Dagblaðið - 13.12.1979, Page 30
30
Veðrið i
Veöurnpáin f dag: Austanátt um aHt
land. Viða rigning en rekar hlýtt. Hiti
3—5stig.
Reykjavlt 5 stig og skýjað kl. 6 f
morgun, Gufuskálar 2 stig og skýjað,
Gaftarviti 2 stig og rigning, Akureyri 4
stig og abkýjað, Roufarhöfn 3 stig og -
abkýjað, Dalatangi 3 stig og rigning,
Höfn f Homafirði 4 stig og rigning og
Stórhöföi f Vestmannaeyjum 5 stig
og rigning.
Þórshöfn í Fœreyjum 7 stig og rign-
ing, Kaupmannahöfn —2 stig og I
skýjað, Osló -16 stig og léttskýjað,
Stokkhólmur —10 stig og hrfmþokaj
London 10 stig og skýjað, Hamborg
-2 stig og skýjað, Parb 8 stig og al
skýjaö, Madrid 6 stig og abkýjað,
Mallorca 4 stig og léttskýjað, Lbsa-
bon 14 stig og þokumóða og New i
York 12 «tig og abkýjað.
'Jl
Inga Kristfinnsdóttir, sem lézt 6.
desember sl., var fædd 30. júlí 1915 að
Kvíabryggju í Eyrarsveit. Foreldrar
hennar voru lngveldur Ólafsdóttir og
Kristfinnur Þorsteinsson. inga missti
föður sinn aðeins órsgömul, en fluttist
ung með móður sinni til Stykkishólms. '
Á unglingsárum fluttist Inga til móður-
bróður síns, Kristjóns Ólafssonar, og
konu hans, Magðalenu Guðjónsdóttur,
í Reykjavík og reyndust þau henni sem
foreldrar. Inga giftist eftirlifandi
manni sínum Björgvin Þorbjörnssyni
árið 1937 og eignuðust þau þrjú börn.
Inga er jarðsungin frá Fríkirkjunni í
dagkl. 13.30.
Lilja Matthíasdóttir, Furugerði I, lézt í
Landspítalanum 12.desember.
Helga Guðnadóttir Íézt í Landspítalan-
um 11. desember.
Guðrún Árnadóttir, Grensásvegi 60,
sem lézt 4. des. í sjúkrahúsi í London,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju á
morgun kl. 3.
Magnús Jónsson leikstjóri, sem lézt i
Bandaríkjunum 2. des sl., verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni á morgun
kl. 13.30.
Anna Einarsdóttir, Eikjuvogi 1, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju á
morgun kl. 13.30.
Sigrún Daníelsdóttir Hawkins, Hátúni
lOa, verður jarðsungin frá Dómkirkj-
unni í fyrramálið kl. 10.30.
Ensk jólaguðsþjónusta
Eins og undanfarin ár verður haldin ensk jólaguðs-
þjónusia í Hallgrimskirkju næstkomandi sunnudag,
16. desember, kl. 16.
Prestur verður séra Jakob Jónsson. Allir eru vel-
komnir.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Undirforingjarnir
stjórna. Allir velkomnir.
Grensáskirkja
Almenn samkoma verður í safnaðarheimilinu í kvöld
kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
Filadelfia
Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk syngur.
Söngstjóri Clarence Glad.
Samhjálp
Samkoma verður að Hverfisgötu 44 í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fíladelfía
Gúttó Hafnarfirði. Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30.
Daniel Glad samkomustjóri.
Tónleikar
K. . ...... ... W'-:J
Jólatónleikar
Tónlistarskóla Rangæinga
Jólatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga verða 15. og
16. desember. Fyrri daginn í Kálfholtskirkju kl. 14 og
seinni daginn I Stóra-Dalskirkju, einnig kl. 14.
Flutt verður margvlsleg jólatónlist af einleikurum,
lúðrak vartett, kammersveit og barnakór skólans.
Aðgangur er að vanda ókeypis og öllum heimill.
