Dagblaðið - 04.02.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 04.02.1980, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1980. 18 1 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir D Tvö mörk lokakaflann og Uni ted upp að hlið Liverpool — Fjónim 1. deildarleikjum frestað og spennan er nú ðll í 2. deildinni. Óvæntur skellur Chelsea á heimavelli Manchester United notadi tækifærid um helgina og þokaði sér að hlið meist- ara Liverpool eftir góðan sigur á Derby á Baseball Ground. Nokkrum leikjum í 1. deildinni var frestað á laugardag og þar á meðal leik Liverpool og Leeds, sem átti að fara fram á Anfield. United átti mun meira í leiknum í Derby og látlaus pressa var á mark Derby fyrsta hálftímann, en siðan skoraði Derby óvænt. Barry Powell á 33. minútu. Adam var þó ekki lengi í Paradís og litli snaggaralegi velski útherjinn Micky Thomas jafnaði metin aðeins 4 mín. siðar. Mikill hamagangur var i síðari hálf- leiknum og einu sinni þurfti Gary Bailey að taka á honum stóra sínum til þess að forða frá marki og reyndar var önnur marksúlan honum hliðholl I það skiptið, því knötturinn hrökk í hana og út á völl. Leikmenn Derby börðust eins og Ijón og hugðust ekki gefa sinn hlut átakalaust en það varð þeim mikið áfall er Alan Biley var borinn af leik- velli um miðjan síðari hálfleikinn. Eftir það fór mesti broddurinn úr sóknar- leiknum og United náði tökum á leiknum. Ekkert gekk þó upp við markið fyrr en aðeins 3 mín. voru til leiksloka. Ashley Grimes hafði þá komið í stað júgóslavneska landsliðs- mannsins Jovanovic skömmu áður og Grimes átti stóran hlut að máli þegar Sammy Mcliroy skoraði annað mark Aðeins einn leikur í úrvalsdeildinni Það var fátt um fína drætti í skozku úrvalsdeildinni um helgina. Öllum leikjunum nema einum var frestað vegna snjókomu og kulda og því litlar breytingar. í eina leiknum, sem fram fór, sigraði Aberdeen Dundee 3—1 á útivelli. Leik Skota og Portúgala, sem fram átti að fara á Hampden á mið- vikudag hefur verið fresfað. Staðan í úrvalsdeildinni er nú þessi: Celtic 21 12 6 3 40—18 30 Morton 22 11 A 7 40—29 26 Aberdeen 19 9 4 6 33—22 22 St. Mirren 20 8 6 6 30—33 22 Rangers 22 8 4 10 31—31 20 Kilmarnock 20 7 6 7 23—30 20 Partick 20 6 7 7 25—30 19 Dundee 20 8 2 10 3-43 18 Dundee U 20 6 5 9 25—22 17 Hibernian 20 3 4 13 19—38 10 United á 87. mín. Annars kom Jova- novic í stað Ray Wilkins, sem ekki gat leikið vegna meiðsla. Jovanovic þessi lék annars stöðu bakvarðar hjá Rauðu stjörnunni í Belgraö en virðist fjöl- hæfur mjög. Undir lok leiksins varð Barry Powell síðan fyrir því að senda knötlinn í eigiö mark og sigur United var því afar öruggur. Leik liðanna á Baseball Ground í fyrra lauk nákvæm- lega eins og það meira að segja eftir að Derby hafði náð forystu að marki Gerry Daly. Við skulum líta yfir úrslitin á laugar- dag áður en lengra er haldið. I. deild Aston Villa — Crystal Palace 2—0 Bolton — Coventry frestað Derby — Manchester