Dagblaðið - 17.04.1979, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 17.04.1979, Blaðsíða 34
34 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1979. EGNBOGII ■rr i9 ooo | Aöalalleikarar: Isabelle Adjani Jacques Dutronic Leikstjóri: Jacques Rouffio Sýnd kl. 9og 11 ■ salur 3 milljarðar án lyftu Bráðskemmtileg og spen andi, með Serge Reggiani Leikstjóri: Roger Pigaut Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 -salurV Karlinn íkassanum AðalJeikarar: Jean Rocheford Dominique Labouríer Leikstjóri: Plerre Lary Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Sprenghlægileg ný gaman- mynd með grinleikurunum Dou Knotts og Tim Conway íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný mjög spennandi, banda- rísk mynd um strlð á milli stjama. Myndin er sýnd með nýrri hljóðtækni er nefnist SENSURROUND eða' ALHRIF á íslenzku. Þessi nýja tækni hefur þau áhrif á áfiorfendur að þeir finna fyrir hljóðunum um leið og þeir heyra þau. Leikstjóri: Richard A. Colla. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict Lome Greene. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. 18136 SlMI 8ÍMI32076 Vígstirnið SlM111384 ..Óskars-verðlaunamyndin" Aðalleikarar: Mireillr Darc Daniel Ceccaldi Leikstjóri: Mlchel Boisrond Sýnd kl. 3, 5,7,9 og II. ------salur 0------ Segðu að þú elskir mig Páskamyndin íár Thank God It s Friday (Guði sc lof það er föstudagur) Islenzkur teall Á heitum degi Mjög spennandi, meistaralcga vel gerö og leikin, ný, banda- rísk stórmynd i litum, byggð á sönnum atburðum. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Ný bráöskemmtileg heims- fræg amerisk kvikmynd I litum um atburöi föstudags- kvölds i diskótekinu Dýra- garðinum, i myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aðalhlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir víða um heim við met- aðsókn. Sýndkl.5,7,9ogll. Hækkað verð. ££)ARBí(P Kafbátur á botni Ný æsispennandi bandarisk mynd með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 5 og 9. BIAÐIÐ frfálst, úháð ibjWaA hafnarbío SlM116444 rlagð undir fögru skinni -Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, sem gerist að mestu í sérlega líf- legu nunnuklaustri. Glenda Jackson Melina Mercouri Geraldine Page F.li Wallach o.m.fl. Leikstjóri: Michael Lindsay-Hogg. íslenzkur texti. Sýndkl. 5,7,9og 11. Ailt þetta, og stríðið líkal Islcnzkur tcxti. Mjög skemmtilcg og allsérstæð bandarísk kvikmynd frá 20th Century Fox. í myndina eru flétt- aðir saman bútar úr gömlum fréttamyndum frá heimsstyrjöld inni siðari og bútum úr gömlum og frægum striðsmyndun. Tónlist ef ir .lohn I cnnon ng Paul McCartney. Flytjendur eru m.a. Ambrosia, Bee Gees, David Lssex, Llton John, Status Quo, Rod Stewart o.fl. Sýndkl. 5, 7og9. TÓNABÍÓ SÍMI31182 „Annie Hall" Kvikmyndin „Annie Hall” hlaut eftirfarandi Oscars- verðlaun árið 1978: Bezta mynd ársins. Bezta leikkona — Diane Keaton Bezta leikstjóm —Woody Allen Bezta frumsamda handritið —Woody Allen og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hliðstæð verðlaun frá brezku kvik- mynda-akademiunni. Sýnd kl. 5,7 og 9. SlMI 22140 Supeiman Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, sem gerð hefur vcrið. Myndin er í litum og Pana- vision. Leikstjóri. Richard Donner. Fjöldi heimsfrægra leikara. M.a.: Marlon Brando, Gene llackman Glenn Ford, Christopher Reeve p.m.fl. Sýnd kl. 5 og9. Hækkað verð, <s Utvarp Sjónvarp i) ÞJÓÐARMORÐ í KAMPÚTSEU - útvarp