Dagblaðið - 09.05.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 09.05.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. MAl 1979. 23 /2 V3 Ég dauðsé eftir að hafa verið | að pæla í þessu sjálfur. Nú verð ég að hringja i viðgerðai - ■— -——ímanninn á morgun! y Herbergi eða einstaklingsíbúð óskast nú þegar eða sem fyrst. Uppl. í síma 81663. Herbergi óskast. Snyrtilegur og reglusamur maður óskar eftir herbergi á leigu. Uppl. í síma 21733 eftirkl. 18. 6. mán. Hjón óska eftir íbúð á leigu í 6 mán. frá 1. júní nk. Sími 40724 á kvöldin. Herbergi. Reglusamur maður óskar eftir 1 herb. á leigu. Uppl. í síma 40724 á kvöldin. Leigusalar. Reglusöm 28 ára stúlka óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð strax, fyrir- framgreiðsla. Vinsamlega hringið í síma 12227 eftir kl.5. Guðfræðinemi óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. júní. Uppl. í síma 21037 eftir kl. 18. FélagsráðgjaB og tónlistarnemi með 8 ára gamlan dreng óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, helzt í mið- eða vestur- bænum, strax. Uppl. í síma 71043 eftir kl. 8 á kvöldin. Ung hjón f nauðum með 3ja mán. gamalt bam óska eftir íbúð strax í Hafnarfirði, eru á götunni. Uppl. í síma 50197. Ungt par óskar eftir ibúð til leigu í eldri hverfum bæjar- ins sem fyrst, erum mjög róleg. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Vinsamlega hringið í síma 29017 eftir kl. 4. Öska eftir góðrí fbúð, má vera lítil eða stór (mætti vera í Mos- fellssveit). Alger reglusemi, erum 3 í heimili. Uppl. í síma 42406. Óska eftir 5 herb. ibúð á leigu, 4 í heimili, algjör reglusemi. Uppl. i síma 33758 eftir kl. 7. Ung hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu litla íbúð með sem minnstum fyrirframgreiðslum en öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—526. Atvinna í boði Starfskraftur, vanur buxnasaum, óskast. Últíma Kjör- garði.simi 22206. Vantar stúlku til afgreiðslustarfa, kvöld- og helgar- vinna. Uppl. í síma 54352 eftir kl. 8 á kvöldin. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Uppl. á staðnum frá kl. 4. Björnsbakarí, Hring- braut 35. Maður óskast til starfa. Uppl. í síma 52922. Garðastál. Óskum eftir að ráða starfskraft til að starfa við málmhúðun. Uppl. á staðnum frá kl. 14—17 daglega. Stáliðjan Þverbrekku 6, Kóp. Stúlka, ekki yngri en 18 ára, óskast á heimili í Sviþjóð. Uppl. gefnar í síma 75488 eftir kl. 5. Barbro Dahl, Smörblommegránd 10, 16240 Valling- by, Sverige. Dugleg stúlka á aldrinum 25—45 ára óskast. Þvotta- húsið Grýta, Hátúni 4 (ekki í síma). Kvenmaður eða karlmaður óskast til starfa í sportvöruverzlun, aðeins maður sem hefur reynslu í við- leguútbúnaði og áhuga á sportvörum kemur til greina. Uppl. milli kl. 5 og 6 í Sportmagasíninu Goðaborg við Óðins- torg. Saumakonur óskast strax, ákvæðisvinna, Klæði hf. Skipholti 7,sími28720. Óskum eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa, verzlunarskólamenntun æskileg. Uppl. ekki gefnar í síma. Þ, Þorgrimsson og co. Ármúla 16. Atvinna—Mosfellssveit. Óskum eftir kjörafgreiðslumanni eða konu, þarf að hafa góða þekkingu á meðferð kjötvöru, einnig stúlku til af- greiðslu í kvöldsölu, vaktavinna, enn- fremur konu með góða starfsreynslu og góða þekkingu á afgreiðslu fatnaðar og gjafavöru (vinnutími 13—18). Uppl. í síma 66450. Stúlka óskast i sveit. 13 ára dugleg og barngóð stúlka óskast í sumar. Uppl. að Belgsholti hjá Sigrúnu, sími 93—2111 um Akranes. Vallarumsjón. Starfsmaður óskast til að hafa umsjón með knattspyrnuvelli ásamt búnings- og félagsaðstöðu í Hafnarfirði. Hentar t.d. sem aukastarf. Umsóknir sendist til augld. DB eigi síðar en mánudaginn 14. maí nk. merkt „Aukastarf 64”. Atvinna óskast 18ára stúlku vantar vinnu strax, helzt á Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í símum 92—7431 og 92-7672. 17 ára gamall verzlunamemi (piltur) óskar eftir vinnu í sumar, getur byrjaðstrax. Uppl. í sima 41829. Óska eftir að komast að sem aðstoðarbakari í sumar. Uppl. í síma 73987. 19árastúlku vantar vinnu í sumar, getur byrjað strax. Uppl. í síma 34106, Atvinna og húsnæði óskast fyrir hjón með 4 börn, allt kemur til greina, bæði til sjávar og sveita. Uppl. ísíma 17184. 34 ára maður óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi, hefur meirapróf. Uppl. í síma 44848. 19árastúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 21379. 