Dagblaðið - 17.04.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 17.04.1979, Blaðsíða 25
1» W"W"W DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1979. 25 Myndsjá f rá Korpúlf sstöðum Sigurðsson, Sverrir Ólafsson og Helgi Gíslason. DB heimsótti þá fyrir stuttu og voru þeir þá að störfum Gunnar Örn og Sverrir. Eins og mörgum er kunnugt, hafa Korpúlfsstaðir um skeið verið athvarf nokkurra myndlistarmanna, m.a. Myndhöggvarafélagsins, sem nú vinna ötullega að því að breyta þeim köldu gímöldum sem er að finna í húsinu í nokkrar vinnustofur. En nokkrir listamenn hafa um skeið unnið reglulega í þvi sem áður var haughús Korpúlfsstaða, þ.á m. Gunnar örn Gunnarsson, Hallsteinn Hér standa þeir saman félagar við tvær styttur eftir Helga Gíslason sem norpa úti I kuldanum. Að baki þeim er inngangur í haughúsið. A.l. Gunnar Örn vinnur nú að því að undirbúa sýningu í FÍM salnum ásamt Sigur- geir Sigurjónssyni Ijósmyndara. VerkGunnars hneigjast nú meir að þekkjanlegum fyrirbærum en áður. Hér skoðar hann nýja mynd. í baksýn er stór sjálfsmynd. fWlÍflUÍ tlili bcllur bcrðarar búéinður Yiumoll Sverrir Ólafsson vinnur alls kyns málmverk sem hreyfast eða hlykkjast eftir ákveðnum fleti. Hann undirbýr einnig sýningu úti á landi. ÍSLAND 110 yíf¥tíy ÍSLAND 190 Nýju Evrópu-frimerkin, sem geftn verða út hinn 30. april næstkomandi. Ný Evrópumerki Byggingavörudeild í ár er þess minnzt, að tuttugu ár eru liðin siðan Evrópuráð pósts og síma, CEPT, var stofnað. Þá var m.a. ákveðið að leggja til við aðildarlöndin að þau skyldu gefa út frímerki einu sinni á ári, svonefnt Evrópufrímerki, með sameiginlegu myndefni. Á þessu ári kemur því út tuttugasta útgáfa Evrópufrímerkjanna. Að því tilefni verða gefin út í hverju aðildarlandi fyrir sig frtmerki úr sögu póst- og símaþjónustu. Þýsku BUCHTAL vegg- oggólfflharnar eru viður- kenndar um allan heim. Ótrúlegt úrval af litum og mynstrum. Líttu við í nýju byggingavörudeildinni og athugaóu hvort fýskt hugvit og annáluð vand- virkni mun ekki koma þér skemmtilcga á óvart. Póst- og símamálastofnunin gefur út að þcssu sinni tvð mcrki cr -vnir taJ- símatæki eins og var í notkun hér á landi fyrír stðustu aldamót og htns vcg- ar lúður og pósttó'k't i'rá fyrri ttmum. Jón Loftsson hf. rTrmTTT Tl"n I ITnl Hringbraut 121 Sími 10600

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.