Dagblaðið - 10.06.1980, Síða 20

Dagblaðið - 10.06.1980, Síða 20
20 DAGBLAÐIt). ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ1980. Veðrið Spáð er heogrí vestlmgri átt, skýjafl mefl kflflum. Vifle léttskýjafl ( inn- sveitum. í Reykjavlc var hssgviflri klukkan sex ( morgun, þokumófla og 7 stig, Gufuskálar hssgvlflri, skýjafl og 7 stlg, Galtarviti vestan 6, þokumófla^* og 7 stig, Akureyri sunnan 3, skýjað og 8 stig, Raufarhflfn logn, léttskýjafl og 8 stig, Daiatangi hssgviflri, létt- skýjafl og 7 stig, Hflfn ( Homafirflj hssgviflri, hálfskýjafl og 8 stig og Stórhflffli ( Vestmannaeyjum norfl- vestan 2, skýjafl og 8 stig. Þórshflfn ( Fssreyjum skýjafl og 9 stig, Kaupmannahflfn léttskýjafl og 18 stig, OskS háHskýJafl og 14 stig, Stokkhóimur léttskýjafl og 20 stig, London skýjað og 14 stig, Hamborg þokumófla og 17 stig, Parfs skýjafl og 14 stig, Madrid Mttskýjafl og 14 stig, Lissabon skýjafl og 16 stig og Nsw York skýjaflog 13stig. AndSát Baldvin K. Sveinbjörnsson apótekari lézt mánudaginn 9. júní. Valdimar Ketilsson, Stigahlið 43 Reykjavík, verður jarðsunginn fimmtudaginn 12. júní kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. Guðlaugur Hans Stephensen verzlunarmaður verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtu- daginn 12. júni kl. 13.30. Gunnar Bjarnason, áöur Framnesvegi 14 Reykjavík, lézt að Hrafnistu laugardaginn 7. júní. Gunnar verður jarðsunginn frá Garðakirkju í Garða- bæ sunnudaginn 13. júní kl. 10.30. Bergsteinn Bogason frá Búðardal lézt föstudaginn 6. júní. Útför hans fer fram frá Garðakirkju á Álftanesi föstudaginn 13. júní kl. 14. Anna Ágústsdóttir, Öldugötu 2SA Reykjavík, lézt í Landspítalanum laugardaginn 7. júní. Ástrós Sigurðardóttir, Hólmgarði 54 Reykjavík, lézt sunnudaginn 8. júni. Jón Axel Pétursson fyrrverandi banka- stjóri lézt sunnudaginn 8. júní. Ingveldur Sigurðardóttir, Vífilsgötu 4, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 11. júní kl. 13.30. Guðný Guðmundsdóttir, Hofsvalla- götu 20 Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 12. júní kl. 15. Sigurður Anton Friðþjófsson verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstu- daginn 13. júníkl. 13.30. Hansina Guðný Óskarsdóttir, Heiðar- hrauni 33 Grindavík, áður til heimilis Kirkjuvegi 6 Hafnarfirði, lézt í Land- spitalanum laugardaginn 31. maí. Hún verður jarðsungin frá Frikirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 11. júni kl. 13.30. Friðfinnur Ólafsson lézt á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn laugardaginn 7. júní. Hermann Guðmundsson frá Bæ, til heimilis að Sólheimum 26 Reykjavík, lézt að heimili sínu, fimmtudaginn 5. júní. Jónína Þorbjörg Árnadóttir, Heiðar- gerði 5 Reykjavík, lézt laugardaginn 7. júní. Sigurður Grimsson fyrrverandi verk- stjóri lézt á Landakotsspitala sunnu- daginn 1. júní. Hann fæddist 10. maí 1888 i Nykhól í Mýrdal, sonur hjón- anna Vilborgar Sigurðardóttur og Gríms Sigurðssonar, sem bjuggu að Nykhól á árunum 1883—1929. Sig- urður vann við algenga vinnu þar til hann gerðist verkstjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 1939. Þar vann hann til ársins 1962, er hann varð að láta af störfum vegna aldurs. Sigurður var kvæntur Elínu Þorláksdóttur frá Hrauni í ölfusi. Þau eignuðust ekki börn, en ólu upp dóttur Elínar frá fyrra hjónabandi, Höllu Sigurjónsdóttur, og Olgeir Skúla Sverrisson. Eyrún Helgadóttir, lézt að Hrafnistu laugardaginn 31. mai. Hún var fædd 16. maí 1891 að Kvíavöllum í Roms- hvalaneshreppi. