til sölu, 6 cyl, beinskiptur í gólfi, afl- bremsur og stýri, góður blll. Verð 700 þús., góð kjör. Sími 74554. 350 cub V—8 GM vél til sölu, nýyfirfarin. Einnig Wagoneer jeppi árg. 1971, 8 cyl, sjálfskiptur, afl- stýri og bremsur, skoðaður 1979. Uppl. í sima 72596 eftir kl. 6. 5 btlar til sölu. Volvo 144, sjálfskiptur, árg. ’67, Chevrolet Cevy Van árg. 74, 6 cyl., sjálfskiptur og skemmdur eftir árekstur, Chevrolet Malibu árg. 73, Volga árg. 73 og Opel Manta árg. 77. Kjör við allra hæfi. Uppl. í síma 92—1266 og 92—3268. Til sölu Volvo árg. ’66 1 góðu ásigkomulagi á aðeins kr. 475 þús. ef samið er strax. Uppl. í síma 99-4522. Jeppi, sendiferðabfll til sölu, Chevrolet Suburban árg. 1971, með framdrifi aflstýri og bremsum, bein- skiptur, 6 cyl. Úrvals ferðabíll í ágætu lagi. Mjög sanngjamt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 74323. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í VW ’68, Franskan Chrysler, Belvedere, Ford V—8, Skoda, Vauxhall Vivu, Victor 70, Fiat 71, Moskvitch, Hillman Hunter, Benz ’64, Crown ’66, Taunus ’67, Opel '66 Cortinu og fleiri bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að fjarlægja bíla. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. Til sölu Ford Torino árg. 71, 8 cyl, 302 cub. sjálfskiptur, vökvastýri 2ja dyra fallegur bíll, góð kjör eða skipti á ódýrari. Uppl. í sima 51793. Vantar bfla á staðinn, hef til sölu auk margra annarra bíla Datsun 1200 árg. 72, tilvalinn handa frúnni, Chevrolet Concourse, 77, VW 71 og 74. Hef kaupanda að Ford Cortinu árg. 74 og öllum gerðum Mazda bíla. Hef opið skírdag og annan í páskum eins og á laugardögum. Bíla- salan Bílakjör, Sigtúni 3, sími 14690. Til sölu Blazerfelgur og hjólkoppar, nýtt, dísilmótor í Benz 190 með öllu, girkassi og vökvastýri, mótor með öllu, gírkassar, hásingar, grind úr Wagoneer, mótor og drif í BMW 1600, mótor 1 Peugeot 404, Chevrolet gírkassi, Sagina, Escort gír- kassi og hurðir, hurðir og gírkassi úr frönskum Chrysler, vökvastýri, Ply- mouth Belvedere, Broncogrind, hurðir, Cortina 72, hurðir Skoda 110 74. Bíla- partasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Bflasalan Bflakjör auglýsir. Hef opnað bílasölu að Sigtúni 3 (sama húsi og þvottastöðin Bliki), simi 14690. Okkur vantar allar teg. bila á skrá, tök- um einnig vörubila, fólksflutningabíla og hvers konar vinnuvélar til sölumeð- ferðar. Reynið viðskiptin, kappkostum örugga og góða þjónustu. Höfum opið alla virka daga kl. 9—7 nema þriðjud. og fimmtud. veitum við sérstaka kvöldþjón- ustu og höfum opið til kl. 22, laugard. 10—16 og sunnud. 13—16. Bílasalan Bílakjör Sigtúni 3. Chevrolet ’63 sendiferðabíll, gangfær, til sölu til niður- rifs. Einnig VW 1300 árg. ’67, gangfær. Uppl. i síma 32937 eftir kl. 7 á kvöldin og í hádeginu. Bronco ’66 til sölu, sumt gott og annað lakara. Uppl. i síma 42145 eftirkl. 5.______________________ Höfum mikið úrval varahluta í flestar gerðir bifreiða, t.d. Cortina 72, Skoda 110 74, Plymouth Belvedere ’67, BMW 1600 ’68, Fiat 125, 128, 124 og 850, Taunus 17M ’67, Land Rover, Willys og Wagoneer. Bílapartasalan hefur opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—3 og sunnudaga 1—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. VW 1200 árg. 1971 til sölu, litur vel út, er á góðum dekkjum. 4 sumardekk fylgja, góð vél, ekin 99 þús. Sparneytinn bíll. Verð 750 þús. Stað- greiðsla 600 þús. Uppl. í síma 77912 eftir kl. 7. Chevrolet Malibu árg. 1968, 6 cyl, beinskiptur, til sölu. Þarfnast lag- færingar aðallega utan og inna, að öðru leyti þokkalegu standi. Ný dekk, fæst á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 37225. Óska eftir Volvo 77—78, helzt í skiptum fyrir Volvo árg. 1972. