Dagblaðið - 17.04.1979, Page 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. APRlL 1979.
19
D
óttir
Iþróttir
Bþróttir
Ebróttir
>firðingurinn ungi
ir íslandsmótsins!
ottlieb Konráðsson snjall í norrænum greinum
Jón Konráðsson, en Jón hefur verið
rajög óheppinn með rennsli & mótum í
vetur.
Auðvitað stefnum við bræður svo að
því að komast á ólympíuleikanna á
næsta ári.
Mér kom þessi sigur minn í dag
nokkuð á óvart sagði Gottlieb
Konráðsson eftir 10 km gönguna á
föstudag. En Gottlieb virðist vera í
algjörum sérflokki í norrænum
greinum. Norð-austan kaldi og
skafrenningur háði keppendum mjög
því það skóf mikið í slóðina.
í fimm kílómetra göngu kvenna voru
aðeins þrjár stúlkur mættar til leiks og
var sigurvegari þar Anna Gunnlaugs-
dóttir frá ísafirði. Var þetta fyrsta
göngukeppni kvenna á íslandsmóti.
ÚrslitílOkm göngu 17—19ára.
1. Gottlieb Konráðsson Ó. 36.52
2. Jon Konráðsson. Ó. 37.54
3. Hjörtur Hjartarson. í. 38.45
4. Jón Björnsson. 1. 38.57
5. Guðmundur Garðarsson. Ó. 40.05
Úrslit í 3x lOkm boðgöngu karla.
Ólafsfjörður
Gottlieb Konráðsson 32.24
Jón Konráðsson. 31.29
Haukur Sigurðsson. 32.41
sek. 96.34
ísafjörður A-sveit
Jón Bjömsson
Hjörtur Hjartarson
Þröstur Jóhannsson
33.51
35.41
32.50
Sveit A Reykjavíkur
öm Jónsson
Páll Guðbjörnsson
Halldór Matthíasson
102.22
35.32
35.44
33.28
Úrslit í 5 km göngu kvenna
1. Anna Gunnlaugsdóttir í.
2. Ólöf Oddsdóttir. í.
3. Hjördís Grímsdóttir. í.
104.44
23.50
27.53
29.53
Wf / ' ' * 1
Gottlieb Konráðsson. DB-mynd Þorri.
FÆRIÐ LEK SVIGMENNINA GRATT
—Sigurður Jónsson, ísafirði, sigurvegari
„Ég var mjög ánægður með hversu
hart færið var, þegar ég fór fyrri ferð-
ina í sviginu, en i þeirri seinni var sól-
bráðin orðin það mikil að ég naut mín
ekki eins vel,” sagði Sigurður Jónsson
eftir svigkeppnina á sunnudag.
í öðru sæti var mjög vaxandi skíða-
maður frá Akureyri,
son.
Karl Frímanns-
Afföll urðu mjög mikil í sviginu
vegna þess að harðfenni brotnaði niður
og luku aðeins 5 af 20 keppendum
keppni. Brautin var 700 m á lengd,
hæðarmismunur 220 metrar. Sólbráð
var er líða tók á keppnina.
Úrslit í svigi karla:
1. Sigurflur Jón&son, í. 55.18—45.19 100.37
2. Karl Frímannsson, A. 56.53—44.58 101.11
3. Haukur Jóhannsson, A. 57.64—44.16 101.80
4. Tómas Leifsson, A. 57.97—45.17 103.14
5. Gunnar Þ. Jónsson, Í. 59.00—46.06 105.06
IFREMSTU R0DINIUNDA SINN
Sigurður Jónsson. DB-mynd Þorri
,,Ég var að sjálfsögðu ánægður með
sigur minn í stökkinu,” sagði gamla
kempan Bjöm Þór Ólafsson frá Olafs-
firði. Það mætti lagfæra stökkpallinn
töluvert og ætti þá að vera hægt að ná
þama um 60 metra stökki. Björa er
aðalhvatamaður norrænna greina á
Ólafsfirði, og er hann jafnframt lands-
liðsþjálfari i þeirri grein. Þetta er i
niunda skipti, sem Björa vinnur til
verðlauna á landsmóti, og hefur hann
verið í fremstu röð skiðastökkvara hér-
lendis í áraraðir.
Úrslit í norrænni tvíkeppni.
20 ára og eldri.
1. Björn Þór Ólafsson Ó.
2. Þorsteinn Þorvaldsson Ó.
