Dagblaðið - 10.06.1980, Síða 14

Dagblaðið - 10.06.1980, Síða 14
14 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1980. " \ 29. JÚNÍ PÉTURJ. THORSTE/NS■ SON stuöningsfólks Péturs J. Thorsteinssonaf í Reykjavlk er á Vesturgötu 17, simar 28170-28518 Kastljós á íslenzka menningu í V-Beriín ★ ★ -octofa StMAR: 28171 OG 29873. UTANKJÖRSTAÐASKRiro. - * Allar upplýsingar um forsetakosningarnai. * Skráning sjálfboöaliða. * Tekið á móti framlögum I kosningasjóð. Nú fylkir fóikið sér um Pétur Stuðningsfólk Póturs. 1. Bridgefél Akureyrar 266stig 2. Tafl- og bridgeklúbburinn 236 stig 3. Bridgefél. Fljótsdalshéraðs 150stig 4. Bridgefél. Hornafjarðar 28 stig Þá kom um leið ein unglingasveit frá -firði og spilaði hér við tvær ungl- Hornö... * ,'»revri. ingasveitir frá Aku... a kureyrar- Hornfirðingar unnu aðra sveitina með 20 stigum gegn -—2 vjs gerðujafntefliviðhina, lOstiggegn iO: Edda Jónsdóttir — sýnir ásamt sex öðrum graflklistamönnum. arnir Karsten Höydal og Jens Pauli' Heinesen og verður í kynningarritinu ' að finna grein og ljóð eftir William Heinesen, smásögur eftir Hedin Brú og Jens Pauli Heinesen, Ijóð eftir Karsten Höydal og Regin Dahl og síðan nokkrar greinar um færeyska nútímamenningu. DB mun fylgjast með viðbrögðum þýskra fjölmiðla við þessari íslensk- færeysku menningarviku sem fer fram dagana 8.-12. júlí. -Al. Matthias Johannessen — les úr verkum sinum. Bridgefél. Ak. 103stig Bridgefél. Ak. 83 stig Bridgef. Ak. 80 stig Tafl- og bridgekl. 91 stig Tafl- og bridgekl. 105stig Bridgef. Fljótsdalsh. lOSstig Bridgef. Hornafjaróar 2 stig Bridgef. Fljótsdalsh. 23«tig Tafl- og bridgekl. 40 stíg Bridgef. Fljótsdalsh. 22 stig Bridgef. Hornaf. 13 stig Bridgef. Hornaf. 13 stig Heildarúrslit urðu þessi: Siguröur A. Magnússon rit- höfundur og menningarverðlauna- hafi DB fyrir bókmenntir, hefur dvalið í Vestur-Berlin undanfarin misseri við skriftir. En hann hefur einnig unnið að þvi að kynna íslenska menningu þar í borg. í júlí nk. verður þar að finna einn ávöxtinn af starfi hans, íslensk-færeyska menningar- viku, sem stofnunin Gesellschaft fllr Literatur stendur fyrir. Efnt verður til þriggja kynninga á islenskum sam- tímabókmenntum i Borgarbóka- safninu, þar sem m.a. koma fram Guðbergur Bergsson, Hrafn Gunnlaugsson, Matthias Jo- hannessen, Nina Björk Árnadóttir, Steinunn Sigurðardóttir, Thor Vilhjálmsson og Sigurður sjálfur. Þessir höfundar munu lesa á islensku en síðan munu leikarar lesa þýðingar. Sveit Sigfúsar Amasonar, Rvk. — Sveit Arnars Gufljónssonar, Hvammstanga. Sveit Baldurs Ingvarssonar, Hvammstanga — Kristjáns Blöndals, Rvk. Sveit Stefáns Vilhjálmssonar, Akureyri, — Einars Guflmundssonar, Akranesi. Eftirtaldar 3 sveitir sitja yfir í 1. um- ferð: Sveit Aflalsteins Jónssonar, Eskifirfli Sveit Boga Sigurbjörnssonar, Siglufirfli Sveit Sigrlflar S., Reykjavik. 1. umferð skal ljúka fyrir 16. júní. Keppnisgjald er kr. 30.000.-. Fyrirliðar eru áminntir um að koma keppnis- gjaldi til stjórnar Bridgesambands ís- lands fyrir upphaf leiks í 1. umferð. Frá Bridgefélagi Akureyrar Um siðustu helgi fór fram á Akur- eyri svokölluð fjórveldakeppni í bridge, en þar keppa Bridgefélag Akur- eyrar, Tafl- og bridgeklúbburinn Reykjavík, Bridgefélag Fljótsdalshér- aðs og Bridgefélag Hornafjarðar. Þetta var í fjórða sinn sem slík keppni fer fram og höfðu Reykvíkingar ávallt unnið, þar til nú að Bridgefélag Akureyrar sigraði. Úrslit í einstökum