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-436 Varahlutir til sölu: 1 Cortinu ’68,2 vélar, 2 gírkassar 1 hásing, 2 hurðir á 2ja dyra, stýrismaskína, gormar og demparar, stuðarar, blöndungar, miðstöð, rúður, þurrkumótor bremsudiskar, afturljós og fl. í Ford Country Sedan árg. 67 1 hásing, 2 afturbretti, í Ford Custom ’67, skottlok, bretti og fl. Einnig stuðarar skottlok, blöndungar og hljóðkútar í VW ’67. Uppl. í sima 83945 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Vörubílar Mercedes Benz 1920 ’66, mjög góður bíll, með góðum palli, afturstell úr Mack til sölu. Uppl. í síma 41823 og 41645. Til sölu ýmsir varahlutir í Scania 56, drif, öxlar, hedd og margt fleira, sturtur með langbitum fyrir 8— 10 tonna bil, dekk af stærðinni 825 x 15, 12 strigalaga. Uppl. í síma 97—8213 eftirkl. 19ákvöldin. Til sölu Scania Vabis árg. ’66, 9 tonna. Uppl. í sima 97—8853. Vinnuvélar Óska eftir að kaupa jarðýtu CAP. B 4D eða Nall P D 8 B. Uppl. i síma 71143 milli kl. 20 og 21. § Húsnæði í boði Herbergi til leigu í Kópavogi. Uppl. í síma 44374. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Verzlunar- og lagerpláss. Til leigu ca 200 ferm verzlunarhúsnæði á góðum stað við umferðargötu. Leigist í heilu lagi eða smærri einingum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—552. Herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu í gamla bænum. Tilboð sendist til augld. DB merkt „Steinhús 65”. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Húsráðendur látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8 til 20. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2, s. 29928. Húsnæði óskast Einstaklingsibúð óskast fyrir einhleypan karlmann. Uppl. isíma 19174. Reglusamur ungur maður utan af landi óskar eftir herbergi til leigu í 4 til 5 mánuði. Uppl. í síma 93—6353. Ungt paróskar eftir að taka íbúð á leigu. Erum í fastri vinnu, reglusemi heitið. Uppl. í sima 52995 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymsluhúsnæði óskast á leigu, helzt i Reykjavík eða nágrenni, þarf að hafa stórar innkeyrsludyr. Fokhelt húsnæði kæmi til greina. Uppl. gefur Karl í síma 41287. Herbergi með aðgangi að eldhúsi eða einstaklingsibúð óskast til leigu nálægt miðbænum. Uppl. í sima 76485. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 76925. íbúð óskast á leigu frá 1. eða 15. mai, tvö reglusöm í heimili. Uppl. í síma 27097 á kvöldin þessa viku. Óska eftir að taka á leigu 2—4ra herb. íbúð strax, erum 4 i heimili. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 36196. Óska eftir að taka á leigu bílskúr. Uppl. í síma 37859. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast, helzt í vesturbæ. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 36348. I Atvinna í boði D Ráðskona óskast í nágrenni Reykjavíkur, má hafa börn. Tilboð merkt „Ráðskona 626”, sendist DBfyrir 18. april. Húshjálp vantar nú þegar, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 92—6617 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Stýrimann og netamann vantar á togbát frá Reykjavík. Uppl. í síma 42290. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi hálfan daginn. Einnig mann- eskja til að leysa af um helgar. Uppl. í síma 74900. Matsvein og vanan háseta vantar á togbát strax. Uppl. í sima 92— 5653. Viljum ráða nokkra bifvélavirkja eða vélvirkja og mann vanan réttingum. Hlaðbær hf, véladeild, sími 40677. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Efnalaugina Snögg. Suðurveri. Uppl. á staðnum. Vantar atvinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. i sima 76916 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i síma 84796. Nemi i viðskiptadeild HÍ óskar eftir atvinnu í sumar eftir 1. júní, einnig hálfs dags vinnu næsta vetur. Einnig vantar tvítuga stúlku atvinnu í sumar, vön skrifstofu- og sölustörfum. Uppl. í sima 21152 og 42990. 17ára pilturóskar eftir atvinnu, margt kemur úl greina. Uppl. í síma 72977. Erlend kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, vön prjóni og hönnun prjónavara. Uppl. i síma 25629 miðvikudag kl. 4.30 til 10 e.h.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.