Dagblaðið - 13.12.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979.
27
Einkunnirnar hans Trippa eru enn
verri núna en á síðustu önn. Þetta
er bara tímasóun að láta hann vera
í skólanum.
Nei takk, Gissur frændil.
Ég vil ekki þiggja hjálp þína.
Ef ég geri það verð ég
alltaf að sitja eftir í
skólanum!
Eikarborð!
82 x 130 cm, stækkanlegt um 2 x 50 cm,
og 4 stólar með leðurlíkisáklæði til sölu.
Allt á kr. 60 þús. Uppl. i síma 42770.
_____________________________I
Höfum nú sesselona
I rókókóstil, óskadraum hverrar konu.
Ashúsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarfiröi,
sími 50564.
Til jólagjafa:
Hvildarstólar, símastólar, barrokstólar,
rókókóstólar, pianóbekkir, innskots-
borð, hornhillur, lampaborð, einnjg
úrval af Onix borðum, lömpumj
styttum, blaðagrindum og mörgu flciru.
Sendum í póstkröfu. Nýja bólstur-
gerðin, Garðshorni, Fossvogi, sími
16541.
Sófaborð á verksmiðjuverði
til sölu, 60% afsláttur. Uppl. í síma
33490 og 29698.
Svefnhúsgögn.
Tvíbreiðir svefnsófar, verð aðeins 128
■þúsund. Seljum einnig svefnbekki,
svefnsófasett og rúm á hagstæðu verði.
Sendum 1 póstkröfu um land allt. Hús-
gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, simi
34848.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi
14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna
svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar,
stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt-
hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg-
hillur og veggsett, riól-bókahillur og
hringsófáborð, borðstofuborð ■ og stólar;
rennibrautir og körfuteborð og margt fl.
Klæðum húsgögn og gerum við,
Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um
land allt. Opið á laugardögum.
Rýmingafsala
10 til 15% afsláttur á öllum húsgögnunii
verzlunarinnar þessa viku, borðstofu-;
sett, sófasett, stakir skápar, stólar og
borð. Antik munir Týsgötu 3, simi'
12286. Opiðfrákl. 2—6.
Fornverzlunin Ránargötu 10
hefur á boðstólum mikið úrval af
nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum:
Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og
borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antikj
Ránargötu 10 Rvík, sími 11740 og'
17198 eftir kl. 7.
1
Heimilistæki
8
Til sölu Candy þvottavél,
5 kg, með nýlegum mótor, verð 80.000.
Uppl. 1 síma 76327 eftir kl. 7.
Eldavél til sölu.
Rafha eldavél til sölu, rauð að lit. Verð
80.000. Uppl. i sima 43557.
Til sölu Utið notuð
Candy þvottavél, verð 180 þús. Uppl. í
sima 92-3949.
FramleiðiHn rýatcppi
á stofur herbergi og bila eftir máli,
kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum
allar gerðir af mottum og renningunt.
Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin.
rStórholti 39. Rvik.
’B&O stereosamstæða,
nýyfirfarin og i toppstandi, til sölu.
Uppl. i sima 19430 eftir kl. 7 í kvöld.
Til sölu Akai GXC46 D
'kassettutæki fyrir lítið verð, gott tæki.
Tækið er með kristalstónhaus. Uppl. í
sima 92-1918 eftirkl. 18.
Sem nýtt High Fidelity —
klassa útvarp til sölu á góðu verði. Teg.
Bang & Olufsen 1900 78, eins og 79 ár-
gerðin. „Easy touch” og nýtízkulegt út-
lit. Uppl. i sima 44264.
Plötuspilari.
Óska eftir að kaupa vandaðan og vel
með farinn notaðan plötuspilara, ekki
eldri en 2ja ára. Uppl. í sima 73917 milli
kl. 7 og 9 i kvöld.
Vjö scljum hljómflutningstækin
fljótt, séu þau á staðnum. Mikil cftir-
spurn eftir sambyggðum tækj-
um.Hringið eða komið. Sportmarkaður
inn Grensásvegi 50, simi 31290.
Handsmiðaður klassiskur
Yamaha konsertgítar til sölu, góð taska
fylgir. Uppl. i sima 26185.
Til sölu Yamaha
rafmagnsorgel B5, 2ja borða með
trommuheila og fótbassa. Uppl. í slma
93-8727.
Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir.
Tökum 1 umboðssölu allar gerðir af raf-
magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir-
farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð-
virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003.