Spilakvöld
▼ r A
Safnaðarheimili
Langholtskirkju
Spiluð veröur félagsvist í safnaðarheimilinu vií
Sólheima í kvöld kl. 9. Slik spilakvöld eru á
fimmtudagskvöldum, til ágóða fyrir kirkju
bygginguna.
Fundir
Kirkjufélag Digra-
nesprestakalis
heldur jólafund sinn i safnaöarheimilinu viö Bjarn
hólastig I kvöld, fimmtudaginn 13. des., — kl. 20.30.
— Séra Gunnar Árnason segir frá liðnum jólum.
kirkjukórinn syngur jólalög undir stjórn Þóru Guð-
mundsdóttur organleikara. — Þá verður jólakaffi bor
iö fram og lýkur jólafundinum með helgistund.
Kvenfélag
Kópavogs
heldur jóalafundinn í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í
félagsheimilinu. Myndasýning 3g flcira sér til gamans
gert. Jólahugvekju flytur séra Árni Pálsson. Félags
konur geta tekið meö sér gesti á jólafundinn.
Kvenfélagið
Keðjan
heldur jólafund sinn aö Borgartúni 18 i kvöld,
fimmtudag, kl. 20.30. Skemmtidagskrá verður og
matur á boröum.
AD KFUM
Jólafundur I kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstíg 2B.
Lilja Baldvinsdóttir og Hans Gíslason sjá um efni.
Allir karlmenn velkomnir.
Sálarrannsóknarfélag
íslands
Félagsfundur verður aö Hallveigarstöðum fimmtu,
daginn 13. des nk. kl. 20.30. Ævar Kvaran flytur
erindi: Hel og himnaríki. Stjórnin.
Jólafundur
Styrktarfélags
vangefinna
verður haldinn i Bjarkarási við Stjörnugróf fimmtu
daginn 13. des. nk. kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá.
Hugleiðing, sr. Karl Sigurbjörnsson. Kaffiveitingar.
Fjölmennið. Undirbúningsnefnd.
Sjálfsbjörg
heldur „litlu jólin”nk. laugardagkl. 15 i Sjálfsbjargar
húsinu — Jólasveinar koma í heimsókn. Selkórinn
kemur í heimsókn.
Að lokum verða svo jólapakkarnir opnaðir.
Kvennadeild
Slysavarnafélagsins
i Reykjavik. Jólafundur kvennadeildar verður haldinn
fimmtudaginn 13. des kl. 20 i Slysavarnafélagshúsinu.
Þar veröur jólahugleiðing, jólahappdrætti. skemmti-
þátturinn Megrunaraðgerðin, tízkusýning, notað og
nýtt. Félagskonur eru hvattar til að mæta stundvís-
lega.
Áhugafólk um
bætt húsnæðiskjör
Áhugafélag um húseiningaverksmiðju hf. boðar
nú til stofnfundar í Loftleiðahótelinu sunnu-
daginn 16. des. kl. 14.30.
Þeir sem vilja taka þátt í þessum samtökum og
gerast stofnfélagar snúi sér til skrifstofunnar
Borgartúni 18, sími 19788, fyrir þann tíma, en
hún verður opin alla daga frá kl. 12 á hádegi til
kl. 18.30.
Þeir sem hafa undir höndum undirskriftalista
skili þeim í síðasta lagi fimmtudaginn 13. des.
Undirbúningsnefndin
Aöalfundir
Aðalfundur
knattspymudeildar í.ft. verður haldinn fimmtudaginn
20.12.79 í félagsheimilinu Arnarbakka 2, kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalfundur
Knattspyrnudeildar
Vals
verður haldinn i Félagsheimilinu að Hliöarcnda i
kvöld, fimmtudaginn 13. desember, kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
önnur mál.
Handknattleiksdeild
Aðalfundur handknattleiksdeildar KF verður haldinn
i KR heimilinu miðvikudaginn 19—12. kl. 20.15.
Stjórnin.
