Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. JÚLÍ 1979. Ef íslendingar veita ekki Víetnömum hæli þá erum við: v A bekk með gyð- ingadrápurum Magnús Víðir skrifur: Við lestur bréfs þess sem einhver „Helgi” (skyldi maðurinn skammast sín fyrir boðskap sinn??) skrifaði í DB 27. júní sl. ofbauð mér nasistahrokinn og sjálfsálitið sem i þeim skrifum birtust. Þvi miður virðist enn vera til fólk sem telur „þjóðernisstefnuna” hina einu sönnu stjórnmálaskoðun. En getur það verið að svo blóði drifin stefna sé rétt. Hvað með alla gyðingana, sem gistu útrýmingar- búðir „hinna hreinu þýzku aría” á árunum 1937 til 1945, til að aríar fengju meira „lebensraum” — lífs- rými —?! Eða íbúa hernumdu land- anna, sem urðu að þola hersetu Þjóðverja, því að landið átti að verða eitt allsherjar „lebensraum” og íbúarnir þrælar þeirra. Það er kaldhæðni örlaganna, að við íslendingar, sem aldrei eignuðumst neinn „Quisling”, skulum eiga einstaklinga, sem í fljótræði sínu vilja fylgja sömu stefnu og Adolf Hitler fylgdi og varð tilefni blóðugustu styrjaldar heims. Noregur er síður en svo hreykinn af sínum Vidkun Quisling, né Danmörk af sínum dr. Fritz Clausen og svo má lengi telja. Því miður virðist t.d. einstaka Norðmaður, fæddur eftir stríð, hafa sama hugarfar og „Helgi”. í upprunalandi „þjóðernisstefn- unnar” voru gyðingar ofsóttir því þeir „voru hreinum aríum hættulegir”, „stuðluðu að úrkynjun hins hreina kynstofns”, „eyðilögðu hagkerfið” og svo mætti lengi telja. En félagsmenn „Norsk Front” (norska nasistahreyfingin) sem er arf- taki hinnar „Þjóðlegu einingar” Quislings gamla, ofsækja „litaða” cró Þú þarft ekki oftar að bregða stækkunargleri yfir litmyndirnar þínar til að finna Fríðu frænku eða Sigga syndasel. Glögg mynd er þriðjungi stærri en myndir voru áður fyrr. Hvert atriði myndarinnar er því einnig þriðjungi stærra og skýrara, gleggra en fyrrum. Ný framköllunar- og kóperingaraðferð fyrir litmyndir. Umboósmenn: Reykjavik: Myndverk, Hafnarstræti 17 og Bókabúðir Braga, Hlemmtorgl og Læk|argötu Nana snyrtivöruverslun Fellagörðum v/Norðurfell Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 auk fjölda matvöruverslana Hafnarljörður: Skífan, Strándgötu Akranes: Verslunin Óðinn Akureyri: Bókabúðln Huld, Hafnarsiræti 97 8iMudalur: Kaupfélag Patreksfjarðar, Hafnarbraut 2 Breiðdalsvík: Kaupfélag Stöðfiröinga Búðardalur: Kaupfélag Hvammstanga Dalvik: VersluninSogn, Goðabraut 3 Djúpivogur: Kaupfélag Berufjarðar Eyrarbakki: Verslun Guðlaugs Pálssonar, Sjónarhóll Fáskrúðstjörður: Verslunin Þór h.f., Búðarvegi 3 Gerðar Þorláksbúð, Gerðavegi 1 HelUsandur. Hafnarbúðin Rlfi, Rifsvegi Höimavík: Kaupfélag Steingrimsfjarðai Húsavik: Skóbúð Húsavikur Hveragerðl: Kaupfélag Árnesinga útibu Hofn: Verslunin Silfurberg, Heiðabraut 5 Suðurlandsbraut 20 Sími 82733 22580 isafjörður Neisti h.f., Hafnarhúsinu Hafnarstræti 9 Keflavík: Stapafell, Hafnargötu29 Kópasker Kaupfélag Norður Þingeyinga Laugarvatn: Kaupfélag Árnesinga Noskaupstaður: Verslun HöskuldarStefánssonar, Ólafsvík: Verslunin Kassinn, Ólafsbraut Patreksfjörður Kaupfélag Patreksfjarðar, Aðalstræti 60 Raufarhöfn: Hafnarbúðln h.f., Álfaborg Reyðarfjörður Kaupfélag Héraðsbúa Sandgerði: Þorláksbúð, Tjarnargötu 1—3 Sauðárkrókur Bókaverslun Kr. Blöndal, Skagfirðingabraut 9 Selloss: Kaupfélag Árnesinga, v/Austurveg Seyðlsfjörður Bókaverslun A. Bogasonarog E. Sigurðssonar Siglufjörður: Verslun Gests Fanndal, Suðurgötu 6 Stokkseyri: Allabúð Stykkishólmur: Kaupfélag Stykkishólms, Hafnargötu 3 Tálknafjörður Kaupfélag Tálknafjarðar’^, - Vestmannaeyjar Stafnes-Miðhús, Bárugötu 11 Þingeyrl: Verslun Gunnars Sigurðssonar, Hafnarstrætl 2 Þorlákshöfn: Bóka og Gjafabúöin, Unubakka 4 Ef ekki er umboðsmaður nálægur, þá má senda filmur i póst til: GirómyndirPósthólf 10 Reykjavík íbúa Noregs, og flökkuverkamenn (fremmedarbejdere) þá sem Noreg gista með sömu rök í veganesti og nasistar notuðu á árunum 1932 til 1945. \ Því miður virðist svo sem „Helgi” og hans líkar vilji kalla þetta sama yfir íslendinga. Fyrsta skrefið yrði að útrýma öllum lituðum, öllum kyn- blönduðum og öllum erlendum inn- flytjendum. Næsta skref yrði svo allir sköllóttir, allir einfættir og svo fr. Þetta má ekki koma fyrir. Ef íslendingar geta ekki veitt 50 Austur- Asíubúum landvistarleyfi þá erum ,við komin á bekk með gyðinga- drápurunum frá 1932—1945. „Helgi” segir i bréfi sínu að þessi 50 manns myndu skapa „óbærileg vandamál í framtíðinni”. En eru það ekki manneskjur með hugarfar á borð við „Helga” sem skapa það vandamál. Við fslendingar erum t.d. til bæði feimnir og frekir, stórir og litlir, haltir og heilir, og það er þetta fólk lika. Fólk með svipaðar skoðanir og „Helgi” virðist telja að liturinn og e.t.v. vaxtarlagið skeri úr um hverjir séu „hættulegir” og hverjir í lagi. „Helgi” minnist á „kynþáttahags- muni íslendinga” (??) Það er for- vitnilegt að velta því fyrir sér, hvort ekki hafi orðið margfalt meiri blöndun íslenzks kynstofns með banarískum frá 1941 til dagsins í dag, heldur en gæti orðið um að ræða með Víetnam fólkið. En það á að vera í lagi því Kaninn er hvítur (eða er það ekki?) Að þetta sé spurning um líf og dauða íslenzks kynstofns tel ég af og frá. Sagan segir okkur frá því, að for- feður vorir rændu t.d. írum til að þræla fyrir sig. Svo við erum þá blanda af Norsurum og írum. Svo bættist Daninn við, að ég tali ekki um frönsku duggarana, og þannig má lengi telja. Nei, takk, við erum sko ekki hreinræktaðri en aðrir, hvað svo sem menn á borð við „Helga” vilja halda fram. Höfum kaupendur aö eftirtöldum veröbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS 1. júlí 1979 Kaupgengi pr. kr. 100.- 1968 1. flokkur 3.520.09 1968 2. flokkur 3.310.01 1969 1. flokkur 2.459.46 1970 1. flokkur 2.255.42 1970 2. flokkur 1.627.77 1971 1. flokkur 1.523.77 1972 1. flokkur 1.328.44 1972 2. flokkur 1.136.70 1973 1. flokkur A 859.79 1973 2. flokkur 791.88 1974 1. flokkur 547.52 1975 1. flokkur 447.70 1975 2. flokkur 341.69 1976 1. flokkur 324.53 1976 2. flokkur 263.54 1977 1. flokkur 244.75 1977 2. flokkur 250.01 1978 1. flokkur 167.08 1978 2. flokkur 131.86 1979 1. flokkur 111.51 VEÐSKULDABRÉF: 1 ár Nafnvextir: 28%% 2 ár Nafnvextir: 28%% 3 ár Nafnvextir: 28%% 4 ár Nafnvextir: 28%% 5 ár Nafnvextir: 28%% Innlausnarverö Seðlabankans m.v. 1 árs Yfir- tímabil trá: gengi 25/1 ‘79 2.855.21 23.3% 25/2 '79 2.700.42 22.6% 20/2 ‘79 2.006.26 22.6% 15/9 '78 1.509.83 49.4% 5/2 ‘79 1.331.38 22.3% '15/9 '>8 1.032.28 47.6% 25/1 ‘79 1.087.25 22.2% 15/9 ‘78 770.03 47.6% 15/9 '78 586.70 46.5% 25/1 ‘79 650.72 21.7% * Kaupgengi pr. kr. 100.- 83 74 66 62 57 *) Miöað er viö auöseljanlega fasteign Tökum ennfremur í umboössölu veðskulda- bréf til 1— 3 ára með 12—281/2% nafnvöxt- um. Höfum seljendur aö eftirtöldum veröbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 100 (10% afföll) (10% afföll) (10% afföll) (10% afföll) (10% afföll) (lo% afföll) Sölugengi pr. kr. 100 62.74 (Áfallnir vextir) 73.21 (Áfallnir vextir) 51.75 53.26 (Áfallnir vextir) 37.82 59.20 (Áfallnir vextir) 5l.8l (Áfallnir vextir) 51.09 (Áfailnir vextir) 40.66 37.07 (Áfallnir vextir) B — 1973 714.10 C — 1973 622.29 D — 1974 540.00 G — 1975 266.15 H — 1976 257.75 J — 1977 191.61 VEÐSKULDABRÉF: l ár lOmán. Nafnvextir 14% 2 ár 6 mán. Nafnvextir 16% 4ár Nafnvextir 18% 4 ár 4 mán. Nafnvextir 12% 5 ár Nafnvextir 15% 5 ár 3 mán. Nafnvextir 14% 5 ár 4 mán. Nafnvextir 12% 5 ár 5 mán. Nafnvextir 13% 6 ár Nafnvextir 14% 6 ár lOmán. Nafnvextir 13% MénPEfTincMirtiM LÆKJARGÖTU 12 R. (lönaöarbankahúsinu). Sími 2 0580. Opiö alla virka daga frá kl. 9.30—16

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.