Dagblaðið - 17.04.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 17.04.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1979. 31 3 fÖ Bridge I Þú ert í fyrstu hendi með spil suðurs. Á hverju opnar þú? skrifar Terence Reese. Flestir spilararnir með spil suðurs völdu að opna á einum spaða og árangurinn varð sá, að austur-vestur spiluðu fimm lauf, sem ekki er hægt að hnekkja. En einn spilarinn með spil suðurs var djarfari. Opnaði á fjórum spöðum. Vestur doblaði og austur, sem ekki vissi um lauflit vesturs, lét þá sögn standa. Vestur spilaði út tígulkóng. Suður gefur. Enginn á hættu. Norður . <k KD2 V KG874 0 953 + 86 Vertur + ÁG9 <?10 OKD106 + Á9753 Au.-tur + enginn 'I' 9653 0 8742 + KD1042 SUÐUK A 10876543 VÁD2 OÁG + G Suður drap tígulkóng með ás og spilaði litlum spaða. Drottning blinds átti slaginn — og nú kom óvæntur, snjall millileikur. Laufáttu var spilað frá blindum. Austur lét drottningu en vestur drap með ás og spilaði einspili sínu í hjarta. Það var of seint. Nú var ekki hægt að hnekkja fjórum spöðum. Suður spilaði spaða og austur átti enga innkomu til að gefa vestri stuld i hjart- anu. íferð suðurs í laufið í.þriðja slag var nauðsynleg til að slíta sambandið milli varnarhandanna. Ef laufi er ekki spilað — eftir að hafa fengið slag á spaða- drottningu — og suður reynir í þess stað tigul eða hjarta kemst vestur inn á spaðaás síðar (tekur tígulslag ef suður hefur spilað hjarta) og nú er hægt að spila austri inn á lauf til að fá hjarta- stuldinn. A skákmótinu í Múnchen á dögun- um kom þessi staða upp i skák Spassky, sem hafði hvítt og átti leik, og Þjóðverjans Pfleger. 17. Bxf7! — Kxf7 18. Dh5+ — g6 19. Dxh7 + — Kf8 20. h4 og svartur gafst upp. 7-25 © King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved. Við erum að reyna að spara bensín. Eg rak Herbert í strætó í vinnuna í morgun. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið.simi 11100. Kðpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og ;sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. A pótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 13.—19. apríl er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnuddögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögumeropiðfrákl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. II —12, .15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. 'Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég hef ekkert á móti því að þú víkkir sjóndeildar- hringinn. Þú hefur hvort sem er vikkað allt annað. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.ef ekki næst i heimilislækni*fimi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8, Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i hcimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: KI. 15— 16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. ' Barnadeild kl. 14 -18. alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hríngsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. april. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.k Þér líður bezt með gömlum vinum í dag. Þú verður óþolinmóðiur) viö alla silakeppi, en reyndu aö skilja að þaö eru ekki allir eins fljótir aö hugsa og þú. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Þú reynir aðsegja einhverjum sann leikann, en hann eða hún vill ekki trúa þér. Þú lendir i rifrildi. En farðu út að skemmta þér, og þú hittir persónu af hinu kyninu, sem heillar þig. Hrúturinn (21. marz—20. aprilk Nafn þitt er nefnt i sambandi við spennandi starf. Einhver þræta getur orðið um heimilishaldiö. Fólk i kringum þig er ekki allt á sama máli i dag. Nautið (21. april—21. maik Þú getur lent í mikilli rökræðu viðein hverja persónu, sem er mjög ólik þér. Sýndu alla þá þolinmæði, sem þú getur. Þetta lagast og kvöldið veröur ágætt. Tviburarnir (22. maí—21. júnik Þér tekst að leiðrétta misskilning. Þú gætir jafnvel hlotið einhver verðlaun í dag. Stjörnurnar eru þér ‘hliðhollar. Griptu tækifærið. Krabbinn (22. júní—23. júlík Þetta er ekki snjall dagur til að verzla, svo þú skalt ekki láta svindla neinu inn á þig. En þú ert heillandi þessa dagana og vekur aðdáun. Ljónið (24. júlí—23. ágústk Nú eru margar blikur á lofti og þú gætir orðið fyrir einhverjum vonbrigðum. En einhver manneskja eða atvik er þér mjög hagstæð þessa dagana, þú ert bara ekki búin(n) að uppgötva það enn. Meyjan (24. ágúst—23. septk Þú færð langþráða ósk uppfyllta áður en langt um liður, ef til vill fyrir tilstilli einhvers sem er eldri en þú. Nú er að hefjast góður timi fyrir vináttu eða á$l. Vogin (24. sept.—23. okt.k Þú verður fyrir fjárhagslegu happi, en1 því fylgja þó einhver vandamál. Þú ert á uppleiö félagslega. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver gerir sér leik að þvi að misskilja þig og það veldur þér gremju. Það verður stormasamt i kringum þig á næstunni. Láttu það ekki á þig fá. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.k Þú færð aðra til að fallast á þitt mál, en árangurinn verður ekki sá, sem þú væntir. Gamlar ástar- glæður gætu blossað upp. Steingeitin (21. des.—20. jan.k Aðrir treysta þér vel og leita ráða hjá þér. Þú ert mikils metin(n) um þessar mundir og gætir fengið ýmsar óskir uppfylltar. Afmælisbarn dagsins: Á þessu ári muntu breyta um viðhor/ og taka i upp nýjar skoðanir. Þú gætir komizt í óvenjulegt ferðalag. Líklegt jer að þú kynnist persónu, sem hefur varanleg áhrif á líf þitt. Stjörn- urnar eru þér hagstæðar og margt bendir til breytinga og ferðalaga. Borgarbókasafn Reykjavíkur: » Aðalsafn —LJtlánadeild. Þingholtsstráeti 29a, simi 12308, Mánud. til föstud. kl. 9—22, bugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunártímar 1. sept,—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sín.i 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaðaogsjóndap-- Farandsbókasöf,< fgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaon skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. 'aSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74 ei opið sunnudag, þríðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur er ókeypis. Kjarvaisstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—1$. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 ; Uuivvri simi 11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, £eltjarnarnes, simi 15766. 'Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnames, simT 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um jhelgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, .Keflavik isimar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima [1088 og 1533,1 lafnarfjörður, simi 53445. Sím.ihilanir i Reykjavik, Kópavogi, Scltjarnarnesi, Aktirc. u Keflavík og Vestmannacyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Teklð cr við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfcllum, scm borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Mib?tlngar$i»|$fá Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum f Mýrdal við Byggöasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9. á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum. iMinningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Víðimel 35. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, í skrífstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Ol'vers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á ísafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.