Vélsleði til sölu,
Johnson Skeehorse 30 árg. 76 með raf-
starti, bakkglr og öllum mælum, ekinn
1200 milur. Verð 1200 þús. Hálf-
smíðaður vagn getur fylgt. Uppl. að
Signýjarstöðum, simstöð um Reykholt.
Til sölu nýleg
Head-Hot-Topp skiði með Head bind-
ingum. Selst á 80 þús. (kosta ný 150
þús.). Uppl. 1 sima 76794 eftir kl. 5.
Skiðamarkaðurínn
Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar
allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm
og skautum. Við bjóðum öllum, smáum
og stórum, að líta inn. Sportmarkaður-
inn, Grensásvegi 50, simi 31290. Opið
milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga.
fl
Antik
Útskorín borðstofuhúsgögn,
sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif-
borð, stakir skápar, stólar og borð.
Gjafavörur. Kaupum og tökum 1
umboðssölu. Antik munir, Laufásvegi 6,
simi 20290.
fl
Sjónvörp
8
Til sölu svart hvítt
24” Grundig sjónvarpstæki, 4ra ára.
Uppl. í síma 36222.
Sportmarkaðurínn,
Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps-
markaðurinn 1 fullum gangi. Nú vantar
allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath.
tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50.
Útiljósasamstæður
Fallegar útiljósasamstæður
fást hjá okkur, verð 22.500. Sportmark ■
aðurinn Grensásvegi 50, sími 31290.
Útiljósasamstæður.
Höfum til sölu útiljósasamstæður, þrjár
gerðir. Gerum tilboð fyrir fjölbýlishús.
Uppl. 1 síma 22600, kvöldsími 75898.
Sjónval, Vesturgötu 11.
Ljósmyndun
8
Véla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30e.h.Simi 23479.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er meö Star Wars myndina 1 tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali,
þöglar, tón og svarthvltar, einnig i lit.
Pétur Pan, öskubuska, Júmbó i lit og
tón. Einnig gamanmyndir: Gög og
Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í
barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sima
77520.______________________________
Eumig S-810 D
tón-kvikmyndasýningavél til sölu. Vélin
er lítið notuð og 1 fullkomnu lagi, hún er
gerð fyrir tón- og þöglar myndir og er
með super 8 og standard 8 kerfi. Með
fylgir hljóðnemi fyrir tónupptöku og
nokkrar kvikmyndir. Uppl. í síma 12311
milli kl. 5 og 8.
fl
Dýrahald
8
Gráblár páfagaukur
(svarar nafninu Keli) tapaðist frá Ás-
vallagötu 63 í gær, 12. des. Finnandi
vinsamlegasthringiðisima 15760.
Fallegir og vel vandir
kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
14338.
Poodle hvolpar
til sölu. Uppl. i sima 96-24568 eftir kl. 5
á daginn.
Fiskabúr.
Til sölu 250 lítra fiskabúr með öllu til-
heyrandi. Uppl. í síma 52942 eftir kl. 19.
Til sölu poodlehvolpur,
sex mánaða. Uppl. í síma 34162 milli kl.
6 og 8 á kvöldin.
Poodle og Terrier blandaðir
hvolpar til sölu. Faðir Poodle og móðir
Terrier. Uppl. ísíma 74819.
Halló!
Kettlingar fást gefins i Holtsbúð 16
Garðabæ. Sími 40987.
Stórt fuglabúr
til sölu með páfagaukum i. Uppl. i síma
77609.
Úrval reiðhesta til sölu.
Höfum til sölu úrval af hestum, m.a.
fjölskylduhesta, glæsilega fola sem eru í
tamningu, reiðhesta fyrir kröfuharða, al-
hliða hesta og klárhesta. Hestarnir eru
til sýnis og sölu næstu daga. Hestamið-
stöðin Dalur hf. Mosfellssveit (ekið
Hafravatnsleið hjá Geithálsi).
Tapazt hefur gulbröndóttur
köttur, svolítið hvltur á bringu og
fótum. Þið sem hafið orðið vör við kött-
inn vinsamlegast skilið honum að Háa-
gerði 23 eða hringið 1 slma 35506.
Hvolpur fæst gefins.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—035.
Skrautfiskaeigendur ath.
Eigum úrval af skrautfiskum, plöntum,
■fóðri og fleiru. Gerum við og smiðum
ftskabúr af öllum stærðum og gerðum.
