Dagblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 11.04.1979, Blaðsíða 30
38 * DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1979. •GNBOGHI rr 19 ooo —jtilur A------ ------» oifiUi ■ ði iviiir MICHAEL CAINE ' CYBILL SHEPHERD LOUIS JOURDAN STEPHANE AUDRAN DAVID WARNER TOM SMOTHERS and MARTIN BALSAM as Fiore Spennandi og bráöskemmti- leg ný ensk Panavision-lit- mynd um óprúttna og skemmtilega fjárglæframenn. Leikstjóri: Ivan Passer. íslenzkur texti. Sýndkl. 3,5.30, 8.50og 11.00 B — salur Convoy 19. sýningarvika Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05 9.05 og 11.05. ——salurG-------- Rakkarnir ’Ein af allra beztu myndum Sam Peckinpah með Dustin Hoffman Susan George Bönnuð innan lóára Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11. — salur D------------ Villigæsirnar ____ RICHARD richabp HARHls HURÍON HARDY KRliGEK Sérlegá spennandi og við-k ’ burðahröð ný ensk litmyndj byggð á samnefndri sögu eftir- Daníel Carney, sem kom út i( islenzkri þýöingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslenzkur texti. - Bönnuð innan lóára. Hækkað verð. Sýndkl. 3.15,6.15 og 9.15. SlMI 22140 Sýnd kl. 5 og 9. Skirdagur og annar í páskum Toppmyndin Superman Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, sem gerð hefur verið. Myndin er i litum og Pana- vision. Leikstjóri: Richard Donner. Fjöldi heimsfrægra leikara. M.a.: Marlon Brando, Gene Hackman Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Sýnd kl. 3,6 og 9. Hækkað verð, sama verð á öll- um sýningum. Slm; 11475 GUSSI WALT DtSNEY pROOucnoris Sprenghlægileg ný gaman- mynd með grinleikurunum Don Knotts og Tlm Conway Íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og9. TÓNABÍÓ ' SfMI 31182 „Horfinn á 60 sekúndum" Einn sá stórkostlegasti bila- eltingaleikur sem sézt hefur á hvítatjaldinu. Aðalhlutverk: H.B. Halicki, George Cole. Leikstjóri: H.B. Halicki. Endursýnd ki. 5, .7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sýningar á skírdag og annan i páskum: „Annie Hall" Kvikmyndin „Annie Hall” hlaut eftirfarandi Oscars- verðlaunárið 1978: Bezta mynd ársins. Bezta leikkona — Diane Keaton Bezta ieikstjóm —Woody Allen Bezta frumsamda handritið t —Woody Allen og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hliðstæð verðlaun frá brezku kvik- mynda-akademiunni. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bamasýning kl. 2.45. Stikilsberja- Finnur Miðasala hefst kl. 2. LAUQARA9 B I O _ SlMI 32078 _ Vfgstirnifl MimsMai GAUCICA' mCHAHII HAU3I nWSIMBCI .» 10RM GHIIM . M— Ný mjög spennandi, banda- risk mynd um strið á milli stjama. Myndin er sýnd með nýrri hljóðtækni er nefnist SENSURROUND eða' ALHRIF á íslenzku. Þessi nýja tækni hefur þau áhrif á áfiorfendur að þeir finna fyrir hijóðunum um leið og þeir heyra þau. Leikstjóri: Richard A. Colla. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict Lome Greene. íslcnzkur texti. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Hækkað verð. Bönnufl innan 12ára. AllSTuftfeeJARRHf SlM111384 Éin stórfenglegasta kvik- mynd, sem gerð hefur verið um þrælahaldið i BandarikJ- unum: Mandingo . Now you trt rtaiy íor Sérstaklega spennandi og vel gerð bandarisk stórmynd í litum, byggö á métsölubók eftir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: JamesMason, Susan George, Ken Norton. MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF. Lslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.5. hafnartaió SlM11*444 Flótta- maflurinn Hörkuspennandi bandarísk Panavision litmynd um örlagarikan flótta. Aðalleikarar: David Janssen Jean Seberg Lee J. Cobb Islenzkur texti Endursýnd kl. 5,7,9 pg 11. Bönnuð innan 16ára. ORDERtoKILL JOSEFEne H0WAA0R0SS JUANLUISGAUAJfflO Mjög spennandi ný amerisk- ítölsk hasamynd. tslenzlcur textl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7og9. gÆJAKBiP '■ .. Simi 50184 Fimmtudagur skirdagur. Bruggara- stríðið Sýnd kl. S. Kynórar kvenna Ný mjög djörf amerísk- áströlsk mynd um hugaróra ( kvenna í sambandi við kynlíf þeirra. Mynd þessi vakti jnikla athygli í Cannes ’76. Sýnd kl. 9. Allra siðasta sinn. Annar i páskum Kafbátur á botni Ný aísispennandi bandarísk mynd með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI Páskamyndin íár Thank God It's Friday (Guðisélofþað cr föstudagur) Llmtkur texli Ný bráðskemmtileg heims- fræg amerisk kvikmynd í litum um atburði föstudags- kvölds í diskótekinu Dýra- garðinum, í myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aðalhlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum DonnaSummer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir víða um heim við met- aðsókn. Sýnd á skirdag og annan í páskum kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verö. 9 Utvarp Sjónvarp $ / , " . 