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Helgi sjómaður og Halldóra Sigurðardótir. Eyrún giftist 17. mai 1911 Helga Guðmundssyni verkamanni. Hann lézt árið 1937. Fyrirlestur i læknavísindum og tölvunarf ræði Dr. R.E. Machol, prófessor við Northwestem University i Chicago mun halda fyrirletur á vegum rannsóknarstofa Háskólans i lífeðlis og lifverkfræði. sem hann nefnir: „Mathematical Methodis in Medical Diagnosis" Á grundvelli umfangsmikilla gagna er gerður saman burður á reiknilikönum. flóknum og einföldum. sem notuð hafa verið sem hjálpartæki við sjúkdóms- grciningu. Niðurstaðan virðist sú. að ckki er á þessu stigi ástæða til að leita að mjög flóknum líkönum. Fyrirlesturinn vcrður haldinn i dag. þriðjudaginn 10. júni. kl. 14 í kennslustofu Landspítalans. öllum er heimiil aðgangur. AðalfuncSir Félag Farstöðvareigenda —Deild 4 Aðalfundur deildar 4 verður haldinn laugardaginn 14. júní að Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18 og hefst kl. 14 stundvíslega. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru beðnir að athuga að sýna þarf kvittun fyrir greiddum ársgjöldum. Stjórnmálafundir Alþýðuflokksfélag Kópavogs Fundur verður haldinn hjá Alþýðuflokksfélagi Kópa- vogs I kvöld klukkan 20.30, að Hamraborg 1,2. hæð. Islandsmótið í knattspyrnu KR-VÖLLUR KR—Valur 5. fl. A kl. 20. ÁRBÆJARVÖLLUR Fylkir— FH 5. fl. A kl. 20. BREIÐHOLTSVÖLLUR tR—UBK 5.B. Akl.20. FELLAVÖLLUR Leiknir—NJarðvlk 5. n. Bkl. 20. HEIÐARVÖLLUR IK—Stjarnan 5. fl. B kl. 20. VlKINCSVÖLLUR Vikingur—Selfoss 5. fl. B kl. 20. ÞRÓTTARVÖLLUR Þróttur—Afturelding 5. fl. B kl. 20. ÞORLÁKSHAFNARVÖLLUR Þór Þ. —Grótta 5. fl. C kl. 20. Miðsumarsvaka Þjóðmálahreyfingarinnar Þjóðmálahreyfing Islands gengst nú fyrir Miðsumar- vöku sem stendur dagana 10. til 28. júni. Miðsumar vakan er samsett lista- og skemmtidagskrá. með menningarlegu ívafi fyrir alla aldurshópa. Á efnis- skránni eru þekktir erlendir skemmtikraftar ásamt íslenzkum listamönnum. Þar er helzt að nefna trúðana Otomoto (Ole Brekk) og Birdie (Sharon Osterecht) sem eru ameriskir látbragðsleikarar. Hjalt- lenzki fiðluleikarinn Wilma Young leikur ásamt öðr- um hrífandi þjóðlagatónlist frá ýmsum löndum. Nýstofnuð hljómsveit Púrusottam verður með i förinni. en hún leikur frumsamda tónlist af ýmsu tagi. Af öðru efni má nefna umfjöllun um vistkreppu og menningarviðhorf samtímans. Þessi miðsumarvaka verður haldin i öllum helztu byggðakjörnum landsins. enda markmið hennar að vera einhvers konar listahátíð landsbyggðarinnar. Fyrsta skemmtunin verður á Selfossi. í dag. þriðjudaginn 10. júnl, og Akranesi, miðvikudaginn 11. júni siöan veröur farið austur um land i hringferð DAGSKRÁ „Manninn i miðjtT': Guttormur Sigurðsson, fulltrúi Þjóðmálahreyfing- arinnar flytur hugvekju um menningu og vistkreppu. Látbragósleikur. Himr trægu latbragðsleikarar Otomoto og Birdie sýna iistir sínar. Visnasöngur ogspil: Fiðluleikarinn Wilma Young frá Hjaltlandseyjum og fleiri leika þjóðlagatónlist frá ýmsum löndum. Ljóðalestur: Lesin upp ný og gömul Ijóð eftir ýmsa höfunda. Hljómleikan Hljómsveitin Púrusottam leikur frumsamda tónlist eftir meðlimi hljómsveitarinnar. Um listafólkið: Trúöarnir Ole Brekke og Sharon Ostreicher. Ole Brekke (Otomoto) hefur að baki langa reynslu á mörgum sviðuni látbragðslistar, sem nemandi i frægustu skólum Bandaríkjanna og Frakklands og sem skemmtikraftur um viða veröld. Hann starfrækir nú leiklistarskóla i Stokkhólmi. Sharn Ostreicher (Birdie) stundaði nám i látbragðsleik og hreyfilist i Bandarikjunum og hefur sem acrobat og steppdansari lengst af starfað við leikhús í San Fransisko. Fiðlarinn Wilma Young. Wilma Young kemur frá Hjaltlandseyjum. Hún er fræg fyrir fiðluleik sinn á tónlistarhátíðum (festivals) um Evrópu þvera og endilanga. Hún hefur dvalizt á Islandi nokkra hríð við kennslu í fiðluleik. ásamt því að'ke.nmta vibiiavinum ogfleiri tónlistarunnenduni. Hljómsveitin Púrusottam. Hljómsveitin Púrusottam er nýstofnuð. Liðsmenn hennar eru komnir úr ýmsum áttum, hver með sina sérstöku tónlistarreynslu að baki. Þeir eru jafnvigir á aðspila þýða alþýðutónlist og