Dagblaðið - 09.05.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 09.05.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1979. 25 Tfi Bridge Frægasti spilari heims, Georgio Belladonna, heldur áfram sigurgöngu sinni þó árin færist yfir hann. Nýlega sigraði hann í tvenndarkeppni EBE- landanna með Elviru Mondolfo en keppnin var háð í Saltomaggiore á Ítalíu. Yfirburðasigur, þau hlutu 3394 stig. í 2. sæti urðu Hoogenkamp- Vergoed, Hollandi, með 3182 stig, þriðju Petra og Rob Kaas, Hollandi, með 3169 stig og fjórðu Benito Garozzo ásamt eiginkonu sinni, Lee Dupont, með 3144 stig. Danir sendu fríðan flokk í keppnina — bezta danska parið náði 65. sæti. Spil dagsins kom fyrir i sveitakeppni. Á báðum borðum spilaði vestur út tígulsexi i fjórum hjörtum suðurs. Norður + 65 V9 OKDG83 + ÁDI093 Vestur Austur AG87432 + KD VG32 1075 06 OÁ974 + K62 + G854 SUÐUK AÁ109 <?ÁKD864 0 1052 + 7 Það virðist eðlilegt að austur drepi á tigulás og spili tígli áfram. Vestur trompar og siðan fær suður slagina sem eftir eru, eða 11 slagi. En þannig gekk það ekki fyrir sig. Á öðru borðinu drap austur ekki á tígulás og suður fékk 12 slagi. Á hinu borðinu drap austur á tígulás og spilaði spaðakóng: Snjöll vörn og skiljanlegt að suður gæfi. Ef hann drepur á ás og trompin liggja 4— 2, sem frekar má reikna með, tapast spilið. Suður gaf því en drap spaða- drottningu og trompaði spaða með hjartaníu blinds. Austur yfirtrompaði og spilaði tigli. Tapað spil. í fyrstu umferð á skákmótinu í Montreal kom þessi staða upp í skák Bent Larsens og Júgóslavans Ljuboje- vic, sem hafði svart og átti leik. 26.-----Bf5 og Larsen gafst upp. Það hefur ekki oft skeð að Larsen fái slíka útreið í aðeins 26 leikjum. Rt-ykjaúk: Lögreglan simi 11166, stökkvitiðogsjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333. slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400.1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið llöO.sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið ogsjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og hclcidagavarzla apótekanna vikúna 4.—10. mal er I lloltsapóteki og Laugavegsapótcki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri dögum. Upplýsingar um læknis og lyfjabúðaþjónustu erugefnarisimsvara 18888. Uafna'rfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðúrbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiplis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropiði þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögumeropiðfrákl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Jæja, förum þá og finnum þann sem er með hikstann. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitaians, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinniisíma51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyöarvakt lækna i sima 1966. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15— 16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15 30-16.30. Landakotsspitali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirðb Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspitab Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: AðaLsafn — ÍJtlánadeild. Þingholtsstrásti 29a, sim: 112308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, feugard. kl. 9- 116. Lokað á sunnudögum. I AðaLsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 127029. Opnunartímar 1. sept.—31. mai. mánud.—’ föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud,- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-’ föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud,- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaöa og sjóndap-•• Farandsbókasóf** fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaon skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13—19,simi 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið .mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. I Ásmundargarður viS Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin ið sérstökl (tækifæri. ! /ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74 er opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur er ókeypis. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. maí. Vatnsberinn (21. jan.—19. fab.j: Mert smáþolinmæði aíttir þú .irt uria !<«n irt miklu I verk í dag. Láttu ekki glepjast. Þú hefur áh.vggjur af framferði einhvers í fjölskyldu þinni Fiakamir (20. fab.—20. mara): Heilsufarið Nþitt er mjög gott þessa dagana. þú hefur alveg losnað við smákvill| sem hrjáði þig. Á^tamálin eru í flrtknara lagi. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Kf þé’r sýnist þú vera art lendá I einhverjum vandnertum. leggstu þá undir feld c;., hugsartu málirt. árturen þú hekhiráfram. Búrtu þig undir mikilvægan athurrt. Nautið (21. aprfl—21. mai): Það liður að því að þú verðir búinn að koma máL.. * svo fvrir að þú getir veriðsjálfum þór nrtgur hvart virtkemur peningamálunum. Arfgengur Ihæfileiki kemur í grtrtar þarfir I dag. Tviburamir (22 maí—21. júní): Gættu vel að hvar þíi leggur frá þór hlutina i dag. annars er hætta á *ð þú týnir einhverjum hlut, sem er þér kær. Lærðu hf mistokunum en fárastu ekki yfír þvi sem búið er og ger't. Krabbinn (22. júni—23. júli): Þér hættir til að cyða meirtf ?n þú aflar. Vertu ákveðin(n) við sjálfa(n) þig. Þú ibreytir skoðun þinni viðvikjandi ákveðinni persónu. er |hún sýnir af sér mikla færni. tjónið (24. júK—23. ágúst): Þú skalt búast við þvi að margir af vinum þínum heimsæki þig óvænt í <íag. Einhver hefur mikinn áhuga á að hitia þig og þú kemur til með að hafa mikinn ágóða af þeim samskiptum. Moyjan (24. ágúst—23. sspt.): Notaðu daginn til að ráðgcra og skipuleggja veizlu sem þú hefur lengi haft i hyggju að halda. Eldri persóna hefur mikið til málanna lað leggja og er með ferskar hugmv *idir því viðvikjandi. Vogin (24. sapt.—23. pkt.): Þetta verður annasamur dagur. Þú verður á ferðinni alian daginn fvrir utan smáhlé. Revndu að e.vða kvpldinu ein(n) i friði og rð. Láttu ckki blekkjast. Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Seztu niður og Ijúktu við áriðandi hréfaskriftir og komdu bðkhaldinu á réttan kjftl. Þú hittir einhvern rtkunnugan. sem mun koma Italsverrtu rrtti á hug þinn. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. das.): ÞÚ ferrt art Öllum likindum i ferrtalag annart hvort seinni partinn erta um kvöldirt. Þart gæti verirt lieim.sókn til veikrar manneskju. Vingjárnleiki þinn verður mikils metinn. Staingeitin (21. daa.—20. jan.): St jörnurnar eru þér ekki artftllu leyti hlirthoilar »ig þú átt erfitt mert art umgangast rtkunnuga. Þú fa*rð bréf sem mun lét.ta miklum áhvggj- um af huga þinum. Arið byrjar mjög rólega. En um mitt tlmabilið byrjar allt á fullu og þú verður þá önnum kafin(n) Þú getur forðast allar fjárhagsáhyggjur ef þú' t hefur taumhald á eyóslunni. Allt bendir til þess að einhverrar taugaspennu gæti hjá þér um tima. en það er/ ekkert sem góð hvfld læknar ekki. i KjarvaLsstaðir viö Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudag^ og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—l8ogsunnudagafrákl. 13—\8. BiSanðr Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51 v'O. \kuro\risimi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. fVatnsveittibilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sjnffi 185477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, síma* 1088 og 1533. Hafnarfjörður.sími 53445. áímahllanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarncsi, Akurcyri keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. MinningarspjÖW Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini tónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum. Minningarspjöld Kverrfólags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarspjöld Félags einstœðra f oreldra fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúö Oiivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.