Dagblaðið - 17.04.1979, Blaðsíða 35

Dagblaðið - 17.04.1979, Blaðsíða 35
35 Það var ekkert sældarbrauð að vera kvenmaður I Kína. Yfirstéttarkonur sátu með reyrða fætur, en fátæk stúlkubörn voru oft borin út eða seld og fjölmargar máttu draga fram lifið á vændi. En nú taka konur jafnmikinn þátt i atvinnulffinu og karlar og njóta fullra mannréttinda. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. APRlL 1979. STÆRSTA ÞJÓÐ HEIMSINS SÆKIR Á BRATTANN — sjónvarp f kvöld kl. 21.50: Kínverjar flytja fjöll Um næstu helgi koma fimm íslenzkir blaðamenn heim frá Kína, þar sem þeir hafa ferðast í hálfan mánuð í boði þarlendra stjórnvalda. Megum við því búast við litríkum lýsingum í fjölmiðlum á næstunni frá þessu stóra landi, þar sem meira en fimmti hluti jarðarbúa býr. En á meðan við bíðum eftir skýrslum landa vorra gefur sjónvarpið okkur kost á að sjá mynd frá Kína sem Danir hafa gert. Fjallar hún um fram- farirnar sem orðið hafa eftir byltinguna. Nú eru 30 ár síðan kommúnistafiokkurinn tók við stjórninni eftir áratuga borgara- styrjöld. Var þegar hafizt handa um iðnvæðingu og skipulagningu i nútima- stíl. Lífskjörin eru nú komin á það hátt stig, að á flestum kínverskum heimilum eru nú bæði til reiðhjól og saumavél. Og enginn þarf að svelta. Hungrið illræmda sem áður hrjáði landið með stuttu millibili er nú óþekkt að heita má. Þótt Kínverjar sæki mjög fyrir- myndir um tækniþróun til annarra landa sýna þeir á margan hátt sjálf- stæði á þessu mikla breytingaskeiði í atvinnumálunum. Þeir hafa þannig reynt að hindra að upp risu forréttindahópar mennta- manna og borgarbúa, með því að skylda alla háskólastúdenta til að vinna tilskilinn tíma úti í sveitum. Eins eru verkstjórar og yfirmenn í fyrirtækjum látnir vinna sem óbreyttir starfsmenn vissan vikufjölda á ári hverju. í nefndum og ráðum eiga helzt að vera fulltrúar frá þremur aldursfiokkum, því eins og Kínverjar segja, þá hafa þeir yngstu mest hugrekki, þeir miðaldra mest starfsþrek, en þeir elstu mesta lífs- reynslu. Uppáhaldsdæmi ktnverskra þjóðarleiðtoga er um gamlan mann sem öllum fannst hlægilegur og heimskur, því hann fór að bisa við að fiytja fjall, sem var fyrir honum. En synir hans lögðu honum lið. Eftir mikla vinnu var komið slétt akurlendi þar sem fjallið hafði staðið. „Okkur er ekkert ómögulegt,” segja Kínverjar. IHH. / h Útvarp Þrðjudagur 17. apríl I2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. I2.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A tri- vaktinni. Sigrún SigurSardóttir kynnir óskalðg sjómanna. 14.30 Námsgreinar I grunnskóla, 5. þáttur. Birna G. Bjarnleifsdóttir tekur fyrir kristni- fræði og iþróttakennslu og rxðir við námstjór- ana Sigurð Pálsson og Ingimar Jónsson. IS.OO Miðdegistónleikar: Kammersveit Louis Kaufmans lcikur Concerto grosso i C-dór op. 8 eftir Giuseppe Torelli. I Amsterdamkvartett- inn lcikur Kvartett nr. 6 i c-moll eftír Georg Philipp Telemann. / Simon Preston leikur með Menuhin-hljómsveitinni Orgelkonsert nr. iO I d-moll eftir Georg Fricdrich Handel; Yehudi Menuhin stj. 15.45 NeytendamiL Rafn JónssontalarviðStein- unni Jónsdóttur og Drofn Faresiveit um með- ferð fatnaðar og fatamerkingar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). Tónlcikar. 16.20 Þjóóleg tónlist frá ýmsum lóndum. Askell Másson kynnir lög frá Búlgariu. 16.40 Popp. 17.20 Tónllstartlml barnanna. Egill Friðleifsson stjómar timanum. 17.35 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauld. Tilkynningar. 19.35 Þjóóarmoró I Kampútseu. Ólafur Gfsla- son flytur erindi. 20.00 Kammertónlist. Brussel trióið leikur Trió op. I nr. 2 i G-dúr eftir Ludwig van Beet- hoven. 20.30 ^Udarhreistnr”, smásaga eMr CuóUug Arason. Hóíundur les fyrri hluta. 