Dagblaðið - 11.06.1979, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 11.06.1979, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. JÚNÍ 1979. Spáö er sunnan eöa suðvastan étt um alK land, rígning eða þokusúld á Suöur- og Vasturiandi hiti 8-9 stig an í þurrt og 8—15 stiga hiti á Noröaustur- landi. 1 Kkikkan sax i morgun var f Reykja- vfk 8 stiga hiti og rigning, Gufuskálar 7 ,t og þoka, Gaitarviti 6 st., skýjaöf Akureyrí 11 stig og alskýjaö, Raufar- höfn 8 stig og skýjað, Dalatangi 7 stigi og skýjað, Höfn 6 stig og þokumóða, Vastmannaeyjar 8 stig og rigning. Kaupmannahöfn 11 stig, abkýjað, Osló 13 stig og skýjað, Stokkhóimur| 15 stig og skýjaö, London, 10 stig, alskýjað, Parfs 14 stig, alskýjað, Hamborg, 12 stig, skýjaö, Madrid 13 stig, háHskýjað, MaHorita 18 stig,; þokumöða, Ussabon 15 stig, þoku-i Alexander Magnússon, Faxabraut l, Keflavík lézt á heimili sínu 7. júní. Frú Hildur Blöndal, ekkja dr. Sigfúsar Blöndal er látin. Sigriður Jóhanna Þorkelsdóttir, Blönduhlið 3, er lézt þ. 31. maí sl. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Vilborg Þórarinsdóttir, Flókagötu l, Hafnarfirði er látin. Jarðarförin hefur fariðfram. Una Þorsteinsdóttir andaðist þann 7. júni. Ingibjörg Bjarnadóttir, Sólvöllum, Mos- fellssveit, verður jarðsungin frá Lága- fellskirkju þriðjudaginn 12. júni kl. 14.00. Vilborg Guðrún Gisladóttir, Tunguvegi 60, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju þriðjudaginn l.júnikl. 13.30. Árni Óla, rithöfundur verður jarðsunginn þriðjudaginn 12. júni kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Jón Július Þorsteinsson, fyrrv. kennari, Byggðavegi 94, Akureyri verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, þriðju- daginn 12. júní kl. 13.30. Frimann Þórðarson, Selvogsgötu I8, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni i Hafnarfirði þriðjudaginn 12. júníkl. 13.30. Gunnar Oddsteinsson, Hrauntungu 109, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 13. júníkl. 15.00. Magnús Gisli Þórðarson, varðstjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Efsta- stundi 79, Rvk, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 12. júní kl. 15.00. Simon Simonarson, Austurbrún 6, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju i dag kl. 15. Hann er faeddur í Hábæ á Miðnesi 29.10 1886 og lézt 3- júni sl. Foreldrar hans voru þau Símon Simonarson og Gróa Guðmundsdóttir ljósmóðir. Símon var tvíkvæntur og lifir seinni konan mann sinn. Símon vann mest verkamannavinnu og síðar vakta- og umsjónarstörf. Knattspyrna MÁNUDAGURll.JÚNÍ KEFLAVÍKURVÖLLUR IBK — Fram, l.dcild, kl. 20.00. LAUGARDALSVÖLLUR KR — Vlkingur, I. deild, kl. 20.00. VALLARGERÐISVÖLLUR lK — ÞrAttur, 2. Ilokkur B, kl. 20.00. KAPLAKRIKAVÖLLUR FH — IR, 5. flokkur B. kl. 20.00. Sumarferö Varðar verður farin sunnudaginn l. júlí. Nánar auglýst síðar. Lœknakonur Skógræktarferð verður farin i Heiðmörk þriðjudaginn 12. júni kl. 2. Tilkynnið þátttöku í síma 33630 og 4I484. Gróðursetningarferð að Áshildarmýri Árnesingafélagið í Reykjavík fer í sina árlegu gróður- setningarferð að Áshildarmýri þriðjudaginn 12. júni nk. Lagt veröur af stað frá Búnaðarbankanum við Hlemmkl. 