Dagblaðið - 11.06.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 11.06.1979, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. JÚNÍ 1979. 30vatta Yamaha gítarmagnari til sölu, verö 85 þús., er enn í ábyrgð. Hringið í sima 44602 eftir kl. 6. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R s.f auglýsir. Vorum að fá nýja sendingu af hinum eftirsóttu Guild gíturum, S—300 D stereo de luxe með tvöföldum dinarcio super Distortion pick-upum, Electro harmonik effecta tækjum ásamt Viscount og Genini orgelum. Leitið ekki langt yfir skammt. Hljómbær s.f. leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra, Hverfisgötu 108, simi 24610. Gamall flygill til sölu. Uppl. í síma 18449 milli kl. 8 og 10 í kvöld. Blásturshljóðfæri Kaupi öll blásturshljóðfæri í hvaða ástandi sem eru. Uppl. milli kl. 7 og 9 á kvöldin í síma 10170. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum elnnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Ljósmyndun Ljósmyndavél til sölu. Reflex Pentax KM og linsa, Sigma 80—200 mm F/3,5. Uppl. í síma 74401. Til sölu nýlegt Braun 2000 flass. Uppl. í síma 53370, selst ódýrt. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar, teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit. Pétur Pan — Öskubuska — Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. i síma 77520. Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar Ijós- myndavörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. 16 mm super og 8 mm standard kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash o.fl. í st,uttum útgáf- um, ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. i síma 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, Slidesvél- ar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta. Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu, vænt- anlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). 8 mm og 16 mm kvikmvndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Nýkomið m.a. Close en- counters, Guns of Navarone, Breakout, Odessa file og fl. Teiknimyndir, m<a. Bleiki pardusinn, Flintstones, Jóki þjörn o.fl. Sýningarvélar til leigu. Öskast keypt: Sýningarvélar, Polaroidvélar, tökuvélar, slidesvélar og kvikmyndafilm- ur. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). Fyrir veiðimenn Nýtindir og spriklandi ánamaðkar til sölu. Uppl. i síma 44167. Silungs- og laxamaðkar til sölu. Sími 31011 eftir kl. 3. Geymið auglýsinguna. Stórir og sprækir ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 33244 eftir kl. 7. Telpuhjól fýrir 6 ára óskast. Uppl. i síma 12637. Öska eftir Hondu SS 50 árg. 71—75, má þarfnast smáviðgerða. Uppl. í síma 73785 milli kl. 7 og 10. Veiðileyfi i Hróarsholtslæk og Loftstaðaós fást nú aðeins í Söluskálanum Arnbergi á Selfossi, sími 99-1685. Laxamaðkar til sölu. Uppl. i síma 38248. Dýrahald Hvolpural labrador kyni til sölu. Uppl. i síma 66478. 3 kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 42346. Fuglapössun. Láttu fuglunum þínum líða vel meðan þú ferð í sumarfrí. Uppl. í síma 10438 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Til sölu þægileg viljug jörp meri, allur gangur. Ennfremur vandmeðfarinn leirljós foli, litið taminn. Uppl. ísíma 92-1169. Mjög fallegur og vel vaninn kettUngur fæst gefins. Uppl. í síma 38410. Suzuki 550 GT 75 til sölu. Uppl. í síma 33161. Óska eftir mótor í Hondu SS 50. Uppl. í sima 99-3791. Nýtt 10 gira kappreiðahjól til sölu. Uppl. í síma 54094. Reiðhjól fyrir 6—10 ára til sölu, gott hjól í góðu lagi. Uppl. í síma 35490. Vel með farið reiðhjól fyrir 7 ára óskast til kaups. Uppl. í síma 86517. Til sölu Honda CB 50 árg. 76, lítið ekið og vel með farið. Uppl. í sima 40228 eftir kl. 6. Frá Montesa umboðinu: Halogen ökuljós, ljóskastarar, þokuljós fyrir stóru hjólin. Speglar, gjarðir, 450 x 18 tofrærudekk, ódýr verkfæri og lyklasett. Nýtt, nýtt: Létt Motocross stýri, Magura bensíngjafir. Vélhjóla- verzlun — verkstæði H. Ölafssonar, Þingholtsstræti 6, sími 16900. Búrfuglar. Af sérstökum ástæðurr.eru lil sölu zebra- finkur, rísfuglar, dvergpáfar, disapáfar og mikið úrval af undulödum. Uppl. i síma 84025 eftir kl. 19. Mosfellssveit. Fóstrur óskast fyrir labrador. Algjörlega húshreinn. Uppl. í síma 39160 milli kl. 9 og 5. Til sölu viðkvæmur klárhestur með tölti mjög viljugur. Uppl. ísíma 73034. Til sölu poodle hvolpur og páfag.iukapar með búri. Uppl. í síma 32552. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, simi 12452. Mikil sala i bifhjólum. Okkur vantar á söluskrá allar árgerðir af eftirtöldum bifhjólum: Honda XL 250, Honda XL 350, Honda SL 350, Yamaha MR 50, Suzuki AC 50 og einnig allar gerðir af góðum götuhjólum. örugg og trygg þjónusta. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Rvík. Simi 10220. Halló hundavinir. Er ekki einhver ykkar sem myndi vilja eiga mig? Ég er fimm mán. labradortik, en svolítið skozkblönduð, þrifin og góð. Uppl. í síma 76339 eftir kl. 6. 1 Safnarinn D Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hassta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. Nýtt gólfteppi til sölu, stærð 3,66x3,40. Uppl. í sima 34797 eftir kl. 4. Oska eftir að taka 10—12 tonna bát á leigu til handfæra veiða. Uppl. i síma 92—3258, Keflavík. Til sölu nýr 5 tonna bátur. Uppl. i síma 82782 eftir kl. 6 á kvöldin. Vatnabátur. Til sölu nýlegur vel með farinn vatna> bátur, gerður fyrir utanborðsmótor. Uppl. í síma 84255 kl. 9—17 næstu daga. 8 tonna bátur til sölu, í topplagi, ný raflögn og startari og yfirfarnir alternatorar. Bátnum fylgja 3 rafmagnshandfærarúllur, lína, netaspil og línurenna. Ath. Sjálfstýring keypt og ísett i vor. Uppl. í síma 94—2583 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Hondu 350 SL. Uppl. í sima 40936. Til sölu Suzuki AC 50 í góðu ástandi, nýsprautað, hjálmur og ýmsir varahlutir fylgja. Uppl. í síma 40201 eftir kl. 5. Frá Montesa umboðinu. Höfum opnað verkstæði að Þingholts- stræti 6 og getum þvi boðið upp á full- komna þjónustu fyrir Montesa eigendur. önnumst einnig aliar al- mennar vélhjólaviðgerðir. Tökum hjól í umboðssölu. Sími 16900. Fullkomið bifhjólaverkstæði. Höfum opnað fullkomið bifhjólaverk- staeði. Gerum við allar tegundir bifhjóla, góðir viðgerðarmenn og fullkomin tæki. Sérþjónusta fyrir Kawasaki, Puch og Malaguti bifhjól. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2 Rvík. (Karl H. Cooper, verzlun, simi 10220). Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Landsins mesta úrval Nava hjálmar, skyggni, gler, lituð og ólituð, MVB mótocross stígvél, götustíg- vél, leðurjakkar, ieðurhanskar, leður- lúffur, mótocrosshanskar, nýrnabelti, keppnisgrímur Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur, og tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póst- sendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Sími 10220. I Fasteignir Lftið iðnfyrirtæki (klæðagerð) til sölu eða leigu. Sala að hluta kemur til greina. Hentar sem aukastarf. Viðskiptasambönd. Ódýrt leiguhúsr.æði. Ódýrt. Tilboð sendist á afgreiöslu DB fyrir 19. júní merkt „Iðnaður”. Parhús á Húsavík. Til sölu nýtt parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr, á góðum stað á Húsavík. Getur verið laust 1. júlí. Uppl. isíma 91—37225. Gömul kona óskar að kaupa litla fbúð á góðum kjörum. Vinsamlegast hringið í síma 20448. Til sölu söluturn nálægt miöborginni nú þegar, má greiðast með víxlum, sanngjörn húsa- leiga. Uppl. í dag og næstu daga frá kl. 17-19 isíma 77690. 1 Bílaleiga i Höfum opnað bílaleigu undir nafninu Bílaleiga Á.G. að Tangar- höfða 8—12, Ártúnshöfða. Símar 85504 og 85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada Sport. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kóp. simi 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg sf. Bflaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi, simi 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. 1 Bílaþjónusta i Er rafkerfið f ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp. Sími 77170. Önnumst ailar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verð- tilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Bifreiðaeigendur: Vinnið undir og sprautið bílana sjálfir. Ef þið óskið veitum við aðstoð. Einig tökum við bíla sem eru tilbúnir undir sprautun og gerum föst verðtilboð. Uppl. ísima 18398. Pantið timanlega. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Tökum að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, girkassa og drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf. Smiðjuvegi .40, sími 76722. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Bronco árg. ’66 og Saab árg. ’67 til 82455. sölu. Uppl. í sima Singer Vogue ’68 til sölu, vel með farinn á nýjum dekkjum og lítið keyrður. Uppl. í síma 19341 eftir kl. 5. Til sölu vel með farinn pólskur Fiat P 125 árg. 77, ekinn 22 þús. km skoðaður 79. Uppl. í síma 17614 í k völd og næstu k völd. Til sölu 4 gira milligírkassi úr Rússajeppa 70—73. Blokk og sveifarás úr Benz 200. Tæki- færisverð. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—708 Fíat 127 árg. ’74 til sölu, góð kjör. Uppl. í síma 71989. V-8 vél 307 cup, keyrð 40 þús., ásamt gírkassa og kúplingshúsi til sölu. Mjög gott verð. Uppl. isíma 66441. Volga árg. 72 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 52969. Rambler Classic árg. ’65 til sölu, númerslaus. Uppl. i síma 76831. Ford Bronco Sport 74, til sölu, 6 cyl, beinskiptur. Keyrður 75.000 km. Bifreið í algjörum sérflokki. Verð 3.6 millj. Skipti koma til greina á litlum bíl á ca 500.000. Sími 92-1081 kl. 8—19 alla virka daga. Hafa samband við Guðmund. Vil kaupa Austin Mini bifreið árg. 73—74, helzt rauða, útborgunarlaust en með fáum mjög góðum mánaðargreiðslum. Aðeins toppbill kemur til greina. Uppl. i sima 96-22845 milli kl. 12 og 13 og 96-22441, á vinnustað. Nýlegur lítið ekinn Trabant station óskast til kaups, stað- greiðsla fyrir góðan bil. Uppl. i síma 23076 eftirkl. 18. Vantar framdrif i Bronco 1966, drifhlutfall 4—10. Upplýsingar í síma 53196. Cortina árg. 71 til sölu, þarfnast boddíviðgerðar, vél gír- kassi og drif í góðu ásigkomulagi. Verð 450 til 500 þús. Uppl. í síma 71824 milli kl. 6og 10. Ford Cortina árg. 77 til sölu. Uppl. i síma 40466. Til sölu Ford Maverick árg. 72 , bill í sérflokki og Saab 96 ár. ’68, mjög góður bíll, skipti möguleg. Uppl. i síma 66229 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa VW, ekki eldri en árg. 70, sem má þarfnast viðgerðar, með 100 þús. kr. útborgun og 100 þús. á mánuði. Uppl. í síma 77339 eftir kl. 5. Fiat 128 til sölu, árg. 72, gott kram og góð sumardekk. 3 vetrardekk og útvarp fylgja. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 92—7036 eftirkl. 18. Cortina árg. 74 til sölu, mjög vel útlítandi bíll, mögu- leikar á greiðsluhluta kaupaverðs á skuldabréfi. Uppl. í síma 53123 eftir kl. 17 næstudaga. Skoda 110 L árg. 73 til sölu, góður bíll en ónýt frambretti. Uppl. i síma 76349 milli kl. 6 og 8. Til sölu Rambler American árg. ’68, skoðaður 79, góður bíll. Uppl. í síma 83559 eftir kl. 18. Peningar—Staðgreiðsla. Til sölu vel með farinn Citroön Dyane 6 árg. 74. Skipti á japönskum bíl árg. 77 til 78 æskilegust, þar sem milligjöf yrði staðgreidd. Nánari uppl. í síma 77971 eftir kl. 6 í kvöld. Moskvitch sendibill árg. 73, til sölu. Uppl. í sima 42942 eftir kl. 17. Góðurbillá góðum kjörum. Citroén GS árg. 72, verð 1200 þús., 200 þús, út og 120 á mán. Uppl. í síma 86554 á kvöldin eftir kl. 8. Til sölu Mazda 929 Sport árg. 77, ekinn 42 þús. km. Uppl. i síma 36231. Ameriskur Ford, vélar og skiptingarlaus óskast til kaups. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 72550 og 85544. TilsöluFiatl28 71. Kram í toppstandi en ryð í boddíi. Verð 100.000. Uppl. í síma 92—3725 eftir kl. 7/ Til sölu er Ffat 128 árg. 75. Góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 92—7643 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Opel Caravan ’62 til sölu til niöurrifs. Gott gangverk. Miklir varahlutir fylgja með, bretti og hurðir. Sími 71653 eftir kl. 7 á kvöldin. Saab 96 árg. ’67 til sölu i einu lagi eða pörtum. Sumar- og vetrardekk. Uppl. í sima 44150. Volvol44árg. 71 til sölu, nýsprautaður. Tilboð óskast. Uppl. í síma 51586 eftir kl. 5.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.