Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 8
8 J DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. JÚLÍ 1979. FARVJÐRIGEKK YF1R I BÆ A SUÐUR-SPANI Smáauglýsingar BIADSINS Þverholti11 sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld — flóðbylgja drekkti uml500 nautgripum Að minnsta kosti tuttugu manns fórust i bænum Valdepenas á Suður- Spáni er fárviðri gekk yfir bæinn i gærkvöld. Yfirvöld óttast að enn fleiri hafi látið lífið. Samfara miklum stormi skall mikil fióðbylgja yfir Valdepenas. Að sögn. sjónarvotta varð bylgjan um 2,5 metrar á hæð. Yfir eitt hundrað íbúð- arhús eyðilögðust i vatnsaganum. Þá drukknuðu að sögn bænda um I500 nautgripir, sem voru á beit skammt utan við bæinn. Lögreglumenn og slökkviliðsmenn vinna nú að því með aðstoð hersins að leita uppi fólk í nauðum. I morgun voru tveir ráð- herrar spænsku stjórnarinnar á leið til bæjarins til að stjórna björgunar- aðgerðunum. Að sögn lögreglunnar er fólkið sem fundizt hefur látið á aldrinum tveggja ára til sjötugs. í Valdepenas búa um 25.000 manns. Bærinn er þekktur fyrir borðvín sín. J Ohio, Bandaríkjunum: LÖGREGLAOG SLÖKKVIUÐ ÍVERKFALU Lögregla, slökkviiið og velflestir aðrir af 3.500 opinberum launþegum bæjarins Toledo í Ohio í Bandarikjun- um fóru í verkfall í morgun til að krefj- ast hærri launa og meiri kaupmáttar þeirra. Verkfallið var boðað eftir að samningafundir til að endurnýja samn- inga við sex almenn verkalýðsfélög fóru út um þúfur. „Borgaryfirvöld buðu launþegum 24 prósent kauphækkun og kaupmáttar- aukningu, en þeir felldu tillöguna,” er haft eftir talsmanni bæjarins. — Toledo er fjórða stærsta borgin í Ohio. Þar búa um 370.000 manns. Evrópumeistaramótið í brídge: ÍSLENDINGAR ERU Í8.-9,SÆT1 Frakklánd hefur forystuna á 29. 7. Sviþjóð 28, 8.-9. Pólland, Evrópumeistaramótinu i bridge, sem Ísland25. 10. Sviss22. fer nú fram i Lausanne i Sviss. Alls Meðal úrslita i annarri umferðinni tekur 2I þjóð þátt í keppninni, þar á má nefna að Norðmenn unnu Vestur- nteðalísland. Þjóðverja með II—9. Belgar unnu Að loknum tveimur umferðum i Pólverja með 12—8, írar unnu Dani gærkvöldi var staðan þessi: I. Frakk- með II—9, Bretar burstuðu Spán- land 38, 2.-4. Noregur, írland, verja með 20 —5 og ísraelar báru Holland 31,5. ítalia 30. 6. Austurriki sigur af íslendingum með 15—5. 30 ÁRA ÞJÓNUSTA SENDIBÍLASTÖÐIN H.F. • B0RGARTÚNI21

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.