FRAM
Aðalfundur knattspyrnufélagsins Fram verður
haldinn i félagsheimmilinu v. Safamýri mánudaginn
17. des. kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Minningarspiölii
Minningarkort kven-
félags Háteigssóknar
eru afgreidd hjá Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbr.
47, slmi 31339, Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stangarholti
32, slmi 22501, Bókabúðinni Bókin Miklubraut 38,
sími 22700, Ingibjörgu Sigurðardóttur Drápuhllð 38,
slmi 17883 og Úra - og skartgripaverzlun Magnúsar
Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3, slmi 17884.
Minningarkort
Laugarneskirkju
fást I SÓ búðinni, Hrisateigi 47, simi 32388. Einnig I
Laugameskirkju á viðtalstíma prests og hjá safnaðar-
systrum, simi 34516.
Skipadeild
Sambandsins
Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni
sem hér segir:
Rotterdam:
Amarfell..................................... 19—12
Amarfell....................................12-1 *80
Amarfell....................................28—1 ’80
Antwerp:
Amarfell...................................21—12,
Amarfell.................................13— 1 ’80
Amarfell....................................29—1 ’80
GOOLE:
Arnarfell.....................................17—12
Amarfell....................................10-1 ’80
Amarfell....................................24—1 ’80
Kaupmannahöfn:
Jökulfell.......................................6-12
Hvassafell.....................................14—12
Hvassafell...................................4—1 ’80
Gautaborg:
Hvassafell.....................................11-12
Hvassafell.....................................3-P80
Larvik:
Hvassafell....................................10-12
Hvassafell.....................................2-P80
Svendborg:
Jökulfell.......................................5-12
Helgafell.....................................11-12
Hvassafell....................................13—12
Hvassafell...................................5—1 ’80
Hamborg:
Helgafell......'.......?...................10-12
Helgafell............„z...................5-1 ’80
Helsinki:
Disarfell.....................................12-12
Disarfell.....................................10-P80
Leníngrad:
Disarfell.....................................14—12
Qoucester, Mass.:
Skaftafell.................•................18-12
Skaftafell....................................17-r80
Halifax, Kanada:
Skaftafell.....................................21-12
Skaftafell...............................20—1 ’80
Frá Ananda Marga
Þeir sem vilja' kynna sér hreyfinguna Ananda Marga
cru velkomnir i Aöalstræti 16, 2. hæð á fimmtudags-
kvöldum.
Ársþing KSÍ
19. og 20. janúar 1980
að Hótel Loftleiðum,
Reykjavfk
Ársþing K.S.1 hefst laugardaginn 19. janúar 1980 kl.
13.30 í Kristalsal Hótel Loftleiða I Reykjavik, sam-
kvæmt lögum sambandsins.
Aöilar em áminntir um að senda sem allra fyrsttil KSl
ársskýrslur, cr áður hafa verið sendar héraðs
samböndum, iþróttabandalögum eða sérráðum, svo
hægt sé að senda kjörgögn til baka timanlega.
Einnig em aðilar minntir á aö senda sem fyrst þau
málefni er þeir kynnu að óska eftir, að tekin verði fyrir
á þinginu.
Afgreiðslutími verzlana
f desember
Auk venjulegs afgreiðslutima er heimilt að hafa
verzlanir opnar sem hér segir:
Laugardaginn 15. desember til kl. 22.00.
Laugardaginn 22. desember til kl. 23.00.
Aðfangadag 24. descmber til kl. 12.00.
Þorláksmessu ber nú upp á sunnudaginn 23. desem-
ber og em verzlanir þá lokaðar. I staðinn er opið
laugardaginn 22. desember til klukkan 23.00.
Á aðfangadag á að loka verzlunum á hádcgi.
Á gamlársdag er verzlunun einnig lokað klukkan 12
á hádegi.
Fyrsta vinnudag eftir jól, þann 27. desember, hefst
afgreiðslutími klukkan 10.00.
DAGBLADIÐ. FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979.
