Dagblaðið - 10.12.1979, Page 36

Dagblaðið - 10.12.1979, Page 36
36 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1979. Veðrið Spáð er austanátt á landinu í dag. Hvasst og rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum en hægviöri og vfðast þurrt annars staðar. Hiti 2—5 stig. Kl. 8 (morgun var 4 stiga hiti og al- skýjað ( Reykjavlc, GaltarvHí 5 stig og léttskýjað, Akureyri 2 stig og. skýjað, Raufarhöfn 2 stig og þoku-' móða, Dalatangi 3 stig og alskýjað, Höfn ( Homafirði 2 stig og rigning og Vestmannaeyjar 4 stig og skýjað. Þórshöfn ( Færeyjum 6 stig og rigniog. Kaupmannahöfn -1 atig og aiijoKoma, Osló —7 stig og skýjað, Stokkhólmur -8 »tig og léttakýjað. London 9 stig og þoka, Hamborg 10 stig og skýjað, París 13 stig og rigning, Madrid 11 stig og alskýjað, Mallorca 5 stig og þoka, New York 2 stig og léttskýjað. Halldór Sij>urbjörnsson Borgarnesi lézl í Sjúkrahúsi Akraness 7. desember. Tryggvi Edvarðsson, Bárðarási 21 Hellissandi lézt í l.andakotsspítala 8. des. Bjarni Höskuldsson verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju á morgun kl. I5. Jóhanna Hansen, Stóragerði 38, vcrður jarðsungin frá Dómkirkjunni á morgun kl. I 5.00 Þóra Jónsdóttir Hafnarfirði verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 12. des. kl. 13.30. Jóhann Bjami Kristjánsson, Hraunbæ 86, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju i dag kl. 13.30. Bonny Bjarnarson, ekkja Björns Bjarnarsonar kaupmanns í Manitoba, lézt 12. nóvember og var jarðsett i Big Point kirkjugarði 16. nóvember. Guðmundur Marteinsson rafmagns- eftirlitsstjóri, sem lézt 30. nóv. sl., var fæddur 4. sept. 1894 i Reykjavík. Foreldrar hans voru Guðrún Erlends- dóttir og Marteinn Teitsson. Guðmundur gekk í skóla í Noregi og lauk þaðan rafmagnsverkfræðipról'i árið 1922. Flutti hann þá til Bandaríkj- anna þar sem hann dvaldi við störf til ársins 1935 er hann kom heim til íslands. Var hann um árabil forstjóri Raftækjaeinkasölu ríkisins, hann rak eigið heildsölufyrirtæki og loks var hann rafmagnseftirlitsstjóri rikisins um árabil. Konu sína, Ólafiu Hákonardóttur, missti hann fyrir fjórum árum. Áttu þau tvær dætur. Guðmundur Marteinsson er þekktur fyrir störf að skógræktarmálum og stofnaði m.a. Skógræktarfélag Reykjavíkur og var formaður þess alla tíð. Friörik Gislason fyrrverandi kirkju- vörður, sem lézt 30. nóv. sl., var fæddur 22. janúar 1900 að Hrauni í Grindavik. Foreldrar hans voru Pálína Margrét Þorleifsdóttir og Gísli Hermannsson. Friðrik lærði bifvéla- virkjun og vann um á, bil hjá Agli Vilhjálmssyni en rak sið. „igið verk- stæði. Hann var kirkjuvörður ILaugar neskirkju frá byggingu kirkjunnar fyrir um það bil 30 árum. Eftirlifandi konu sinni Sigriði Ásmundsdóttur kvæntist Friðrik árið 1928 og eignuðust þau þrjú börn. Friðrik er jarðsunginn frá Laugarneskirkju í dag. Fundif Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur veröur i Betaníu, Laufásvegi 13 mánudags kvöldið 10. des. kl. 20.30. Lesin verða bréf og jóla kveðjur frá Kristniboðunum. Allir karlmenn vel komnir. Systrafélag Fíladelfíu Jólafundurinn verður i kvöld aö Hátúni 2 kl. 8.30. Veriðallar velkomnar. Stjórnin. Kvenfélag Grensássóknar heldur jólafund sinn i kvöld kl. 20.30 i Safnaðar heimilinu við Háaleitisbraut. Allar konur velkomnar Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jólafundurinn verður haldinn að Hótel Borg i kvöld kl. 8.30. Jólahugleiðing, Jón Dalbú Hróbjartsson. Börn úr Melaskóla syngja. Glæsilegt jólahappdrætti. Kynnir Anna Guðmundsdóttir leikkona. Allir vel komnir. Stjórnin. Keflavík Slysavarnadeild kvenna Keflavik-Njarðvik. Jóla fundur verður haldinn i Tjarnarlundi þriðjudaginn 11. des. kl. 21.00. Stjórnin. Kvenfélag Bæjarleiða — Jólafundur Jólafundurinn veröur haldinn þriðjudaginn 11. des. kl. 20.30 aö Siöumúla 11. Ostakynning. Munum jóla pakkana. I.O.G.T. St. Vikingur nr. 104. Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni. Minnzt 75 ára afmælis stúkunnar'. Fundurinn er opinn gestum. Kaffi eftir fund. Kvenfélag Breiðholts verður með jólafund sinn miðvikudaginn 12. desember kl. 20.30 i anddyri Breiðholtsskóla. Vegna barnaárs sjá börn að mestu le'yti um skemmtiatriði. einnig verður skyndihappdrætti og kaffiveitingar. Eins og undanfarin ár býöur Kvenfélagið öllum 67 ára og eldri i Breiðholti I og II til samverustundar á samt fjölskyldum félagskvenna. Kvenfélag Bústaðasóknar — Jólafundur Jólafundur félagsins verður haldinn mánudaginn 10. des. kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Fjölbreytt efni. Kvenfélagið Seltjörn Jólafundur félagsins verður þriðjudaginn 11. des. kl. 20 i félagsheimilinu og hefst með boröhaldi. Ágústa Björnsdóttir sýnir myndskreytingar. Barnakór Mýrar húsaskóla syngur. Jólahugvekja. FRAM Aðalfundur knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn i félagsheimmilinu v. Safamýri mánudaginn 17. des. kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Ferðafélag íslands Þriðjudagur 11. des. kl. 20.30. Myndakvöld á Hótel Borg. Bergþóra Sigurðardóttir og Pétur Þorleifsson sýna myndir m.a. frá Borgarfirði eystra, Tindfjöllum. Kverkfjöllum. Hoffellsfjöllum, Goðaborg i Vatna jökli og viðar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Kvikmyndir Islenzki Alpaklúbburinn Mánudag 10. desembcr og miðvikudaginn 12. desember nk. kl. 20.30 verður kvikmyndasýning i félagsheimili ÍSALP að Grensásvegi 5. Sýnd verður myndin „The Conquest of Everest" um brezka leiðangurinn sem sigraði Everst, hæsta fjall heims fyrstir manna 1953. — Aögangur er ókeypis og allir velkomnir. Embætti, sýslanir o. fl. Hinn 22. nóv 1979 veitti heilbrigðis- og trygginga málaráðuneytið Kristni Bjarna Jóhannssyni, lækni leyfi til þess að nega starfa sem sérfræðingur i al mennum skurðlækningum og brjóstholsskurð lækningum hér á landi. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðunevtið, 23. nóvember 1979. Hinn 5. nóvember 1979 veitti heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytið cand. med. et. chir. Höskuldi Kristvinssyni, leyfi til að mega stunda almennar lækningar hér á landi. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 12. nóvember 1979. Menntamálaráðuncytið hcfur skipaö dr. Kjartan Gislason dósent i þýsku i heimspekideild Háskóla íslandsfrá l.júli I979aðtelja. Menntamálaráðuneytið, 15. nóvember 1979. Hinn 21. nóvember 1979 skipaði dóms- og kirkjumálaráðuneytið, Sigriði Ólafsdóttur. lög fræðing. til þess að vera aðalfulltrúi við borgar dómaraembættið i Reykjavik' frá I. desember 1979 að telja. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 21. nóvember 1979. Kristjana Jónsdóttir, lögfræðingur og Þorgeir örlygsson, lögfræðingur, hafa hinn 20. nóvember 1979 verið skipuð fulltrúar við borgardómara embættið i Reykjavik frá I. desember 1979 að telja. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 20. nóvember 1979. iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiMimiiiiimiimiiiiiNiimiiiiiii Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i simum 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meðgufu og stöðluðu teppahreinsiefni sem losar óhreinindin úr hverjum þræði án þess að skadda þá. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Nánari upplýsingar i síma 50678. Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnar- firði. Hreingerning og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Simi 13275 og 77116. Hreingerningar s/f. önnumst hreingerningar á ibúðum, stofnunum og stigagöngum, vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017, Gunnar. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er og hvenær sem er. Fag- maður í hverju starfi. Simi 35797. Hreingerningastöðin Hólmbræður. önnumst hvers konar hreingerningar stórar og smáar í Reykja- vik og nágrenni. Einnig i skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar- vél. Símar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Hreingerningafélagið Hólmbræður: Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Símar 77518 og 51372. ökukennsla Ökukennsla — xfingatimar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. ’79 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Njótið eigin hæfni, engir skyldutímar, greiðsla cliir samkomulagi. Friðrik A. Þorsteins- son.simi 86109. ökukennsla Kenni á Datsun árg. 78. Pantið reynslu- tíma og í þeim tíma kynni ég ykkur námsefnið og þær nýjungar og þau kjör sem ég hef lípp á að bjóða. Ath. að mjög hagstætt er ef tveir til þrír panta saman. P.S.: Allar kennslubækur fáið þið ókeypis. Sigurður Gíslason, simi 75224. ökukennsla — æfingatlmar. Kenni akstur og meðferðbifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesselíússon, sími 81349. ökukennsla — æfingatlmar — hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf- gögn ef ðskað er. Jóhann G Guðjóns son, simar 21098 og 17384. Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta ,byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef .óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Get nú aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80, nr. R—305. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla-æfingatfmar. Kenni a Mazda 626 hardtop árg. 79. ökuskóli á vegum ökukennarafélags Islands og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefánsdóttir, sími '81349. KrabbanwinsfMag Raykpivlkun Nýr f lokkur frœðslurtta Krabbameinsfélag Reykjavíkur hóf fyrir nokkru út- gáfu á nýjum flokki fræöslurita um krabbamein. Þrjú eru þcgar komin út. Hiö fyrsta nefnist „Krabbamein I leghálsi” og er eftir Guömund Jóhannesson yfirlækni. Segir þar i stuttu máli frá tiðni þessa sjúkdóms. eöli hans og hugsanlcgum orsökum.einkennum og meö- ferö, svo og leitinni sem gerö er að þessum sjúkdómi meö skipulögðum hópskoðunum og hvaöa árangur hún hefur boröið. Annað ritið hefur AuÖólfur Gunnarsson læknir samið. Nefnist þaö „Hvemig þú átt að skoöa brjóst- in”. Þar er þvl lýst hvemig konur geta sjálfar skoöað brjóst sln, en geri þær það reglulega kynnu þær að uppgötva illkynja brjóstamein sem enn er á byrjunar- stigi og fulikomlega læknanlegt. Þriðja fræösluritið, „Hjálp til sjálfshjálpar”, felur I sér hagnýtar leiöbeiningar fyrir konur sem brjóst hefur verið tekiö af. Einkum er bent á ýmsar æfingar til að biálfa öxl og handlegg. Gunnlaugur Snædal yfir- læknir þýddi þetta rit úr norsku. í þvl er fjöldi skýr ingarmynda. Fyrri fræðsluritunum tveimur hefur veriö dreift víða. T.d. ættu þau aö vcra fáanleg á heilsugæzlu- stöövum um allt land. „Hjálp til sjálfshjálpar” fæst á sjúkrahúsum þar sem skoriö er upp viö brjóstakrabba- meini. öll ritin fást auk þess hjá Krabbameinsfélaginu I Suðurgötu 22—241 Reykjavlk. Fyrirhugaðer aö naatu fræðslurit fjalli um krabba- mein almennt og um krabbamein I meltingarfærum, brjóstum og lungum. Minningarkort Laugarneskirkju fást I SÓ búðinni, Hrísateigi 47, sími 32388. Einnig i Laugarneskirkju á viðtalstlma prests og hjá safnaöar systrum.simi 34516. Gengið GENGISSKRANING NR. 233 - 6. DESEMBER 1979 Ferðmanna- gjaldeyrir Eiaing Kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 391,40 392,20 431,42 1 Steriingspund 855,70 857,50* 943,25* 1 Kanadadollar 335,20 336,20* 369,82* 100 Danskar krónur 7287,30 7302,20* 8032,42* 100 Norskar krónur 7862,20 7878,30 8666,13* 100 Sænskar krónur 9348,00 9387,10* 10303,81* 100 Rnnsk mörk 10487,70 10509,10 11560,01 100 Franskir frankar 9581,40 9601,00* 10561,10* 100 Belg. /rankar 1382,55 1385,35* 1523,89* 100 Svissn. frankar 24451,00 24501,00* 26951,10* 100 Gyllini 20327,20 20368,70* 22405,57* 100 V-þýzk mörk 22535,70 22581,80* 24839,98* 100 Lírur 48,11 48,21* 53,03*. 