í kvðld kl. 19.35: Milljónir drepnar eystra „Þetta erindi er byggt á frásögn pólsks blaðamanns sem staddur var í Kampútseu i febrúar og marz,” sagði Ólafur Gíslason um erindið Þjóðar- morð í Kampútseu sem hann flytur í útvarpinu í kvöld. „Ég fór á ráðstefnu Norðurlanda i Helsinki 7. marz. Þá var Pólverjinn ný- kominn úr fimm vikna ferðalagi um Kampútseu og Víetnam. Dvaldi hann þrjár vikur í Kampútseu og tvær í Víetnam. Hann lýsti því fyrir okkur hvernig á- standið var í Phom Penh höfuðborg landsins og víðar í landinu. Bar þessum frásögnum hans saman við þær sem hér hafa heyrzt í útvarpi og sézt : blöðunum, að milljónir manna virðast hafa veriðdrepnar. Hann sá fjöldagrafir og fleira sem vitnaði um illmennsku stjórnar Pol Pots. Frásögn mín er eiginlega bein endursögn af erindi Pólverjans,” sagði Ólafur. Ráðstefna sú sem hann sótti í Helsinki var haldin á vegum Heims- friðarráðsins og sótti Ólafur hana af hálfu islenzku friðarhreyfingarinnar. Á árum áoui var Ólafur ákafur starfs- maður Víetnam hreyfingarinnar, var Átök hafa verið mikil I Kampútseu og Vietnam undanfarið. Inn i deilur hafa meðal annars formaður hennar um Kinverjar blandazt. Á þessari mynd, sem tekin er I Víetnam, sést kinverskur hríð. -DS. hermaður tekinn höndum. V _ —— IiÓNVARP í BANDARÍKJUNUM 50 MILUÓNIR HORFA A SAPUOPERURNAR i Bandarískir sjónvarpsauglýsendur fylgjast vel með því hvað fólk i þeirra landi horfir mest á. Eins og stendur eru það sápuóperurnar sem á horfa um 50 milljónir manna. Sápuópera er fram- haldsmyndaflokkur þar sem hver einstakur þáttur er þó sjálfstæð saga þannig að menn geta horft á þátt og þátt án þess nokkurn tíma að tapa þræðinum. Vinsælasta sápuóperan undanfarið hefur verið All My Children, eða Öll börnin min. Talið er að um 11 milljónir manna horfi stöðugt á þann mynda- flokk. Ástæðan til þess er fyrst og fremst talin vera sú að fjallað er um mál sem snerta fólk nú á dögum og hefur fram til þessa verið bannað að fjalla um í sjónvarpi, að minnsta kosti af þeim, sem taldir eru hafa vitað hvað . þeir voru að gera. Má þar nefna fóstur- eyðingar, barnavændi og þroskaheft fólk. Öll börnin min voru langvinsælasta efnið af 14 sápuóperum, sem fram í koma yfir 100 persónur. í öðru sæti var flokkurinn General Hospital, ástarsaga af sjúkrahúsi, í þriðja sæti As The World Turns, sem áður var í fyrsta sæti. As The World Turns er saga af tveim fjölskyldum í ólíku umhverfi. Fjórða vinsælasta óperan var Young and Restless, poppútgáfa af svipaðri sögu og í As The World Turns, fimmta var One Life To Live, eftir sama höfund og öll börnin mín. One Life To Live segir frá átökum sem spretta upp á milli stétta og stafa átökin af ástar- sambandi fólks úr ólíkum stéttum. Sjötta á vinsældalistanum er Ryan’s Hope, margverðlaunuð sápuópera og segir frá ástum fólks úr ólikum stéttum. Sjöunda er Another World, saga tveggja ættkvísla af sömu ættinni, ættkvisla, sem eiga í stöðugum deilum. Áttunda á vinsældalistanum er Search For Tomorrow og hefur sú gengið lengst í sjónvarpi vestra. Sagt er frá konunni Jóhönnu sem lendir í hvers kyns vanda, eftir að hún verður ekkja. Tíunda er svo óperan Edge Of Night, og er það leynilögreglusaga í Perry Mason stíl. Áðalpersónurnar f sápuóperunum eru fallegar og þær lifa spennandi lífi. Þessar tvær eru úr All My Children og er myntlin tekin af þeim á eyju i Karabfska hafinu, þar sem mikill hluti sögunnar gerist.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.