Dagblaðið - 13.12.1979, Side 28
28
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979.
Safnarinn
Nýfrímerki ll.des. /
Allar gerðir af umslögum fyrirliggjandi,
Jólamerki 1979. Kópavogur, Akureyri,
Oddfellow, Stykkishólmur, Skátar o.fl.
Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og
óstimpluð, seðla, póstkort og gömul
bréf. Frlmerkjahúsið Lækjargötu 6, sími
11814.
Kaupum islenzk frfmerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin
Skólavörðustíg 2 la, simi 21170.
Bílaleiga
Bílaleigan Afangi.
Leigjum út Citroen GS bíla árg. '79.)
Uppl. i síma 37226.
Á.G. Bilaleiga
Tangarhöfða 8—12, simi 85504: Höfum
Subaru, Mözdur, jeppa og stationbila.
Bflaleiga Akureyrar, InterRent
Reykjavik: Skeifan 9, simi 31615/86915. ‘
Akureyri: Tryggvabraut 14, slmi
21715/23515. Mesta úrvalið, bezta
þjónustan. Við útvegum yður afslátt á
bllaleigubilum erlendis.
Bílalcigan h/f, Smiðjuvegi 36, kóp.
sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku
manns Toyota 30. Toyota Starlet og
VW Golf. Allir bilarnir árg. '78 og '79.
Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19.
Lokað i hádeginu. Heimasimi 43631.
Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif
reiðum. - -
Bílaþjónusta
Bifreiðaeigendur,
önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir,
kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og
vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn.,
simi 54580.
önnumst allar almennar
boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta,'
gerum föst verðtilboð. Bilaréttingar
Harðar Smiðjuvegi 22, simi 74269.
Bilamálun og réttingar Ó.G.Ó.
Vagnhöfða 6, slmi 85353. Almálun,
blettun og réttingar á öllum tegundum
bifreiða. Lögum alla liti sjálfir. Málum
einnig isskápa og ýmislegt fleira.
Vönduð og góð vinna, lágt verð.
Viðgerðir, réttingar.
önnumst allar almennar viðgerðir,
réttingar og sprautun. Leggjum áherzlu
á góða þjónustu. Litla bllaverkstæðið.
Dalshrauni 12, Hafnarfirði, simi 50122.
Bifreiðaeigendur athugið.
Látið okkur annast allar almennar
viðgerðir ásamt vélastillingum,
réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiða-
verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp. Sími
72730.
Er rafkerfið i ólagi? i
Qerum við startara, dínamóa.,_ alter-.
natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks-
bifreiða. Höfum einnig fyrirliggi.i 11:
Noack rafgeyma. Rafgát, rafvéla^ rk"
stæði,Skemmuvegi I6,simi 77170.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
v
Pickup óskast.
Pickup lengri gerð óskast. Uppl. i síma
96:22452 og 22678 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Óska eftir að kaupa bil
árg. 77-79, ekki ekinn yfir 30 þús.i
km. Góð útborgun. Uppl. i slma 43392
eftir kl. 6.
Bilar og vélar til sölu.
Ford Cortina árg. 71, Mercedes Benz
200 árg. ’67 til niðurrifs, og disilvél úr
Mercedes Benz og V8 cyl. 350 cub. vél
úr Blazer árg. 74. Uppl. í sima 34846.
Sparneytinn bill.
Til sölu Auto Bianchi árg. 77. Góður
bill, lítið keyrður, litur vel út utan sem
innan. Uppl. I síma 10372.
Til sölu Ford Custom
árg. '67, 8 cyl., sjálfskiptur, 289 cub.,
þarfnast smáviðgerða. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 71706 eftir kl. 5 á daginn.
Austin Mini.
Til sölu Austin Mini Clubman árg. 77,
ekinn 29 þús. km, sparneytinn bíll, góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 85277 og eftir
kl. 17 ísima 72652.
Volvo útsala.
Volvo 144 DL árg. 72 til sölu, markaðs-
verð 2,6—2,7 millj. króna.
staðgreiðsluverð 2,1 millj. Skipti á VW
árg. 71 koma til greina. Simi 77747.
Ford Maverick árg. 74,
2ja dyra, sjálfskiptur I gólfi, stólar. Skipti
möguleg á ódýrari bíl. Til sýnis og sölu á
Bílasölu Garðars Borgartúni 1, simi
18085.