leikjum urðu þessi: Bœkur og grafík Samtímis þessari bókmennta- kynningu verður sýning í Borgar- bókasafninu á islenskum bókum og hafa íslenskir bókaútgefendur sent þangaö 155 bækur sem síðan verða færðar saf ninu að gjöf. Sömuleiðis verður í sýningarsal bókasafnsins sýning á verkum sjö grafíklistamanna íslenskra, sem Aðaisteinn Ingólfsson hefur valið — þeirra Eddu Jónsdóttur, Bjargar Þorsteinsdóttur, Jóns Reykdal, Ragnheiðar Jónsdóttur, Ríkharðs Valtingojer, Þórðar Hall og Valgerðar Bergsdóttur. Síðan hefur f>eim Jóni Laxdal leikara og Rolf Hádrich kvikmynda- leikstjóra verið boðið til Berlínar vegna þessarar menningarviku og er ætlunin að sýna íslenskar kvikmyndir í viku i bíóinu Arsenal, sem er eitt helsta kvikmyndahús borgarinnar. Loks má geta þess að efnt verður til íslenskra tónleika í Daad-gallerie og kemur þar fram blásarakvintett, sem óbóleikarinn Sigríður Vilhjálmsdóttir hefur starfað með. Flutt verða verk eftir Jón Ásgeirsson, Fjölni Stefáns- Sigurður A. Magnússon — skipuleggur menningarvikuna. son, Þorkel Sigurbjörnsson og Atla Heimi Sveinsson. Greinar, Ijóð og sögur í tengslum við þessa menningar- viku verður gefið út veglegt kynning- arrit um menningu íslands og Færeyja. Þar mun prófessor Heinz Barúske skrifa um þýsk-norræn sam- skipti, Björn Th. Björnsson um islenska myndlist, Jón Laxdal um íslenska leiklist, Jón Þórarinsson um íslenska tónlist og Sigurður A. Magnússon um íslenskar bókmenntir eftir seinna stríð. Þarna birtast enn- fremur smásögur eftir Halldór Laxness, Guðberg Bergsson og Thor Vilhjálmsson og ljóð eftir Stein Steinarr, Matthías Johannessen, Nínu Björk Árnadóttur, Steinunni Sigurðardóttur og Sigurð. Frá Færeyjum koma svo höfund- m m Jón Laxdal — kynnir islenska leiklist og kvikmyndagerð. Bridgefréttir Fimmtudaginn 29. maí var spiluð síðasta umferð í 3ja kvölda keppni hjá TBK. Sigfús Árnason og Valur Sigurðsson sigruðu nokkuð örugglega. Staða 12 efstu para eftir síðustu umferð er þessi: 1. Sigfús Ámason, Valur Sigurflsson 1166 2. Július Guflmundsson, Ámi Guflmundsson 1056 3. Geslur Jónsson, Svcrrir Krístinsson 1046 4. Gisli Tryggvason, Gufllaugur Nielsson 1045 5. Orvelle Outley, Ingvar Hauksson 989 6. Guflr. Guflmundsd., Sveinn Helgason 986 7. Hannes Jónsson, Páll Valdimarsson 977 8. Baldur Ásgeirsson, Zóphanias Benedlktss 969 9. Guflm. Aronsson, Jóhann Jóelsson 964 10. Skafti Jónsson, Gísli Torfason 959 11. Rafn Kristjánsson, Þorstelnn Kristjss. 953 12. GeirarflurGeirarflsson, Sigfús Sigurhjs. 948 Bridgesamband íslands Dregið hefur verið í 1. umferð Bikar- keppninnar. 29 sveitir tilkynntu þátt- töku í keppnina. Eftirtaldar sveitir spila saman í 1. umf. Fyrrtalda sveitin á heimaleik. Sveit Kristjáns Kristjánssonar, Reyflarf. —Sveit Kristmundar Þorsteinss., Hafnarf. Sveit Sigurflar B. Þorsteinss., Rvk. — Ármanns J. Lárussonar, Kóp. Sveit Þorgeirs Eyjólfssonar, Rvk. — Sveit Ingimundar Ámasonar, Akureyri. Sveit Jóns Stefáinssonar, Akureyri — Svelt Aflalsteins Jörgensen, Hafnarf. Sveit Páls Áskelssonar, ísaf. — Svelt Skúla Einarssonar, Rvk. Sveit Kristjáns Lilliendahl, Rvk. — Þórarins Sigþórss., Rvk. Sveit Ágústs Helgasonar, Rvk. — Þórarins B. Jónss., Akureyri Sveil Jóns Þorvarflarsonar, Rvk. — Ólafs Lárussonar, Rvk. Sveit Arnars Hinrikssonar, ísaf. — Jóhannesar Guflmannss., Hvammstanga. Svelt Svavars B. Bjömssonar, Rvk. — Hjalta Eliassonar, Rvk.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.