Dagblaðið - 04.02.1980, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 04.02.1980, Blaðsíða 1
p I I í i í 6. ÁRG. - MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1980 - 29. TBL. RITSTJÓRN StÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11—AÐALSÍMI27022. Stjóm dr. Gunnars að fæðast: I MÐRIHLUT1MNGMANNA FYLGIR MÉR AD MÁLUM — sagði dr. (kmnar Thoroddsen í viðtals við DB i morgun — sjá baksíðu 1 Jóhannes buinn að semja við Tulsa Roughnecks — sjá íþróttir í opnu • Gunnar lagði Geir á sjónvarps- skjánum - sjá bls. 31 Elzti íbúi Kópavogs: Skil ekkert í því að Guð skuli láta mig verða svona gamla - sjá bis. 12 • Hærri símareikn- ingar þegar jarðstöðin kemur — sjá Neytendasíðu á bls. 4 BlikkbeBjur á svelli — sjá bls. 29 um bílaíþróttir Dtí mvnd: Bjarníeifur. EFTIRMINNILEGUR SIGUR VALSARA Valur varð fyrsta íslenzka liðið til að komast í undanúrsiit i Evrópukeppni er I stga fram úr og vinna einn eftirminnilegasta sigur handknattleiksins ó Islandi fyrr op scensku meisturarnir Drott voru lagðir að rellH Laugarddlshoilinniigœrkvöld, 18— siðar. 16. Sigur Vals var stórkostlegt afrek þvi um tima leiddi Drott með 6 mörkum, 10—4. Bjarni Guðmundsson stekkur hér inn af línunnTog skorar eitt marka Vals I leikn- Með frúhœrri harúttu og hvatningarhrópum rúmlega 3000 óhorfenda tókst Val að I um. — Sjá rtártar íþróttir á bls. 14, 15, 16, 17, 18 Og 19. Góð loðnuveiði um helgina: VEIÐIHEIMILDIR ENN RÝMKAÐAR — óvissa á erlendum mörkuðum Góð loðnuveiði var um helgina og í nótt og höfðu alls 49 bátar tilkynnt um 32.190 tonn frá því á föstudags- kvöld. Heildaraflinn nálgast nú 180 þús- und tonn, en upphaflega stóð til að veiða aðeins 100 þús. tonn í þessari lotu. Vegna óvissu á mörkuðum fyrir frysta loðnu og loðnuhrogn hækkaði sjávaeútvegsráðuneytið kvótann upp í 180 þús. tonn í fyrri viku og um| helgina voru veiðiheimildir enn| rýmkaðar og nú ótiltekið. Það styður þá ákvörðun að enn erl mjög óljóst hvort loðna muni gangal suður á bóginn fyrir vestan landið| eða vestur með Suðurströndinni. Þessi atriði ráða miklu um hversul mikið tekst að frysta. -GSl Friðsamlegur aðalfundur NLFR: UNGU MENNIRNIR TAKA ÖLL VÖLD Marinó L. Stefánsson var ekki kos- inn í stjórn Náttúrulækningafélags Reykjavíkur á aðalfundi félagsins á sunnudaginn. En hann var heldur ekki rekinn úr félaginu, eins og hótað hafði verið. Virðist þvi hafa verið farið bil beggja. Eins og frá var skýrt í blaðinu á laugardag töldu stuðningsmenn Marinós í félaginu að Einar Logi Einarsson formaður þess hefði haft í hótunum um að koma Marinó úr félaginu.Marinó er fyrrverand: for-| maður þess og tilheyrði hann armif hinna „eldri manna” í félaginu.l „Ungir menn” hafa hins vegar veriðl að taka yfir stjórn félagsins og þeirl eldri smátt og smátt misst völdin. Núl á sunnudaginn var rekinn enda-| hnútur þar á, er kosnir voru 3 mennj af 5 i stjórn, allt ungir menn. Þá er| stjórnin fullskipuð ungum mönnum| en þeir gömlu hafa engin völd lengur. - DS| Undirskriftasöfnun: Styðja stjómar- myndun dr. Gunnars „Við undirritaðir kjósendur sem höfum kosið Sjálfstæðisflokkinn lýsum yfir algjörum stuðningi við stjórnarmyndunartilraunir varafor- manns Sjálfstæðisflokksins, dr. Gunnars Thoroddsen.” Þannig scgir á lista sem félagi i fulltrúaráði Sjálf- stæðisflokksins safnar nú undir- skriftum á tii stuðnings stjórnar- myndun dr. Gunnars. Söfnun þessi mun hafa hafizt i Reykjavík um helgina og mun henni verða haldið áfram í mörgum af stærstu kaupstöðum landsinsí dag. -GAJ. Á

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.