Framdrifsblll.
Til sölu Saab 96 árg. 72, vel útlitandi
bill 1 góðu ástandi. Skipti möguleg á
ódýrum bil. Uppl. 1 slma 83857 eftir kl.
6.
Tii sölu Skoda Pardus árg. 72,
iitið ekin vél, nýr startari og fleira.
Einnig Ford Galaxie árg. 72, seljast
ódýrt. Uppl. 1 síma 17892 eftir kl. 18.
Tilsölu VW 1303 S
árg. 73. Uppl. í sima 73762.
6 volta bensinmiðstöð
tilsölu. Tilboð. Simi 71873.
Til sölu Land Rover dfsil
árg. 73, vel með farinn bfll, upptekin vél
og girkassi. Uppl. 1 slma 44036.
Til sölu Land Rover dlsil
árg. ’68. Uppl. gefur Benedikt Valberg,
Djúpadal, simi um Hvolsvöll.
Til sölu Skoda 110 de Luxe
árg. 73 með uppgerða vél en bilaðan
geymi, selst ódýrt. Uppl. í síma 40541.
Nú er séns að eignast Benz.
Til sölu er Mercedes Benz 220 árg. ’69,4
cyl. bensinvél, beinskiptur i gólfi, vetrar-
dekk, alls kyns skipti möguleg. Uppl. í
slma 42207.
Hver vill kaupa Willys
sem þarfnast smáviðgerðar. Grind árg.
’53, vél árg. ’69. Ný blæja. Billinn iitur
vel út. Tilboð óskast send til augld. DB
merkt Willys ’53—'69.
Óska eftir vél
eða vélarhlutum í Ford 390. Uppl. 1 sima
92-2396 eftirkl. 7.
Til sölu er Peugeot 504
árg. 70, þarfnast lagfæringar. Uppl. i
síma 33458 eftir kl. 5 í dag.
Ódýrt.
Plymouth Valiant árg. ’68, 6 cyl„ bein-
skiptur, til sölu. Skoðaður 79. Nýupp-
tekinn. Uppl. i síma 77302 eftir kl. 7 á
föstudag og alla helgina.
Pústflækjur i Bronco 302
með kútum til sölu. Uppl. alla virka
daga frá kl. 8—61 sima 83466.
Volvo.
Er að rifa Volvo 164 1971. Allir smá-
hlutir, boddihlutir og vélarhlutir, t.d.
litað gler, leðurkæðning, vökvastýri,
dekk, krómlistar o.fl. Uppl. i sima 76397
eftirkl.7.
VOLVO
Saab 96 árg. ’65
til sölu. Billinn er með nýupptekinni vél
úr Taunus, 17 M, ný kúpling, mestallt
nýtt 1 rafkerfi, nýir gormar. Tækifæris-
verð. Uppl. i sima 99-1170 eftir kl. 7.
Athugið.
Til sölu varahlutir 1 VW Fastback,
Volvo Amason (B-18 vél), Willys árg.
’46, t.d. húdd, hásingar, hurðir, bretti,
dekk og felgur og margt fleira. Einnig
nýjar bremsuskálar og felgur undir
Chevrolet. Simi 35553.
Dekk, tjakkar og felgulyklar.
Sem ný 4 stk. jeppadekk, 750x16, á
felgum, 30 þús. pr. stk; 4 stk. snjódekk,
litið notuð, 700 x 14, 15 þús. pr. stk.; 4
stk. sumardekk á sportfelgum, 560 x 13,
30 þús. pr. stk.; eitt stk. jeppadekk á felg-
um, 700x15, 30 þús.; 25 biltjakkar,
notaðir, ýmsar gerðir, tilboð; 30 stk.
felgulyklar, ýmsar gerðir, tilboð; 3 far-
angursgrindur, tilboð. Sími 74554.
Fairmount Decor.
Til sölu er Ford Fairmount af dýrustu
gerð. Sambyggt útvarp og kassettutæki,
snjódekk fylgja. Til greina koma skipti á
ódýrari bil. Uppl. 1 sima 20070 eða
19032.
Land Rover dísil árg. 73
til sölu með mæli, hvitur að lit, góður
blll. Uppl. i sima 15438 eftir kl. 6.
Húsnæði í boði
Herbergi til leigu.
Til leigu kjallaraherbergi í Holtunum.
Krafizt er reglusemi. Fyrirframgreiðsla.
