Dagblaðið - 11.06.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 11.06.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. JÚNÍ 1979. 25 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLADIÐ SÍMI 27022 J>VERHOLT111 Til sölu eitt tékkneskt reiðhjól, 26” felga og annað Viking reiðhjól, 28” felga og eitt stk. gúmbátur, 225 cm lengd. Uppl. í síma 41941 eftir kl.5. Stór amerískur borðlampi, til sölu, keramikfótur, haeð 95 cm með skermi, verð 17 þús., einnig 3ja arma ensk ljósakróna, armar úr viði, verð 15 þús. Uppl. í síma 86725. Nýlegt eldhúsborð og 4 stólar úr stáli til sölu, borðið er með plastplötu. Uppl. í síma 17899 eða 15442 tilkl. 19ídag. Til sölu góðar útsæðiskartöflur, gullauga. Uppl. að Langagerði 28, ekki í síma. Til sölu Atlas Copco loftpressa með verkfærum, vél í mjög góðu lagi, einnig fleyghamrar, uppgerðir, selst allt á mjög góðu verði. Tveir bekkir í sendiferðabíl til sölu. Uppl. í síma 38894. Til sölu vagga, kerruvagn, burðarrúm, leikgrind, róla og lítið tvíhjól. Á sama stað óskast hjól fyrir 7—10 ára. Uppl. í síma 31109. Nokkrar Árnesingaættir, Landabækur AB, Kennaratal, Land- fræðisaga Þorvaldar Thoroddsen, Fjölnir 1—9, bækur Barða Guðmundssonar, Islendingasögur 1—39, frá Djúpi og Ströndum, Frumpartar íslenzkrar tungu og ótal margt fágætt og gott nýkomið. Bókavarðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Trésmiðavélar til sölu, sambyggt, þykktarhefill og afréttari, einnig borðsög. Uppl. i síma 15581, kvöldsími 51106. Garðeigendur. Skrúðgarðastöðin Akur v/Suðurlands- braut býður ykkur sumarblóm í úrvali, ennfremur birki, víði, furu, greni, garð- verkfæri, gróðurmold, ýmsar blöndur. Notið vætutímann til útplöntunar, það gefur beztan árangur. Uppl. á staðnum, Akur, Suðurlandsbraut 48. Gyllum og hreinsum viravirkið og upphlutinn fyrir 17. júní. Gullsmíðaverkstæðið Lambastekk 10, sími 74363. Til sölu stofuskápar, tveir barnavagnar, barnavagga, hjóna- rúm með dýnum, brúðarkjóll nr. 14 og burðarrúm. Tilboð óskast. Uppl. í síma 81146. Prentarar. Til sölu setjaravél LT með þrem letrum, bókprentvél, pappírshnífur, blýpottur og blý. Skipti á bil eða sumarbústað koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—2537. Til sölu farangursgrindur, einnig ný og notuð snjódekk, stærð 56 x 15. Uppl. i síma 22022. Trébitar, 5x5” í sumarbústað til sölu. Uppl. i síma 43166 eftirkl. 8. Hvitt klósett 1 vegg í góðu lagi er til sölu, verð 10 þús. hús- bóndastóll með skemli, 4ra ára, verð 20—25 þús., gæruskinnskerrupoki, er sem nýr, verð 10 þús., fallegur svartur síður kjóll nr. 36—38, verð 15 þús. Uppl. i síma 21793 allan daginn. Til sölu háþrýstiþvottatæki með bensínmótor. Einnig Wagner 2600 H málningarsprauta. Uppl. í síma 51715. Til sölu ca. 20 alparifsplöntur, sterkar og klipptar. Uppl. i síma 52343 og að Klettahrauni 23, Hafn. Til sölu lltið iðnfyrirtæki, hentar hverjum sem er, upplagt sem aukavinna. Verðhugmynd í kringum 2,5 milljónir. Skipti á bíl kæmu til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—741. Til sölu svefnsófasett með brúnu plussáklæði og svarthvítt sjónvarpstæki á 10 þús. Uppl. í síma 35490. Ölkelduvatn. Hefur þú prófað áhrif ölkelduvatns? Ef ekki, þá drekktu hálfa til eina flösku á dag í eina viku. Prentarar. Til sölu setjaravél LP með þrem letrum, bókaprentvél, blýpottur og blý. Skipti á bíl eða sumarbústað koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2537 Úrval af blómum; pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut Foss- vogi, sími 40500. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Til sölu gróðurmold, heimkeyrði lóðir. Sími 40199. Trjáplöntur: Birki í úrvali, einnig alaskavíðir, brekkuvíðir, gljáviðir, alparifs, greni. fura og fleira. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4 Hafnar firði. Sími 50572. Opið til kl. 22, sunnu- daga til kl. 16. 1 Óskast keypt i Steypuhrærivél fyrir múrara óskast til kaups. Uppl. í síma 33749. Vil kaupa 3 notaðar innihurðir (fulningahurðir), nokkra pott- miðstöðvarofna, einnig lítinn gasísskáp. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—798 Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar, heilleg tímarit, gömul póstkort, íslenzk frímerki á um- slögum, gamlan tréskurð, teikningar, málverk og gamlar Ijósmyndir. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Tilvalið tækifæri. Óska eftir að kaupa tilbúin fjarstýrð flugmódel af öllum stærðum og gerðum. Vinsamlegast gefið upp allar tæknilegar uppl. ásamt verði við auglþj. DB simi 27022. Óska eftir notuðu píanói til kaups, má þarfnast viðgerðar. Á sama stað er til sölu tvíbreiður svefnsófi á 10 þús. og píanóbekkur. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H—722. Hitatúpa óskast á miðstöðvarkerfi, 8—12 kílówött, má vera án spírals. Uppl. í síma 38735 og 29636. Óska eftir loftpressu fyrir múrsprautu. Uppl. í síma 92-1471. 