Dagblaðið - 04.02.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 04.02.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1980. ð DAGBLADIO ER SMAAUGLÝSINGABLADIÐ SliVii 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu i Góðir Select skautar nr. 36 og þrir háir barnastólar til sölu. Sími 84106. Til sölu Elna saumavél. Uppl. í síma 25610. Eins manns svefnsófi með skúffu til sölu, einnig Hoover ryk- suga næstum ónotuð, t.d. hentug litlum fyrirtækjum, og snyrtikommóða með út- dregnum spegli í loki. Allt selst á hálf- virði. Uppl. í síma 30954 eftir kl. 5 og 83336 ádaginn. Til sölu froskbúningur: galli, vettlingar, sokkar, hetta, vasaljós og hnífur. Verð kr. 80.000. Uppl. í síma 71668. Driflæsingar. Detroit locker, No spin og True track í ýmsar gerðir amerískra fjórhjóladrifs- bíla. Sigurður Þorkelsson, c/o Bergnes sf., Fifuhvammsvegi 23 Kópavogi, sími 44210. Nýtt myndsegulband til sölu, 20% afsláttur. Sömuleiðis litið notuð Kodak ekta sound kvikmyndavél með aðdráttarhljóðnema, Eumig Vie- nette super 8 tökuvél, Eumig S.712 sýn- ingarvél, super 8 og single 8, fyrir hljóð. Sony ferðasegulband TC230 með hljóð- nemum og hátölurum. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H—305. Opið til kl. 21 öll kvöld. Úrval af pottablómum, afskornum blómum, gjafavörum og blómahengjum, kertum og keramikpottum. Einnig arin viður á 3.900 kr. búntið. Garðshorn v/Reykjanesbraut, Fossvogi, sími 40500. Til sölu skrifborð, borðstofuborð og -stólar, sófaborð, eldhúsborð og eldhússtólar, skenkar, út- varp með plötuspilara, stakir stólar, svefnbekkir, kommóða, strauvél, barna vagn. Viljum kaupa svefnbekki, bóka- hillur, ísskápa, og utanborðsvél í bát, I til 3 hestöfl. Opið á laugardögum til há- degis. Fornsalan Njálsgötu 27, sími 24663. Buxur. Herra t erylenebuxur á 10.000,- dömubuxur á kr. 9.000.- Saumastofan, Barmahlíð34, sími 14616. Eldhúsinnrétting, eldavél og vifta til sölu. Uppl. í síma 71351. Hefur þú einhvern tíma misst sjúkling út úr höndunum læknir? Nei, sem betur fer. Til sölu eldhúsinnrétting (smíðuð sem bráðabirgðainnrétting): neðri skápar, eitt borð, ca. 2.20 með stálvaski og blöndunartækjum, plast á borði. Einnig er til sölu sem ný göngugrind. Uppl. i síma 52884 og 51294. Spónlagðar innihurðir með skrám og lömum til sölu, einnig tvöfaldur stálvaskur með blöndunar- tækjum og postullnsflisar. Uppl. í sima 43588. Til sölu oliuspil, bæði fyrir net og línu. Á sama stað óskast til kaups 4ra manna gúmmibjörgunarbátur. Uppl. í síma 26319. Til sölu Telfunken segulband af gerðinni Magnetophone stúdíó. Á sama stað er til sölu riffill af gerðinni Gevarm. cal. 22. Uppl. i sima 20393 eftir kl. 3 ídag. Til sölu á hagstæðu verði 40 fermetra ullarrýateppi. eldhúsinnrétt- ing, AEG ofn og eldavél og vifta. Uppl. i Stigahlíð 39, neðri hæð, eða í símum 33531 og 11386 í dagog næstu daga. PIPER - CHEROKEE TILSÖLU Upplýsingar í sima 74406og25643. RAFGEYMIR Sterkastur Sonnenschein L^Zrfiokki Utanmál 260 mm x 170 mm x 220 mm m/pólum. 70 ampt. og 315 amp. viö — 18°C Geri aðrir betur Allar nánari upplýsingar um þennan frábœra raf- geymi hjá okkur. SMYRILL H.F. Ármúla 7 — Reykjavík — S. 84450. i Óskast keypt t Iðnfyrirtæki. Óskum eftir litlu iðnfyrirtæki eða ein- hverju hiiðstæðu. Tilboð sendist DB merkt „Iðnfyrirtæki”. Söluturn. Óska eftir söluturni eöa aðstöðu fyrir slíkan rekstur, á góðum stað. Tilboð sendist DB merkt „Söluturn”. Forhitari. Vil kaupa miðstöðvarforhitara með eða án dælu. Uppl. í síma 99-4333 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Bækur. Kaupi islenzkar bækur, gamlar og nýjar, og gömul íslenzk póstkort. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. N Fatnaður i Tvær nýjar heilsárskápur úr gráu ullarefni með hettu og trefli til sölu. Tilvalið fyrir fermingarstúlkur. Uppl. i síma 29835. Óska eftir að kaupa pels (má vera gamall). Uppl. í síma 86793. (S Verzlun i> Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og - hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur. Hljómplötur, músikkassettur og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og - hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK Maxwell og Ampex kassettur. Hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 42, sími 23889. Gott úrval lampa og skerma, einnig stakir skermar, fallegir litir, mæðraplatti 1980, nýjar postulínsvörur, koparblómapottar, kristalsvasar og -skál- ar. Heimaey. Höfum fengið í sölu efni, Ijóst prjónasilki, 3 litir, siffonefni, 7 litir, tízkuefni og tízkulitir i samkvæmiskjóla og -blússur, 40% afsláttur meðan birgðir endast. Verzlunin Heimaey, Austur- stræti 8 Reykjavík, simi 14220. Útsala á leikföngum, mikið af leikföngum á góðu verði. Það borgar sig að líta við. Höfum einnig fengið mikið úrval af böngsum, gott verð. Leikfangaver, Klapparstíg 40, rétt fyrir ofan Laugaveg. Húsgögn D Til sölu svefnherbergishúsgögn, 2 rúm með springdýnum, náttborð og snyrtikommóða, kojur, lengd 160 cm, með nýju áklæði, lausum puðum í baki. Hornsófi með áföstu borði í horninu, 2 stakir stólar. Uppl. í síma 38474. Ung erlend hjón óska eftir að kaupa alls konar ódýr, gömul húsgögn, t.d. stóla, skrifborð, ísskáp o.fl. Höfum flutningsbíl. Uppl. í síma 18461. Til sölu 2ja og 3ja sæta sófar, tvö sófaborð, 2 hornborð, ennfremut stakt borðstofuborð. Uppl. í síma 53401 eftirkl. 5. Til sölu notaöur 5 sæta sófi, hentugur á biðstofu. Uppl. i síma 31126. Til sölu notað svefnsófasett, •ýa sæta sófi, 2 stólar og borð, verð 100 | ús. Uppl. í sima 92-1565 eftir hádegi. Til sölu hjónarúm af amerískri gerð. Uppl. í síma I58ll eftir kl. 6. Kaupum húsgögn og heilar búslóðir. Fornverzlunin Ránargötu 10, nefur á boðstólum mikið úrval af húsgögnum. FornantikfRánargötu 10, sími l I740og 17198. Tveir svefnbekkir til sölu, kr. 15 þús. stykkið. Uppl. í síma 71728 eftir kl. 7. Til sölu stórt vel með farið sófasett. Uppl. í síma 77365 eftir kl. 7. Til sölu skápaeining, I lOx l J0 cm, úr palesander. Gler í efri hurðum. Uppl. í síma 66605. Til sölu palesander hjónarúm frá Ingvari og Gylfa. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—520 Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm óður, skatthol, skrifborð og innskots borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka hillur og hringsófaborð, stereoskápar rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við, Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í pöstkröfu um land alltT Öpið á laugardögum. Húsgagnaviðgerðir. Annast alls konar viðgerðir á hús- gögnum, lökkun og póleringar, geri upp gamla svefnbekki, hef einnig nýja bekki til sölu. Unnið af meistara. Uppl. í sima 74967. Húsgögn. Gömul ljós svefnherbergishúsgögn og radíófónn (útvarp, svart/hvítt sjónvarp og plötuspilari) og AEG uppþvottavél til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 92—1634. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- ilausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600. Verksmiðjuverð. Til sölu kommóður, sófaborð og horn- borð, með 1/3 út. Tökum að okkur inn- réttingasmíði i eldhús, böð, fataskápa o.fl. Tréiðjan, Funahöfða 14, sími 33490, heimas. 17508. 1 Heimilistæki B ísskápur óskast, 1,70x0,65 eða minni. Uppl. i sima 25020 og eftir kl. 4 i sima 39202. Þvottavél óskast. Óskum eftir að kaupa vel með farna 5 kg þvottavél. Uppl. í síma 27453 eftir kl. 7. 1 Hljómtæki i Til sölu 250 v Teknics SA 800 magnari, hæsta tilboð. Uppl. í síma 92-1745 eftir kl. 5 á daginn. Notuð stereótæki, sambyggð, til sölu. Uppl. í sima 34061. —-----------------------------------\ Vantar þig hljómflutningstæki? Þau færðu hér, bæði góð og ódýr og á frábærum kjörum. Uppl. i sima 83645 til kl. 9 á kvöldin eða á staðnum, Kambs- vegi 18. Hljómtæki i úrvali 'Sértu ákveðinn að selja eða kaupa þá hringir þú í okkur eða bara kemur. Við kaupum og tökum í umboðssölu allar gerðir hljómtækja. Ath.mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, Sími 31290. Hljóðfæri B Rafmagnsorgel. Höfum kaupendur að notuðum raf magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin .ef óskað er. Hljóðvirkinn sf.. Höfðatúni 2, sími 13003.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.