Dagblaðið - 09.05.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 09.05.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. MAt 1979. Sjálfvirk—Gjafverð. Candy þvottavél módel ’69 til sölu, þarfnast smáviðgerðar. Sími 72162 eftir kl. 17. Litill isskápur óskast. Sími 10403. Óskaeftir góðri notaðri eldavél. Uppl. í síma 73310. Hljóðfæri Til sölu vel með farið hljómsveitarorgel, Farfisa VIP 345. Uppl. i sima 97-8185 og 97- 8293. Til sölu Dr. Bohm rafmagnsorgel, 2ja borða, alls 54 raddir, með fótbassa, er i ágætis gömlum kassa. Uppl. í Hljómbæ sf., Hverfisgötu 108. Sími 24610. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Vel meö faríð píanóóskast. Uppl. í sima 12084. Til sölu danskt pianó af eldri gerð, nýuppgert frá Pálmari Árna, sérlega hljómfagurt. Uppl. í sima 73428. 1 Hljómtæki Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum, mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum, hringið eða komið. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Til sölu sem nýr Pioneer PL-550 plötuspilari, verð 200 þús. Uppl. í síma 92—1544. Sjónvörp Nordmende 12 tommu svarthvítt sjónvarp til sölu. Verð 50 þús. Uppl. ísíma 42352. Nýtt Grundig litsjónvarpstæki (supercolor 6640), 22” með fjarstýringu til sölu með miklum af- slætti. Uppl. í síma 13607 eftir kl. 8 í dag og á morgun. Ljósmyndun i Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta, tökum allar ljósmynda- vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Óska eftir að kaupa myndavél, Olympus OM-2. Uppl. í sima 94—3526 á kvöldin. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl- ar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig I lit. Pétur Pan—Öskubuska— Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaaf- mæli ogsamkomur. Uppl. í síma 77520. 16 mm super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. í stutt- um útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningar-l vélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Canon TX með 50 mm linsu til sölu, litið notuð, verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 38024. Kvikmyndaútbúnaður til sölu, Super 8 kvikmyndatökuvél, Cosina 738 Hi-de Luxe, sýningarvél Canon S-400, 1000 vatta Jod lampar, skoðunarvél Magnon DS 500. Filmspeicer Aroma. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 26837 eftir kl. 18. Nýkomið mikið úrval af Super 8 litfilmum til leigu nú þegar, bæði i tón og þöglum útgáfum. Teikni- myndir, m.a! Flintstones, Joky Björn,- Magoo og fleira. Fyrir fullorðna m.a, Close Encounters, Deep, Brake out, Odessa File, Count Ballou, Guns of Navarone dg fleira. Sýningarvélar til leigu. Simi 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningavélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu væntanlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). Nýleg 400 mm aðdráttarlinsa, Hexanon, til sölu með ljósopi 4,5 „mjög björt”, 5 filterar og taska fylgir. Verð aðeins 150 þús. Uppl. i síma 82494. Kaupi vel farnar Super 8 kvikmyndafilmur. Kvikmynda- leigan, slmi 77520. Sarnarinn Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21 a, simi 21170. Kaupum gegn staðgreiðslu lítið notaðar og vel með farnar hljóm- plötur, íslenzkar og erlendar. Höfum fyrirliggjandi mjög gott úrval af góðum og ódýrum plötum. Safnarabúðin Laugavegi 26, Verzlanahöllinni. Myntsafnarar athugið: Verðlistinn Islenskar myntir 1979 er kominn út. Verð kr. 1380. Frímerkja- safnarar, við viljum vekja athygli ykkar á nýrri útgáfu af Lilla Facit, 1979— 1980. Verð kr. 3280. Verðskráning list- ans tók gildi erlendis 15. marz. Safnarar, fylgizt með og notið gildandi verðlista. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21a Reykjavik, sími 21170. '---------.----S Til bygginga Gott mótatimbur til sölu. Uppl. i síma 32500 og eftir kl. 6 í síma 32749. Mótaklemmur (klamsar). Höfum fyrirliggjandi hina vinsælu sænsku klamsa og tilheyrandi tengur. Verðið hagstætt. Píra Húsgögn hf. (Stál- stoðsf.) Dugguvogi 19, sími 31260. Dýrahald Kettlingar gefins. Uppl. í síma 14802. Poodle terrier hvolpar til sölu. Uppl. í síma 92—1835. Að gefnu tilefni vill Hundaræktarfélag Island benda þeim sem ætla að kaupa eða selja hrein- ræktaða hunda á að kynna sér reglur um ættbókaskráninu þeirra hjá félaginu. Uppl. í símum 99—1627, 44984 og 43490. Hef áhuga á að kaupa góðan klárhest með tölti, helzt ekki eldri en 6—7 vetra, þarf að vera stór og sterk- byggður. Uppl. á daginn i síma 84244. 