Seljum einnig notuð fiskabúr. Opiðj
virka daga frá kl. 5—8 og laugardaga frá
kl. 3—6. Dýrarikið Hverfisgötu 43.
Gefið gæludýr i jólagjöf:
Fuglabúr frá 10.000.- fuglar frá 3.000,-
■fiskabúr frá 3.500,- skrautfiskar frá 500,-
Nú eru siðustu forvöð að pantp
sérsmlöuð fiskabúr fyrir jólin! Nýkomið
úrval af vörum fyrir hunda og ketti.
Kynnið ykkur verðið gg gerið
samanburð það borgar sig! AMASON,
Njálsgötu 86, simi 16611. Sendum 1
póstkröfu.
Poodle hvolpur
til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—969.
fl
Til bygginga
8
Notað mótatimbur
óskast til kaups. Uppl. í síma 74780.
Vinnuskúr til sölu
ásamt steypustyrktarjárni, ca 2 tonn, 8
mm, 10 mm og 12 mm. Tilboð óskast.
.Til sýnis að Sæbraut 4, Seltjarnarnesi.
Uppl. i síma 39373 og 20160.
Honda XL 350 árg. 75
til sölu, ekin 4000 mílur, þarfnast smá-
vægilegrar lagfæringar. Uppl. í síma 96-
51181.
Verkstæðið er flutt
að Lindargötu 44, bakhús, allar við-
gerðir á 50 cub. hjólum. Til sölu notaðir
varahlutir í Suzuki AC 50 og Hondu SS
50, væntanlegur simi 22457. Mótorhjól
sf.
Bifhjólaverzlun. Verkstæði.
Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck,
Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð
bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfða-
túni 2, sími 10220. Bifhjólaþjónustan
annast allar viðgerðir á bifhjólum,
fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif
hjólaþjónustan, Höfðatúni 2, simi
21078.________________________________
v'iðgerðir-verkstæði.
Montesa umboðið annast allar viðgerðir
á bifhjólum og smávélum. Gerum einnig
við reiðhjól. Góð þjónusta. Monte^a
umboðið, Þingholtsstræti 6. Sinu 16400.
fl
Bátar
8
Til sölu ný og ónotuð
rafmagnshandfærarúlla. Uppl. i sima
39137 eftir kl. 17 i kvöld og fyrir hádegi
föstudag.
Til sölu Bátalónsbátur
byggður 1976, með 120 hestafla Ford
vél, einnig Bátalónsbátur byggður 1971.
með 98 hestafla Fordvél. Höfum kaup
endur að öllum stærðum báta. Skip og
fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735 og
21955, eftir lokun 36361.
Hraðbátur.
Hraðbátsskrokkur til sölu, sérstyrktur til
úthafssiglinga (sjórall), skipti á nýlegum
bíl koma til greina. Uppl. i sima 32779
eftirkl. 6.
fl
Fatnaður
l
Til sölu ömmupels,
vattfóðraður skinnjakki, 2 nýir kjólar.
nr. 38 og 40, flauelsbuxur og vesti fyrir
2ja ára dreng og nýir brúnir dömuskór
Uppl. í sima 76754 eftir kl. 18 á kvöldin.
Buxur og bútar.
Drengjaterylenbuxur, drengjaflauels
buxur, peysur, vesti og margt fleira.
Urval af alls konar efnisbútum. Buxna
og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26.
Verðbréf
8
Kaupmenn — innflytjendur.
Tek að mér að leysa út vörur, kaupi
einnig vöruvfxla. Tilboð óskast send til
augld. DB merkt „Gagnkvæmt 72".
Verðbréfamarkaðurinn.
Höfum til sölu verðskuldabréf 1—6 ára
með 12—341/2% vöxtum, einnig til sölu
verðbréf. Tryggið fé ykkar á verðbólgu-
timum. Verðbréfamarkaðurinn, Eigna-
naust v/Stjörnubfó, slmi 29558.
Verðbréfamarkaðurinn.
Höfum kaupendur að veðskuldabréfum
frá 1—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum,
einnig ýmsum verðbréfum. Utbúum
veðskuldabréf. Verðbréfamarkaðurinn,
Eignanaust v/Stjömubió, sími 29558.
íbúð óskast til kaups
í Reykjavík, má þarfnast standsetningar,
greiðist að hluta með góðum bíl. Uppl.
hjá auglþj. DB1 sima 27022.
H—996.