Dagblaðið - 13.12.1979, Side 1
/
/
rl fijálst,
'áháð
JanMað
5. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979 — 277. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022.
-A
VíkíMýrdal:
BOKHALDSOREIÐA 06
KANNSKIFJÁRDRÁTTUR
allsherjar-
endurskoðun
á hrepps-
reikningunum
Oddvitinn
farinn frá
Endurskoðun stendur nú yfir á
hreppsreikningum Hvammshrepps í
Vík í Mýrdal. Málið er talið tengjast
fyrrverandi oddvita hreppsins, sem
lét af störfum sl. sumar. Samkvæmt
upplýsingum sem DB hefur aflað sér
snýst málið um óreiðu og e.t.v. fjár-
drátt. Ekki liggur fyrir um hve háa
upphæðeraðtefla.
Verið er að kanna hvort sjóðir
hreppsins hafi verið notaðir til lána,
sem ekki hafi verið endurgreidd.
SýslunefndV-Skaftafellssýslu fjallaði
um málið á aukafundi og samþykkti
bókun þar sem fram kom að endur-
skoðun hefði verið ábótavant. Fulln-
aðarendurskoðun fer nú fram á
reikningum hreppsins.
Einar Oddsson, sýslumaður í Vtk,
sagði í morgun að málið hefði ekki
komið til kasta hans embættis að
öðru leyti en þvi að sýslunefnd hefði
fundað um það. „Verði það niður-
staða endurskoðunarinnar að hér
hafi verið um refsivert athæfi að
ræða mun málið að sjálfsögðu verða
rannsakað. Það er okkar skylda,”
sagði sýslumaður.
-JH.
Aðalfundur
útvegsmanna:
Múrei
meirí
afli
áland
—nokkurhagnaður
á skuttogurum en
bátaf lotinn rekinn
meðtapi
Heildarfiskafli okkar i ár
verður rétt um 1625 þúsund tonn
og hefur aldrei verið meiri að
rnagni til, að sögn Kristjáns
Ragnarssonar, formanns Lands-
sambands isl. útvegsmanna. Áriö
1978 varð aflinn 1380 þúsund
tonn. Formaðurinn sagði aðverð-
mæti sjávarvöruframleiðslunnar
yrði rúmlega 200 milljarðar
króna, sem er 71 milljarði eða
54%meiraenífyrra.
Verðmætisaukningin stafar að
tæpum þriðjungi af gengishækk-
un dollarans gagnvart krónunni,
tæplega 10% vegna aukins fisk-
magns og 10% vegna hærra verðs
á erlendum mörkuðum.
Samkvæmt áætlun Þjóðhags-
stofnunar verður halli á bátaflot-
anum en nokkur hagnaður á út-
gerðskuttogara.
í ræðu Kristjáns Ragnarssonar
á aðalfundi LÍÚ kom fram að
mikill vandi steðjar nú að fiski-
skipaflotanum vegna síhækkandi
oliuverðs.
-ÓG.
Að taka forskot á sæluna
■****?*§ J|
H ^
U'l
< « t #
«r
m i
31»
Undirbúningur áramótabrennanna er nú I fulium gangi vltt um höfuðborgina. En
eins og oft úður hafa drengir tekið forskot á sœiuna og laumað eldi I bálkesti sem eru í
undirbúningi og œtlað var að gleðjafólk I hátlðaskapi á gamlárskvöld.
Þannig fór um bálköst við FannarfeU I efra Breiðholti I gœrkvöldi. Margra daga
verk og söfnun fór fyrir lltið og varð engum til augnayndis. Sllk forskot á sœluna eru
hinn versti gleðistuldur. -A.St/DB-mynd Sveinn.
Stundum eltir óheppnin innbrotsmennina
Ungur maður á Akranesi hefur
játaö að hafa farið inn í íbúð á Akra-
nesi um síðustu helgi og rænt þar
lítilli peningaupphæð. Rumskaði
fólk í íbúðinni aðeins meðan maður-
inn var inni í íbúðinni, en sá hann
afar ógreinilega.
Tilviljun réð því svo að hann
náðist. Sást fótspor utan dyra eftir
stórsólaðan gönguskó. Sama morgun
var kært yfir rúðubroti á öðrum stað
á Akranesi. Hafði maður sparkað í
rúðu við jörð og verið svo óheppinn
að upphár stígvélaskór, sem hann
hafði á fæti, óreimaðan, fór við
sparkið inn um gluggann og lá þar á
gólfi — en maðurinn hljóp. Þessi
skór hafði sama sólafar og fundizt
hafði á fyrrgreindum innbrotsstað.
Eigandinn fannst — og játning liggur
nú fyrir.
-A.St.
Vinsælustu
bækurogplötur
ájólamarkaði
— bls. 5
Mjölbjöllurgera
usla í Reykjavík
— DB á neytenda-
markaði bls.4
Tápogfjörog
frískirmenn
— DB-mennísjálfs-
pyntingum
_ — bls.20
Gætirþúorðið
góðuryfirmaður
— bls.21
Erþaðekki
alþýðansem
heldurþjóð-
félaginu
gangandi?
— eryfirskriftvið-
tals viðhöfund
Stútungspunga,
ábls. 14-15
Alþingi:
Ekkigottað
verða
mosagróinn hér
— sagði Davíð á
Arnbjargarlæk
— — sjá bls. 6-7
FÓLK
— bls.32
DAGARHLJÓLA