3. HaukurSnorrason R.
4. Jóhann Sigurðsson Ó.
17—19 ára
1. Gottlieb Konráðsson Ó.
2. Valur Hilmarsson. Ó.
stig
367.4
296.8
294.6
stig
404.9
314.7
D0L FELL A VILLA PARK
Sunderland — Blackburn 0-1 Birmingham 35 5 8 22 32-63 18 Cambridge 37 10 16 11 43-44 3'
West Ham — Cardiff 1-1 Chelsea 37 4 8 25 35-84 16 Preston 36 9 16 11 50-53 3
Sunderiand — Blackbum
West Ham — Cardiff
Spennan er nú í hámarki í 2. deild.
Sunderland — í efsta sæti fyrir umferð-
ina — fékk mikinn skell. Tapaði fyrir
fallliðinu Blackbum á heimavelli.
Aðeins Brighton vann af efstu liðunum
— West Ham og Stoke tókst ekki að
sigra á heimavöllum. Þá er fallbaráttan
einnig mikil — og virðist Charlton nú í
mikilli hættu ásamt Millwall og Black-
bum.
*3. deild
Bury — Lincoln 2-2
Chester — Shrewsbury 0-0
Chesterfield — Mansfield 1-0
Hull — Blackpóol 0-0
Oxford — Swindon 0-1
Peterbro — Rotherham 1-1
Tranmere — Carlisle 1-1
Gillingham — Colchester 3-0
4. deild
Barnsley — Hereford
Bradford — Grimsby
Doncaster — Crewe
Huddersfield — Port Vale
Newport — Portsmouth
Northampton — Boumemouth
Reading — Aldershot
Scunthorpe — Halifax
Stockport — Rochdale
Wigan — Hartlepool
Wimbledon — Torquay
York — Darlington
Staðan er nú þannig:
2-1
1- 3
2- 0
3- 2
1-2
4- 2
4- 0
1-0
3-0
2-2
5- 0
5-2
l.deiid
Liverpool 34 24 6 4 70-14 54
WBA 32 20 8 4 64-29 48
Cverton 38 16 16 6 50-36 48
Nott. For. 33 16 15 2 50-20 47
Arsenal 37 17 11 9 58-39 45
Leeds 36 15 13 8 59-43 43
Coventry 39 12 16 11 50-63 40
Ipswich 36 15 8 13 46-42 38
Bristol City 38 14 9 15 46-48 37
Aston Villa 34 11 14 9 45-38 36
Southampton 35 11 14 10 43-43 36
Man. Utd. 34 13 10 11 52-56 36
Middlesbro 36 13 9 14 48-45 35
Norwich 38 7 21 10 48-51 35
Tottenham 37 11 13 13 41-56 35
Bolton 36 12 9 15 48-59 33
Man. City 34 9 13 12 46-45 31
Derby 38 9 10 19 42-64 28
Wolves 36 11 6 19 35-59 28
QPR 37 5 13 19 35-58 23
Birmingham 35 5 8 22 32-63 18 Cambridge 37 10 16 11 43-44 36
Chelsea 37 4 8 25 35-84 16 Preston 36 9 16 11 50-53 34
Newcastle 35 14 6 15 31-39 34
2. deild Wrexham 31 11 10 10 37-28 32
Brighton 39 21 9 9 66-36 51 Luton 37 12 8 17 54-51 32
Stoke 38 17 15 6 54-31 49 Leicester 36 9 14 13 39-42 32
Sunderland 38 19 11 8 59-39 49 Charlton 38 10 12 16 57-66 32
C. Palace 37 15 18 4 44-23 48 Bristol Rov. 35 11 10 14 42-54 32
West Ham 36 17 11 8 65-34 45 Sheff. Utd. 35 10 10 15 46-55 30
Notts Co. 36 13 14 9 45-54 40 Oldham 36 9 12 15 37-57 30
Buraley 35 14 11 10 49-48 39 Cardiff 35 11 8 16 44-67 30
FuiLzm 37 12 13 12 46-43 37 Blackbura 36 7 9 20 34-65 23
Orient 39 14 9 16 50-51 37 Millwall 32 8 6 18 33-58 22
Úrslit í tvíkeppni í göngu
Karlar 20 ára og eldri
1. Haukur Sigurðsson Ó. 533.6
2. Magnús Eiríksson S. 455.4
3. Trausti Sveinsson F. 452.7
4. Halldór Matthíasson R. 433.7
5. Örn Jónsson R. 344.6
17—19ára
1. Gottlieb Konráðsson Ó. 526.4
2. Jón Konráðsson Ó. 472.1
3. Jón Björnsson í. 423,7
4. Hjörtur Hjartars>>n 1. 407.8
5. Ingvar Ágústsson 1. 336.3
Úrslit í bikarkeppni SKÍ í skíða-
göngu 1979.