Utd. 1—3 lpswich — Brighton 1 — 1 Liverpool — Leeds frestað ManchesterC — WBA 1—3 Middlesbrough — Arsenal frestað Nottm. Foresl — Norwich frestað Stoke— Bristol City 1—0: Tottenham —Southampton 0—0 Wolves — Everton 0—0 2. deild Bristol R — Cambridge 0—0 Burnley — Fulham 2—1 Cardiff — Watford 1—0 Charlton — Birmingham 0—1 Chelsea — Shrewsbury >, 2—4 Leicester — Newcastle 1—0 Luton — Notts. County 2—1 Orient — Wrexham 4—0, Preston — Oldham 0—1 QPR — Swansea 3—2 Sunderland — West Ham frestað 3. dcild Exeter — Millwall 2—1 Grimsby — Brentford 5—1 Oxford — Mansfield 3—1 Sheffield W — Colchesler 3—0 Southend — Blackburn Öllum öðrum leikjum frestað 0—I 4. deild Aldershot — Darlington 1 — 1 Bournemouth — Stockport 2—0 Doncaster — Lincoln 1 — 1 Hartlepool — Walsall 2—2 Hereford — Halifax 2—0 Northampton — Port Vale 3—1 Portsmouth — Tranmere 1 — 1 York — Wigan 1—2 Crewe — Peterborough Öllum öðrum leikjum frestað 1—4 Peter Bames hefur vafalítið verið ánægðasti maðurinn i ensku knatt- spyrnunni á laugardag þvi hannm skoraði tvívegis í fyrsta útisigri WBA é Sammy Mcllroy skoraði annað mark United á laugardag gegn Derby. keppnistímabilinu. Ekki hefur það spillt fyrir að sigurinn var gegn gamla liðinu hans Barnes, Manchester City. Það var svertinginn Cyrille Regis, sem kom Albion á bragðið í fyrri hálfleikn- um og strax í byrjun þess siðari bætti Barbs öðru marki við. Cyril Lee, sem City keypti frá Stockport fyrir skömmu, lagaði stöðuna aðeins á 60. mínútu en það var Barnes, sem álti Iokaorðið á 86 mín. er hann bætti öðru marki sínu við. Forráðamenn Ipswich naga sig vafa- litið i handarbökin eftir leik Ipswich og Brighton á laugardag. Jöfnunarmark Brighton skoraði nefnilega ungur nýliði, Stevens að nafni á lokamínútu leiksins. Hann hafði komið inn á sem varamaður skömmu áður Þessi sami Stevens var látinn fara frá Ipswich fyrir 18 mánuðum þar sem hann þótti ekki nógu góður. Mark Ipswich skoraði skozki landsliðsmaðurinn John Wark úr vítaspyrnu á 27. mínútu. Brighton átti stigið fyllilega skilið og tvivegis í leiknum varð Paul Cooper i marki Ipswich að taka fram sparihanzkana til að verja skot frá Brian Horton. Aston Villa er að koma sér upp stór- skemmtilegu liði, en flestir héldu að erfiður vetur biði félagsins eftir að það losaði sig við þá Andy Gray, John Deehan og John Gidman. Svo virðist þó ekki vera og ungir Ieikmenn hafa komið i þeirra stað og gert það gott. Villa hafði tögl og hagldir i leiknum |gegn Crystal Palace á Villa Park á laugardag. Gordon Cowans skoraði á 33. mínútU og rétt áður en dómarinn flautaði til leiksloka bætti Dennis Mortimer öðru marki við með miklum þrumufleyg, sem John Burridge í marki Palace átti ekki möguleika á að verja. Villa er nú komið í 6. sætið i deildinni. Eymdin hjá Bristol City heldur enn áfram og á laugardag varð miðvörður- inn David Rodgers fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Fleiri urðu mörkin ekki og það dugði Stoke