Dagblaðið - 28.01.1980, Side 30

Dagblaðið - 28.01.1980, Side 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 28. JANÚAR 1980. Slmi11476 Fanginn í Zenda (The Prisoner of Zenda) Spennandi, bandarísk kvik- mynd, með Stewart Granger James Mason íslen/.kur texti. Sýnd kl. 7 og9. Björgunarsveitin Nýbráðskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-fél. ogi af mörgum talin sú bezta íslenzkur texti. Sý'nd kl. 5. •MIDJUVf 01 1, KÓP. SÍMI 43500 (Utvegsbenkahúeínu aweUMt (Kópevogl) Jólamyndin í ár Stjörnugnýr (Star Crash) Fyrst var það Star Wars, síðan Close Encounters, en nú sú allra nýjasta, Star Crash eða Stjörnugnýr — ameríska stórmyndin um ógnarátök i geimnum. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Caroline Munro (stúlkan sem lék i nýjustu James Bond myndinni). Leikstjóri: LewisCoates Tónlist: John Barry. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ár&. Sýnd kl. 5. Rúnturinn verður sýndur vegna fjölda áskorana í örfáa daga. Sýnd kl. 7,9 og 11. TÓNABÍÓ Simi 31182> For the fírst time in h2 years. ONEfilm sweepsALL llte fítAJOR ACAOEfítYAWAfíDS BEST PICTURE Gaukshreiðrið (One Flew Over The Cuckoo’s Nesl) Vegna fjölda áskorana endur- sýnum við þessa margföldu óskarsverðlaunamy nd. Leikstjóri: Milos Forman Aðalhlutverk: Jack Nicholson I.ouice Fletcher. Bönnuð innan lóára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. DB hofnarbio Sfcni16444 Hrottinn Æsispennandi litmynd um eiginmann sem misþyrmir konu sinni — en af hverju? Kndursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. * Bönnuð innan lóára. Mánudagsmyndin Smertens b0rn Vel gerð dönsk mynd irá, árinu 1977, sem fjallar um tvö börn og samskipti þeirra viði umhverfið. Sýnd kl. 5,7 og 9. Siöasta sinn. Kjarnleiðsla til Kina (The China Syndrome) Heimsfræg ný, amerísk stór- mynd i litum, um þær geigvænlegu hættur sem fylgja beizlun kjarnorkunnar. Leikstjóri: James Bridges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. LAUGARÁ8 B I O Sími 32075 Buck Rogers ð 26. öltlinni Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tiieinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr gömluni myndum meistarans. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman Sýnd kl. 5,7 og9. Ný bráöfjörug og skemmtileg „spacc” mynd frá Univcrsal. Aðalhlutverk: Gil Gerard, Pamela Hensley og Henry Silva Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími11544 Jólamyndin 1979: Flugstöðin '80 Concord Ný æsispennandi hljóðfra mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Sýnd kl. 9. Lofthræðsla MEL BROOKS' Kvikmyndavinnuslofa Ósvalds Knudsen, Hellusundi 6 A, Reykjavík (neðan við Hótel Holt). Símar 13230 og 22539. íslenzkar heimildar- ALÞINGI AD TJALDABAKI eftir Vilhjálm Knudsen og REYKJAVÍK 1955 Et VÖRIÐ ER KOMIÐ eftir Ósvald Knudsen eru sýndar daglega kl. 9. ELDUR í HEIMAEY, SURTURFER SUNNAN o.fl. myndir eru sýndar með ensku tali á hverjum laugar- degi kl. 7. stórmynd í litum um islenzk örlög á árunum fyrir stríð. Leikstjóri: Ágúst Guðmunds- Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjöl- skyiduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. íánauð hjá indíánum Leyniskyttan Sérlega spennandi og vel gerð Panavision litmynd, með Richard Harris og Manu Tupou. Islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Kndursýnd kl. 3,5,7,9 og II Sprenghlægileg gamanmynd, og það er sko ekkert plat, — að þessu geta allir hlegið. Frábær fjölskyldumynd fyrir alla aldursflokka, gerð af Joe Camp, er gerði myndirnar um hundinn Benji. James Hampton, Christophcr Connelly Mimi Maynard Islenzkur texti Sýndkl. 3.05,6.05 óg 9.05. Verðtaimmyndm Hjartarbaninn íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. 7. sýningarmánuður Sýndkl. 5,10 og 9,10 Leyniskyttan Frábær dönsk s; í litum meðal Kristin Bjarnadóttir. íslenzkur texti Bönnuð innan 16ira. Sýnd kl. 3,15,5,15,7,15 9,15og 11,15 JAf LAND OG SYNIR TIL HAMINGJU... . . . mcrt 20 &ra afmælið, Jóhanna mín. Mundu afl piparkökur smakkasi alltaf vel. Bebba. . . . með 9 ára afmælið 20. janúar, Elín Eva mín. Þinar syslur Jenný og Eydis. . . með bilprófið, Hafdis mín. Láltu alla itaura i friði. Ása. . . . með 16 ára afmælið »sem var 13. janúar, Linda 'mín. Allir heima á Hólagölu 34. . . . með 21 árs afmælið, 24. janúar, Kolla min. Helga og Anna. meo 14 ara aimæiio. Þinarvinkonur Kiddý, Hildur og Viddi. 