Dagblaðið - 10.06.1980, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. JUNI 1980.
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Lopapeysur óskast.
Óskum eftir að kaupa vel prjónaðar
lopapeysur. Heilar og hnepptar. Uppl. í
síma 75253 (helzt eftir kl. 19). Akrar SF.
Byggingarkrani óskast
til kaups. Þarf að vera með ca 30 fm
bómu. Uppl. í síma 86224 og 29819.
Tjaldvagn óskast
Uppl. í sima 13072.
til kaups.
1
Fyrir ungbörn
i
I il sölu sem nýr,
Silver Cross barnavagn. Verð kr. 140
þús.,einnigsvalavagnkr. 15.000. Uppl. í
síma 26382 cftirkl. 5.
Óska eftir að kaupa
góðan Silver C'ross barnavagn. Uppl. i
sima 84837.
Til sölu barnabaðborð.
Uppl. í síma 92—3340.
Til sölu sem nýr barnavagn.
Einnig er til sölu strauvél á sama stað.
Uppl. í síma 14516 eftir kl. 17.
Öska eftir vel mcð förnum
barnavagni. Uppl. í síma 54238 eftir kl.
5.
I
Fatnaður
b
Til snlu cru 2 sumardress,
2 stuttir. svartir kjólar, blaserjakki, pils,
blússur og margt fl., allt selst mjög
ódýrt. Uppl. t síma 86635 eftir kl. 5 i
dag.
1
Verzlun
8
Verzlunin llöfn auglýsir,
straufríu sænsku sængurfataefnin.
nýkomið sængurveraléreft, handklæði.
handklæðasett, ungbarnafatnaður.
dralonsængur, dralonkoddar. gæsa
dúnn, fiður, dún og fiðurhelt léreft.
Höfn, Laugavegi 69. Sími 15859.
Smáfólk.
Við eigum nú eitt mesta úrval landsins1
af sængurfatnaöi, léreft^ straufrítt
damask, tilbúin sængurverasett fyrir|
börn og fullorðna, tilbúin lök,
sængurvera- og lakaefni í metratali.
Einnig handklæði, sokkar, sængur,
koddar og svefnpokar. Leikföng. s.s
Playmobile. Fisher Price, Matchbox.j
dúkkukerrur, dúkkuvagnar. Póst
sendum. Verzlunin Smáfólk, Austur
stræti 17, kjallari (Víðir). Simi 21780.
Ódýr ferðaútvörp,
bilaútvörp og segulbönd, bilhátalarar og
loftnetsstengur, stereóheyrnartól og
eyrnahlifar. ódýrar kassettutöskur og
hylki. hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur, hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum F.
Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu
2,sími 23889.
I
Húsgögn
i
Til sölu borðstofuborð og stólar,
vel með farið, gott verð. Uppl. i síma
72449 eftirkl. I8daglega.
Til sölu borðstofuborð
(90 x 170) og sex stólar úr tekki. Uppl. i
sima 32764 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu hjónarúm
með náttborðum og hillum, tilboð. Uppl.
að Holtsgötu 18 Hafnarfirði, miðhæð.
tilkl.8.
Höfum til
raðsófasett meö háum og lágum bökum,
gott verð, greiðsluskilmálar, Bólstrun
Jóns Haraldssonar, Vesturgötu 4
Hafnarfirði. Sími 50020.
Útskorin borðstofuhúsgögn,
skrifborð, sófasett, bókahillur sesselon.
svefnherbergishúsgögn, speglar, mál
verk, stakir skápar, stólar og borð, gjafa-
vörur. Kaupum og tökum í umboðssölu.
Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
SMÍÐAST12UMPUKL ER HAj'.NM
AÐ FARA, VR(2. vfeUNA fcflNA/ HANN
VAR A£> ATHU’<ÁA/HVOKT EHTTHVA£>
HEFHDl V&K-t£> AÐ-..
°<S- HANN ÖJINN A& ER þETTA
^AMENNt 1 lA& ' YELIN V SATT ^
Kj ^ETUe FAPj-Ð, PEt&AK
P<J Vtl_T í'
f.ál U
Ef ég bara vissi hvað ég gæti
gert til að lappa upp á
fótleggina á mér.
Til sölu nýleg,
3 kilóa Candy þvottavél. Uppl. í síma
37494.