til sigurs. Þá er aðeins tveggja leika ógetið i I. deildinni. Tottenham og Southamtpon gerðu markalausl jafntefli á White Hart Lane í miklum baráttuleik. Lítið var um marktækifæri i leiknum en undir lokin var farið að hitna í kolun- um og réðu handalögmál þá mestu um gang mála. Gamla kempan Jimmy Greaves var á meðal vallargesta og vist er að meira fjör hefði verið á vellinum ef hans hefði notið við þar. Úlfarnir og Everton skildu jöfn í hundleiðinlegum leik á Molineux og ef eitthvað var voru leikmenn Everton nær sigri. í 2. deildinni kom langmest á óvart stórtap Chelsea á heimavelli fyrir Shrewsbury, sem fyrir þennan leik hafði lélegasta útiárangur allra liða í 2. deildinni. Því var þó snarlega kippt i Markaftóðí Bundesligunni — 39 mörk í 9 leikjum og Hamborg vann Bayera Þýzkalandsmeistarar Hamburger SV Schalke — Hertha 1- -0 unnu mjög þýöingarmikinn sigur á Staðan er nú þannig: laugardag í 1. deildinni vestur-þýzku. Hamborg / 20 11 6 3 43—20 28 Sigruðu Bayern Munchen 3—1 á Köln 20 11 5 4 48—31 27 heimavelli og eru nú einir i efsta sæti. Bayern 20 11 4 5 40—22 26 Hins vegar er Köln komið i annað Dortmund 20 11 2 7 43—21 24 sætið eftir nær óslitna sigurgöngu, Schalke 20 9 6 5 27—19 24 lcngi. Með slíku áframhaldi líður ekki á Stuttgart 20 10 3 7 40—30 23 löngu þar til Köln verður kömið i efsta Frankfurt 20 11 0 9 38—27 22 sætið. Gladbach 20 7 8 5 33—21 22 Úrslit í leikjunum á laugardag urðu Kaisersl. 20 8 3 9 33—35 19 þessi: Lverkusen 20 6 7 7 24—35 19 Dússeldorf — Köln 3—6 Dússeldorf 20 7 4 9 41—45 18 Braunschweig — Kaisersl. 0—1 1860 Múnchen 20 6 6 8 28—32 18 Gladbach — Bochum 3—2 Uerdingen 20 7 3 10 23—34 17 Hamborg — Bayern 3—1 Bochum 20 6 4 10 21—27 16 1860 Múnchen — Uerdingen 4—0 Duisburg 20 5 5 10 21—35 15 Stuttgart — Frankfurt 4—2 Bremen 20 6 3 11 27—48 15 Dortmund — Bremen 5—0 Braunschweig 20 4 6 10 20—31 14 Leverkusen — Duisburg 2—2 Hertha 20 4 5 11 20—37 13 liðinn og John Dungworth skoraði tvö marka Shrewsbury. Shrewsbury hefur þar með unnið báða leikina gegn Chelsea i vetur. Fyrri leik liðanna lauk með 3—0 sigri Shrewsbury. Leicesler komst í efsta sætið i deild- inni i fyrsta sinn síðan i ágúst. Það var vitaspyrna Smith á 4. mínútu sem gerði útslagið gegn Newcastle. Birmingham vann sigur á Charlton með marki Archie Gemmill og í þeim leik var Celin Todd viktð af leikvelli. Minnstu munaði að Fulham færi heim með bæði stigin frá Turf Moor i Burnley. Tony Gale skoraði á 75. mínútu en tvö mörk fyrir leikslok tryggðu Burnley sigur. Fyrst skoraði Burke og síðan Leighton James, sem aftur er nú kominn á æskuslóðirnar. Cardiff skoraði þegar aðeins 25 sek. voru til leiksloka gegn Watford. Ron Lewis var réttur maður á réttum stað. Newcastle 27 14 7 6 41—29 35 Luton Town 26 12 10 4 45—28 34 Chelsea 26 15 3 8 46—32 33 Birmingham 25 13 5 7 32—24 31 Sunderland 26 12 6 8 41—34 30 West Ham 24 13 3 8 32—23 29 QPR 26 12 5 9 48—34 29 Wrexham 27 13 3 11 33—32 29 Orient 26 9 