Dagblaðið - 11.06.1979, Blaðsíða 32

Dagblaðið - 11.06.1979, Blaðsíða 32
32 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. JÚNÍ1979. VERÐLAUNASAMKEPPNI f tilefni barnaárs Sameinuðu þjóðanna hefur stjórn RTkisátgáfu námsbáka ákveðið atf efna til samkeppni um samningu bákar við hœfi barna á skólaskyldu- aldri. Heitið er verðlaunum að upphœð kr. 500.000 fyrir handrit sem valið yrði til útgáfu. Handrit merkt dulnefni sendist Ríkisútgáfu námsbáka fyrir 1. des. n.k., ásamt réttu nafni og heimilisfangi f lokuðu umslagi. Til greina kemur að stjórn útgáfunnar óski eftir kaupum á útgáfurétti fleiri handrita en þess sem valið yrði til útgáfu f tilefni barnaárs. Ríkisútgáfa námsbóka Skólavörubúðin Pósthóif 1274 Vöra-og brauðpeningar- Vömávísanir Peningaseðlar og mynt Gömul umslög og póstkort FRlMERKI AHtfyrirsafnarann Hjá Magna ssr TRÉLÍM fyrirliggjandi TRAUST TRÉLÍM pakkning 1/2 —100 lítrar TAK pakkning 1/2—100 lítrar HRAÐTAK HARPA H/F SKÚLAGÖTU 42. SÍM111547. KYNIMIZT TÖFRUM ÖRÆFANNA í 6, 12 eða 13 daga háfjallaferðum okkar. Allar máltíðir framreiddar í sérstökum eldhúsbílum til hagræðis fyrir farþegana. Matur og tjaldgisting innifalið í verði. Allar nánari upplýsingar í síma 13499 og 13491 eða á skrifstofunni. ÚLFAR JACOBSEN FERÐASKRIFSTOFA AUSTURSTRÆTI 9 SÍMAR13499 og 13491 TIL HAMINGJU. . . . með 33 árin, pabbi okkar. Siggi Gústa, Svava, eiginkona og tengdamamma. . . . með 8 ára afmælið þann 6. júní, Gummi minn, og 6 ára afmælið 10. júní, Sverrir minn. Bessa og Gulli. . . . með afmælið, elsku Inga min, þann 11. júní. Allt er 7 ára fært. Amma, afi og Beta. . . . með sveinsprófið, elsku Villi minn, og gangi þér betur í kvartmilunni næst, góða ferð til Tuisa. Mamma, pabbi Smyrlahrauni 33. . . . með ellefu árin þann 9. júni, Rutli mín. Þinn bróðir Örnólfur. . . með 7 ára afmælið, Ásbjörn okkar. Amma, afi og Perla. . . . með 11 ára afmælið 5. júní, elsku Guðný okkar. Amma og afi Akureyri. . . . með 35 árín þann 10. júní, elsku Sigurður Már. Kær kveðja. Mamma og pabbi Akureyri. . . . með 9 ára afmælið, Gerður Kristný. Foreidrar og systkini. . . . með 7 ára afmælið, elsku Berglind Hrönn, og passaðu þig að hjóla ekki á götunni. Kristín, Ella, Ingvarog Helga. 8. júní, elsku Ásbjörn minn. Þín frænka Eena. . . . með byrjunina á 18. árinu 11. júní, Magga mín (kjóstu þann sem fæstu lofar, liann svíkur minnst) Þinn Smári. . . . með 4 ára afmælið, elsku Steina okkar. Amma, afi, Beta og Jói biðurað heilsa. með afmælið, Margrét mín. Nú er aðeins 1 ár í. . .7 Gæfan fylgi þér. Mamma. . . . með unnustuna Rúnar. Nú er bara að bíða og sjá livort kynið það verður. Gamall félagi. ÞEIR FENGU EKKIAÐ SEGJA SÍNA SÖGU Það lágu kransar á þessum tveimur trékössum sem komu til Arlanda- flugvallar í siðasta mánuði. Krans- arnir sýna það að ekki er um venju- lega vörusendingu að ræða í þetta skiptið. í kössunum eru lík sænsku blaða- mannanna tveggja, Arne Lemberg frá Expressen og Karl Bergman frá Sænska Dagblaðinu, sem voru að koma heim frá Uganda. Fyrir um tveim mánuðum fóru þessir duglegu fréttamenn frá Svíþjóð til að kynna sér stríðið á móti harðstjóranum Idi Amin. Þeir höfðu oft áður skrifað um dauða, eyð.ileg'g- ingar og fleira. Margir blaðamenn biðu í Kenya og Tanzaniu eftir að landamæri Uganda yrðu opnuð en á meðan leigðu sænsku blaðamennirnir kaffismygl- ara til að sigla með sig yfir Viktoriu- vatnið til Uganda. Þeir komust inn í landið en hvorugur þeirra gat skrifað svo mikið sem eina línu, áður höfðu hermenn Amins handtekið þá og skotið ásamt tveimur þýzkum starfsbræðrum þeirra. Það gerðist i litlum bæ þar sem þeir höfðu verið að snæða morgunmat. Þeir voru óvopnaðir og komu ekki til að taka þátt i baráttunni heldur til þess að skrila um hvað væri að geraxt. segja lesendum hvernig það er að búa i landi þar sem stríð er. En það kostaði þá lífið. -þýll-El.A.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.