Fimleikadeild Ármanns
Æfmgar í Breiðagerðisskóla. Kvennaleikfimi á mánu
dögum og fimmtudögum kl. 19.40. „Old boys" mánu-
daga og fimmtudaga kl. 18.50. Kennari Elin Birna
Guðmundsdóttir. Innritun í timunum.
Færoyingafélagið
f Reykjavfk
Jólakveðjur verða tcknar upp I Ríkisútvarpinu Skúla-
götu 4, Reykjavík, sunnudaginn 9. des kl. 15—17.
Aðventukvökl
f Kópavogskirkju
Nú er aðventan gcngin i garð, undirbúningstiminn
undir komu jólanna. Veraldlega undirbúninginn
munum við sjálfsagt vanda vel að venju, en er hið
sama hægt að segja um andlega undirbúninginn? Við
vitum þó að þann þátt má ekki vanta eigi jólin að gefa
okkur varanlegt gildi gleði og blessunar. Á jólaföstu
minnir kirkjan þvi á konung lifsins sem stendur við
dyrnar og knýr á hug og hjarta hvers manns til þess að
opna hann fyrir undri lifsins. Þvi kalla nú söfnuðimir i1
Kópavogi fólk til aðventuhátíðar nk. sunnudagskvöld, j
9. desember.
Digranes- og Kársnessöfnuðir efna að þessu sinni
sameiginlega til aðventukvöldsins og hefst það kl. j
20.30 i Kópavogskirkju.
Að venju verður boðið upp á fjölbreytt dagskrár-
efni. Ræðumaður kvöldsins verður dr. Gylfi Þ. Gísla-
son prófessor og Róbert Amfinnsso Icikari flytur Ijóð,
ort í tilefni jóla. Tónlistin verður i höndum Þóru Guð-
mundsdóttur organista og kirkjukórsins. Þá munu ein-
söngvarar koma fram en þeir eru nemendur Elisabetar
Erlingsdóttur úr Tónlistarskóla Kópavogs og einnig
syngja þrjár stúlkur án undirleiks. Samkoman endar
siðan með andagt og fjöldasöng.
Aðventukvöldin í Kópavogskirkju hafa alltaf verið
fjölsótt og vitnar það um almennan áhuga fólks á
nauðsyn andlegrar uppbyggingar til undirbúnings
krístins jólahalds. Sú er von okkar sóknarprestanna að
svo verði enn.
UONSKLU88URINN
bjarmi
ISLAND
Jólamerki
Bjarma
Lionsklúbburínn Bjarmi sendir i ár frá sér fjórða jóla-
merkið i 11 merkja samstæðu, sem hafin var útgáfa á
árið 1976. Samstæðan verður meö myndum allra
kirkna í V-Hún.
Jólamerkið i ár er með mynd af kirkjunni i Viðidals-
tungu en hún átti 90 ára vigsluafmæli á árinu.
Teikningu kirkjumyndar gerði Helgi S. ólafsson,
teikningu ramma og leturs gerði Sigurður H. Þor-
steinsson, prentun annaðist Páll Bjamason Kópavogi.
Upplag merkisins er 500 arkir með 10 merkjum,
ásamt skalaþrykki, 3 ótakkaðar arkir, 100 númeruð
sett sem seld eru áskrifendum.
Veröið er kr. 750 örkin og kr. 4.500 samstæðan i
skalaþrykki.
SÁÁ - Samtök áhugafóiks
um áfengisvandamálið.
«K vqldsimi alla daga ársins 81515 frá kl. 17 til 23.
Gissur Pálsson rafvirkjameistari
Kaplaskjólsvegi 31 er sjötugur í dag 13.
des. Hann tekur á móti gestum sínum á
heimili dóttur og tengdasonar að
Grjótaseli 3, Rvík, eftir kl. 16 í dag.
Ingunn Jóhannesdóttir, Bogahlíð 20.
Rvík. er sjötug i dag.
