Dagblaðið - 09.05.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 09.05.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 9. MAl 1979. <S Utvarp 27 Sjónvarp ij I----------------------------------------* VALDADRAUMAR - sjónvarp kl. 21.15: NYR FRAMHALDS- ÞátT- UR í kvöld hefur göngu sína í sjónvarp- inu bandariskur myndaflokkur í átta þáttum, byggður á metsölubók eftir Taylor Caldwell sem heitir Captains and the Kings. Aðalpersóna sögunnar er Irinn Joseph Armagh. Sagan hefst um miðja 19. öld og flyzt Joseph þá til Bandarikj- anna ásamt yngri systkinum sínum eftir lát móður þeirra. Hann kemur börnun um fyrir á munaðarleysingjahæli en byrjar sjálfur að vinna í kolanámu. Hann er metnaðargjarn og fær fljót- lega betur launaða vinnu og er hún fólgin í því að taka sprengiefni niður í námurnar. Síðar kemst hann í kynni við fjármálamenn sem hafa trú á honum og tekst honum smám saman að vinna sig upp. Fyrsti og síðasti þáttur myndaflokks- ins eru um 90 minútna langir og hinir eru um 50 mínútur hver þáttUr. -GAJ- Richard Jordan og Joanua---- verkumsínumí Valdadraumum. ] V______________________________________________/ r----------------------------------------------\ KNATTLEIKNI - sjónvarp í dag kl. 18.40: Kennarar Söngskólans 1 Reykjavik. Myndin var tekin er blaðamönnum var sýnt hið nýja húsnæði skólans. ÚR SKÓLALÍFINU - útvarp kl. 20.00: Fjallað um tónlistarnám „Þessi þáttur á að fjalla um kennslu og nám við Tónlistarskólann og Söng- skólann nýja. Fjallað verður um lífið í skólunum, námið, kennsluhætti og fé- lagslíf nemenda,” sagði Kristján E. Guðmundsson, umsjónarmaður þátt- arins Úr skólalífinu. ,,í Söngskólanum verður fjallað um hina nýju húsbyggingu skólans og að- stæður allar. Einnig verður komið inn á tengslin milli þessara tveggja skóla. Ætlunin var að fjalla um tónlistarnám V__________________________________ almennt og um þau réttindi sem þessir skólar veita. Víða um landið er verið að setja á stofn tónlistarskóla, þannig að þörfin fyrir tónlistarkennara er mjög mikil, og námið í Tónlistarskólanum er engan veginn bundið við börn og ungl- inga heldur er einnig verið að mennta kennara þarna. í Tónlistarskólanum stundar gjarnan nám fólk scm er í öðrum skólum en sækir kúrsa í Tónlist- arskólanum,” sagði Kristján. -GAJ- Skiltagerðarvél TENGIUÐURINN A AÐ MATA FRAMHERJANA í fjórða þætti Knattleikninnar í sjón- varpinu verður fjallað um stöðu tengi- liðar. Það er enski landsliðsmaðurinn Trevor Brooking sem lýsir stöðu sinni og æfingum, hvaða kostum tengiliðir þurfa að vera búnir og hvað þeir þurfa helzt að varast. Að sögn Guðna Kolbeinssonar er í þessum þætti mikið fjallað um sending- ar og hvernig tengiliðurinn á að mata framherjana en Trevor Brooking er fyrst og fremst sóknartengiliður. „Þessir þættir eru allir byggðir upp á svipaðan hátt," sagði Guðni. „Fyrst er örstutt sögulegt yfirlit og þá nefndir 2—3 menn sem borið hafa af í þessari V____________________________________ tilteknu stöðu og síðan er farið út i að lýsa hlutverki þessa leikmanns.” Þessir þættir verða alls sjö. í fyrsta þættinum var fjallað um undirstöðu- atriði knattspyrnunnar, síðan var fjall- að um stöðu markvarðar, þá varnar- mannsins og í þessum þætti verður fjallað um stöðu tengiliðar eins og áður sagði. 1 þeim þáttum sem eftir eru verður síðan fjallað um stöðu útherja og miðherja og í síðasta þættinum verður fjallað um leikaðferðir. -GAJ- Trevor Brooking til vinstri á myndinni 1 baráttu við einn af leikmönnum Coventry. » ► :_________/ & Utvarp Miðvikudagur 9. maí D 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þorp í dögun” eftlr Tsjá-sjú-lí. Guömundur Sæmundsson les þýö- ingu sína (2). 