•Uppl. leggist inn á augld. DB fyrir
sunnudagskvöld merkt „Kjallaraher-
bergi 62”.
Einstaklingsibúð
til leigu í Laugarneshverfi, eitt lítið her-
bergi, eldhús og bað, laus strax, fyrir
framgreiðsla. Tilboð er greini m.a. leigu-
upphæð sendist til augld. DB merkt
„Reglusemi 55”.
Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2.
Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum
leigjendur að öllum gerðum ibúða,
verziana og iðnaðarhúsa. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5.
Leigumiðlunin Mjóuhlið 2, simi 29928.
Kaupmannahafnarfarar.
2ja herb. ibúð til leigu i miðborg Kaup-
mannahafnar fyrir túrista. Uppl. i sima
20290. Sjónvarpssokkar óskast á sama
stað.
Ford Transit árg. 74,
nýupptekinn. Uppl. 1 síma 93-7482 og»
93-7465.-.
Citroen varahlutin
Er að rifa Citroén GS árg. 72, á til vél,
glrkassa, driföxla, luktir, frambretti,
húdd, hurðir, grill og margt fleira. Uppl.
1 slma 86815 milli kl. 9 og 7.
Opel Manta árg. 72
til sölu, lltur mjög vel út, gott lakk og er 1
mjög góðu lagi. Verð 1800 þús., útb. 500
þús., eftirstöðvar á mánaðargreiðslum.
Uppl. i sfma 86815 milli kl. 9 og 7.
Jólatilboð ársins.
Til sölu eru Ford Gran Torino árg. 72,
4ra dyra, 8 cyl. með öllu, verð 3,2 millj-
ónir sem mætti greiðast með 500—800
þús. út og 200—250 þús. á mán. og
Wagoneer jeppi árg. 70, 6 cyl., bein-
skiptur með vökvastýri og -bremsum,
verð 1,8 milljónir 300—600 út og 100—
150 á mán. Skipti á ódýrari bilum eða
skuldabréf kemur einnig til greina. Nán-
ari uppl. í síma 54169 eftir kl. 7.
Til sölu Trabant árg. 77
1 mjög góðu standi. Uppl. hjá auglþj. DB
í sima 27022.
H—995.
Til sölu girkassi
úr Willys Wagoneer árg. ’68, i góðu lagi.
Uppl. I sima 92-7093 eftir kl. 8 á kvöldin.
Bileigendur.
Getum útvegað notaða bensin- og
disilmótora, girkassa og ýmsa
boddihluti i flesta evrópska bila. tlppl. i
sima 76722.
Höfum varahluti i
Fiat 125 P 72, Saab 96 ’68, Audi 110
70, Fiat 127, 128 og 124, Cortina 70,
Volvo ’65, franskan Chrysler 72 j
Peugeot 404 ’69. Einnig úrval af kerru-
efni. Höfum opið virka daga frá kl. 10—
3. Sendum um land allt. Bilapartasalan,
Höfðatúni 10, simi 11397.
Til sölu Ford Mustang
árg. 71, 8 cyL, sjálfskiptur, vel með
farinn. Skipti möguleg. UppL i sima
30999 eftir kl. 6.
Citroen GS árg. 74.
Til sölu Citroén GS 1220 club árg. 74,
ekinn 83 þús. km„ vetrardekk, útvarp.
Verðkr. 1480 þús. Uppl. í sima 52282.
Húsnæði óskast
Vantar 2ja—3ja herb. fbúð
á leigu nú þegar eða frá áramótum, helzt
i vesturbæ. Fyrirframgreiðsla. Páll Pam-
pichler Pálsson, simi 21826.
Ungt par, barnlaust,
frá Akureyri óskar eftir litilli ibúð í
Reykjavik. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla kemur
til greina. Uppl. 1 síma 96-22736.
Geymsluherbergi óskast.
Sjávarútvegsráðuneytið óskar að taka á
leigu meðalstórt herbergi til geymslu á
skjölum. Tilboð sendist ráðuneytinu
fyrir 22. des. Sjávarútvegsráðuneytið,
Lindargötu 9.
Stúlka óskar
eftir herbergi, algerri reglusemi heitið.
Uppl. 1 sima 72073 eftir kl. 6.
Ung kona f góðri atvinnu
óskar að taka á leigu þriggja herbergja
íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. í síma
85533 fyrir kl. 17.00 og 12482 eftir kl.
18.00.