Námskeið f
sjúkraflutningum
Dagana 18. til 24. nóvember sl. var haldið námskeið
fyrir sjúkraflutningamenn á vegum Borgarspítalans og
Rauða kross Islands. Námskeiðið fór að mestu fram á
Borgarspitalanum en einnig á slökkvistöðinni og lög-
reglustöðinni i Reykjavík. Kennarar voru flestir af
Borgarspltalanum, en einnig frá lögreglunni í Reykja-
vik, Almannavömum rikisins, slökkviliðinu I Reykja-
vík og Rauða krossi Islands, borgarlæknir o.fl.
Þátttakendur vom 14 viðs vegar af landinu. Náms-
efni var nokkuð fjölbreytt og má nefna skipulag heil-
brigðis- og tryggingamála, fræðslustarfsemi Rauða'
krossins, liffæra- og lifeðslisfræði, endurlifgun,
meöferð sára og alls konar blæðinga, atriði varðandi
beinbrot, höfuöslys, hjartasjúkdóma og ýmsa lyf-
læknissjúkdóma, meðferð geðsjúkra, ýmis vandamál í
sambandi við bamasjúkdóma, fæðingarhjálp, bruna-
meðferð, hvemig slösuðum er lyft og þeir hreyfttr til,
hvemig fólki er bjargað úr bilflökum, atriði varðandi
útbúnaö og viðhald sjúkrabila, hreinsun sjúkrabila og
útbúnaöur, öryggismál á slysstað, umferðarlög og
reglur, almannavamir og fjarskipti.
Þátttakendur í námskeiði sjúkraflutningamanna
vom: Jón Guðmundsson,Seyðisfirði, Skarphéðinn
Guðmundsson, Laugavegi 24, Siglufirði, Baldvin
Guömundsson, Sunnubraut 21, Búðardal, Kristinn
Sigurðsson, Slökkviliði Akureyrar, Hjörleifur Ingólfs-
son, Krossholti 1, Keflavik, Birgir Thomsen, Njörva-
sundi 38, Reykjavík, Jón Jóhannsson, Skagabraut 7,
Akranesi, Tryggvi Gestsson, Kringlumýri 29, Akur-
eyri, Sigurður Gestsson, Dalsgerði 1 B, Akureyri,
Viðar Þorleifssonn, Litluhlíð 6 B, Akureyri, Guðni
Hermannsson, Höfn Homafirði, Guðbrandur Jó^
hannsson, Höfn Hornafirði, Sigurður Hjálmarsson,
Vík i Mýrdal, og Páll Björnsson, Breiðdalsvík.
Gengið
GENGISSKRANING * Ferömanna-
NR. 237 — 12. dasember 1979 gjaldey rir
Ebktg KL 12.00
Kaup Sala Sala
1 Banderfkjadollar 391.40 392.20 431.42
1 Steríingspund 862.40 864.20 960.62
1 Konadadollar 336.90 337.60* 371.36*
100 Danskar krónur 7278.50 7293.40* 8027.74*
100 Norskar krónur 7890.30 7906.50* 8697.16*
100 Sænskar krónur 9378.20 9397.40* 10337.14*
100 Rnnsk mörk 10507.40 10528.90* 11581.79*
100 Franskir f rankar 9644.55 9664.25* 10630.68*
100 Beig. frankar 1389.90 1392.80* 1532.08*
100 Svissn. frankar 24608.60 24668.90* 27124.79*
100 Gylini 20466.45 20508.25* 22559.08*
100 V-Þýzk mörk 22633.40 22679.70* 24947.67*
100 Lfrur 48.20 48.30* 53.13*
100 Austurr. Sch. 3142.50 3148.90* 3463.79*
100 Escudos 785.15 786.75* 865.43*
100 Pesetar 588.60 589.80* 648.78*
1Q0 Yan 165.92 166^6* 182.89*
1 Sárstök dráttarréttindi 613.59 514.64*
* Breytingfrásiðustuskróningu. Sfmsvari vegna gengísskráninger 22190