Dagblaðið - 09.05.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 09.05.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1979. 19 G DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Til sölu 8 Til sölu sem nýr Chrysler mótor, 6 hestafla. Uppl. í sima 71917. Elna Lotus saumavél og Brother 800 prjónavél til sölu. Uppl. í síma 73159. Tilsölu Connel talstöð fyrir Gufunesradtó, 40 vött. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—397. Vegna brottflutnings selst búslóð, einnig barnabað og barna- grind. Uppl. í síma 84357. Til sölu sjónvarpsspii, 6 leikja, verð 22 þús., enn í ábyrgð. Uppl. í síma 86877. Tilsölu er 1/9 hluti í Cessna Skymaster. Vélin hefur nýlega mótora og nýja ársskoðun. Hún er fullbúin tækjum til blindflugs og hefur afísingarbúnað. Nánari uppl. veitir Einar i síma 20191. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Nýkomið: Tonka vörubilar, Tonka ámoksturs- skóflur, Tonka vegheflar, Tonka kranar, Tonka jeppar með tjakk, Playmobil leik- föng, hjólbörur, indiánatjöld, mótor- bátar, rugguhestar, skútur, flugdrekar, gröfur til að sitja á, flugskutlur, flug- diskar. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10, simi 14806. ✓ Til sölu tvær labb-rabb stöðvar, Lafayette, ónot- aðar en lögskráðar. Verðið með afbrigð- um sanngjarnt. Uppl. i síma 10648. Til sölu 12 hurðir af Haga eldhúsinnréttingu, borðplata, stálvaskur, blöndunartæki, Rafha eldavél ( kubbur) og grillofn. Uppl. í síma 71421 eftir kl. 6. Tilboð óskast í grímubúningaleigu. Góð kjör. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—835 Til sölu toppgrind, lítið notuð, og svefnbekkur, selt ódýrt. Uppl. i síma 50351 eftir kl. 17. Trésmióavél. Til sölu er léttbyggður þykktarhefill og afréttari. Uppl. i síma 73378. Smurbrauðsstofa. Húsmæður, athugið: Til sölu er smur- brauðsstofa á góðum stað i bænum, mjög hentugt fyrirtæki fyrir tvær sam- hentar húsmæður. Góðir greiðsluskil- málar. Tilboð sendist DB fyrir 12. þ.m. merkt „Smurbrauðsstofa”. Iðnfyrirtxki. Til sölu lítið iðnfyrirtæki, hentar hverjum sem er, upplagt sem aukavinna. Verðhugmynd í kringum 4 milljónir, skipti á bíl, skuldabréf eða víxlar koma til greina sem greiðsla á hluta eða öllu. Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð til DB fyrir 14. maí merkt „Tækifæri 79”. G Óskast keypt 8 Hjólhýsi. Vil kaupa hjólhýsi með svefnplássi fyrir 5. Uppl. ísíma 73878. Öska eftir að kaupa nýlegt vel með farið Cassida fellihýsi. Uppl. í síma 53331 eftir kl. 5 á daginn. Rafmagnshitavatnskútur óskast, 2—300 litra. Uppl. í síma 92— 1140 eftir kl. 6. Logsuðutæki-Kútar Vantar logsuðutæki og tvö kútasett. Uppl. í síma 42074. Smurstöð Garða- bæjar. Óska eftir að kaupa kabyssu (eldavél) í 4ra tonna trillu. Uppl. ísíma 53056 eftirkl. 18. Forhitari i 4ra hæða hús óskast keyptur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—502. Litill gufuketill, 3ja—5 ferm, óskast keyptur. Uppl. í síma 97—3117 á skrifstofutíma. Óska eftir að kaupa bassagræjur. Uppl. í síma 96—41657 og 41790 Húsavik. Óska eftir traktorsgröfu, þarf að vera sjáifskipt. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—241. Óska eftir að kaupa froskmannsbúning með öllu tilheyrandi. Á sama stað er til sölu örbylgjuleitari af Beanct-gerð. Uppl. í sima 99—3120 eftir kl. 19ákvöldin. iVil kaupa eða taka á leigu lítið fyrirtæki. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—358. $ Verzlun 8 Ryabúðin Lækjargötu 4. Nýkomið mikið úrval af handavinnu, smyrnapúðar, smyrnaveggteppi og gólf- mottur, enskar, hollenzkar og frá Sviss. Prjónagarn í úrvali. Ryabúðin Lækjar- götu 4. Sími 18200. Garðabær — nágrenni. Rennilásar, tvinni og önnur smávara, leikföng, sokkar gjafavara, garn og margt fl. Opið frá kl. 2—7 alla virka daga. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5 Garða- bæ. Húsmæður. Saumið sjálfar og sparið. Simplicity fata- snið, rennilásar, tvinni og fleira.. Husqvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, sími 91-35200. Álnabær Keflavík. Verksmiðjusala. Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur og akrylpeysur á alla fjölskylduna, hand- prjónagarri, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt o.fl. Les- prjón Skeifan 6, sími 85611, opið frá kl. 1 til 6. - Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850.-, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bílaútvörp, Verð frá kr. 17.750.-. Loftnetsstengur og bilahátalarar, hljóm- plötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. jReynið viöskiptin. Stjörnulitir sf„ máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Nægbilastæði. 1 Fyrir ungbörn 8 Til sölu vel með farin Silver Cross barnakerra, litur vínrauður. Verð 50 þús. Uppl. i síma 39104 eftir kl. 6. Óskaeftir nýlegum notuðum vagni. Uppl. i sima 10461. Tilsölu grár Mokkafrakki, nr. 50, algjörlega ónotaður, verð 100 þús. Sams konar !frakki kostar út úr búðca 170 þús. Uppl. í síma 37804. Ttl sölu falleg Ijós sumarkápa, nr. 22 eða 48. Uppl. i síma 30783 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsgögn 8 Happyhúsgögn, 3 stólar og I borð til sölu að Strandgötu 37 Hafnarfirði, risi, eftir kl. 20 á kvöld- in. Selst ódýrt. Klæðningar—bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og við- ,gerðir á húsgögnum. Komum i hús með áklæðasýnishorn, gerum verðtilboð yður að kostriaðarlausu. Ath.: Sækjum og sendum á Suðurnes, til Hveragerðis, Selfoss og nágrennis. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás Húsgögn Helluhrauni 10 Hafnar- firði, sími 50564. Til sölu fataskápur, 4 rauðir Happystólar og eitt borð. tveir gamlir djúpir stólar og tvö sófaborð. Uppl. í sima 51268. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18 kjallara. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Rókókóstólar fyrir útsaum. Nýkomið leðurliki í mörgum litum. Simi 19740. Bólstrun. Bólstrum og klæðun. notuð húsgögn. Athugið. Höfum til sölu símastóla og rókókóstóla og fleira. Greiðsluskilmálar K.E. Húsgögn, Ingólfsstræti 8, sími 24118. Til sölu lítill skenkur. Uppl. í sima 53297 í kvöld og næstu kvöld frá kl. 6—8. Litill tviskiptur fataskápur til sölu. Uppl. í sima 26923. Verð kr. 15.000. Sófasett og sófaborð til sölu, 3ja ára. Verð 250 þús. Uppl. i síma71297eftir kl. 4. Tilsölu hagkvæm og nett skrifborð úr Ijósu og dökku mahóní, örfá borðeftir. Trésmiðj- an hf. Brautarholti 30, sími 16689. Tilsölu sérsmíðaðar hillur úr gullálmi, 3 raðir, breidd ca 3 m, hæð 2,20. Uppl. í sima 85836 á daginn og 19825 á kvöldin. Búslóð til sölu. Uppl. ísima 10751. Til sölu sófasett, hornsófi og 2 stólar, nýuppgert, p .iss. Uppl. ísíma 84649.v Svo til nýtt •vel með farið hjónarúm til sölu á 120 þús. Uppl. í síma 29809 eftir kl. 19. I Heimilistæki 8 Til sölu Candy þvottavél, i góðu lagi. Verð 80 þús. Uppl. í sima 44464 eftir kl. 5. Til sölu 400 lítra Philips frystikista, 1 1/2 árs. Uppl. i síma 10095. Verzlun Verzlun Verzlun DRÁTTARBEIZL! — KERRUR Fyrirliggjandi — allt el'ni i kcrrur fyrir þá sem vilja sntiða sjállir. bci/.li ■ kúlur. tcngi fyrir allar tcg. bifrciða. Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Simi 28616 (Heima 720871. MOTOROLA Alternatorar i bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur i flesta bflá. Haukur £r Ólafur hf. Ármúla 32. Sími 37700. Símagjaldmælir sýnir hvað sfmtalið kostar á meðan þú talar, er fýrir heimili og fyrirtæki SIMTÆKNI SF. Ármúla 5 Simi86077 kvöldsfmi 43360 C Þjónusta Þjónusta Þjónusta j c Ja rðvínna - vélaleiga j Körfubílar til leigu til húsaviðhalds, ný- bygginga o. fl. Lyftihæð 20 m. Uppl. í síma 43277 og 42398. GRÖFUR, JARÐÝTUR, TRAKTORSGRÖFUR 'ARÐ0RKA SF. Pálmi Friðriksson Síðumúli 25 s. 32480 — 31080 Heima- simar: 85162 33982 BRÖYT X2B Njdll MÚRBROT-FLEYGUN ALLAN SÓLARHRINGINN MEO HLJÓOLÁTRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. SlMI 37149 Harðarson, Vtlaleiga Traktorsgrafa og loftpressur til leigu Tek einnig að mér sprengingar í húsgrunnum og holræsum úti um allt land. Sími 10387 og 33050. Talstöð Fr. 3888. Helgi Heimir Friðjófsson._________ Traktorsgrafa til leigu Tek að mér alls konar störf með JCB traktorsgröfu. Góð vél og vanur maður. HARALDUR BENEDIKTSSON, SIMI40374. Utvegum erlendis frá og innanlands vélar og tæki til verk- legra framkvæmda. Tökum I umboðssölu vinnuvélar og vörubfla. Við höfum sérhæft okkur f útvegun varahluta f flesta gerð ir vinnuvéla og vörubfia. Notfærið ykkur vfðtæk viðskiptasambönd okkar. Hafið samband og fáið verðtilboð og upplýsingar. VÉLAR OG VARAHLUTIR RAGNAR BERNBURG Laugavegi 22, sími 27020 — kv.s. 82933.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.