18.00. i Kvenfélag Kópavogs Af óviðráðanlegum orsökum verður ekkert af sumar- ferðinni. — Ferðanefnd. . Aðalfundir Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t, Liftryggingafélagsins Andvöku og Endurtryggingafé- lags Samvinnutrygginga h.f., verða haldnir að Hótel Sögu i Reykjavik, þriðjud. I9. júm nk. og hefjast kl. I0 fyrir hádegi. DagSkrá verður samkvæmt sam þykktum félaganna. Smáauglýsingar BIAÐSINS Þverholti11 sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld J.C. Mosfellssveit Aðalfundur verður haldinn aö Hlégarði mánudaginn ll.júníkl. 20.30. Aðalfundur Alþýðubrauðgerðarinnar hf. verður haldinn mánudaginn 11. júni n.k. i Iönó uppi kl. 8.30 slðdegis. Dagskrá: l. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. Verzlunarfólk Suðurnesjum Aðalfundur Verzlunarmannafélags Suðurnesja verður haldinn fimmtudaginn 14. júni nk. kl. 20.00 i félagsheimilinu Stapa i Njarðvik. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47, sími 31339, Ingibjörgu Sigurðardóttur, Drápuhlið 38, sími 17883, Úra- og skartgripaverzlun Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3, og Bóka- búðinni Ðók, Miklubraut 68, simi 22700. Sálarrannsóknarfélag íslands Fundur veröur haldinn á Hallveigarstöðum mánudag inn 11. júnikl. 20.30. Erindi: Huglækningar. Joan Reid mætir á fundinum. Uppl. og miðasala fyrir félagsmenn á skrifstofu félags- Námskeið um viðgerðir á einangmnargleri — Fyrir- lestrar um glugga Dagana 18.—22. júní mun Knud Mogensen, ráðu- nautur hjá Teknologisk Institut, Danmörku, halda fyrirlestra um glugga og tvö námskeið um hvernig gera megi við tvöfaldar glerrúður, sem orðnar eru óþéttar. Fyrra námskeiðiö um rúöuviögerðatækni verður haldið í Rannsóknastofnun byggingariönaðarins þriðjudaginn 19. júni kl. 09.00 til kl. 17.00. Námskeið þetta er einkum ætlað glerframleiðslufyrirtækjum, en einnig viðhaldsdeildum hjá riki og sveitarfélögum. Seinna námskeiöið verður haldið á sama stað miö vikudaginn 20. júni kl. 09.00 til 17.00 og er það öllum opiö. Tólf þátttakendur geta verið á hvoru námskeiöi. Kaffi og matur er á staðnum og er þátttökugjald kr. 30.000. Þátttaka tilkynnist Iðntæknistofnun íslands. Skip- holti 37, simi 81533. Fyririestrar Auk framangreindra námskeiða mun Knud Mogen sen halda tvo fyrirlestra um glugga i Byggingaþjónust unni, Grensásvegi 11. Þátttaka i þeim er ókeypis og öllum opin. Fyrri fyrirlesturinn fer fram 18. júní kl. 17.00 og fjallar hann um hönnun glugga og skaða á gluggum við danskar aðstæður. Siðari fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 21. júni á sama stað og tíma og fjallar um isetningu einangrunarglers og plastglugga. Þátttaka vegna fyrirlestranna óskast tilkynnt Bygg ingaþjónustunni i sima 86510. Ténleikar Jass og léttar veigar i Stúdentakjallaranum Jasstrió Guðmundar Ingólfssonar er komiö saman og ætlar að leika i