26” drengjareiðhjól , til sölu, vel með farið, verð 60 þús. Uppl. í síma 23759 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, simi 12452. Suzuki RM 370 til sölu, mjög vel með farið, er með ljósum. Til sýnis á bílasölu Heklu. Suzuki AC-50 skoðuð ’79 árg. 74 í góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 50656 á milli kl. 3 og 6. Til sölu Yamaha árg. ’75, lítið ekið, hagstætt verð. Uppl. i síma 86021 milli kl. 4 og 6. Til sölu Honda SS 50, mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 12424 eftir kl. 4. Óska eftir að kaupa mótorhjól, helzt Hondu SL 350, önnur 350 hjól koma einnig til greina. Uppl. í síma 92—7155. Landsins mesta úrval. Nava hjálmar, skyggni, gler lituð og ólituð, MVB motocross stígvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanzkar, leður- : lúffur, motocrosshanzkar, nýmabelti, keppnisgrímur, Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, tösk- ur, dekk, slöngur, stýri, keðjur og tann- hjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Simi 10220. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10 til 12 og 1 til 6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. 3 vel með farin hjól til sölu, eitt þeirra 2ja gíra. Sími 71712. Tilsölu Chopper gírahjóf gott hjól. Uppl. í síma 72968. Mikil sala i bifhjólum. Óskum eftir öllum gerðum af bifhjólum á söluskrá. Góð og örugg þjónusta. Viðskiptin beinast þangað sem úrvalið er mest. Sýningarsalur. Ekkert innigjald. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Rvik. Sími 10220. Fullkomið bifhjólaverkstæði. Öpnum fullkomnasta bifhjólaverkstæði landsins þann 5. júni næstkomandi. Á verkstæðinu verða aðeins þrautþjálfaðir bifhjólaviðgerðarmenn með fullkomin tæki. Verkstæðið verður að Höfðatúni 2, beint á móti gamla bifreiðaeftirlitinu. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, Rvík. Sími 10220. Sem nýtt Raleigh karlmannsreiðhjól, 22/28, með 3 gírum og öllum búnaði til sölu. Verð 120.000. Uppl.ísíma 25852. Tilsölu 10 gíra karlmannsreiðhjól af Peugeot- gerð. Uppl. í síma 10900 frá 1 til 10. Óska eftir að kaupa reiðhjól fyrir 12 til 13 ára. Uppl. í síma 35772. Frönsk káetuhúsgögn óskast á sama stað. Fluttir til Reykjavfkur. Höfum opnað að Höfðatúni 2, Rvík, i stóru og glæsilegu húsnæði. Varahlutir í ■Kawasaki, Suzuki Gt og Yamaha MR og RD. Karl H. Cooper, verzlun Höfða- túni 2,105 Rvik. Sími 10-2-20. Tii sölu DBS Apache gírahjól, sem nýtt*. Uppl. í síma 39967. Kvenreiðhjól óskast. Uppl. isíma 66141. lOgira kappakstursreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 73495 eftir kL 7. Notað reiðhjól óskast fyrir aldurinn 5—6 ára, má þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 75193. Mótorhjól óskast, ekki minna en 350 cu., með 200 þús. kr. útborgun og 50 þús. á mánuði. Hjól- verðið má ekki vera yfir 500 þús kr. Uppl. í sima 23762 eftir kl. 8. Óska eftir að kaupa stórt japanskt götuhjól, helzt 750. Uppl. í síma 99—4128 eftir kl. 19. Honda 350 XL til sölu, árg. 76, keyrð 7500 km, lítur mjög vel út. Aðeins notuð í 6 mánuði, annars geymd inni. Uppl. 1 síma 38474. I Fasteignir 8 Við Merkjateig í Mosfellssveit er 3 herb. ibúð, að mestu fullgerð, til sölu, stór bilskúr, þvottahús og geymsla inni í íbúðinni. Uppl. i Fast- eignaúrvalinu eða í sima 66536. Einbýlishús á Selfossi. Til sölu viðlagasjóðshús, 120 ferm, á góðum stað. Uppl. í síma 99-1865. Til sölu einbýlishús á Höfn í Hornafirði. Uppl. í síma 97— 8255 eftir kl. 19. tbúð á Akranesi. 4ra herb. íbúð til sölu við Skólabraut. Utborgun aðeins ca 1 milljón sem má skipta. Uppl. í síma 2037 (93). 