Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 13.12.1979, Qupperneq 14

Dagblaðið - 13.12.1979, Qupperneq 14
14 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979. Ég skrifa ekki fyrir háskólamenn, sem geta veifað prófum og vottorðum Er það ekki alþýðan sem held- ur þjóðfélaginu gangandi? —segir Ólaf ur Ormsson, 36 ára gamall verkamaður og hemámsandstæðingur, áður hirðskáld Bakkusar, núádeiluskáld „Viösitjum hérdrukknir enn einusinni. Mikilfenglegt og ægilegt er drykkjuástand okkar. . . . Hve lengi á að eyðileggja gáfur og snilld. . . . . . Svarið er innan í Berlínarmúrnum.” Þannig orti Ólafur Ormsson, alias Fáfnir Hrafnsson, fyrir nokkrum árum. Ljóð hans voru óður til Bakk- usar og heimsbyltingar öreiganna. Hann gaf þau út fjölrituð í hundrað eintökum undir nafninu Fáfniskver. Það er löngu uppselt og eftirsótt af söfnurum. „Fáfniskver varð eins konar stefnu- yfirlýsing hóps af róttæku og Ijóðelsku fólki, sem kom saman um hverja helgi og gladdist á góðri stund,” segir Ólafur. „Við vorum flest í Æskulýðs- fylkingunni og Samtökum hernáms- andstæðinga.” « Og það er auðvelt að imynda sér hrifningu unga fólksins yfir kvæði eins og Irish Mist Coffee: „Þegar Irish Mist hefur á einfaldan hátt verið blandað í kokkteilglösin og rjóminn flýtur ofan á þá loks en ekki fyrr er von til þess að alþýðuæskan . . . breyti neysluþjóðfélaginu í alþýðulýðveldi ... um leið og æskan hefur sötrað rjómann ofan af ogsértil botnsgeturhún hafist handa. . . ” Móti auðvaldinu, en. . . . Móti auð- valdinu, en... En Ólafur Ormsson, sá sem fyrrum skoðaöi Stórstúku íslands og alheims- auðvaldið sem verstu óvini sína, hefur nú með öllu kastað trú sinni á vínguð- Umferðarleikurmn fæstí flestum leikfangaverzlunum og kaupfélögum TRYIiGVI OIII.SSOX FYKIR SUiYiVA Þriðja og síðasta bók þessara stórmerkilegu ævi- mmninga komin út. Mál og menning Olafur Ormsson meöan hann kallaðist Káfnir Hrafnsson og orti m.a.: Þaö er vor í anda vor viö Granda. Hvcrnig væri aö fá sér flösku af landa. SMAKK Vínþekking • Fyrirlestur og verklegar œfingar undir stjóm Jónasar Kristjáns- sonar ritstjóra Dagblaösins í Víkingasal HÓTELS LOFTLEIÐA laugardagskvöldið 15. des. kl 20.30 Kynnir: Helgi Pétursson — ritstjóri Vikunnar • Létt tónlist — Ostakynning Ath.: Vinsamlegast notið ekki ilmvötn eða rakspíra fyrir verklegu æfingarnar þar eð slíkt skerðir bragð- og lyktarskyn. iwídi

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.