9 8 33—38 27 Cardiff 27 11 5 11 26—32 27 Preston 27 7 11 9 33—33 25 Swansea 26 10 5 11 28—35 25 Notts Co. 27 8 8 11 36—34 24 Cambridge 27 6 12 9 36—36 24 Shrewsbury 27 9 3 15 37—40 21 Oldham 24 7 7 J0 25—30 21 Bristol R 26 7 7 12 33—41 21 Watford 26 6 9 11 19—27 21 Burnley 26 6 9 II 30—44 21 Charlton 26 5 7 14 23—45 17 Fulham 25 6 3 16 26—47 15 - SSvJ Donahue varð fyrir þvi óláni að skora sjálfsmark strax í byrjun í leiks Luton og Notts County en félagi hans Saxby bælti úr því er hann skoraði tvi- vegis á 3 mín. kafla. Orient fór ham- förum gegn Wrexham. Billy Jennings skoraði tvívegis og þeir Joe Mayo og Tommy Taylor eitt hvor. Swansea komst í 2—0 gegn QPR en tvö mörk Goddard og eitt frá Allen — hans 21. i vetur — tryggðu QPR sigur. Staðan i deildunum er nú þannig. I. deild Liverpool 24 14 7 3 50- -16 35 Manch. Utd. 25 14 7 4 40- -18 35 Southampton 27 12 6 9 41- -31 30 Arsenal 26 10 10 6 30- -20 30 Ipswich 27 13 4 10 38- -31 30 Aston Villa 24 10 9 5 31- -23 29 Crystal P. 27 9 II 7 30- -29 29 Nottm. For. 25 12 4 9 38- -31 28 Horwich 25 9 10 6 38- -33 28 Leeds Utd. 26 9 9 8 30- -32 27 Tottenham 26 10 7 9 32- -36 27 Middlesbro 24 10 6 8 25- -22 26 Wolves 25 10 6 9 29- -30 26 Coventry 26 12 2 12 38- -43 26 WBA 26 7 9 10 37- -38 23 Everton 26 6 11 9 30- -32 23 Brighton 26 8 7 1 1 34- -39 23 Manch. City. 26 9 5 12 28—43 23 Stoke City 25 7 7 11 27- -35 21 Bristol C 27 5 8 14 20- -40 18 Derby 27 6 4 17 24- -42 16 Bolton 24 1 9 14 16- -42 11 2. deild Leicester 27 13 9 5 42- -27 35 Dennis Morlimer innsiglaði sigur Villa gegn Palace með þrumufleyg á loka- mínútunni. Krankl er kominn heim Austurríski knattspyrnumaðurinn frægi, Hans Krankl, sem lék hér í fyrrasumar á Laugardalsvelli með Barcelona, er kominn heim. FC Wien, neðsta liðið í 1. deild í Austurríki, hefur gert samning við Krankl í sex mánuði. Vínarliðið greiðir Barcelona 25 milljónir ísl. króna fyrir þennan sex mánaða samning. Formaður félagsins, Heinz Werner Krause, sagði á laugar- dag, að ákveöið yrði í júlí hvort félagiö heldur Krankl áfram eða hann verður seldur til annars félags i Austurríki. Þá mun Barcelona fá 160 milljónir króna til viöbótar fyrir Krankl. Leikmaðurinn tilkynnti forráðamönnum Barcelona að hann væri ákveðinn í að hverfa aftur heim til Austurrikis eftir ósamkomulag við Barcelona. Hans Krankl er kominn aftur til Austurríkis. USA-met í þrístökki Bandaríski þrístökkvarinn Ron Livers stökk 17,07 metra á móti í Albuequerque í New Mexico á laugar- dag. Það er nýtt bandariskt met innan-' húss í þrístökki og fimmli bezti heims- árangurinn í greininni. Paul Jordan, USA, varð annar. Stökk 16,70 m eða sama og íslandsmet Vilhjálms Einars- sonar utanhúss. í 440 jarda hlaupi kvenna setti Gwen Gardner nýtt banda- rískt met, hljóp á 55,04 sek. Önnur varð Ruth Simpson, Jamaika, á 55,08 sek. Finnska stúlkan Aila Wirkberg sigraði i 1500 m hlaupi á 4:25,6 mín.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.