Dagblaðið - 09.05.1979, Page 24

Dagblaðið - 09.05.1979, Page 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1979. Atnilát Frá Félagi einstæðra foreldra Spilað verður bingó að Hóte) Sögu, hliðarsal 2. hæð. miðvikudaginn 9. mai kl. 21. Spilaðar verða 10 um ferðir. Myndarlegir vinningar i boði. Veitingar á staðnum. Gestir og nýir félagar velkomnir. kostur á 8 sýningum. Aðsóknin sýndi að foreldrar kunnu vel að meta það framtak Alþýöuleikhússins að flytja sýninguna i hverfið og gefa þannig börnum kost á leiksýningu i hverfinu. Leikarar eru alls 10, ásamt hljóðfæraleikurum en leikstjóri er Þórunn Sigurðardóttir og búninga og leik mynd gerði Guðrún Svava Svavarsdóttir. Myndin er af Helgu Thorberg sem leikur nornina, þar sem hún undirbýr sig fyrir sýningu. DB-mynd Bj.Bj. Sigríður Ragna Sesseliusdóttir lézt 30. apríl. Hún var fædd 28. júni 1922, dóttir hjónanna Guðlaugar Gísladóttur og Sesselíusar Sæmundssonar. Sigríður var ógift og átti ekki börn. Sigríður verður jarðsungin í dag frá Fossvogs- kirkju kl. 3. ÞJÓÐLEIKtiÚSIÐ: Stundarfriöur kl. 20. Síðasta sýning á „Baba-Jaga" Sunnudaginn 13. mai verður siðasta sýning á barna leikritinu Nornin Baba-Jaga i Lindarbæ. Sýningar eru orðnar 25, þar af 8 i Breiðholtsskóla. Aðsókn hefur verið mjög góð og sýningin fengið góðar viðtökur. 1 byrjun apríl flutti Alþýðuleikhúsið sýnínguna i Breiðholtsskóla og var skólabörnum i hverfinu gefinn Fagotttónleikar i Norræna húsinu 1 kvöld, miðvikudaginn 9. mai kl. 20.30, heldur Rúnar Vilbergsson fagotttónleika í Norræna húsinu, eru þeir síðari hluti einleikaraprófs hans frá Tónlistar skólanum i Reykjavik. Elin Guðmundsdóttir leikur meö á sembal og auk þess koma fram Haukur Hannes- son, Árni Áskelsson og Eggcrt Pálsson. Á efnisskránni eru verk eftir J.E. Galliard, Vivaldi og Þorkel Sigur björnsson. Einnig verður frumflutt verk eftir Atla Heimi Sveisson sem hann hefur sérstaklega samið fyrir þetta tilefni. Aðgangur er ókeypis og öllum heim- ill. Veðrið í dag spA veöurfrœðingamir okkar austan kalda vkJ suðausturströndina og dálftllli snjókomu eða slyddu. Hasg breytileg Att annars staðar og þurrt nama A annesjum fyrir norðan, þar vottar fyrir éijum. Fer að hlýna A ' morgun með suðtasgri Att dAlftilli rigningu eða súld við suðurströndina. Vaður kl. 6 I morgun: ReykjavSt heagviðri, skýjað og 0 stig, Gufu- skAlar norðaustan kaldi, skýjað og — 2 stíg, Gaharvhi austan goia, létt- skýjað og —4 stíg, AkureyH sunnan gola, skýjað og —4 stíg, Raufarhöfn norðan gota, skýjað og —4 stíg, Dala-, tangi norðan gola, léttskýjað og —3' stíg, Höfn I Homafiröi austan kaldi, snjókoma og —2 stíg, og Stórhöfði í; Vestmannaeyjum norðan kaldi, úrkoma í grennd og 2 stíg. Þórshöfn í Færeyjum él og 1 stig, Kaupmannahöfn þokumóða og 9 stíg, Osló Mttskýjað og 3 stíg London Mttskýjað og 6 stíg, Hamborg Mtt- skýjað og 9 stíg, Madrid Mttskýjað ; og 8 stíg, Lissabon 11 stíg og Mtt- skýjað og Naw York Mttskýjað og 18 stig. Elísabet Erlendsdóttir lézt á EUiheimili Siglufjarðar sunnudaginn 6. maí. Jónína Hermannsdóttir, Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, lézt mið- vikudaginn 2. maí. Hún verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 10. maí kl. 3. Friöþjófur Árnason frá Hrjóti, Hjalta- staðaþinghá verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. maí kl. 3. Hjalti Einarsson málarameistari, Skólavörðustíg 27 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 10. maikl. 