2I.00 Kvóldvaka. a. Einsdngur: Þorsteinn Hannesson syngur islenzk lóg með Sinfóniu- hljómsveit lslands; Páll P. Pálsson stj. b. Þegar eldavéiin kom. Haligrimur Jónasson rit höfundur flytur frásöguþátt. c. Melkot I Reykjavik. Baldur Pálmason les stutta fráscgu Guðrúnar Eirlksdóttur I Hafnarfirði um hjónin i Melkoti, Bjðm og Guðrónu, - svo og kvxði Jóns Magnóssonar um þau. d Litió eitt af langri *vL Sigurrós Guðmundsdóttir rifjar upp sitthvað I viðuli við Guðritnu Guðlaugs- dóttur. e. Ormurinn og skrimslto I UgarðJóti. Rósa Glsladóttir les Ur þjóðsðgum SigfUsat SigfUssonar. f. Kórsöngun Karlakór Revkja- vtkur syngur lcg eftir Bjðrgvin Guðmundsson; Páll P. Páisson stj. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morguH- dagsins. 22.50 Vlósjá: ögmundur Jónasson sér um þátt- inn. 23.05 llarmonikulög. John Molinari leikur. 23.20 A hljóóbergí. Umsjón: Bjcm Th. Bjorns- son. Kvöldstund með dönsku leikurunum Lise Ringheim og Henning Moritzen. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 l.tikfimí. 7.20 Bæn: Séra Bemharöur Guömundsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Stgmar B. Hauksson. (8.00 Fréttirl'. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulnr kynnir ýmis lög aó eigin vaii. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: SigrUn Valbergs dóttir hcldur áfram að lesa þýðingu stoa á sög- unni „Steffos og páskalambið hans” eftir An Rutgers (2). 9.20 LeikHmi. 9.30 Ttlkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréltir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir 10.25 Morgnnþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Hötondur kristindómsins, bókarkafli eíiir Charles Harold Dodd. Séra Gunnar Bjðmsson I Bolungarvlk ks kafla um dauða og upprisu Krists, — þriðja og síðasta hluta, 11.25 Kirkjntónhst: „Missa brevis" cfur Zoltán Kodály. Maria Gyurkovtcs, Edit Gancs, Timoa C«er, Magda Ttszay. Endre Rösler og Gycrgy Littassy syngja með BUdapestiómum og Ung versku rikishljómsveitinni; hðf. stj. u Þriðjudagur 17. apríl 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Iþróttir. Umsjónarmaöur Bjami Felixson. 21.00 Hulduherinn. Þýðandi EUert Sigurbjörns- son. 21.50 Stsrsta þjóð heims sækir á brattann. Dönsk mynd um framfarir þær, sem hafa orðið í Kína á slðustu árum. Þýðandi og þulur Bogi Amar Finnbogason. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. apríl I8.00 Barbapapa. Endursýndur þáttur Ur Stund- inni okkar frá siðastliðnum sunnudegi. 18-05 Bömin teikna. Kynnir Sigriður Ragna Siguröardóitir. 18.15 Hliturleikar. Bandariskur teiknimynda- fíokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 NáttUruskoðarinn. Nýt. br-zkur fræöslu myndaflokkur um náttúrufar og dýrallf vlða um heim. gerðuraf rtáttUrufræðingnum David Beliamy. Fyrsti þáttur. Þýðandi Óskar lngimarsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.2S Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta Uekni og vistodi. Umsjönarmaður Omólfur Thorlacius. 21.00 Lill Benovský. Fimmti þáttur. Afanasia. Þýðandi Jóhanna Þráinsdótiir. 22.15 Lnx I hætta. Mynd þessi lýsir tjóni þvL sem rcknetabátar vakla á norska laxastofnin- um. Þeir veiða ftsk, sem laxabændur bafa ræktað með ærinni fyrirhöfn, og nctin særa og eyðileggja fjokla fiska, sem ganga slöan i ámar, en eru varla mannamatur. Þýðandi Bogi Amar Finobogason. (Nordvision — Norska sjðnvarpið) 22.35 Dagskrárktk. BIXIÐ LAUGAVEG111 - SÍMI24630 Smurbrauðstofan BJORNINN Njólsgötu 49 - Sími 15105 LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 HENTUG TÆKIFÆRIS GJÖF LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL • PÚSTSENDUM Opiö Kl. 9-7 HINIR UUFFENGU BIX— HAMBORG ARAR laugardaga og sunnudaga 12—7 heitar ogkaldar samlokur ís og shake. TÖKUM UPP í DAG GÓLF-OG BORÐLAMPA

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.