100 Austurr. Sch. 3124,95 3131,35* 3444,49*, 100 Escudos 783,60 785,20* 883,72* 100 Pesetar 589,50 590,70* 649,77* 100 Yen 161,17 161,50* 177,65* 1 Sérstök dráttarróttindi 511,52 512,57* Breyting frá siðustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráningar 22190 2V /S UM HELGIWA V V AÐALSTEINN INGÓLFSSON GRATT LBKNIR AF KERHNU Byrjun á aðfinnslunum. A föstudagskvöldið keyrðu auglýsingar i sjónvarpi úr hófi fram og allar tima- setningar á dagskrá voru út í hött. Er virkilega ekkert samband milli auglýsingadeildar þessarar stofnunar og þeirra sem eiga að berja saman dagskrá? Nú geta þeir háu herrar sjálfsagt sagt nöldrurum að loka bara fyrir tækið meðan skrumið gengur yfir. En hvað með þá sem ætla að horfa á kvikmynd sem byrjar klukkutíma á eftir áætlun og stendur fram á rauðanótt? Ég efa ekki að fleiri en ég hafi verið fúlir eftir að hafa beðið eftir sjónvarpsmyndinni sama kvöld og fyrir vikið var upplifun af Snikjudýrinu allmikilli beizkju blandin. Víst er að þeirri mynd gieymir maður ekki i bráð, svo rækilega sem hún sýndi hvernig „kerFið”, þ.e. samsafn fremur velviljaðra embættismanna, getur þó leikið einn einstakling. Það má rétt imynda sér hvernig Svíar hefðu steindrepið þetta efni. Hér var í bland alþýðlegur húmor, hversdags- leg sannindi og harmleikur og ailt ofur trúlegt. Mér þykja það siæm tíðindi að sjónvarpið skuli hafa það útvatnaða og ómerkilega afsprengi af kvikmyndinni M.A.S.H., Spítalalíf, til sýningar á laugardögum. En kannski er allt betra en norskir prófessorar. Tennessee Williams hefur yfirleitt þolað illa flutninginn af sviði yfir á breiðtjald, en Sporvagninn Girnd og Glerdýrin eru heiðarlegar undan- tekningar. Ég gat engan veginn tekið mark á því fólki sem finna mátti í Nótt eðlunnar laugardagskvöldið, en það hefði samkvæmt öllum sólar- merkjum átt að vera talsvert útlifað og jaskað. Föngulegra fólk var ekki að finna á skerminum það kvöld, ekki einu sinni í íþróttunum. Og Richard Burton með sína klassísku veisku barýtónrödd sem afdankaður prestur í Mexikó? Ég held ekki. En T.W. er alltaf samur við sig: horfnar hugsjónir, brostnar vonir, sektar- kennd, allt var þetta að finna í stykkinu. Fólk hefur farið fögrum orðum um stjórn Bryndisar Schram á barna- tima i mín eyru. Má ég aðeins taka undir það? Efnið er fjölbreytt, liflegt og fræðandi. Kvölddagskrá var sömuleiðis öll úr skorðum vegna auglýsinga. Forseti íslands mátti bíða í 13 mínútur eftir að komast að, og Jón forseti Sigurðsson, sómi vor, sverð og skjöldur, í einar 15mínútur. Svona framkomu geta aðeins stjórn- endur i bananaþjóðfélagi leyft sér gagnvart almenningi. íslenzkt mál var jafn tilgangslaust og áður og myndin um Jón Sigurðsson er 10 ára gömul og hefur þá galla sem söguleg- ar myndir af þessari gerð hafa yfir- ieitt, þ.e. ofnotkun á „statísku” myndefni. Ég horfi ávallt á „rætur” íranna, Andsreymi. Kannski getum við gert okkur mat úr okkar sögu og selt öðrum þjóðum, t.d. Dönum? Ekta flamenkó höfðar til mín en hann á lítið skylt við það sem boðið er upp á á sólarströndum. Paco Pena ereinn sábezti. Olé.. .

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.