Til sölu 410 lítra frystikista,
verð 300 þús. Uppl. í sínia 82976.
Eldavél óskast.
Óska eftir að kaupa vel með farna elda-
vél. Uppl. i síma 38004. á skrifstofutima.
Candy og VW.
Til sölu Candy þvottavél og 3 VW bílar
ásamt vél og dekkjum. Bílunum fylgja
varahlutir, aukadekk og aukavél. Bíl
arnir allir í ökuhæfu ástandi og seljast
allir á 800 þúsund ásamt fylgihlutum.
Uppl. í síma 83645.
Litsjónvarpstæki,
1 árs, teg. ITT til sölu, einnig
taujturrkari, teg. English Electric. Uppl.
í sima 85392.
Hljómtæki
8
Til sölu nýleg
Sharp hljómflutningstæki, sambyggð,
seljast á hagstæðu verði. Uppl. i síma
82195 og 73427 eftirkl. 20.
Teknics.
Til sölu Teknics magnari, SU 8077K.
2x65 vött, kassettutæki. Teknics RS—
M 63, AR 14 hátalarar 100 vött. Tækin
eru ný. Uppl. í sima 77964.
1
Hljóðfæri
i
Hljómsvcitin Demo
óskar eftir hljómborðsleikara. Uppl. i
sítpa 75091 eftir kl. 7 á kvöldin.
Fender bassmann 100 bassasamstæða
og Kramer bassi til sölu. Uppl. í
vinnusima 91-1216 og á kvöldin í sima
1488.
Rafmagnsorgel.
Til sölu er Yamaha rafmagnsorgel með
trommuheila. Einnig er til sölu gamall
frystiskápur. Uppl. í síma 84921 eftir kl.
5 á daginn.
Rafmagnsorgcl—Rafntagnsorgel
Sala — viðgerðir — umboðssala. Líttu
inn hjá okkur ef þú vilt selja kaupa eða
fá viðgert. Þú getur treyst því að orgel
frá okkur eru stillt og yfirfarin af fag-
mönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2,
sími 13003.
Ljósmyndun
D
Véla- og kvikmyndaleigan
leigir 8 og 16 m/m vélar og kvikmyndir.
einnig Slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel með farnar
myndir.
Videobankinn
leigir myndsegulbandstæki og selur
óáteknar spólur. Opið virka daga kl.
10—19.00 e.h. Laugardaga kl. 10—
12.30. Sími: 23479.
Til sölu Canon AE I,
einnig Epemus framköllunargræjur.
Uppl. isíma 98-1350 á matartima.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
jjöglar, tón, svarthvitar. lika í lit: Pétur
Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og tón.
Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke,
Abbott og Costello, úrval af Harold
Lloyd. Kjörið í barnaafmælið og fyrir
samkomur. Uppl. í síma 77520.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði. auk sýningavéla (8 nim og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn.
StarWars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws.
Deep. Grease. Godfather, China Town
o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sérstakt
kynningarverð á super 8 tónfilmum í
júní. Opið alla daga kl. 1—8. Sími
36521.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir há
degi, sími 44192. Ljósmyndastofa
Sigurðar Guðmundssonar Birkigrund 40
Kópavogi.
Kvikmyndafilmur til leigu
i mjög miklu úrvali. bæði 8 mm og 16
mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið
mikið úrval afbragðs teikni- og gaman-
mynda í 16 mm. Á súper 8 tónfilmum
meðal annars: Omen I og 2, The Sting.
Earthquake. Airport 77, Silver Streak.
Frenzy, Birds. Duel. Car og fl. og fl.
Sýningarvélar til leigu. Sérstakt
kynningarverð á Super 8 tónfilmum i
júni. Opið alla daga kl: 1—8. Simi
36521.
I
Dýrahald
i
Gæðingur til sölu,
8 vetra, rauður hestur, týpan sem mest
er spurt eftir. Uppl. í síma 18580 á dag-
inn og 74625 á kvöldin.
4 vetra hestur til sölu.
Uppl. í síma 92—1712 eftir kl. 7.
Hestamenn.
Þjálfunar og tamningarstöð verður
starfrækt að Hafurbjarnarstöðum.
Miðneshreppi i sumar. Getum bætt við
nokkrum hestum. Óskum einnig eftir að
fá keypta nokkra fola á tamningaraldri.
Uppl. í síma 92-7670.