10.30 f.h. Kristniboðsflokkur KFUK heldur sína árlegu fjáröflunarsamkomu i húsi KFUM □g K Amtmannsstig 2 B fimmtudaginn 10. mai kl. 20.30. Dagskrá: Astrid Hannesson segir frá ferð sinni til, Hong Kong siðastliðiö haust. Hugleiðing: Margrét Hróbjartsdóttir. Sönghópurinn Sela. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miðvikudag, kl. 8. Utivistarferðir Fimmtud. 10. mai kl. 20: Seltjarnarnes — Grótta. Létt kvöldganga með Jóni I. Bjarnasyni. Verð 1000 kr., fritt f. börn m/fullorðnum. Fariðfrá BSl, bensínsölu. Föstudagur 11. mai kl. 20: Helgarferð í Tindfjöll. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. Lækjargötu 6 a. simi 14606. Spitakvöld ■nRiuuiiiuiiimiujiiiiiiiHiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiin I Þjónusta i Húsaviðgerðir. Gerum allt sem þarf að gera við húsið yðar og lóðina. Vanir menn. Uppl. i síma 19232 og 24893. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ökukennsla-æfingatimar-bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, Sími 66660. Ökukennsla — æfingatimar. Get bætt við mig málningarvinnu. Pantið utanhússmáln inguna timanlega. Ódýr og vönduð vinna. Greiðslukjör. Uppl. í síma 76264. Sprungu- og múrviðgerðir. einnig ryðbætingar. Tímavinna og upp mæling. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—133. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 13275 og 19232. Hreingemingar sf. ökukennsla Glerisetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvcgum :allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388 og heima í síma 24496. Gler- salan Brynja. Opiðá laugardögum. Húsdýraáburður. til sölu. Þór Snorrason skrúðgarðaþjón- usta.sími 82719. Málningarvinna. Tek að mér alls kyns málningarvinnu, utan húss sem innan, tilboðeða mæling. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 8. Ert þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyra bjallan eða annað? Við tengjum, borum og skVúfum og gerum við. Sími 77747 alla virka daga og um helgar. Húsdýraáburður. Við bjóðum húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði, simi 71386. Hreingerníngar Teppahreinsun. Vélþvoum teppi í stofnunum og heima- húsum, einnig kraftmikil ryksuga. Uppl.1 í sima 77587 og 84395 á daginn og á, kvöldin og um helgar í 28786. Ókukennsla-æfingatímar-hæfnisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í símum 38265, 21098 og 17384. Ökukennsla-æfingatímar-endurhæfing. Lipur og þægilegur kennslubill, Datsun 180 B, gerir námið létt og ánægjulegt. Simi 33481. Ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag. Verði stilla vil i hóf, vantar þig ekki ökupróf. 1 nitján átta níu sex, náðu í síma og gleðin vex. í gögn ég næ og greiði veg Geir P. Þormar heiti ég. Sími 19896. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Guðmundur Haralds- son.sími 53651. Ökukcnnsla-æfingatimar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kenni á Mazda 323. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefáns- dóttir, Helgi K. Sesselíusson, simi 81349. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. ’78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður Gislason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla — endurhæfing — hæfnis- vottorð. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsur 180 B. Lágmarkstímar við hæfi nem- enda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Halldór Jónsson ökukennari. Sími 32943 og hjá auglþj. ,DB í síma 27022. H—526 Ökukennsla — Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 1979. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir' aðeins tekna tíma. Engir skyldutímar, greiðslufrestur. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónsson, simi 40694. Ökukennsla — æfingartlmar — bif- hjólapróf, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 626 árg. 79, reynslutími án skuldbindinga. Lúðvik Eiðsson, sími 74974 og 14464. JC Vík Reykjavík Lokafundur starfsárið 1978—79, er hátiðarfundur að Hótel Sögu, Lækjarhvammi i kvöld, miðvikudag 9. mai, kl. 19.30. Mætum allar og tökum með okkur gesti. Kvenfélag Frfkirkju- safnaðarins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 14. mai kl. 20.30 i Iðnó uppi. Afhending heiðursskjala. Spilað vcrður bingó i fundarlok. Kynningarfundur um innhverfa íhugun vcrður i Norræna húsinu fimmtudaginn 10. maí kl. 20.30. Allir velkomnir. IOGT St Einingin nr. 14 fundar í kvöld kl. 20.30 í Templarahöllinni Eiriksgötu 5. Dagskrá i umsjón Ásgerðar, önnu og Kolbrúnar, símatímikl. 16— 18 í sima 71021. Kristniboðshúsið Betanía Sameiginlcgur fundur félaganna um húseignina verður í Betaniu í kvöld kl. 20.30. Almenn samkoma fellur niður. Nemendasamband Löngumýrarskóla Fundur verður haldinn fimmtudaginn 10. mai kl. 20.30 i Safnaðarheimili Innri-Njarðvíkur. Fíladelfía Reykjavík Siðasti systrafundurinn á þessu starfsári verður mið vikudaginn 9. mai kl. 20.30 að Hátúni 2. Fórn tekin vegna samhjálpar. Veriðallar velkomnar. Sjóminjafélag íslands Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn I0. mai kl. 21.00 i Iðnaðarmannafélagshúsinu i Hafnarfirði. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður miðvikudaginn 16. mai kl. 20.30 i félagsheimilinu Baldursgötu 9. Venjulcg aðalfundarstörf. Aðalfundur Skákfélagsins Mjölnis verður haldinn þriðjudaginn 15. mai kl. 8. í JC-húsinu við Krummahóla Breiðholti. Dagskrá. Sanikvæmt lögum. Aðalfundur í Félagi matráðskvenna verður haldinn i malsal Landspitalans miðvikudaginn 16. mai kl. 16. Venjulagaðalfundarstörf. Aðalfundur Heimdallar verður haldinn í Valhöll sunnudaginn 13. mai kl. 14 e.h. Dagskrá: I. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar. 3. Um- ræður um skýrslu stjórnar og reiicninga. 4. Stjórn málaáylktun. 5. Kosning stjórnar. 6. önnur mál. Félagsmcnn cru hvattir til aö fjölmcnna. Kaupfélag Árnesinga auglýsir Aðalfundur Kaupfélags Árnesinga verður haldinn í fundarsal félagsins á Selfossi flmmtudaginn 10. mai kl. 13:30. Dagskrá. Samkvæmt félagslögum. Fulltrúar mætiökl. 12. Aðalfundur Búnaðarsambands Kjalarnesþings verður haldinn laugardaginn 12. mai nk. að Félags garöi Kjós og hefst kl. 10 f.h. Venjuleg aðalfundar störf. Frá Félagi Snæfeliinga og Hnappdæla í Reykjavík Á undanförnum árum hefur Félag Snæfellinga og Hnappdæla gengizt fyrir þvi að bjóða eldri Snæfelling um til sameiginlegrar kaffidrykkju á vegum félagsins. Hafa þessar samkomur mælzt mjög vel fyrir og verið vel sóttar. Að þessu sinni verður kaffiboð félagsins haldið sunnudaginn 13. mai nk. í Félagsheimili Bústaða kirkju og hefst það kl. 15.00. Þar með lýkur vetrar- starfi félagsins að þessu sinni en það hefur verið með svipuðum hætti og undanfarin ár nema að nú hefur verið stofnaður söngkór, sem æft