1 Verzlun i Hvildarstólar — kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrarinn Laugarnesvegi 52, sími 32023. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 8561 1 opið frá kl. 1 til 6. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln- ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R.. simi 23480. Næg bílastæði. Takið eftir. Smyrna hannyrðavörur, gjafavörur. Mikið úrval af handavinnuefni, m.a efni i púða, dúka, veggteppi og gólfmott ur. Margar stærðir og gefðir al strammaefni og útsaumsgarni. Mikið litaúrval og margar gerðir af prjóna- garni. Ennfremur úrval af gjafavörum. skrautborð, koparvörur, trévörur.' Einnig hin heimsþekktu price’s kerti í gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt í hverri viku. Póstsendum um allt land. HOF, Ingólfsstræti (gegnt Gamla bíói), simi 16764. Sagarblöð-verkfæri .Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða 1, simi 31500. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíl- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval, mikiðá gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Btrgþóru- götu 2, sími 23889. Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnher- bergishúsgögn, skrifborð, stakirstólar og borð, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6, sími 20290. I Fyrir ungbörn 8 Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn, skermkerra (Swithun) sem ný. Einnig barnastóll úr ljósum viði. Uppl. í síma 17899 eða 51442 til kl. 19ídag. Óska eftir vel með förnum háum barnastól, á sama stað fæst nýskoðaður Skoda árg. 71 fyrir 200 þús. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H—817. I Húsgögn 8 Hlaðrúm til sölu. Uppl. í sima 11539. Til sölu borðstofuborð úr palisander og 6 stólar með plussá- klæði. Uppl. í síma 72427. Fallegur 3ja sæta sófi með vínrauðu áklæði til sölu. Uppl. i síma 53370. Til sölu ársgamalt svefnsófasett, sem nýtt, einnig sófaborð. Uppl. í síma 52005 eftir kl. 7. Við gerum við húsgögnin yðar á skjótan og öruggan hátt. Sérsmíðum öll þau húsgögn sem yður langar til að eignast eftir myndum, teikningum eða hugmyndum yðar. Auk þess bjóðum við yður upp á glæsileg furusófasett, sófa- borð, hornborö og staka stóla sem þið getið raðað upp í raðsófasett. Hægt er að skrúfa hvern stól, sófa og borð í sundur með 6-kants lykli til að auðvelda flutn- inga. Tilvalið I sumarbústaði sem sjá má á sjónvarpsauglýsingu Happdrættis DAS. Sérhúsgögn Inga og Péturs, Brautarholti 26, sími 28230. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, slmi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás, húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 50564. Sjónvörp 8 Finlux litasjónvarp , 22 tommu til sölu. Uppl. i síma 22250 eftir kl. 7. 1 Heimilistæki Óska eftir að kaupa ísskáp, hæð 130 cm, br. 60 cm. Á sama stað er til sölu stokkabelti úr silfri með 15 hlekkjum. Einnig rafmagns- vöfflujárn, stærri gerð. Uppl. í síma 25255 eftir kl. 7. 2201 isskápur til sölu. Uppl. í sima 84785 eftir kl. 7 í kvöld. Lítill Rafha ísskápur til sölu, verð 15.000. Uppl. í síma 76487 milli kl. 6 og 8. tsskápur. Litill ísskápur óskast, stærð ca 110x55 cm. Á sama stað til sölu vel með farinn tviskiptur Bauknecht ísskápur. Uppl. í síma 43188. Hljómtæki 8 Til sölu Marantz magnari, Marantz hátalarar og Thorens plötuspilari. Uppl. i sima 77573. Til sölu Marantz hátalarar HD77, nýlegir og vel með farnir. Uppl. i síma 42808 eftirkl. 5. Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. 9 Hljóðfæri 8 Til sftlu nýlegt Ben:l> píanó. Til sýnis að Nýieudugö’u 27, efstu hæð. Uppl. í sima 37832. vandaðaðar vörur Verkfæra- kassar Eins, þriggja og fimm hólfa. Afar hagstætt verö. Oliufélagió /XRX Skeljungur hf Shell Heildsölubiraöir: Smávörudeifd Sími: 81722 I c 1 Vérzlun Verzkm Verzlun SJUBllISKIIMJM STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum. hillum og skápum. allt eftir þörfum. á hverjum stað. JSBSVERRIR HALLGRÍMSSON Smiöastofa h/i .Troniihrauni 5 Simi f>l/4S DRÁTTARBEIZU — KERRUR I yrirliggjandi — alll clni i kerrur fyrir þá sem vilja smiða sjálfir. bei/li kúlur. tengi fyrir allar teg. bifreiða. Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Simi 28616 (Heima 720871. Sumarhús — eignist ódýrt ^0{g^.y-7.7 .. . v.v.’";:.v.“v;.vvSzSlrafc| mrM jS.v.v.vjS * 3 i i I f - M-H ;L. « - - Teiknivangur 3 möguleikar: 1. „Byggió sjálT’ kerfíð á islen/ku 2. Kfni niðursniðió og merkt 3. Tilbúin hús til innréttingar Ennfremur byggingarteikningar. Sendum bæklinga. Leitið upplýsinga. Símar 26155 - 11820 alla daga. MOTOROLA Alternatorar I bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur I flesta blla. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. BUUJIB fijálst, úháð dagblað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.