25. janúar. Þín dóttir Katrín Ósk. . . . með 15 ára afmælið 19. janúar, Gerða. Linda. . . . með afmælið, Grím- ur Bjarnason. Ragga, Silla og Sigurjón. . . . með afmælið 27. janúar, Eva min. Gangi þér vel með, þú veizt. Þín vinkona Petra. . . með 15 ára afmælið 27. janúar, Eva mín. Vinir ogóvinir. . . . með það að vera orðinn hálffimmlugur 3. janúar, Oddur Helgi. Gæfan verði með þér á Austurleið. Aðdáendurog vinir i Fossnesti. . . . með afmælisdaginn okkar 1. janúar, Guðný mín. Kin úr félagí malmikilla. . . . með afmælisdaginn 7. janúar, Hulda min. Sirrý B. . . með afmælisdaginn 6. janúar. Mundu að þær eru ágætar sem kunna að kokka og skál fyrir því. Vestur, höfn. . . . með 19 ára afmælið 8. janúar, Benda mín. Vonandi ertu óbrotin. Sjáumsl hressar fijótlega. Sirrý B. og Gugga Jóa Selfossi. Mánudagur 28. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.TiIkynningar. Tónleikasyrpa. Léttkíassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög lcikin á ýmls hljóðfæri. 14.30 Miódeglssagan: „Gatan” eftir Ivar Lc^ Johanvson. Gunnar Benediktsson þýddi. Hall dór Gunnarsson les (22). 15 00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síódegistónleikar. Hans Vogt Basel stjórnar hljómsveit, sem leikur forleik eftir Armand Hiebner. / Sinfóniuhljómsveit fslands leikur íslenzka svitu eftir Hallgrim Helgason; Páll P. Pálsson stj. / Sinfónluhljómsveitin I Westphalen leikur Sinfónlu nr. 3 op. J53 eftir Joachim Raff; Richard Kappstj. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Lars Hinrik” eftir Walentin Chorell. Áöur útv. i aprii Í977. Þýöandi: Silja AÖalsteinsdóttir. Leikstjóri: Briet Héöinsdóttir. Leikendur: Jóhanna K. Jónsdóttir, Stcfán Jónsson, Kristin Jónsdóttir, Guörún Ásmundsdóttir, Jóhann Hreiöarsson, Helgi Hjörvar, Sif Gunn arsdóttir, Guðný Sigurjónsdóttir og Hrafn- hildur G uðmundsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöuríregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böövarsson fiytur þátt- inn. 19.40 llra daginn og veginn. Halldór Kristjáns- son frá Kirkjubóli talar. 20.00 Vió, — þáttur fyrlr ungt fólk. Umsjónar menn: Jórunn Síguröardóttir og Árni Gufr mundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta Ragnheíöur Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir David Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Tækni og visindi. Páll Theódórsson eðlis fræöingur talar að nýju um nokkrar nýjungar I rafeindatækni. 22.55 Tónleikar Sinfóniuhljómsvcitar tslands I Háskólabiói á fimmtud. var; — siðari hluti cfnisskrár: Sinfónia nr. 6 í h-mol! op. 74 eftir Pjotr Tsjaikovský. Stjórnandi: Urs Schneidcr fráSviss. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 29. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guö iaugsson ies framhald þýðingar sinnar á sög- unni „Veröldín er full af vinum” eftir Ingrid Sjöstrand (7). 9.20 I-eikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttlr. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Áóur fyrr á árunum”. Agústa Björns- dóttir sér uni þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigiingar. Umsjónar- maður: Guðmundur Hallvar&son. Mánudagur 28. janúar 20.00 Fréltir oe veður. 20.25 Auglýsinear og dagskri. 20.30 Mómln-áltarnir. Átlundi þdttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnheiður Steindðrsdðttir. 20.40 Iþrðttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Róbert Fliasson kemur heim Irá útlðndum s/h. Sjðnvarpsleilcrit eftir Davlð Oddsson. Leikstjðri Haukur J. Gunnarsson. Meðal leik- enda Pétur Einarsson, Anna Kristin Arn- grlmsdðttir, Sigurður Karlsson. Þorsteinn Gunnársson, Bjðrg Jðnsdðttir og Baidvin Hall- dðrsson. Stjóm upptöku Andrés Indriöason. Frumsýnt 4. desember 1977. 22.05 Suðrið sala. Þriðji ogsiðasti þáttur. Dixie. land. Viða I Suðurrikjunum er borgarastyrj- öldin enn við iýði i' hugum fólks, og grunnt er á kynþáttahatri. Meðal annarra er raett við Wallace, rfkisstjðra, og Stðrdreka Ku Klux Klan. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nord- vísion — Sænska sjónvarpiðl- 23.05 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.