136 fm sökkull til sölu í Þorlákshöfn, tilboð. Uppl. í síma 99—3751 eftir hádegi. Byssur Til sölu Mbsberg riffill, cal. 22 með kíki. Verð 70 þús. Uppl. í síma 72756. Óska eftir að kaupa vel með farinn loftriffil. Uppl. í síma 38982 milli kl. 20og22. VDO hitamælir fyrir sjó, loft, vélarhús og lestar. Fjöldi báta og. fiskiskipaeigendur nota VDO hitamæla til að fylgjast með sjávarhita ■ og þar með fiskigengd. öryggi vegna elds og hita í vélarrúmi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, sími 91-35200. Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Þýðgengar — hljóðlátar — titrings- lausar. Stærðir 10 — 20 — 36 hestöfl. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi. Góð vara- hlutaþjónusta. Gott verð — Greiðslu- skilmálar. 20 hestafla vélin með skrúfu- búnaði, verð frá 1040 þúsund. Hafið samband við sölumenn. Magnús Ó. Ólafsson, heildv., simar 91—10773 og 91—16083. Til sölu fallegur 3 1/2 tonns trillubátur með góðri vél, dýptarmæli, 3 rafmagnsrúll- um, netablokk og nýjum 4ra manna gúmmíbjörgunarbát. Uppl. í sima 92— 2447 á kvöldin. Óska eftir 12 tonna báti til handfæraveiða, þarf að vera með góðri vél og rafmagsnrúllur fylgja. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—402. Bátur óskast. Óskum eftir að kaupa ódýra trillu eða bát, má þarfnast einhvers viðhalds, helzt með vél. Uppl. í síma 10405 eða 16728 eftir kl. 19. Mjög góður trillubátur til sölu (tæp 2 tonn). Uppl. í símum 26915, 21098, 18096 og einnig í 81814 eftir kl. 20. Góður sportbátur, 18 fet eða lengri, óskast til kaups. Uppl. I síma 10403. Trilla, 2,5 tonn að stærð, til sölu. Báturinn er í ágætu standi. Uppl. í sima 13837 til kl. 18og 10399 frákl. 18 til 22. '----------1------> Bílaleiga Berg sf. Bilaleiga Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevett. Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 36 Kóp., sími 75400, auglýs- ir: Til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu, heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bifreiðum. Bílaþjónusta Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Áudi. Gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Biltækni Smiðjuvegi 22, sími 76080. Bifreiðaeigendur. Nú er rétti timinn til að láta yfirfara og lagfæra bílinn fyrir sumarið. Kappkost- um nú sem fyrr að veita sem bezta við- gerðarþjónustu fyrir flestar gerðir bif- reiða. GP, bifreiðaverkstæði, Skemmu- vegi 12 Kópavogi, sími 72730. Bilaverkstæði Magnús J. Sigurðarson. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar — sprautun. Sama örugga þjónustan. Nú að Smiðshöfða 15, sími 82080, heima- sími 11069. Bilaþjónustan, Borgartúni 29, simi 25125. Opið frá kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga kl. 9—18. Vinnið bílinn sjálf undir sprautun, öll aðstaða fyrir hendi og viðgerðaraðstaða góð. Skiptum yfir á sumardekk og aðstoðum. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn- höfðaó, sími 85353. Tökum að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, gírkassa og drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf. Smiðjuvegi 40, simi 76722. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Radial dekk óskast, 175x13. Uppl. í sima 23435. Vélarlaus VW 1200 árg. ’67 til sölu. Einnig til sölu léleg VW 1300 vél árg. 72, með ýmsu heilu svo sem hitakútum. Uppl. í sima 72138. Þýzkar stál-fólksbilakerrur fyrirliggjandi. Verð kr. 260.000. Innifalið öll ljós, varadekk, yfirbreiðsla og standarar þannig að kerran getur staðið upp á endann. Gísli Jónsson og co. hf, Sundaborg 41, sími 86644. Lada Sport. Mjög fallegur Lada Sport árg. 78 til sölu, ekinn 6600 km, útvarp, cover og krómsílsai fylgja.UppI. í sima 44273 og hjá auglþj. DB í sima 27022. H—87 Til sölu toppbill, Chevrolet Malibu árg. 71,8 cyl., sjálf- skiptur með öllu, 2ja dyra, hardtopp. Til sýnis að Skúlaskeiði 16. Skipti á ódýrari. Á sama stað eru til sölu Rafhaofnar. Uppl. ísíma 52154 eftirkl. 7. Óska eftir að kaupa notaðan Skoda. Uppl. í síma 38637. Tilboð óskast í Citroen ID 19 árg. ’68. Tilboðum sé skilað á augld. blaðsins merkt „347”. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—347. Ford Transit árg. 70 til sölu. Verð 200 þús. kr. Uppl. í síma 36755. Óska eftir að kaupa Toyota MK II árg. 73 eða 74. Aðeins góður bíll kemur til greina. Staðgreiðsla fyrir góðan bil. Uppl. í sima 28011 eða 28420.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.