Dagblaðið - 09.05.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 09.05.1979, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. MAl 1979. GNBOGI 19 000 A— salur Capricorn One Sérlega spennandi og vid burðarík ný bandarísk Pana vision litmynd. Aðalhlutverk: Elliott Gould, Jamcs Brolin Telly Savalas, Karen Black. Sýnd kl. 3,6 og 9. WSS ' IHt VV1II) Qifóf-r Villigæsirnar TSérlega spennandi og við- burðahröð ný ensk litmynd byggð á samnefndri sögu eftir Daniej Carney, sem kom út i íslenzkri þýðingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslenzkur texti. Sýndkl. 3,05, 6.05 og 9.05 — mlurC Indíánastúlkan Sepennandi litmynd með Cliff Pottsog Xochitl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,15,5.15, 7.15 9.15 og 11.15. ■ salur Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 16ára Sýnd kl. 3,10,5,10, 7,10 9,10 og 11.10. A heljarslóð Hörkuspennandi ný banda- rísk litmynd frá 20th Century Fox, um hóp manna og kvenna sem lifir af þriöju heimsstyrjöldina og ævintýri sem hann lendir í. Aðalhlutverk: Georg Peppard Jan-Michael Vincent, Dominique Sanda. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Síðustu sýnlngar. TÓNABtÓ SlMI 311*2 „Annie Hall" Islenzk blaðaummæli: ..Stórkostleg mynd, ein bezta bandaríska myndin siðan Gaukshreiðrið var hér á ferð.” SV, Morgunblaðið. „Bczta myndin í bænum um þessar mundir.” ÁÞ, llelgarpósturinn. „Ein af þeim beztu. Stórkost- leg mynd.” BH, Dagblaðið. Aðalhlutverk Woody Allen og Diane Keaton. Leikstjóri Woody Allen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Haattuförin «m '3NY QU.IN MMES McDOWELL MASON P&iSAÓZ Spennandi, ný brezk kvik- mynd, leikin af úrvals leikurum. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð Bönnuð innan 14 ára. Barnasýninp. Disney gamanm>iulin GUSSI Sýnd kl. 3. LAUQARát B I O SÍMI32071 Verkalýðs- blókin Ný hörkuspennandi banda- rísk mynd er segir frá spill- ingu hjá forráðamönnum verkalýðsfélags og viðbrögð- um félagsmanna. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Harvey Keitel Yapet Kotto. íslenzkur texti. Sýnd kl.5,7,05 og9. Bönnuð innan 14ára. Kynórar kvenna Mjög djörf áströlsk mynd. Sýndkl. 11,10. Bönnuð innan 16ára. hnfnorbio FLÖKKUSTELPAN (Boxcar Bertha) Hörkuspennandi bandarisk litmynd gerð af Martin Scor- sese, sem gerði m.a. Taxi Driver, Main Street o.fl. David Carradine Barbara Hershey íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7 9 og 11. AAMRBÍP ^*11 Simi 50184 Monkey Hustie Bráðskemmtileg og spenn- andi amerísk litmynd. íslenzkur texti Sýnd kl. 9. rm Dagblað án ríkisstyrks Páskamyndin íár Thank God It's Friday (Gufli sé lof það er föstudagur) Íiknzkur texti Ný bráðskemmtileg heims- fræg amer'isk kvikmynd í litum um atburði föstudags- kvölds i diskótekinu Dýsa- garöinum, í myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aðalhlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir viða um heim við met- aðsókn. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Htekkaö verð. 8ÍMI22140 Suoarman Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, sem gerö hefur verið. Myndin er i litum og Pana vision. Leikstjóri: Richard Donner. Fjöldi heimsfrægra leikara M.a.: Marlon Brando, Genc Hackman Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Sýnd kl. 4.30 og9. Hckkað verð. JARf SÍMI11M4 Ný gamanmynd í sérflokki: Með alla á hœlunum Sprenghlægileg, ný, frönsk gamanmynd í litum, fram-* leidd, stjórnað og leikin af sama fólki og „Æðisleg nótt með Jackie” en talin jafnvel ennþá hlægilegri og er þá mikiö sagt. Aðalhlutverk: Pierre Richard, Jane Barkin. íslenzkur texti. Sýndkl. 5,7og9. HEYRÐU! Saga frá íslandi Islenzk kvikmynd sýnd f vinnustofu Ósvaldar Knudscn Hellusundi 6A (rétt hjá Hótel Holti) í KVÖLD KL.9 80 mín. I litum og með fslenzku tali. Miðapantanir i sima 13230 fró kl. 20.00. Gegn samábyrgð flokkanna Dagblaðið TIL HAMINGJU... . . . með 5 ára afmælis- daginn 9. maí, elsku Kristján Þór. Margt smátt' í baukinn gerir eitt stórt og draumurinn um hjólifl er orðinn að veruleika. Njóttu vel og gæfan fylgi þér. Mamma, pabbi, langamma á Njálsgötu, amma og afi i Hafnarfirði. með bílprófið, Helgi. Stundaðu ekki ' skurðina. Þorgerður. . . . með 6 ára afmælið 4. maí, Mundi okkar. Oddur, Binni og Unnar Þór. . . . með daddann, Salla min, í von að þú klessu- keyrir hann ekki strax. Vinir. .... mefl afmælisdaginn þinn 6. mai, elsku Cuðrún. Bjarta framtið. Afi og amma i i Grindavík. . . . með 31. afmælisdag- inn 5. mai. Þínir Skarphéðinn Rúnar og Skarphéðinn eiglnmaður. . . . með 9. maí, Kristin. Kveðja frá okkur til ykkar allra. Mammaog pabbi. . . . með 8 ára afmælið 7. maí, elsku Þóra María systir. Bjarta framtíð. Þínar systur Inga og Hulda. . . . með hlekkjuninu þann 12. april, Anna Stína mín. Habba ogÞröstur. . . . með 3 áraafmælið 6. maí, Svenni minn. Sigriður Dagný langamma. . . . méð þennan merki- lega áfanga þann 7. maí, elsku Sirrý, vonandi flipp- arðu ekki alveg út. Þín vinkona Magga á Sigló. . . . með 25 ára afmælið 3. maí, elsku pabbi okkur. Gummi Óli og Hugrún. pabbi okkarog afi. Steina, Haddý, Villi og Veiga iitla. með daginn 28. apríl, elsku Ólöf min, með von um aö þú batnir með aldrinum. Vinir. . . mefl 21 árs afmælið 8. maí, Lóa min. Óðum styttist í ellistyrkinn. Þin vinkona Begga. . . . með 55 ára atmæliö 9. maf, elsku afi okkar. Lifðu heill. Siggi Már og Guðrún. Listahátíð íléttum dúr um helgina: DOFFARARNIR 0G TÚRHILLA — með meiru Hin árlega Listahátíð í léttum dúr verður á föstudags- og laugardags- kvöldið og hefst að vanda kiukkan hálftólf bæði kvöldin. Á Listahátíðinni kemur fram margt frægra gesta, svo sem leikhópurinn úr hinum vinsæla skemmtiþætti útvarpsins Úllen-dúllen- doff ásamt Túrhillu Johannssen frá Færeyjum. Auk þeirra félaganna mæta leikararnir Gísli Halldórsson og Bríet Héðinsdóttir, Ómar Ragnarsson og Guðmundur Jónsson óperusöngvarii Sinfóníuhljómsveit íslands leikur undir með þessu ágæta fólki. Listahátíð í léttum dúr er haldin af Félagi íslenzkra leikara og Starfs- mannafélagi Sinfóníuhljómsveitar ís- lands. Ágóðinn rennur í svonefndan slysasjóð en úr honum eru veittir styrk- ir til þeirra sem eiga um sárt að þinda vegna slysa en af einhverjum ástæðum falla ekki undir ramma tryggingakerFis- ins. Slysasjóðurinn er núna orðinn 6 ára og hefur verið veitt styrkjum úr honum til 14 aðila viða um land, alls nærri tvær milljónir króna. DS. Róbert Arnfinnsson og Árni Tryggvason alvörugefnir á Listahátíð i léttum dúr frá þvíifyrra.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.