2 skólastúlkur, 15 og 16 ára, óska eftir vinnu í sumar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 43103. Áreiðanlegur ungur maður óskar eftir að komast á samning hjá húsasmíðameistara, er vanur bygginga- vinnu. Uppl. í síma 92—3962. eftir kl. 7. Strákur sem verður 16 ára i byrjun júní óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina, hefur vélhjól til um- • ráða. Getur byrjað frá og með 15 þesssa mán. Uppl. í síma 40198. 19ára pilturóskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. i síma 23708 í dag og næstu daga. Ungur pilturá 16. ári óskar eftir vinnu í sumar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 71684 eftir kl. 7. 19 ára stúlka með gott verzlunarpróf óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 18269. 12ára stúlkaóskar eftir vist í Garðabæ. Uppl. í síma 43103. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, flest kemur til greina. Uppl. í síma 44258. Óska eftir atvinnu part úr degi og/eða á kvöldin. Uppl. í síma41144. Óska eftir að komast að sem nemi í bifvélavirkjun, er tvi- tugur, reglusamur og stundvís. Uppl. í síma 84972 eftir kl. 7. Ungur maður óskar eftir framtíðarstarfi, vanur akstri ýmissa öku- tækja og meðferð þungavinnuvéla, getur byrjað strax. Uppl. i síma 66396 eftirkl. 16. 15 ára stúlku vantar sumarvinnu, allt kemur til greina, gjarn- an í sveit. Uppl. í síma 61422 (96). Ung og ábyggileg kona óskar eftir hálfdagsvinnu í júní og júlí. Tilboð sendist á augld. DB merkt „Sumarvinna 79”. Skólastúlka á viðskiptasviði óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 43846. Ungstúlkaóskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 75448 eftir kl. 5. Óskum eftir kvöld- og helgarvinnu, höfum bíl til um- ráða. Uppl. í sima 53415 og 54528 eftir kl. 7 á kvöldin. t Verðbréf s Hagkvæm viðskipti. Innflutningsfyrirtæki vill selja vöruvíxla og önnur verðbréf á góðum kjörum. Tilboð merkt „Hagnaður” sendist DB sem fyrst. 1 Einkamál S) Ungur fráskilinn maður óskar eftir að kynnast konu, 22—27 ára, er einn og einmana. Á bæði ibúð og bíl, barn er ekki fyrirstaða, þvert á móti. Farið verður með öll tilboð sem algjört trúnaðarmál. Tilboð sendist til augld. DBmerkt„28— 1979”fyrir l.júni. I Kennsla 8 Enskunám i Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnirsendist í pósthólf 636 Rvík. Uppl. í síma 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. Ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. 78. I Tilkynningar 8 Foreldrar og börn ath. Leikskóli Ananda Marga Einarsnesi 76, Skerjafirði, getur tekið á móti 6—10 börnum til viðbótar fyrir hádegi ogsama fjölda eftir hádegi. Góð aðstaða til leikja, jafnt úti sem inni. Heimilislegur blær á staðnum. Menntað starfsfólk. Vinsamlega hringið i síma 17421 eftir hádegi eða 81923 á kvöldin. 1 Ýmislegt 8 2500 ferm skógi vaxið land í Þrastaskógi til leigu. Til greina kæmi að hafa húsvagn. Tilboð sendist augld. DB merkt „Þrastaskógur”. 14áradrengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar, er vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 50818. Kvengullúr tapaðist i gær, líklega í Tjamargötu. Fundarlaun. Simi 75317. Tapazt hefur kvenmannsúr á leiðinni frá Glæsibæ í leið 2 kl. 18.50. Vinnsamlegast skilið í SS Glæsibæ. Barnagæzla 8 14 ára stúlka óskar eftir pössun í sumar, býr 1 Kópavogi. Uppl. í síma 40466 eftir kl. 18. Halló stelpur, er ekki einhver 12 ára stelpa sem hefur áhuga á að koma til Vestmannaeyja í rúmlega mánuð að passa litla stúlku? Uppl. eru gefnar í síma 2419 eftir kl. 7 í kvöld. Skemmtanir v_______;_______> •Diskótekið Dísa — Fcrðadiskótek. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósa„show” og leiki ef þess ei óskað. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskótekið Dísa, simar 50513 (Óskar), '52971 (Jón)og 51560. Diskótekið Dollý er nú búið að starfa í eitt ár (28. marz). Á þessu eina ári er diskótekið búið að sækja mjög mikið í sig veðrið. Dollý vill þakka stuðið á fyrsta aldursárinu. Spil- um gömlu dansana. Diskó-rokk-popp tónlist svo eitthvað sé nefnt. Rosalegt Ijósashow. Tónlistin sem er spiluð er kynnt allhressilega. Dollý lætur við- skiptavinina dæma sjálfa um gæði diskó- teksins. Spyrjizt fyrir hjá vinum og ætt- ingjum. Uppl. og pantanasími 51011.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.