Tamningar,
getum bætt við okkur nokkrum hestum
t sumar. Árbæjarhjáleiga. Holtum.
Rangárvallasýslu. Simi 99—5043.
Kettlingur fæst efins,
vel vaninn, 5 vikna. Uppl. í sima 38872.
Tveirmjögfallegir
hestar til sölu, átta vetra og ellefu vetra.
Uppl. i síma 45669.
Til bygginga
i
Óska eftir litilii steypuhrærivél.
Uppl. í sima 84881 milli kl. 7 og 8.
Mótatimbur óskast
Óska eftir að kaupa notað mótatimbur,
I x4 eða 1 x6, ca. 400 m. Uppl. í sima
38229 eftirkl. 16.
8
Bátar
8
Hraðbátur.
Til sölu er vel með farinn 16 feta
hraðbátur með 50 hestafla Mercury
utanborðsmótor eða rafstarti. Kerra
fylgir. Uppl. i sima 99—1879.
Tveggja manna kajak
til sölu. Uppl. í sima 16190eftir kl. 19.
Trilla til sölu, 2,8 tonn
með 10 hestafla disil Saab vél og dýptar-
mæli. Uppl. í síma 97—8114 eftir kl. 19.
Til sölu 3,5 tonna trilla,
þarfnast viðgerðar. Skoðunarskýrsla
fylgir. Benzvél, örbylgjutalstöð. áttaviti.
rafgeymir, allar innréttingar og m.fl.
Auppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. eftir
kl. 13.
H—569.
Til sölu sem nýr
40 ha Yamaha utanborðsmótor með raf
starti. Uppl. í síma 83332.
18 feta nýr sportbátur
til sölu án vélar en drif getur fylgt. Uppl.
i síma 77301 eftir kl. 7.
6 hestafla árs gamall
utanborðsmótor til sölu. Uppl. á
verzlunartíma í síma 43760.
Til sölu 16 feta vatnabátur
úr krossvið, með kerru, verð 500 þús.,
einnig fólksbílakerra á sama stað. Uppl.
í síma 40032 eftir kl. 6 á kvöldin.
Seglbátur óskast.
Margar gerðir koma til greina. Uppl. i
sima 43227.
Til sölu er flugfiskhraðbátur,
18 fet, með nýuppgerðri Chrysler utan-
borðsvél. Uppl. í síma 92-7603 og
vinnus. 92-7648.
Afturgjörð óskast
á Hondu SS. Uppl. í sima 17739.
Yamaha YC 125árg.’79
til sölu, litið notað og vel með farið.
Varahlutir fylgja. Uppl. i síma 41925
eftir kl. 19.
Til sölu Yamaha M R 50
árg. 76. Uppl. í sima 53293.
Til sölu Suzuki TS 125
árg. 77, lítið ekið en þarfnast smálag-
færingar. Uppl. í síma 93—8653 milli kl.
19 og 21.
Til sölu Honda CB 500
árg. 73. Ailir bakkar og króm nýtt,
nýupptekin vél og ný dekk. Gullfallegt
hjól. Uppl. i sima 96-41777.
Óska eftir 10 gíra hjóli.
Aðeins gott hjól kemur til greina. Uppl.
i sima 51266 eftir kl. 18. Loftur.
Til sölu Yamaha 360 DT
Verðtilboð. Uppl. i sima 71989.
Kavasaki Z650.
Til sölu Kavasaki Z650 árg. 77, ekið
rúma 5 þús. km. Rautt að lit. Hjól i
toppstandi. Uppl. i sima 93—7119.
Nýju fasteignasöluna
vantar eignir á söluskrá. Opið til kl. 19.
Simi 39400.
Óska eftir 2ja herb. ibúð til kaups.
Má vera í gömlu húsi og þarfnast
viðgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—150.
Einbýlishús til sölu
á Stöðvarfirði. Nánari uppl. veitir Þor-
steinn Kristjánsson í síma 97-5875 á
daginn og 97-5827 á kvöldin og um helg-
ar.
Jörðin Hrafnhóll
í Hjaltadal, Skagafirði, er til sölu. Vélar
og skepnur geta fylgt i kaupunum.
Laxeldistöð er i byggingu við landar-
eignina og hitaveituréttindi. Semja ber
við eiganda, Guðmund Stefánsson,
Hrafnhóli.