Dagblaðið - 17.04.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 17.04.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1979. 27 Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. aðöldugötu 33, sími 19407. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás Húsgögn Helluhrauni 10 Hafnar- firði, sími 50564. Tveggja manna svefnsófi, mjög litið notaður, til sölu. Simi 14926. Til sölu nýr skrifborðsstóll á hjólum með örmum. Selst ódýrt. Uppl. ísíma 25836. Bólstrun. Bólstrum og klæðum notuð húsgögn. Athugið. Höfum til sölu símastóla og rókókóstóla og fleira. Greiðsluskilmálar K.E. Húsgögn, Ingólfsstræti 8, sími 24118. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsóar, svefnsófasett og hjónarúm. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7 e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9—7. Sendum í póst- kröfu. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustunnar, Langholtsvegi 126, s. 34848. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsilegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð, saumaborð og innskots- borð, vegghillur og veggsett, Ríól bóka- hillur, borðstofusett, hvíldarstólar, körfuborð cg margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Hljóðfæri Rafmagnsorgel. Ónotað Yamaha orgel til sölu vegna brottflutnings, gerð B-5DR. Uppl. í sima 83429 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Til sölu Slengeland trommusett. Uppl. í síma 44541 eftir kl. 6. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikiö úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. 1 Sjónvörp i Sjónvarpsmarkaðurinn í fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20 tommu tækjum í sölu. Athugið — Tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Lítið inn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið frá 10—12 og 1—6. Ath.: Opið til 4 á laugardögum. Ljósmyndun Pentax MX með 50 mm 1,7 ásamt Pentax millihringjum (Auto M), tvöfaldara, filterum og tösku (5 mán.). Mamiya 645 óskast. 10 gíra keppnishjól nýlegt til sölu. Gott verð. Uppl. I síma 13631. 16 mm super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna- samkomur; Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan, og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch an the Kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu, Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik- myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479. (Ægir). Leikmenn beggja liða fallast í faðma. Félagarnir þrír hafa vakiðgleði á eyjunni litlu. Meira að segja félagarnir utan vallar, Rikki, Þjálfi og Polli gleðjast einnig yfir góðu verki. Risaþotan með liðið innanborðs tekst loft og setur stefnuna á Persaflóa r og olíudollarana. ____________/ jntir © Buíl's Nýkomið mikið úrval af Super 8 litfilmum til leigu nú þegar, bæði í tón og þöglum útgáfum. Teikni myndir, m.a. Flintstones, Joky Björn, Magoo og fleira. Fyrir fullorðna m.a. Close Encounters, Deep, Brake out, Odessa File, Count Ballou, Guns of Navarone og fleira. Sýningarvélar til leigu. Sími 36521. Til sölu Nikon FE, einnig 35 mm linsa. Uppl. í síma 18463. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Kjörið fyrir barnaafmæli og sam- komur. Uppl. í síma 77520. Dýrahald Hestamenn. Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni l.símar 14130 og 19022. 8 Til bygginga i Notað mótatimbur til sölu, samtals um 350 metrar, aðallega 1 x 6, svo og uppistöðuefni, verð 200 kr. metrinn. Uppl. í sima 50202. Er kaupandi að Shetland Chettly 18 feta báti eða sam bærilegum báti. Uppl. í síma 39220. Til sölu 17 feta hraðbátur með nýjum 75 hestafla Chrysler utan- borðsmótor. Ganghraði 30 mílur. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 99- 3818 milli kl. 22og23 næstu kvöld. VDO hitamxlir fyrir sjó, loft, vélarhús og lestar. Fjöldi báta og fiskiskipaeigendur nota VDO hitamæla til að fylgjast með sjávarhita og þar með fiskigengd. Öryggi vegna elds og hita í vélarrúmi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, sími 91-35200. Bátavél óskast til kaups, 8—15 ha. Uppl. ísima 42764. Til sölu 3ja ára gamall trillubátur, 2,6 tonn, með nýrri vél. Uppl. i síma 98—1339 á kvöldin, Sveinn. 1 1/2 tonns trilla til sölu með 10 hestafla nýlegri Albín vél. Uppl. í símum 30365 og44914. Mótatimbur, 1 x 6, 1 1 /2 x 4, 2 x 4, vinnuskúr og olíu- ofnar til sölu að Vatnagörðum 26. Uppl. ísíma 86600 og 41109. Seljum ýmsar gerðir af hagkvæmum steypumótum. Leitið upplýsinga. Breiðfjörðs blikksmiðja hf., Sigtúni 7, sími 29022. f---------------> Safnarinn Kaupum islenzk frfmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. 8 Verðbréf i Átt þú víxla, reikninga eða aðrar kröfur, sem þú ert búinn að gefast upp á að reyna að innheimta? Við innheimtum slíkar kröfur fyrir þig eða kaupum. Helgi Há- kon Jónsson viðskiptafræðingur, Bjarg- arstíg 2, sími 29454. Heimasími 20318. Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Þýðgengar — hljóðlátar — titrings- lausar. Stærðir 10 — 20 — 36 hestöfl. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi. Góð vara- hlutaþjónusta. Gott verð — Greiðslu- skilmálar. 20 hestafla vélin með skrúfu- búnaði, verð frá 1040 þúsund. Hafið samband við sölumenn. Magnús Ó. Ólafsson, heildv., símar 91—10773 og 91—16083. Hjól óskast. Óska eftir Hondu CB 550K eða 750K, ekki eldra en 76, allar aðrar teg. og stærðir koma einnig til greina. Nánari uppl. í síma 92-2339 Keflavík í kvöld og næstu kvöld. Kawasaki 400. Til sölu Kawasaki 400 árg. 74, keyrt ca 2000 km. Lítur vel út og er í topplagi. Á sama stað er Suzuki 50 árg. 75 til sölu á 180 til 200 þús. Uppl. í síma 93-8255 eftir kl. 7ákvöldin. Nýtt— Nýtt. Moto-C'ross stýri m/þverslá i mörgum litum, Agordo hjálmar fyrir vélsleða- menn og vélhjólamenn, tæknilegasti og fullkomnasti hjálmurinn á markaðnum, einnig lokaðir. Moto-Cross Magura bensíngjafir á okkar lága verði, póst- sendum. Montesa umboðið. Vélhjóla- verzlun H. Ólafssonar Þingholtsstræti 6, simi 16900. 1 Bílaþjónusta Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alter- natora og rafkerfi í öllum gerðum bif- reiða. Erum fluttir að Skemmuvegi lu Kóp. Rafgát Skemmuvegi 16 Kóp., sími 77170. Til sölu Yamaha TT-500 torfæruhjól árg. 77, mjög vel með farið og i toppstandi. Uppl. i síma 24075 eftir kl. 19. Bílaleiga Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400 auglýsir. Til leigu án ökpmanns Toyota Corolla 30, Toyota Starlett, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8 til 19. Lokað í hádeginu, heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab bifreiðum. önnumst allar almennar viðgerúlt á VW Passat og Audi. Gerutn föst iverðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni Smiðjuvegi 22, sími 76080. Gerum við leka bensin- og oliutanka, ásamt fl. Til sölu fiberbretti á Willys '55—70, Datsun 1200 og Cortinu árg. 71, Toyotu Crown '66 og '67, fíberhúdd á Willys '55—70, Toyota Crown '66—61 og Dodge Dart '61—'69, Challenger 70—71 og Mustang '67—'69. Smíðum boddíhluti úr fíber. Polyester hf„ Dals- hrauni 6, Hafnarfirði, simi 53177. Nýir eigendur. Ritari óskast Hálfsdagsvinna. Vinnutími umsemjanlegur. Góð vélritunarkunnátta á ensku og einu norðurlandamáli (helzt sænsku) nauðsynl. Uppl. í síma 29920 kl. 9—1 virka daga. Rannsóknaróð ríkisins. Arkitekt Þróunarstofnun Reykjavikurborgar óskar að ráða arkitekt til starfa hið allra fyrsta. Æski- legt er að viðkomandi hafi starfsreynslu á sviði skipulagsmála. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borizt Þróunarstofnuninni Þverholti 15 eigi síðar en 30. apríl nk. og eru nánari upplýsingar veittar þar. Þróunarstofnun Raykjavikurfoorgar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.