Stúdentakjallaranum. Stendur til aö þetta verði á seyði þau sunnudagskvöld sem eftir eru i júnimánuði a.m.k. Búið er aö setja upp pizzuofn i Stúdentakjallaranum en hinn hefur hins vegar ekki enn verið tengdur, svo menn geti gætt sér þar á pizzu með jassinúm. En boðið er upp á léttar veigar eins og vanalega sem mögulegt er að njóta við undirleik Guðmundar Ingólfssonar flokksins. •BH. Handritasýning Stofnun Árna Magnússonar opnaöi handritasýn- ingu í Árnagarði þriðjudaginn 5. júni og verður sýn- ingin opin i sumar að venju á þriðjudögum, fimmtu dögum og laugardögum kl. 2—4. Þar verða til sýnis ýmsir mestu dýrgripri islenzkra bókmennta og skreyti listar frá fyrri öldum, meðal annarra Konungsbók Eddukvæða, Flateyjarbók, Konungsbók Grágásar, sem er nýkomin til Islands og merkasta handrit lslend ingasagna, Möðruvallabók. Framtíðarumhverfi Jafnréttisráð vill vekja athygli á sýningu, sem er i Norræna húsinu dagana 5.—16. júní 1979. Sýningin Framtíðarumhverfi sýnir nokkrar hug- myndir um skipulag byggðasvæða með tilliti til jafnrar stööu karla og kvenna. Þcssar hugmyndir komu fram í samkeppni, sem sæn^ka arkitektafélagið (SAR) efndi til í des. 1977, ásamt sveitarfélaginu Gávle i Sviþjóö, en þar búa um 90.000 manns. Jafnréttisráð efnir til kynningar- og umræðufundar um sýninguna mánudaginn II. júni nk. kl. 20.30 i Norræna húsinu. Gestur Ólafsson arkitekt kynnir sýninguna. Fundurinn er öllum opinn. Leiklist Þjóðleikhúsið - Leikárinu senn að Ijúka Allra sfðustu sýningar á Á sama tima að ári. Nú eru aðeins eftir örfáar sýningar á bandaríska gamanleiknum Á sama tima að ári, sem Þjóðleikhúsið hefur sýnt í allan vetur við fádæma vinsældir. Sýn- ingar eru að nálgast 130 og hefur ekkert gamanleikrit verið sýnt jafnoft á vegum leikhússins. Eins og flestum mun kunnugt eru það hinir vinsælu leikarar Bessi Bjarnason og Margrét Guðmundsdóttir sem fara með hlutverkin tvö í leikritinu. Ástæða er til að taka fram að þetta eru allra siðustu sýningar á leikritinu. Það verður ekki tekiö upp aftur i haust og fólki því bent á að draga ekki að sjá sýninguna. Þá fer sýningum einnig að fækka á leikriti Guð- mundar Steinssonar, Stundarfriði, sem sýnt hefur verið fyrir fullu húsi í allt vor. Verður leikritið sýnt til loka leikársins en því lýkur 24. júní. Tiikynitiregs? Félag farstöðvaeigenda FR deild 4 Reykjavik FR 5000 — sími 34200. Skrif stofa félagsins að Síöumúla 22 er opin alla daga frá kl. 17.00-19.00. að auki frá kl. 20.00-22.00 á fimmtu dagskvöldum. Heimsending tilbúinna máltíða til aldraðra og öryrkja Stjórn Reykjavíkurdeildar RKÍ hefur ákveðið að hefja aftur heimsendingu tilbúinna máltiða til aldr- aðra og öryrkja i Reykjavík. Tilhögun verður nú önnur en áður var þar eð mat- urinn er frystur. Maturinn verður sendur út einu sinni i viku og verða minnst þrjár máltiðir sendar heim. Maturinn veröur seldur á kostnaðarverði frá fram- leiðanda en heimsendingarkostnaður og önnur um- fjöllun varðandi matarsendingarnar er framlag deildarinnar vegna þessarar þjónustu. Stjórn