15.00 Middegistönleikar: 15.40 íslenzkt mál: Endurtekinn þáttur Gunn- laugs lngólfssonar frá 5. þ.m. 16.00 Fréttir Tilkynningar. <16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynmr. 17.20 Litli barnatiminn. Umsjón Unnur Stef- ánsdóttir. Minnzt vorsins. 17.40 Tóniistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Etýdur op. 10 eftir Frederic Chopin. . Andrej Gavriloff leikur á pianó. 20.00 íir skólallfinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum og tekur fyrir tónlistarnám í Tónlistarskólanum og Söngskólanum.' í Reykjavík. 20.30 Útvarpssagan: „Fórnarlambió” eftir Her- mann Hesse. Hlynur Amason les þýöingu slna (6). 21.00 ÓperettutónlisL Rudolf Schock, Margit Schramm og Dorothea Chryst syngja „Sigauna ástir” eftir Franz Lehár meö Sinfóníuhljóm svcit BerUnar undir stjórn Roberts Stolz. 21.30 Ljóðaiestur. Jóhannes Benjamínsson les frumort Ijóð og Ijóðaþýðingar. 21.45 íþróttir. Hermann Gunnarsson scgir frá. 22.05 Alkóhólismi, alþjóðlegt vandamál á vegum kristins dóms. Séra Árelíus Nielsson flyttir er- indi. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 (Jr tónlistarUfinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Svört tónUst Umsjón: Gerárd Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 10. maí 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Frét’tir), 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur k>-nnir ýmis lög að eigin vaU.9.00Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ármann Kr. Einarsson heldur áfram að lesa ævintýri sitt „Margt býr i fjöllunum” (3). ^ Sjónvarp 18.00 Barbapapa. Endursýndur þáttur úr Stund- inni okkar frá slðastliðnum sunnudegi. 18.05 Bömin teikna. Kynnir Sigriður Ragna Sigurðardóttir. 18.15 Hláturleikar. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Knattleikni. Fjórði þáttur er um stöðu tengiliðar. Lciðbcinandi Trevor Brooking. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. ; 20.25 Augiýstngar og dagskrá. 20.30 Vaka.l þættinum verður m.a. fjallaö um Listahátið barnanna að Kjarvalsstöðum. Stjórnupptöku Þráinn Bertelsson. 21.15 Valdadraumar. (Captains and The Kings). Bandariskur myndaflokkur í átta þáttum, byggöur á metsölubók eftir Taylor Caldwcll. Aðalhlutverk Richard Jordan, Joanna Pettet, Charles Durning. Barbara Parkins og Vic Morrow. Fyrsti þáttur. Sagan hefst um miðja nltjándu öld. írinn Joscph Armagh flyst ásamt yngri systkinum sinum til Bandarikjanna eftir iát móður þeirra. Hann kemur börnunum fyrir á munaðarleysingjaheimili ogbyrjar að vinna I kolanámu. Fyrsti og siðasti þáttur mynda- flokksins eru um 90 mínúlna langir, en hinir eru um 50 mínútur hver þáttur. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.50 Dagskrárlok. Skilatagerðarvél fyrir plast til sölu ásamt fylgivélum og lager af efni. Gott tækifæri fyrir þann, sem vill skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Tilboð sendist í pósthólf 113 210 Garðabæ fyrir 15. þ.m. Bfll í sérflokki til sölu Plymouth Valiant, 8 cyl., sjálfskiptur, með öllu, árgerö 1975. Fluttur inn nýr í febrú- ar 1977. Skipti mögu- leg á ódýrari bíl. Veö 3.9 millj. Uppl. I síma 52404. SKYNDIMYNDIRI Vandaðar litmyndir í öll skirteini. barna&fjölskyldu- Ijðsmyndirj AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 Lumenitio; BEZTI MÓT- ^ LEIKURINN GEGN HÆKKANDI HABERG hf

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.