Dagblaðið - 13.12.1979, Page 12
12
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979.
M. Benz vörubíll 1413
i ' ’ ...:
árg. 1966. Ekinn 100.000 km á vél. Tengingar fyrir krana.
Verð 3,5 milljónir.
Bflasalan
Oi_ _ Skerfunni 11.
dfidfClfl Símar35035og 84848
/itasjónvörp
og h/jómtæki.
J SKIPHOLT119 SIMI 29800.
//. Kvikmyndahátíð í Reykjavík
2.-12. febrúar 1980
/ tilefni af kvikmyndahátíðinni
verður ha/din
Verðtauna-
samkeppni
Til greina koma islenskar leiknar myndir og heimildamynd-
ir gerðar á tímabilinu 1979—1980.
Fyrir bestu kvikmyndina verða veitt verðlaun að upphæð:
kr. 500.000,-
Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist Kvikmynda-
hátíð Listahátfðar, Gimli v/Lækjargötu, box 88. Reykja-
vík, á eyðublöðum sem þar fást, fyrir 1. janúar, 1980.
Tæknilega fullnægjandi sýningareintök skulu hafa borist
fyrir 15. janúar 1980.
Kólombía:
400 fórust
í jaröskjálfta
—annar mannskæði skjálftinn í landinu á þrem vikum
Talið er að hátt á fjórða hundrað voru þrjátíu fiskimenn á bátum skjálftahrinu og um það bil fimm
manns hafi farizt í jarðskjálftum i sínum á Tumaco flóa en þar nærri hundruð slösuðust.
Kólombíu í Suður-Ameríku í gær. átti jarðskjálftinn upptök sin, utar á Kólombía er nyrzta rikið sem telst
Þegar hafa fundizt meira en eitt Kyrrahafinu. Flóðbylgja skall á' til Suður-Ameríku. Það á landamæri
hundrað og fimmtíu lik en hátt í tvö strönd Kólombíu og bar tuttugu og í norðri að Panama og stren'dur þess
hundruð manns er saknað. fimm líkanna að landi. Jarðskjálfta- liggja bæði að Karabiska hafinu og
Samkvæmt opinberum tölum fræðingar segja að skjálftinn i gær Kyrrahafinu. Höfuðborg þess heitir
slösuðust 750 manns í náttúruham- hafimælzt8,1 stigáRichterskvarða. Bogota. Landbúnaður er aðal-
förunum. Þetta er i annað skiptið á þrem atvinnugreinin og kaffi aðalfram-
Jarðskjálftarnir i gær eru hinir vikum sem harður jarðskjálfti veldur leiðslugreinin auk banana, baðmullar
mestu sem komið hafa í Kólombiu á miklu manntjóni í Kólombíu. Hinn og sykurs. íbúar eru hátt í þrjátíu
þessari öld. Meðal þeirra sem fórust 23. nóvember fórust fimmtíu manns í milljónir.
Skepnu-
skapurínn
blómstrar
* LE/FTURSÓKN ,
GEGN VERÐBÓLGU Jr
OPNUM / DAG
Vaxandi tilhneigingar til að beita
dauðadómum, morðum og mannrán-
um til að klekkja á pólitískum and-
stæðingum, gætir víða um heim. Þetta
kemur fram í skýrslu frá Amnesty
Ingernational, sem áður hefur verið
sagt frá. Þar er greint frá mann-
réttindabrotum í % löndum. Er það
athyglisverð tala, þegar þess er gætt að
riki heims munu vera rúmlega eitt
hundrað og fimmtíu. Helzta vopn
ráðamanna rikja heims er því morð,
hótanir, aftökur og annar skepnu-
skapur, gegn þeim sem á móti mæla.
I
Vegna sérstaklega hagkvæmra innkaupa getum viö
bodid stórkostlegt verð á all
Verö kr. 14.900
Drengjaföt Ver0 R__ 9.900
Telpnasett ___ 9>900
Drengjabuxur
Demin- og flauelsbuxur ^ 7 900
barna kr. 6.900
Barnaskyrtur __ i4.900
Barnaólpur __ i3.900
Smekkbuxur __ 18.900
Herrakuldajabt ar
Gallabuxur á
dömur og her
,ar JOLA-
FATNAÐI
m jr-m m
FJÖLSKYLDUNNAR
LAUGA VEGI66, //. HÆD.
VELDU RÉTTU
SPOR/N T/L
HAGSTÆÐRA
/NNKAUPA
FATAMARKAÐUR FJÖLSKYLDUNNAR.
__•___________________________