hefur af miklum l^rafti í allan vetur undir stjórn Jóns ísleifssonar kenn- ara og söngstjóra. Kórinn mun heimsækja eldra fólkið og syngja fyrir það nokkur lög. Þá er hafinn undirbúningur að vorferð félagsins um Snæfellsnes og Breiðafjaröareyjar og ennfremur að haustferðinni en ákveðiðer að fara til Ibiza 7. sept. nk. Aðalfundur Sjúkraliða- félags íslands var haldinn laugardaginn 19.x apríl að Hótel Loft leiðum. Fundurinn var mjög fjölsóttur, hátt i fjögur hundruð sjúkraliðar sátu fundinn. Tvö framboð voru .til formanns, fráfarandi for- maður, Ingibjörg Agnarsdóttir, sjúkraliði á Borgar spitalanum, og Sigriöur Kristinsdóttir. fv. varafor maður og sjúkraliði á Kleppsspitalanum. Kosning fór þannig að Sigriður Kristinsdóttir náði kjöri með 239 atkvæðum gegn 123. 8 seðlar voru auðir og tveir ógildir. Stjórnin var að öðru leyti sjálf kjörin. Hana skipa: Málhildur Angantýsdóttir, Landa kotsspitala, Dúna Bjarnadóttir, Borgarspitala, Sigrún Gisladóttir, Landspitala, Sigurbirna Hafliöadóttir. Landspitala, Halldóra Lárusdóttir, Kleppsspitala. Anný Friðriksdóttir Landspitala. Úr stjórn gekk samvæmt eigin ósk: Þóranna Stef ánsdóttir, Landspitala. Frá skrifstofu borgarlæknis Farsóttir i Reykjavík vikuna 1.—7. apríl 1979, sam- kvæmt skýrslum 7 (8) lækna: Iðrakvef 15 (19), skarlatssótt 1 (0), ristill 4 (1), rauðir hundar 4 (0), hettusótt 23 (37), hvotsótt 3 (0), hálsbólga 48 (35), kvgfsótt 73 (66) lungnakvef 8 (5), inflúensa 3 (4), kveflungnabólga 1 (7), virus 10 (25). Frá Rithöfundasjóði íslands Stjóm Rithöfundasjóðs Islands ákvað á fundi sinum 2. mai sl. að úthluta 20 rithöfundum i viðurkenningar skyni úr Rithöfundasjóöi árið 1979 — hverjum um sig 500 þúsund krónum. Rithöfundarnir eru: Birgir Svan Simonarson Böðvar Guðmundsson Dagur Sigurðarson Erlingur E. Halldórsson Gréta Sigfúsdóttir Guömundur L. Friðfinnsson Guðrún Helgadóttir Hafliði Vilhelmsson Herdis Egilsdóttir Jenna Jensdóttir Jón Dan Kári Tryggvason Kristján Karlsson Óskar Aðalsteinn Guöjónsson Ragnar Þorsteinsson Sigurður Róbertsson Torfey Steinsdóttir Þóroddur Guðmundsson Þorsteinn Marelsson Örnólfur Árnason. Hjónin Soffia Magnea Jóhannesdóttir og Árni Jónsson, fyrrum verkstjóri í Járnsteypunni, eiga 65 ára hjúskapar- afmæli í dag miðvikudag 9. maí. Þau búa að Byggðarenda 22, Reykjavík. Gengið GENGISSKRÁNING Nr.84-8. maf 1979. FerOamanna- % gjaldeyrir Eininp i 1 Bandarfkjadollar 1 Staríingspund 1 Kanadadoilar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sœnskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Baig. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-Þýzk mörk lOOLfrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Kaup '1 :'6^la Kaup Sala 330,90 331,70* 383,99 384,87* 685,20 888,90* 753,72 755,59* 288,50 287,20* 316,15 315,92* 6223,10 6238,20* 6845,41 6862,02* 6388,60 6404,10* 7027,46 7044,51* 7531,90 7560,10* 8285,09 8305,11* 8253,90 8273,90* 9079,29 910U9* 7572,50 7590,80* 8329,75 8349,88* 1093,70 1096,30* 1203,07 1206,93 19335,00 19381,80* 21268,50 21319,98* 16085,00 16123,90* 17693,50 17738,29* 17464,05 17508,25* 19210,46 19256,88* 39,13 39,23* 43,04 «3,15*! 2376,30 2382,00* 2613,93 2620,20* | 676,00 877,80* 743,80 745,36* / 500,75 601,95* 550,83 552,16* j 154,01 154,39* 169,41 189,83* ' *Breytíng frá siðustu skráningu. Sfmsvarí vegna gongisskráninga 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.