Dagblaðið - 04.02.1980, Síða 27

Dagblaðið - 04.02.1980, Síða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR4. FEBRÚAR 1980. 27 Að draga réttar ályktanir af niður- .köstum mótherjanna er oft þýðingar- mikið í bridge, skrifar Terence Reese. Spil dagsins kom fyrir i rúbertu-bridge og er gott dæmi. Eftir að norður hafði opnað á einu laufi — suður sagt eitt hjarta — norður einn spaða, stökk suður í þrjú grönd. Það varð lokasögn- in. Vestur spilaði úl tigulkóng, síðan litlum tigli. Norður gefur. Enginn á hættu. Norðuk A D864 Á83 0 6 4» ÁDGl 04 Austuu VtSTl'K * G75 D1074 0 ÁKI053 + 5 * A932 V 9 0 8742 + 9873 bUÐUR A K10 53 KG652 0 DG9 + K62 Spilarinn í suður drap á tigulgosa og tók fimm laufslagi. Vestur kastaði þremur spöðum og einu hjarta. Þá spilaði suður hjartaás blinds og hjarta áfram. Tapað spil. Það hefði ekki átt að vera erfitt fyrir suður að komast að þeirri niðurstöðu aðveslurhefði ibyrjun átt fjögur hjörtu — annars hefði hann ekki katsað hjarta. Einnig var greinilegt að vestur átti ekki spaðaás því þá hefði hann doblað — eða sagt á spil sin. Suður átti þvi — eftir að hafa tekið fimm lauf- slagina — að spila hjarta á kónginn og síðan tígli. Þá er vestur endaspilaður. Eftir að hafa tekið tígulslagi sina verður hann aðspila frá D-10 í hjartan- um. 1? Skák Viktor Kortsnoj virðist í mikilli lægð um þessar mundir — miðað við fyrri frammistöðu — og kemur það víst fáum á óvart. í gær birtum við tapskák hans gegn Seirawan á skákmótinu i Hollandi — og í dag er hér önnur tap- skák stórmeistarans frá móti í Linares á Spáni í janúar. Kortsnoj hafði hvítt og átti leik gegn Marovic, Júgóslavíu. MAROVIC 25. Bxh7 + — Kxh7 26. hxg7+ — Kxg7 27. Hd4 — f5 28. exf? framhjá- hlaup — Kxf6 29. Dh4 + — Kf7 30. Dh7 + — Bg7 31. Bh6 — Hg8 32. Rb5 og hér féll Kortsnoj á tíma. 0-8 © Bulls ( ©1979 King Features Syndicate. Inc. World rights reserved. Loksins rætist draumur Herberts um að dvelja allt sumarleyfið á golfvellinum. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra bifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna I.—7. febrúar er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl, 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sdm sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannacyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Þetta er mjög erfiður tími dagsins fyrir Lalla. Þetta er of snemmt fyrir einn Martini en of seint fyrir viski- slurkinn. hmkn&r Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt Kl. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en láknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi- stöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nctur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið- inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Ney^arvakt lækna í síma 1966. Heímsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-!6og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgaszlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. kópavogsíiælið: Éftir umtali og kl. 15 —17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspítaBnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír þriðjudaginn 5. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Prýöisdagur til þess aðglíma við hvers konar vandamál. Sýndu tillitssemi þeim sem þú hittir síðdegis. Þú ert í dálitilli klípu með fjiuhaginn sem kemst þó fljótlega i gott lag. Fiskamir (20. feb.-20. marz): Vmis öfl reyna að ná tökum á þér i dag. Taktu ekki neinar áhrifamiklar ákvarðanir, að minnsta kosti ekki fyrr en í kvöld. Hlustaðu á ráöleggingar sem þér eru gefnar af heilum hug. Hrúturinn (20.marz—20. apríl): Þcr veiiist auðvell að lynda við erfiöa persónu i dag. Ekkert virðist geta komið þér úr jafnvægi þótt þér finnist samt nóg um yfirgang annarra. Farðu snemmaaðhátta ikvöld. Nautið (21. apríl-21. mai): Allt sem þú tekur þér fyrir hendur í dag mun heppnast og þú færð viðurkenningu frá háttsettum aðila. Þú tvíeflist við hólið og getur varla haldið aftur af þér fram á kvöld. Tvíburamir (22. mai-21. júní): Þú lendir i óþægilegri klipu í dag en þér tekst aö halda virðingu þinni. Ljúktu erfiðum verkefnum af fyrri hluta dags og hvíldu þig seinni partinn. Krabbinn (22. júní-23. júli): Taktu ekki heimboði sem þér berst i kvöld — annað kemur scinna i dag og það verður miklu skemmtilegra. Þú heyrir eitthvaö í dag sem á eftir að hafa áhrif síðar. