Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 35

Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 35
35 DAGBCAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. JÚLÍ1979. <§ Útvarp Sjónvarp D UM DAGINN OG VEGINN - útvarp kl. 19.40: Þjóðfélagsástand og ótti stjómvalda Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmála- fulltrúi mun i;æða um daginn og veginn í kvöld kl. 19.40. Aðspurður sagðist Baldvin ætla að tala um þjóðfélagsá- stand hér á landi og ýmislegt fleira. Lítillega verður minnst á landshlaupið nýafstaðna og uppsögn Flugleiða á 200 starfsmönnum. Ég hef einnig tilhneigingu til að gera lítið úr krítik sem hefur verið á fræga menn, s.s. Einar Ben. og fleiri. Ég mun svo víkja að ótta stjórnvalda við kjós- endur og dekur stjórnvalda við aðila vinnumarkaðarins. Þetta verður því svona daglegt rabb um þjóðfélagsástand landsins og fleira í þeim dúr,” sagði Baldvin að lokum. -ELA m > Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmála- fulltrúi talar um daginn og veginn i út- varpi 1 kvöld. DB-mynd: R. Th. Sig. Landshlaupið umtalaða verður meðal umfjöllunarefna I þættinum Um daginn og veginn. } úlM4 wm*. I P0PPH0RN - útvarp kl. 16.20: J S L0G AF VINSÆLDALISTUM — ENÞÓ EKKIVINSÆL Popphorn Þorgeirs Ástvaldssonar er í dag kl. 16.20 og sagði Þorgeir að poppið yrði dálítið skrýtið í dag. Til að byrja með ætlar hann að kynna nýbylgjuhljómsveitina Rezillos og verður það stutt kynning. Síðan ætlar Þorgeir að leika örfá lög af vinsældalistunum, ekki þó lög sem vinsæl eru, heldur þau sem eru minnst vinsæl eða eru í 95 sæti eða því um líkt. Er það gert til mótvægis við þau lög sem alltafheyrast. Nokkrum orðum verður farið um lagastuld, ekki þó hjá íslendingum, heldur erlendum lagasmiðum. En það kemur oft upp að lagasmiður kærir annan fyrir að hafa stolið broti úr lagi hans. Þorgeir Astvaldsson umsjónarmaöur popps i dag. V____________________________t Þorgeir ætlar að spila nokkur lög sem virðast keimlík og gæti komið til greina að í einhverju þeirra væri laga- stuldur. Spiluð verða nokkur „instrumental” lög en það eru lög sem ekki eru sungin, en skjóta öðru hverju 'upp kollinum og verða vinsæl. Nokkur dægurlög sem minna á sólina verða spiluð og svo lumar Þor- geir á einhverju nýmeti, sem ekki verður upplýst fyrr en í þættinum í dag og að síðustu er að sjálfsögðu lumma dagsins. Poppið er um klukkustundar langt í dag. -ELA. v________________________________________________________t Byggingasamvinnufélagið Vinnan óskar eftir að ráða 3—4 smiði og 2 vana verkamenn í vinnu við þakklæðningu o. fl. Gott kaup og mikil vinna. — Uppl. gefur Pétur Einars- son í sima 51450 eftir kl. 19 frá og með mánudegi. Þessir eru á staðnum Scania 56 árg. ’65.6 hjóla. M.A.N. 15215 árg. ’67.10 hjóla. M. Benz 1413 árg. ’67.6 hjóla. Volvo 495 árg. ’64.6 hjóla. Bíla- og vélasalan Ás Höföatúni 2, slmi 24860. Opið frá 9—6, nema laugardaga 11—4. HÚSTJÖLD Hótel Norðurljós Raufarhöfn Höfum opnaö aö nýju, bjóöum gistingu, heitan mat, smurt brauö, kaffi, gosdrykki og glæsilegt morgunveröarhlaöborö. Veriö vel- komin í Hótel Noröurljós Raufarhöfn. Svavar Ármannsson, hótelstjóri. Fyrir nannyrðir og aðra tómstundaiðju — einnig fyrir sjóndapra PÓSTSENDUM Landsins mesta lampaúb««. LJOS & ORKA SuðuiTandsbraut 12 simi 84488

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.