Reykja- vikurdeildar hóf þessa þjónustu við aldrað fólk og öryrkja fyrir nokkrum árum og mæltist hún vel fyrir. Þetta var þá algert nýmæli sem ekki hafði þekkzt áður hér á landi. Þeir sem óska að njóta þessarar þjónustu geta fengið allar nánari upplýsingar á skrifstofu Reykja- vikurdeildar RKÍ, Öldugötu 4, sími 28222, og er þar veitt móttaka á pöntun á matnum. Kappreiðar hestamanna- félagsis Harðar i Kjósarsýslu verða á skeiðvelli félagsins við Arnar hamar á Kjalarnesi laugardaginn 23. júni og hefjast meðgæðingakeppni kl. 14.00. Keppt verður í: 1. Gæðingakeppni A og B. 2. Unglingakeppni 10—12áraog 13—15ára. 3. Unghrossakeppni. 4. Kappreiðar: 250 m skeið, 250 m stökk, 300 m stökk og 400 m stökk. Tilkynna þarf þátttöku til Péturs Hjálmarssonar, s. 66164 og 19200, Hreins ólafssonar, s. 66242. Péturs Lárussonar, Káraneskoti, eða einhvers i stjórn félags ins fyrir þriðjudag 19. júni. Kappreiðar Sörla Skráning kappreiðahesta i kappreiðar Sörla sem verða haldnar laugardaginn 16. júni kl. 2 e.h. er í simum 50985, 50250 og 53462 til miðvikudagskvölds 13. júni. Keppt veröur í 150 m skeiði, 250 m skeiði, 250 m ung hrossahlaupi, 300 m stökki. Orlof húsmœðra í Reykjavík verður í Eyjafirði Orlofsheimili reykvískra húsmæðra sumarið 1979 verður að Hrafnagilsskóla i Eyjafirði. Rétt til að sækja um dvöl á heimilinu hafa húsmæður í Reykja- vík, sem veita eða hafa veitt heimili forstöðu. Eins og sl. sumar munu einnig dveljast þar húsmæður viðs vegar af Norðurlandi og Strandasýslu. Þetta samstarf og tilhögun hefur enn aukið á reisn hins félagslega þáttar orlofsins. Þegar er ákveðið um 8 hópa og þá miðað við 50 gesti frá Reykjavik og 10 að norðan hverju sinni. Fyrsti hópurinn fer laugardaginn 30. júnl. Flogið verður með Flugfélagi Islands til Akureyrar. Frá og með 11. júni verður tekið á móti umsóknum á skrifstofu orlofsnefndar að Traöarkots- sundi 6 i Reykjavík kl. 15—18 alla virka daga. Gengið GENGISSKRÁNING Ferflamanna- NR. 104 — 7. JÚNÍ1979. gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala m 1 Bandarfltjadollar 338.40 339.20* 372.24 373.12* 1 Stariingapund 699.80 701.50* 769.78 771.65* 1 Kanadadollar 287.40 228.10* 316.14 316.91* 100 Danskar krónur 6124.10 6138.50* 6736.51 6752.35* 100 Norskar krónur 6522.40 6537.80* 7174,64 7191.58* 100 Sasnskar krónur * 7719.90 7738.10* 8491.89 8511.91* . 100 Finnsk mörk 8455.80 8475.80* 9301.38 9323.38* 100 Franskir frankar • 7644.40 7862.50* 8408.84 8428.75* 100 Belg. frankar 1099.60 1102^0* 1209.56 1212.42* 100 Svison. frankar 19509.40 19555.50* 21460.34 21511.05* 100 GyNini 16127.75 18165.85* 17740.52 17782.44* 100 V-Þýzkmörk 17674.25 17716.05* 19441.68 19487.66* 100 Lkur 39.61 39.71* 43.57 43.68* 100 Austurr. Sch. 2399.15 2404.80* 2639.07 2645.28* 100 Escudos 677.50 679.10* 745.25 747.01* 100 Pesetar 511.40 512.60* 562.54 563.86* 100 Yen 153.75 154.11* 189.13 169.52* •Breyting frá slöustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráninga 22190.,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.