stig
1. Haukur Sigurðsson. Ó. 100
2. Magnús Eiriksson. F. 86
3. Þröstur Jóhannsson. í. 61
4. Halldór Matthiasson. R. 52
5. Trausti Sveinsson F. 48
6. Ingólfur Jónsson R. 40
7. Bjöm Þór Ólafsson Ó. 21
8. Óskar Kárason. f. 20
Málningarvörur
Nordajö og Harpa deila með aér plássi í nýju
byggvngavörudeildinni. Nordsjö málningin blönduð
á ataðnum í þúsundum lita, örugg og einstaklega
áferðarfalleg málning. Öll áhöld til málningar-
vinnu og allrar almennrar byggingarvinnu.
Byggingavörudeild
■ ■■ )
|.-__
Jón Loftsson hf. I IM lnl'11 l’l1 l'l'llllittt4 .—
Hringbraut 121 Simi 10600 f
Iþróttir
Peturskoraði
þrisvar
— ítveimur sigrum
Feyenoord um páskana
„Feyenoord vann tvo sigra á MVV
Maastricht á laugardag og í gær og ég
er mjög ánægður með þann leik, sem
Pétur Pétursson sýndi. Hann skoraði
þrívegis í þessum leikjum — bæði mörk
Feyenoord í fyrri leiknum á útivelli,”
sagði Pétur Elíasson, faðir Péturs,
þegar DB ræddi við hann í Rotterdam í
morgun. Feyenoord er nú komið í ann-
að sæti eftir mikla sigurgöngu undan-
farnar vikur. Pétur hefur nú skoraö sjö
mörk með Feyenoord.
Feyenoord hafði umtalsverða yfir-
burði gegn Maastricht. í fyrri leiknum í
Maastricht lék Pétur í gegn á 5.mín. og
gaf á Jan Peters, sem var fyrir opnu
marki en hann náði ekki knettinum.
Fljótt á eftir lék Pétur aftur sama leik
en gaf nú ekki knöttinn, þegar mark-
vörðurinn kom á móti honum. Lyfti
knettinum yfir hann i markið. Síðara
markið skoraði Pétur undir lok leiks-
ins. í síðari leik liðanna i Rotterdam í
gær skoraði van Thiel fyrsta mark
Feyenoord en svo misnotaði Jan Peters
vitaspyrnu. í s.h. skoraði Pétur annað
mark liðsins eftir að markvörðurinn
hafði varið frá Jan Peters — Pétur kom
á fullri ferð og skoraði með þrumu-
fleyg. Þriðja mark liðsins skoraði
Peters.
Ajax sigraði Haarlem í báðum leikj-
unum um helgina, 3-0 heima og siðan
l -0 í gær. Liðið hefur 3ja stiga forustu.
Hins vegar gekk Roda illa gegn Utrecht
— tapaði 3-0 í Utrecht en gerði jafntefli
heimaO-Oígær.
Staða efstu liða er nú þannig:
Ajax
Feyenoord
Roda
AZ ’67
PSV
25 18
25 13
25 14
24 14
24 13
3 4 69-23 39
10 2 43-14 36
7 4 41-20 35
4 6 66-33 32
6 5 41-17 32
wtm
Björn Þór Ólafsson DB-mynd Þorri
Varð
sigurvegari
í fyrstu
tilraun
— Fuzzy Zoeller sigraði
í Masters-golf keppninni
Fuzzy Zoeller sigraði í Masters-golf-
keppninni i USA á sunnudag. Sigraði á
2. holu í aukakeppni við ED Snead og
Tom Watson. Þetta var í fyrsta sinn,
sem Zoeller tók þátt í Masters-keppn-
inni. Hann lék á 280 höggum (70, 71,
69 og 70), og sama höggafjölda voru
Watson og Snead með. Snead hafði um
tima fimm högg'a forustu. Jack
Nicklaus var fjórði með 281 högg.
Beveren féll
Forustuliðið í 1. deildinni í Belgiu,
Beveren, var slegið út í belgísku bikar-
keppninni á laugardag. Tapaöi þá á
heimavelli fyrir belgísku meisturunum,
FC Brugge, 0—2 í átta l'ða úrslitum.
Brugge vann einnig i fyrri leik liðanna
2—1. Brugge leikur því í undanúr'iii
um ásamt Anderlecht, Bcersclmt >g
Waterschei.