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Þú neyðist til þess að brjóta reglur sem þú hefur sjálfur sett. Samstarfsmenn þínir skilja afstöðu þina og styðja þig í deilum við ákveöinn aöila. Meyjan (24. ágúst-23. sept.) : Skoðanir þínar veröa mjög til umræðu í dag og sýnist sumum þú ekki hafa staðið nægilega vel við þær. Láttu ekki bilbug á þér finna því þú hafðir sannarlega rétt fyrirþér. Vogin (24. sept.-23. okt.): Pcrsóna, sem þú hefur vanrækt upp á jsiðkastið krefst athygli þinnar. Ráð sem þér verða gefin reynast ekki sem bezt. REyndu að velja samkvæmt þinni eðlisávisun, þaðgefst alltaf bezt. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú verður fyrir vonbrigðum og stendur í þrasi fram á miðjan dag. Eitthvað sem þú ætlaðir þér að framkvæma fer i hundana, en taktu það ekki nærri þér. Þetta bjargast allt saman. Bogmaðurínn (23. nóv.-20. des.): Þú færð ráðleggingar siðdegis sem þú ættir aö láta sem vind um eyru þjóta. Þú getur þurft að svara nokkuð áleitnum spurningum. Einhver leggur mikið upp úr svörum þinum. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú hefur einhverjar áhyggjur í idag, sennilega út af framkomu vinar þins. Þetta er ekki heppilegur tími til að breyta út af í vanabundnum störfum. Athugasemd sem þú heyrir gleöur þig. Afmælisbam dagsins: Einkalífið verður skemmtilegt strax á fyrstu vikum ársins. Það verður viðburðarikt og mikið um ferðalög. Þér býöst stöðuhækkun en henni fyígir aukin vinna og mikið álag. Hugsaðu þig vel uni og athugaðu hvort þú sér tilbú-’ inn i ábyrgðarstörf. Borgarbókasafn Reykjavíkun- AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þlngholtsstrætí 27,slmi aðalsafns. Eftirkl. 17s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts- strætí 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraöa. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — BúsUöakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. SAFN Einars Jónssonar, Skólavörðuholti: Lokað desember & janúar. GALLERÍ Guðmundar, Bergsfaðastræti 15: Rudolf Weissaucr, grafik. Kristján Guðmundsson, málverk. Opiðeftir höppum og glöppum og eftir umtali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heknur barnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá 13.30— 16. Aögangur ókeypis. MOKKAKAFFI v. Skólavörðustíg: Eftirprentanir af rússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 \irka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar:Opið ,13.30-16. DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Scx islertzkir grafíklista menn. Opiöá verzlunartima Hornsins. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhanncsar Kjarval cr opin alla daga fcá kl. 14— 22. Aögangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: .Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NÓRRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, slmi 11414, Keflavlk, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, slmi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akurcyri, slmi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir I Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgárstofnana. Mftiningarspldld Félags einstsaöra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6„hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Stcindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjómarmeölimum FEF á ísafirði og Siglufirði. ©PIB COMmílK

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.