1" m"\ SPRENGIÐ BRYRNAR- sjónvarp á í kvöld kl. 22.35: Holden og Kelly f stríði Sprengið brýmar (The Bridges at Toko-Ri) nefnist bíómynd sem sjónvarpið sýnir í kvöld. Sögusvið myndarinnar er Kóerustríðið. Lög- fræðingurinn Harry Brubaker er sendur til vígstöðvanna og lendir þar í hinum mestu raunum. Á meðan hann reynir að sprengja í loft upp brýr úr flugvél bíður eiginkona hans þolinmóð ásvipinn. Myndin, sem er frá árinu 1955, eða ekki alveg glæný, er byggð á sögu eftir James A. Michener og er leikstýrt af Mark Robson. Harry Brubaker er leikinn af William Holden og kona hans af Grace Kelly. Fredric March og Mickey Rooney leika einnig stór hlutverk. Myndinni eru gefnar þrjár og hálf stjarna af fjórum mögulegum í kvikmyndahandbókinni góðu og sagt er að kvikmyndunin sé mjög góð, sterk og gerð áf kunnáttu. Leikurinn í myndinni er einnig sagður góður. William Holden var mjög vinsæll leikari á árunum milli ’50 og ’60, þegar Brýrnar voru gerðar. Hann var sagður líkur Gary Cooper að því leyti að enginn efaðist nokkru sinni um að hann gerði ekki vel það sem hann gerði. f blaðadómum vestur i Bandarikjunum var það orðað svo að hann væri fyrir ofan það sem hann geröi. Hvað sem það svo þýðir. Grace Kelly ætti ekki að þurfa að kynna svo vinsæl sem hún hefur orðið i William Holden leikur aðalhlutverk f bfómynd sjónvarpsins á m Ivikudagskvöld. Hér er hann i myndinni The Lion með leikkonunni Capucine. slúðurdálkum blaðanna eftir að hún varð furstaynja í Mónakó. En fyrir þann tíð var hún afar vinsæl leikkona i Hollywoodog fékk meira að segjaeinu sinni óskarsverðlaun. Eftir að Kelly hætti að leika er fortíð hennar hjúpuð rósrauðum blæ í hugum margra og er sífellt verið að tala um það í erlendum blöðum að hana langi aftur á hvíta tjaldið. Slikt mun þó meiri óskhyggja eftir því sem hún segir sjálf. —DS. UM PÁSKALEYTIÐ, — útvarp ífyrramálið kl. 10.25: ATBURDIR Á PÁSKUM „Þessi þáttur er fyrst og fremst samantekt úr bókmenntum, bæði Igömlum og nýjum, á atburðum sem gerzt hafa í kring um páskana,” sagði3 Böðvar Guðmundsson, menntaskóla- kennari á Akureyri, um þátt sinn Um páskaleytið, sem fluttur verður í út- varpinu í fyrramálið. I „Að sumu leyti eru þessir atburðir Itrúarlegs eðlis. Aðrir eru tengdir þjóð- •trú og raktir eru ýmsir þjóðsiðir sem myndazt hafa í kring um helgihald á páskum,” sagði Böðvar. Lesarar með Böðvari eru þau Sverrir Hólmarsson menntaskólakennari og Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræð- ingur. Þátturinn hefst rétt fyrir hálfellefu í fyrramálið og er hálftími að lengd. Dóra Stefánsdóttir Böðvar Guðmundsson menntaskóla- kennari, umsjónarmaður þáttarins Um páskaleytið. Myndina tók Ingólfur Margeirsson. VAKA—VAKA, — sjónvarp f kvöld kl. 20.30: Franskar kvikmyndir Vaka í kvöld fjallar um franska kvik- myndaviku sem haldin verður í Regn- boganum í Reykjavík dagana 17,— 23. • aprtl. Þar verða sýndar 7 nýlegar franskar myndir, sín af hverju tagi, til þess að kynna mönnum franska kvik- myndagerð á sem breiðustum grunni. Umsjónarmaður Vöku er Ágúst 'Guðmundsson kvikmyndagerðar- maður en stjórn upptöku annast Þrá- inn Bertelsson. Þráinn sagði í viðtali við DB að ekki væri ennþá fullljóst hvernig Vaka endanlega yrði þar sem hún verður ekki tekin upp fyrr en i dag. Þó væri ljóst að sýnt yrði úr að minnsta kosti 6 af þeim 7 myndum sem sýndar verða á kvikmyndavikunni. Þessar sýn- ingar tækju lengstan tíma en auk þess rabþaði Ágúst um franska kvikmynda- gerð vítt og breitt og sérstaklega um myndirnarsjö. | Myndirnar 7 sem sýndar verða eru |frá árunum 1976, ’77 og ’78. Eins og ;fyrr sagði eru þær sín úr hverri áttinni Frönsk kvikmyndavika verður haldin I Regnboganum 17,—23. april. en eiga það sameiginlegt að annað' hvort er leikur til fyrirmyndar, leik- stjórn eða kvikmyndun. Myndirnar hafa fengið eftirtalin nöfn á íslenzku og eru nöfnin beinar þýðingar á frönsku DB-mynd Ragnar. nöfnunum: Fjóla og Frans, Þrir millj- arðar án lyftu, Eiturlyf, Segðu að þú elskir mig, Með kjafti og klóm (þögul dýralífsmynd), Krabbinn og KalUnn í kassanum. -DS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.