Dagblaðið - 11.06.1979, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 11.06.1979, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. JÚNÍ 1979. Leigumiðlunin Mjðuhlíð 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjend- ur að öllum gerðum íbúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Qpið alla daga vikunnar frá kl. 8—20r Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2,simi 29928. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigj- endasamtökin Bókhlöðustig 7, simi 27609. Húsnæði óskast Herbergi 12—3 mánuði. Kennari óskar eftir litlu herb. í 2—3 mánuði. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i síma 29265. Reglusamt námsfólk norðan úr landi óskar eftir 4ra herb. íbúð, helzt í Hlíðunum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 31048 eftir kl. 5. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast til leigu helzt i Hliðunum eða Norðurmýri. Vinsamlegast hringið í síma 27920. Óska eftir herbergi sem fyrst, er 35 ára. Uppl. í síma 21835. Mann sem ýmist starfar úti á landi eða í borginni vantar húsnæði, gæti verið stór stofa eða stórt herbergi með eða án eldhúsaðgangs. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-620 Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu I Reykjavík eða Kópavogi, æskileg stærð ca 100 ferm. Vatnsniður- föll nauðsynleg. Uppl. í síma 26724. Ungt par óskar eftir íbúð í Kópavogi frá og með 1. sept. Reglusemi áskilin. öruggar mánaðar- greiðslur. Tilboð sendist DB fyrir föstudagskvöld merkt „Reglusemi 79”. Óska eftir 3—4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 30359 eftir kl. 7 á kvöldin. Ljósmóðir og þroskaþjálfi óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð frá I. ágúst. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 29547 eftir kl. 16 í dag og naestu daga. Hjón, verkfræðingur og kennari, með tvö börn óska eftir 3— 4ra herb. íbúð fljótlega, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í sima 21489. 3ja herb. ibúð óskast til leigu í skiptum fyrir 2ja herb., helzt í Hliðunum. Á sama staðer til sölu Philco ísskápur. Uppl. í síma 27589. Óska eftir 3ja til 4ra herb. < ibúð í Kópavogi eða Reykjavík í eitt ár. Uppl. I síma 43685 eftir kl. 7. Einstæð móðir óskar eftir einstaklings eða tveggja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. eftir kl. 5 í síma 38633. Sérhæð, einbýli eða raðhús, óskast til leigu, æskilegt í vesturbæ eð á Seltjamarnesi, fyrir- framgreiðsla. Uppl. gefur Eginaval s.f., sími 85740. Miðaldra myndmálarar óska eftir húsnæði fyrir fristundavinnu sina, má vera lítið og þarfnast lag- færingar. Uppl. i sima 13753. 4ra—5 herb. íbúð óskast til leigu fyrir fjölskyldu utan af landi. Til greina kæmi leiguskipti á einbýlishúsi úti á landi. Uppl. í síma 38942 frá kl. 6—9. Kennari óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Helzt miðsvæöis í Kópavogi eða Reykjavik. Góð umgengni og reglusemi. Skilvísar greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43819 eftir kl. 18. tbúð óskast með hraði, mætti vera stór. Er ein með 2 stálpuð börn. Reglusemi. Uppl. í síma 42871. Ung reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herbergja íbúð í miðbæn- um. Uppl. I sima 16394. Reglusamur maður um þrítugt óskar eftir herbergi eða íbúð, reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-670 Ungt barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 2ja eða 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 31376. Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir litilli íbúð til leigu í 1 ár. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 99—5316 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 2—3 hcrb. íbúð frá og með 1. júli. Uppl. í sima 34599. Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 16278 eftir kl. 6. Kennari óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð, helzt miðsvæðis í Kópavogi eða Reykjavík. Góð umgengni og reglusemi, skilvísar greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43819 eftir kl. 18. Atvinna í boði Hárgreiðslustofa Elsu, Háteigsvegi 20, óskar eftir hárgreiðslu- meistara hluta úr degi. Uppl. veittar á hárgreiðslustofunni í síma 29630 á daginn og í síma 10959 eftir kl. 6. Tilboð óskast i að pússa raðhús að utan. Uppl. i síma 71743. Starfskraftur óskast i matvöruverzlun, sumarvinna kemur ekki til greina. Uppl. í sima 71200. Afgreiðslustarf. Verzlun með húsgögn og innréttingar vill ráða starfskraft nú þegar. Starfs- reynsla æskileg. Tilboð sendist DB með upplýsingum um fyrri störf, menntun og aldur, fyrir 15. júní merkt „745”. Pipulögn. Tilboð óskast í pipulögn í iðnaðarhús- næði, eða maður vanur pípulögnum óskast. Uppl. i síma 28061 milli kl. 12 og 2. Vantar starfskraft strax í kjörverzlun, helzt vanan. Umsóknir sendist DB sem fyrst merkt „772”. Bifreiðasmiðir. Viljum ráða bifreiðasmiði eða réttinga- menn strax. Uppl. í síma 35051 og 75215 ákvöldin. Atvinna óskast Einstæð móðir með tvö börn, II og 13 ára, óskar eftir starfi úti á landi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 42871. lóárastúlka óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 71415. 21 árs gömul stúlka með verzlunarskólapróf óskar eftir vinnu 2—3 kvöld i viku í sumar. Uppl. í síma 20356 eftir kl. 7. 25 ára fjölskvldumaður óskar eftir góðri atvinnu, ýmsu vanur, bæði til sjós og lands. Uppl. í síma 73909. 25 ára maður og 19 ára stúlka úr Reykjavík óska eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Vinsamlegast hringiðísíma 43014. Ung stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn, allt kemur til greina. Uppl. í síma 30147 eftir kl. 7 í kvöld. Barnagæzla. Barnapia óskast fyrir hádegi í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í síma 43958. Leikskóli Ananda Marga auglýsir: Við getum bætt við fleiri börnum frá og með þessum mánuði, hvort heldur fyrir eða eftir hádegi. Opið verður í allt sumar. Foreldrar og börn eru velkomin í heimsókn á leikskólann sem starfræktur er að Einarsnesi 76, Skerjafirði. Nánari uppl. í síma 17421 eða 27050 á kvöldin. 13ára stúlka óskar eftir að passa börn í sumar í Breið- holti eða vesturbænum. Uppl. i síma 71094 eftir kl. 4. Get bætt við mig málningarvinnu, utan húss og innan. Pantið utanhúss- málninguna tímanlega.Ódýr og vönduð vinna. Greiðslukjör. Uppl. í síma 76264. 13-14 ára slúlka óskast til að gæta 2ja barna í sumar. Uppl. í síma 50984. Gróðurmold. Nú bjóðum við ykkur gróðurmold, heimkeyrða. Garðaprýði, sími 71386. I Ýmislegt Tjaldvagn óskast til leigu frá 1. júlí til 15. ágúst. Uppl. sima 52632 eftir kl. 6. r 1 Sumardvöl 11 ára strákur óskar eftir að komast i sveit í sumar. Uppl. ísíma 29015. Einkamál ^ ____________> 45 ára maður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 35— 40 ára, sem vini og viðræðufélaga með náin kynni seinna í huga, ef semst. Tilboð með símanúmeri ef fyrir hendi er, sem verður farið með sem trúnaðarmál, sendist til augld. DB merkt „Trúnaðar- rnál 66”. I Þjónusta i Hellulagnir. Tökum að okkur hellulagnir og hleðslur, útvegum efni ef óskað er. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 81544 eftir kl. 19. Tek að mér almenna málningarvinnu, úti sem inni, tilboð eða mæling. Uppl. i síma 76925 eftir kl. 7. Skerping. Skerpum sláttuvélar, garðklippur, Ijái, hnífa og skæri. Uppl. i sima 16722 milli kl. 7 og 9. Keflavik — Suðurnes: Til sölu túnþökur, mold í lóðir, gróður- mold. Utvega ýmiss konar fyllingarefni. Fjarlægi umframefni af lóðum. Utvega allar vélar og tæki til lóðagerða. Uppl. i síma 92-6007. Glerísetningar. Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 24388 og heima í síma 24469. Glersalan Brynja. Opiðá laugardögum. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð, Guð- mundur simi 37047. Geymið auglýsing- una. Atvinnurckendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn- ar er 15959 og er opinn frá kl. 9— 17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa saman að rekstri miðlunarinnar. Tek að mér almenna málningarvinnu úti sem inni, tilboð eða mæling. Upplýsingar I sima 86658 eftir kl. 5. Hallvarður S. Óskars- son máiarameistari. Hreingerningar ii Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á stofnunum og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynslu. Sími 25551. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun. Margra á'ra örugg þjónusta. Tilboð i stærri verk. Simi 51372. Hólmbræður. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.