rokk. Þjóðmálahreyfing tslands. Þjóðmálahreyfingjn var stofnuð haustið 1978 og er i tengslum við alþjóðahreyfinguna Proutist Universal. sem stofnuð var á grundvelli hugmynda P.R. Sarkars. Þjóðmálahreyfingin er ópólitisk menningarhreyfing, sem tekur afstöðu til þjóðmála á grundvelli mannúðarstefnu, alheimshyggju, vistfræðilegra sjónarmiða og andlegs eðlis mannsins. Dale Carnegie félagar — Þórsmerkurferð Vorferð Dale Carnegie i Þórsmörk verður farin föstudaginn 20. júni kl. 20.30 frá Umferðar miðstöðinni að austanverðu. Verð miða er krónur 18.500 fyrir fullorðna, en krónur 8000 fyrir böm sem taka sæti 15 ára og yngri. Dale Carnegie félagar eru beðnir um að láta skrá sig sem allra fyrst eða i siðasta lagi fyrir 18. júni hjá Ferðafélagi Islands Öldugötu 3 i sima 11798 eða 19533. Mætum öll hress og kát að venju. Ferðafélag íslands Kvöldferð miðvikudag 11 júni, kl. 20 — Vifilsstaða- hlíð. 14.—17. júni: Sögustadir í Húnaþingi. Gist I húsi. Helgarferðir 13.— 15. júní: 1. Mýrdalur— Hafursey. Gist í húsi. 2. Þórsmörk. Aliar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Minningarspjötd Minningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun S. Kárasonar Njálsgötu 1, sími 16700, Holtablómið Langholtsvegi 126, sími 36711, Rósin Glæsibæ, sími 84820, Bóka- búðin Álfheimum 6, simi 37318, Dögg Álfheimum, sími 33978, Elín Áifheimum 35, sími 34095, Guðríður Sólheimum 8, simi 33115, Kristin Karfavogi 46, sími 33651. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjöðs Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðríði, Sólheimum 8, sími 33115, Elinu, Álfh'eimum 35, sími 34095, Ingi- björgu, Sólheimum 17, sími 33580, Margréti, Efsta- sundi 69, simi 34088, Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningarkort Menningar- og minn- ingarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, s. 15597, hjá Guðnýju Helgadóttur, s. 15056. Afmæii Ottó A. Michelsen forstjóri er 60 ára i dag, þriðjudaginn 10. júni. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferflamanna- Nr. 103 — 4. jún(1980. gjakfayrir Einingk 1.12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 457,00 458,10# 503,91* 1 Sterlingspund 1074,50 1077,10* 1184,81* 1 Kanadadollar 396,70 397,60* 437,38* 100 Danskar krónur 8330,70 8350,70* 9185,77* 100 Norskar krónur 9420,90 9443,60* 10387,98* 100 Sœnskar krónur 10985,60 11012,00* 12113,20* 100 Finnsk mörk 12561,90 12592,10* 13851,31* , 100 Franskir frankar 11133,40 11160,20* 12276,22* 100 Bolg. frankar 1616,55 1620,45* 1782,50* 100 Svissn. frankar 28114,40 28182,10* 31000,31* 100 Gyllini 23583,40 23640,20* 28004,22* 100 V-Þýzk mörk 25901,20 25963,50* 28559,85* 100 Lfrur 55,09 55,23* 60,75* 100 Austurr. Sch. 3634,20 3642,90* 4007,19* 100 Escudos 936,90 939,10* 1033,01* 100 Pesetar 655,70 657,20* 722,92* 100 Yen 209,83 210,33* 231,36* 1 Sérstök dráttarráttindi 802,28 603,70* * Breyting frá sfflustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190. ökukennsla 9 Ökukennsla, æfingatímar, bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi, nemendur greiða aðeins tekna tíma, engir lágmarkstimar. nemendur geta byrjað strax. Ökuskólí og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, simar 36407—83825. Ökukennsla og æfingatimar. Kenni á Toyotu Cressida. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þú greiðir aðeins þá tíma sem þú tekur. Kenni alla daga, allan daginn Þorlákur Guðgeirs- son, ökukennari, símar 83344, 35180 og 71314. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Ökuskóli og öll prófgögn( ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er1 óskað. Engir lágmarkstímar og nemendur greiða aðeins tekna tíma. Jóhann G. Guðjónsson. Símar 38265 ogj 17384 og 21098. Ökukennsla, æfingatlmar, hæfnisvottorð. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar og nemendur greiða að- eins tekna tíma. Jóhann G. Guðjónsson. Simar 38265 og 17384 og 21098. / Ökukennsla—æfingartimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’80. Engir lágmarkstímar, nemendur greiði aðeins tekna tíma, Ökuskóli og prófgögn ef óskað er, nýir nemendur geta byrjað strax. Guðmundur Haraldsson sími 53651. Ökukennsla—æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarkstimar. Kenni á Mazda 323. Sigurður Þormar. ökukennari, Sunnuflöt 13, sími 45122. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 '80. ökuskóli og prófgögn ef óskað er.'nýir némendur' geta byrjað slrax. Geir Jón Ásgeirsson. sími 53783. Ökukennsla—æfingartimar. Get aftur bætt við nemendum. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80, R-306. Nemendur greiða _ aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján ^Sigurðsson, simi 24158. Ökukennsla-æfingatimar. Kfcnni á Volvo 244 árg. ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir skyldutíma, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Uppl. i sima 40694. Gunnar Jónsson. Ökukennsla—æfingatimar— endurhæfing, aðstoðum einnig þá sem glatað hafa ökuréttindum. Ökuskóli. Ökukennsla aðalstarf. Ekki lokað i sumar. Geir P. Þormar, sími 19896— 40555, Toyota Crown 1980 með velti- og vökvastýri. Guðjón Andersen, sími 18387, VW Jens. Guðmundur G. Pétursson, sími 73760—83825, Mazda1 hardtop 626 og Maxda 323 1980. f Skemmtanir Diskótekið Donna. Takið eftir! Allar skemmtanir: Hið frá- bæra, viðurkennda ferðadiskótek Donna hefur tónlist við allra hæfi, nýtt og gamalt, rokk, popp, Country live og gömlu dansana (öll tónlist sem spiluð er hjá Donnu fæst hjá Karnabæ). Ný, full- komin hljómtæki. Nýr, fullkominn Ijósabúnaður. Frábærar plötukynn- ingar, hressir plötusnúðar sem halda upþi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338 milli kl. 18 og 20. fl Tapað-fundið 9 Svört og guldröfnótt ómerkt læða.meðhvítt trýni tapaðist frá Sovavegi 146. Uppl. ísíma 37947. Siamsköttur (högni) hvarf á sunnudagsmorgun frá Bolla- götu. Gæti hafa villzt í Hlíðunum eða Norðurmýrinni. Fólk er vinsamlegast beðið að líta inn í bílskúra eða geymslur. Hann gengir nafninu Agni. Fundarlaun. Sími 29767 eftir kl. 4 á daginn. Silfurlitað kventölvuúr tapaðist um kl. 1 í gær á bílastæðinu við Glæsibæ. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 44017. Sfðastliðna föstudagsnótt 6. júní tapaðist kvenmannsgullúr i Nauthólsvík. Úrið er með brúnni plötu. rómverskum tölum og dökkbrúnni ól. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 12572 eftirkl. !8. 1 Barnagæzla 9 Er 15 ára og óska eftir að passa börn á kvöldin, bý í Breið- holti. Uppl. í síma 72537. Seljahverfi. Barngóð og áreiöanleg 12 ára stúlka óskast til að gæta 3ja ára drengs fyrir hádegi í sumar. Uppl. i síma 73046. 14ára stúlka óskar eftir að passa barn eða börn á kvöldin, er vön börnum. Uppl. í síma 32702 eftir kl. 16. I Einkamál 9 Ungur ntaður óskar eftir að kynnast ungri konu. Svar sendist DB merkt „i 35” sem allra fyst. Rúmlega fertugur maður sem býr úti á landi og á eigin bíl óskar eftir ferðafélaga til að ferðast um landið í júlimánuði. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð á augld. blaðsins merkt „Ferðafé- lagi 002". 9 Garðyrkja 9 Skrúðgarðaúðun. Vinsamlega pantið tímanlega, sími 73033. Garðverk. Túnþökur. Til sölu túnþökur. Uppl. i síma 45868. Garðúðun-Garðúðun. Örugg og góð þjónusta. Pantanir teknar í síma 83217 og 83708. Hjörtur Hauks son, skrúðgarðyrkjumeistari. Garðeigendur, er sumarfri í vændum? Tökum að okkur umsjón garða svo og slátt á öllum lóðum og svo framvegis. Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem einkaaðila. Uppl. i símum 15699 (Þor- valdur) og 44945 (Stefán) frá kl. I e.h.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.