Dagblaðið - 17.04.1979, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 17.04.1979, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1979. á neytendamarkaði Opel Kadett. Opel Ascona Opel Rekord Peugeot 504 . Renault 12 . . Renault 14 . . Renault 16 . . Renault 20 . . 151 267 108 Saab 99 ..... Simca 1100 . . . Simca 1307/08 358 83 209 Toyota Corolla . . . Toyota Carina . . . . Toyota Cressida . . 198 43 87 Volvo 343 ...... Volvo 242/244/245 VW Derby/Polo . VWGolf.......... VW Passat....... 42 360 104 122 127 HELGI PETURSSON VIDEO . í kvöld gefst gestum ÓÐALS kostur a aö sjá og heyra fíMm HLH FLOKKINN í video IW m ° JOHN ANTHONY kynnir TOP 20- vinsœldalista OÐALS. Láttu sjá þig! Myndir þú mælameð bfínum þínum? Nokkrar ráðleggingar varðandi kaup á notuöum bilum hér á síðunni fyrir nokkru hafa vakið athygli og margir bent á að þarft hefði verið að fá þá lesningu í blaðið. Norska blaðið Motor, sem við höfum áður vitnað til, hefur gert nokkrar kannanir meöal lesenda sinna varöandi bílaeign þeirra, bilanatíðni og ýmislegt sem tengt er bílum. Við ætlum að birta eina í dag sem fjallar um persónulegt mat eig- enda á bilum sínum, hvaða bíl þeir hafi átt áður og hvort þeir myndu mæla með bílnum við vini og kunn- ingja. Tekið skal fram að árgerðir bílanna eru árg. 1977—78. Segir í inngangi með töflu þeirri sem hér birtist að hafi maður fundið bílinn sem uppfyllir allar kröfur sem gerðar eru séu menn tregir til þess að skipta um gerð. Gallar sem bíllinn kann að hafa skipta auðvitað máli en önnur atriði, eins og aksturseigin- leikar, verð, varahlutaþjónusta o.fl., hafa einnig afgerandi þýðingu. íhaldssamir Það kemur í ljós að nærri helftin velur sé'r sömu bilategund á ný og 15% meira að segja sömu gerð. Það er þó töluverður munur á fylgni teg- undar og gerðar og kemur heim og saman við hversu lengi hver gerð hefur veriö á markaði. Sérstaklega eru eigendur Colt bif- reiða fastir við bílategund sína. 93% af þeim hafa átt Colt bíl áður. Þá er áberandi að eigendur Datsun, Peugeot, Renault, Volvo 240 og VW kaupa oft sömu tegund aftur. Þeir sem eru að fá sér nýjan bíl í fyrsta skipti, kaupa oftast ódýrari gerðina, samkvæmt þessari könnun Motor, bíla eins og Datsun Cherry, Fiat 128, Ford Fiesta, Honda Civic, Lada 1500 / 1600, Mazda 323, Opel Kadett, Toyota Corolla, Toyota Carina og VW Polo. 83% mæla með bílnum Myndirðu mæla með bílnum við vini eða kunningja? 83% svara því afdráttarlaust játandi og 15% með vissum skilyrðum. Aðeins um 2% mæla gegn því að nokkur kaupi sér slíka bila. Sérstaklega eru bílar eins og Audi 80, Audi 100, Colt Sigma, Ford Granada, Honda Accord og Peugeot 504 hjartfólgnir eigendum sínum og fámikið lof. Meðal þeirra sem hreinlega benda fólki á að kaupa ekki bílana eru eig- endur bíla eins og Datsun Cherry, Fiat 128,Ford Escort ogVolvo 343. Totalt alle modeller 5937 Audi 80.. Audi 100 BMW 316/320 Citroen GS . Colt Sigma . Datsun Cherry Datsun 120Y. . . Datsun 180B. . . Fiat 128......... Fiat 131...... Ford Fiesta ..'... Ford Escort...... Ford Taunus .... Ford Granada . . . Ford Granada (ny mod.)............ 81 68 181 91 305 214 65 Honda Civic . Honda Accord Lada 1500/1600 Mazda 323 Mazda 818 Mazda 616 Mazda 929 Vinsæl fermingargjöf Skart gripaskrín í miklu úrvali Mjög hagstœtt verð PÓSTSENDUM Magnús E. Baldvinsson s/f Laugavegi 8. Sími 22804 HVAÐA TEGUND VAR SlÐASTI BÍLL? MUNDIRÞU MÆLA MEÐ BlLNUM VIÐ VINIOG KUNNINGJA?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.